Þjóðviljinn - 11.07.1986, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 11.07.1986, Blaðsíða 11
Þórsmörk og Hveravellir Helgarferöir Ferðafélagsins nú um helgina eru sem hér segir. Meiar í Hrútafirði - Haukadals- skarð - Haukadalur: Gömul gönguleið. Gist í svefnpoka- plássi. Þórsmörk: Gist í Skag- fjörðsskála. Pantið tímanlega. Landmannalaugar: Gist í sælu- húsi F.f. í Laugum. Gönguferðir um nágrenni Lauga. Hveravellir: Gist í sæluhúsi F.í. á Hveravöll- um, notaleg gisting og hitapollur. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.í. Öldugötu 3. At- hugið að ýmsar dagsferðir verða farnar á sunnudaginn. Næturvakt Rásar 2 í kvöld er í hönd- um þeirra Vignis Sveinssonar og Þorgeirs Ástvalds- sonar rásarstjóra. Rás 2 kl. 23.00. GENGIÐ Gengisskráning 8. júlí 1986 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar........... 41,270 Sterlingspund.............. 63,321 Kanadadollar............... 29,900 Dönsk króna................ 5,0864 Norskkróna................. 5,5311 Sænskkróna................. 5,8172 Finnsktmark................ 8,1120 Franskurfranki............. 5,9194 Belgískurfranki............ 0,9241 Svissn.franki................ 23,2573 Holl.gyllini.................. 16,8243 Vesturþýskt mark........... 18,9455 Itölsklíra................... 0,02761 Austurr. sch................... 2,6947 Portúg. escudo............. 0,2779 Spánskurpeseti............. 0,2974 Japansktyen................... 0,25626 (rsktpund.................. 57,140 SDR (sérstök dráttarréttindi). 48,8477 ECU—evrópumynt................ 40,6035 Belgískurfranki................ 0,9160 Bíómynd kvöldsins heitir í hitasvækju og í aðalhlutverki er sá fyrir miðju á myndinni, Peter Fonda. í hitasvækju Bíómynd kvöldsins er bandarísk, frá árinu 1975, og nefnist í hita- svækju (92° in the Shade). Höfundur myndarinnar og leikstjóri er Thomas McGuane en í aðalhlutverkum eru Peter Fonda, Warren Oates, Burgess Meredith og Louise Latham. Myndin gerist á fenjasvæðunum á Flórídaskaga. Líf fólksins þar mótast af kæfandi hitanum sem sjaldnast er undir 30 gráðum í forsælu. Söguhetjan, sem leikin er af Peter Fonda, er ungur þorpsbúi sem stefnir að því að verða fiskilóðs hjá ferðamönnum en mætir mótspyrnu gamalreynds fiskimanns. Sá er leikinn af Warren Oates. Sjónvarp kl. 22.45. Þegar hugsjónir fæðast Á Sumarvöku útvarpsins er ýmislegt á dagskránni. Þar á meðal má nefna lestur Úlfars K. Þorsteinssonar úr Gráskinnu hinni meiri um skiptapann á Hjallasandi, ljóðalestur Sigríðar Schiöth úr verkum Valdimars Hólm Hallstað og frásögn Erlings Davíðssonar ritstjóra sem nefnist „Þegar hugsjónir fæðast“. Karlakórinn Feykir syngur auk þessa nokkur lög undir stjórn Árna Jónssonar. Rás eitt kl. 20.40. Sá gamli Gamlinginn þýski verður í fjórtánda skiptið á skjánum í kvöld og er þetta næstsíðasti þátt- ur um hann. Flestum framhalds- myndaþáttum sjónvarpsins er nú að ljúka og nýir fara að hefja göngu sína í næstu viku. Það verður spennandi að sjá hvað það verður. En Sá gamli er í sjónvarpi kl. 21.40. Föstudagur 11. júlí RÁS 1 . ——----r— F~.—— - 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15Morgunvaktin. 7.30 Fréttlr. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.45 Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. 10.00Fréttir. 10.05Daglegtmál. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sögusteinn. Um- sjón: Haraldur Ingi Har- aldsson. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Dagsk. á. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurf regnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: 14.3Ó Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónjeikar. 15.20 Á hringveginum - Austuriand. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir og Ásta R. Jóhannes- dóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Óperettutónlist. 17.00Fréttir. 17.03 Bamaútvarpið. 17.45 í loftinu. Umsjón: Hallgrímur Thorsteins- son og Guðlaug María Bjarnadóttir. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 20.00 Lög unga fólksinp. 20.40 Sumarvaka. a) Skiptapinn á Hjalla- sandi. ÚlfarK. Þor- steinsson lýkur að lesa úrGráskinnuhinni meiri. b) Tvær slóðir í dögginni. Sigriður Schiöth les Ijóð eftir Valdimar Hólm Halls- tað.c) Kórsöngur. Karlkórinn Feykirsyng- ur undir stjórn Arna Jónssonar. d) Þegar hugsjónirfæðast. Er- lingur Davíðsson ritstjóri flytureiginfrásögn. Um- sjón: Helga Ágústsdótt- ir. 21.30 Frá tónskáldum. Atli HeimirSveinsson kynnirtónverkið „Nott- urnolV'eftirJónas Tómasson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Visnakvöld. Dögg Hringsdóttir sér um þátt- inn. 23.00 Frjálsar hendur. Þátturíumsjállluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Lágnætti. Spilað og spjallaðumtónlist. Edda Þórarinsdóttir ræðirvið Helgu Þórar- insdótturogSveinÓI- afsson lágfiðluleikara. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. RÁS 2 9.00 Morgunþáttur. Stjórnendur:Ásgeir Tómasson, Kolbrún Halldórsdóttirog Gunn- laugurHelgason. 12.00HIÓ. 14.00 Bót f máli. Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynnir óskalög þeirra. 16.00 Fritfmlnn. Tónlistar- þáttur með ferðamála- ívafi i umsjá Ásgerðar Flosadóttur. 17.00 Endasprettur. Ragnheiður Davíðsdótt- ir kynnir tónlist úr ýms- umáttumogkannar hvað er á seyði um helg- ina. 18.00 Hlé. 20.00 Þræðir. Stjórnandi: AndreaJónsdóttir. 21.00 Rokkrásin. Stjórn- endur: Snorri Már SkúlasonogSkúli Helgason. 22.00 Kvöldsýn.Valdís Gunnarsdóttir kynnir tónlist af rólegra taginu. 23.00 Á næturvakt með VigniSveinssyniog Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttireru sagðar kl. 9.00, 10.00,11.00,15.00, 16.00 og 17.00. SJÓNVARPIÐ 19.15 Á döf inni. Umsjón- armaður Marínna Frið- jónsdóttir. 19.25 Krakkarnir í hverf- inu. (Kids of Degrassi Street). Lokaþáttur: Griff á góða að. Kanad- ískur myndaflokkur fyrir böm og unglinga. Þýð- andi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Fréttaágrlp á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Rokkararnir geta ekki þagnað. Bjarni Tryggvason. Umsjón- armaður Jón Gústafs- son. Stjórn upptöku Bjöm Emilsson. 21.05 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. 21.40 Sá gamli. (Der Alte). 14. Vfnargreiði. Þýskur sakamálamyndaflokkur í fimmtán þáttum. Aðal- hlutverk: Siegfried Low- itz. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.40 Seinnifréttir. 22.45 (hitasvækju. (92° in the Shade). Bandarísk bíómynd frá 1975. Höf- undurog leikstjóri Thomas McGuane. Að- alhlutverk: Peter Fonda, Warren Oates, Burgess Meredith og Louise Lat- ham. Myndin geristá fenjasvæðunum á Flór- ídaskaga. Líf fólksins þar mótast af kæfandi hitanum sem sjaldnast er undir þrjátíu gráðum í forsælu. Söguhetjan er ungur þorpsbúi sem stefnir að því að verða fiskilóðshjáferða- mönnum en mætir mót- spyrnu gamalreynds fiskimanns. Þýðandi Bogi Arnar Finnboga- son. 00.20 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGITIL FÖSTUDAGS 17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz Heigar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúða I Reykjavík vikuna 11 .-17. júlf er í Vestur- bæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Sfðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið allavirkadagatil kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narfjarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðar Apóteks sími 51600. Apótek Garðabæjar Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudaga frákl. 9-18.30. og laugardaga 11-14. Sími 651321. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá 8-18. Lok- að í hádeginu milli kl. 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á að sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur-og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu„tilkl. 19. Á helgidögum eropiðfrákl. 11-12og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræð- 'ngurábakvakt. Upplýsingar iru gefnar í síma 22445. SJÚKRAHÚS Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-20. Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. Heimsóknartimi laug- ardag ogsunnudagkl. 15og 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspftalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartímifyrirfeður kl. 19.30-20.30. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftaia: Mánudaga-föstudaga kl. 16.00-19.00, laugardagaog sunnudaga kl. 14-19.30. Heiisuverndarstöð Reykja- vfkur við Barónsstfg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspftali: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. j Barnadeild:KI. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. St. Jósefsapftali f Hafnarfirði: Heimsóknartfmi alla daga vik- unnarkl. 15-16og 19-19.30. Kleppsspítallnn: Alladagakl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16 og 19- 19.30. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hansís:69 66 00. Landspftalinn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn, sími 69 66 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu f sjálfssvara 1 88 88 Hafnarfjörður: Dagvákt. Ef ekki næst f heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi læknieftirkl. 17ogum helgarí síma51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni f síma 23222, slökkviliðinu f sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sfma 3360. Sfmsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Neyðarvakt lækna í síma 1966. LÖGGAN Reykjavík......sfmi 1 11 66 Kópavogur......sfmi 4 12 00 Seltj.nes......sfmi 1 84 55 Hafnarfj.......sími 5 11 66 Garðabær.......sími 5 11 66 Slökkvillð og sjúkrabflar: Reykjavík......sími 1 11 00 Kópavogur......sfmi 1 11 00 Seltj.nes......sími 1 11 00 Hafnarfj.... sími 5 11 00 Garðabær.... sfmi 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllln: Opið mánud,- föstud. 7.00- 20.30,Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga: 8.00-14.30. Laugardalslaug og Vestur- bæjarlaug: Opið mánud.- föstud. 7.00-120.30 Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.30. Gufubaðið í Vesturbæ- jarlauginni: Opnunartfma skipt milli karla og kvenna. Uppl.ísíma 15004. Sundlaugar FB í Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Sundlaug Kópavogs er opin yfir sumartímann frá 1. júni til 31. ágúst á mánud. - föstud. kl. 7.00-9.00 og 14.30- 19.30, laugard. kl. 8.00-17.00 og sunnud. kl. 9.00-16.00. Einnigeru sérstakir kvennatímar í laug þriðjud. og miðvikud. kl. 20.00-21.00. Gufubaðstofan er opin allt árið sem hér segir: konur: þriðjud. og miðvikud. kl. 13.00-21.00 og fimmtud. kl. 13.00-16.00, karlar: fimmtud. kl. 17.00-19.30, laugard.kl. 10.00-12.00og 14.00-17.00, og sunnud. kl. 9.30- 16.00. Sundlaug Akureyrar: Opið mánud.-föstud. 7.00-21.00. Laugardaga frá 8.00-18.00. Sunnudaga frá 8.00-15.00. Sundhöll Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 7.00-9.00 og 12.00-21.00. Föstud. 7.00- 9.00 og 12.00-19.00. Laugard. 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnud. 9.00- 12.00. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudagafrá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds.Sími 50088. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- daga f rá kl. 7.10 til 20.30, laugardagafrákl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudagakl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. ÝMISLEGT Árbæjarsaf n e r opið 13.30-18.00 alladaga nema mánudaga, en þá er safniðlokað. Ney ðarvakt Tannlæknafél. Islands I Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg eropin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sfmi: 622266, opið allan sólarhringinn. Sálfræðlstöðin Ráðgjöf f sálfræðilegum efn- um.Sfmi 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22. Sfmi 21500. Upplýsingar um ónæmlstæringu Þeir sem vilja fá upplýsingar varðandi ónæmistæringu (al- næmi) geta hringt í síma 622280 og fengið milliliða- laust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefauppnafn. Viðtalstfmareru á miðviku- dögumfrákl. 18-19. Ferðlr Akraborgar Áætlun Akraborgar á rríilli Reykjavíkur og Akraness er sem hérsegir: Frá Akranesi Frá Rvík. Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Samtök um kvennaath varf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa veriðof- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin 78 Svarað er f upplýsinga- og ráðgjafarsfma Samtakanna 78 félags lesbía og homma á (slandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Sfmsvari á öðrum timum. Sfminn er 91 -28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði, Kvennahúsinu, Hótel Vik, Reykjavík. Samtök- in hafa opna skrifstofu á þriðjudögum frá 5-7, í Kvennahúsinu, Hótel Vfk, ef- stu hæð. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Sfðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sálu- hjálpíviðlögum81515, (sfm- svari). KynningarfundiriSíðu- múla 3-5 fimmtud. kl.20. SkrifstofaAI-Anon aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi 6. Opinkl. 10-12 alla laugardaga, sfmi 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttby Igjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8m,kl. 12.15-12.45.Á 9640 KHz, 31,1 m.,kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m.,kl. 18.55- 19.35. Til Kanada og Banda- rikjanna: 11855 KHz. 25,3 m.,kl. 13.00-13.30. Á9775 KHz, 30,7 m.,kl. 23.00- 23.35/45. Allt isl. tími, semer samaogGMT. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.