Þjóðviljinn - 11.07.1986, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 11.07.1986, Blaðsíða 13
MÖDVIUINN Laxdalshus á Akureyri býöur nú upp á sýn- ingu Katrínar H. Ágústsdóttur. Hún sýnir þar vatnslitamyndir, en hún hefur aðallega sýnt batik- myndir áður. Sýningin stendur til 20. júlí. Ólafsfjörður Björg Þorsteinsdóttir sýnir klipp- myndir í kaffihúsinu Kaldalæk. Stendurtil 20. júlí. FI-SU: 15-23. Hér-inn á Laugavegi 72 hefur uppi á vegg teikningar eftir Filip Franksson. OpiðMÁ-LA 8.30-22. ASÍ í Listasafni þeirra hefst á laugar- dag „Sumarsýning", en þá verða sýnd 40 verk í eigu safnsins. Þessi sýning mun standa til 24. ágúst. Alladagakl. 14-18. Gjaldmiðill Sýning Landsbankans í Seðla- bankanum á sögu gjaldmiðils frá landnámsöld til nútímans. LA, SU: 14-22. Lauf Ingibjörg Ásgeirsdóttir sýnir í Eden myndir unnar úr þurrkuðum og pressuðum laufum á silki, lé- reft og karton. Sýningin nefnist „Leikur að laufum" og lýkur á mánudag. Níels Hafstein sýnir í Slúnkaríki á ísafirði til 17. júlí, verk m.a. unnin úr kopar, gleri og svampi, auk þess leiðréttan regnboga. Opnar LA15. TÓNLIST Skalholt Sumartónleikar halda áfram. Hamrahlíðarkórinn rómaði syng- ur og frumflytur m.a. verk eftir HafliðaHallgrímsson. Kolbeinn Bjarnason flautuleikari frumflytur verk eftir Leif Þórarinsson, LA: 15. Helga Ingólfsdóttir leikur á sembal tónlist frá 17. og 18. öld á seinni tónleikunum LA: 17. EndurteknirSU: 15.Áætlunar- ferðirfrá BSÍ. Orgeltónleikar Prófessor Walter Opp f rá Þýska- landi leikur á Dómkirkjuorgelið Picasso Meistari tuttugustu aldar mynd- listar, Pablo Picasso á Kjarvals- stöðum. Einstakurstórviðburður. Opið 14-22. Reykjavíkur- myndir Listahátíð (og 200 ára Reykjavík): Sýningin Reykjavík í myndlist á Kjarvalsstöðum stendur til 27. júlí. 60 Reykjavíkurverk eftir 33 myndlistarmenn. Opið 14-22. SvavarGuðna Yfirlitssýning á verkum meistara Svavars Guðnasonar í kjallara Norræna hússins. Sérstök áhersla er lögð á myndir frá fimmta áratugnum. Kjallarinn er opinn frá 14-19 en í anddyrinu hanga 5 myndir og þar er opnað kl. 9 en 13 á sunnudögum. Næst síðasta sýningarhelgi. Asgrímur Ásgrímssafn með sýningu í tilefni Listahátíðar. Aðallega myndir málaðar á árunum 1910-1920. Opið 13.30-16 nema LA. Ásgeir Einars Myndlistarmaðurinn Ásgeir Ein- arsson sýnir í myndlistarsal Hlað- varpans. Sýningin markar upp- hafið að umfangsmikilli sumar- dagskrá Hlaðvarpans. Ásgeir sýnir þarna málverk og skúlptúra. Opið 16-22. Fer hver að verða síðastur. Ingibjörg Rán Sýnir um þessar mundir á Café Gesti. Hún hefur verið búsett í Kaupmannahöfn undanfarin ár. Yfirskrift sýningarinnar er „Látið myndirnartala". Ásmundur Sýning ReykjavíkurverkaÁs- mundar Sveinssonar í Ásmund- arsafni í Sigtúni. Opin 10-17 alla daga, stendur fram á haustið. Mokka Georg Guðni Hauksson sýnir þar teikningar og vatnslitamyndir, en hann er útskrifaður frá MHÍ og nemur nú í Hollandi. Einarssafn Safn Einars Jónssonar Skóla- vörðuholti er opið alla daga nema MÁ13.30-16. Höggmyndagarð- urinndaglega10-17. Eitt verka Svavars Guðnasonar, en nú fer í hönd næstsíðasta sýningarhelgi á verkum hans í Norræna húsinu. Kaffi-konsert Símon ívarsson og Viktoría Spans með „Kaffi-konserta" um landið. Zontahúsið á Akureyri LA: 15.30. Nonnahús Starfsemin hafin. Húsið opnað LA: 14. Sögustund fyrir börn SU: 17. Stórferð 2. deild karla: Völsungur-KS FÖ. 20.00. Víkingur-Þróttur LA14.00. UMFN-ÍBlLA 14.00. Skallagrímur-Selfoss LA 14.00. 3. deild: Reynir S.-Ármann FÖ 20.00. ÍK-Fylkir, Grindavík-ÍR LA 16.00. 1. deild kvenna: Breiðablik-Þór MYNDLISTIN Skálholtskirkja, en þar syngur m.a. Hamrahlíðarkórinn um helgina, Kolbeinn Bjarnason spilar á flautu og Helga Ingólfsdóttir leikur á sembal. Árni ingólfsson heldur sýningu í Nýlistasafninu og sýnir til 13. júlí grafísk verk, teikningar, málverk og objekt. Árni hefur sýnt bæði hér heima og erlendis síðastliðin tíu ár en und- anfarin þrjú ár hefur hann starfað í Hollandi. verk eftír m.a. Bach og Mendel- sohn.SU: 17. Diskódrottning frá 8. áratugnum, Gloria Gaynor, syngur með hljómsveit sinni í Broadway föstudags- og laugar- dagskvöld,kl.u.þ.b.22. LEIKLIST Light Nights Ferðaleikhúsið er byrjað í Tjarn- arbíói. Sýningarnar standa til loka ágúst og verður sýnt fjórum sinn- um í viku: Fl, FÖ, LA og SU kl. 21. HITT OG ÞETTA Trimm Ný aðstaðatil allra handa leikfimi og líkamsræktar opnuð í Fella- helli. Húsið opið LA10-16. Hananú Frístundahópurinn Hananú í Kópavogi fer í vikulega laugar- dagsgöngu frá Digranesvegi 12 LA10. Baugsstaðir Rjómabúið góða verður opið til skoðunar í sumar, laugardaga og sunnudaga í júlí og ágúst frá 13- 18. Handritin verða öllum til sýnis í sumar í Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarði við Suðurgötu. Opið ÞR.FIogLAkl. 14-16 til loka ágústmánaðar. Fyrri stórferð Hana-nú verður far- in á morgun frá Digranesvegi 12 kl. 9. Jón Böðvarsson og Gylfi Einarsson leiðsegja um Borgar- fjörðog víðar. FÖ 20.00. ÍBK-Þór A. LA14.00. Golf Meistaramót allra klúbba standa nú yfir. Tekst Frömurum að viðhalda forystu sinni í 1. deild íslandsmótsins í knatt spyrnu? Þeir leika við Þór á Akureyri á deild um helgina. SPORTIÐ Knattspyrna 1. deild karla: Þór-Fram Akureyri LA14.00, ÍA-ÍBV Akranes LA 14.30. ÍBK-FH Keflavík SU 20.00, Breiðablik-Valur Kópavogur SU 20.00. KR-V(ðir Laugadalsvöllur MÁ 20.00. laugardag, en heil umferð verður í 1. Frjálsar Sumarhátíð U(A, Eiðar FÖ-SU. Unglingamót UMSS, Sauðár- krókur, LA. Öldungamót í fimmtar- og þríþraut, Selfoss LA. Héraðsmót USAH, Blönduós LA- SU. Reykjavíkurmót 18 ára og yngri, Reykjavík LA-SU. Héraðs- mót UMSE, ÁrskógurLA-SU. Héraðsmót USVH, Hvammstangi SU-MÁ. Föstudagur 11. júlí 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.