Þjóðviljinn - 12.08.1986, Síða 6

Þjóðviljinn - 12.08.1986, Síða 6
FLÓAMARKAÐURINN Kisan Vigdís er týnd Hún er grábrúnbröndótt, smávaxin og fríð. Týndist 28. júlí sl. frá mótum Njálsgötu og Skólavörðustígs, en sást nýlega við Framnesveg/Holts- götu. Hún er með gult hálsband, en gæti verið búin að missa spjaldið (tunnuna). Símar 38967 og 15708. Fundarlaun. Á ekki einhver gamalt karlmannsreiðhjól úti í bíl- skúr sem þarfnast lagfæringar. Vilj- um gjarnan taka það fyrir lítinn eða engan pening. Ryksugu vantar á sama stað. Uppl. í síma 687627 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu v/brottflutnings Stór antik fataskápur, lítill og stór ísskápur, ungbarnarúm, barna- kerra, borðstofuborð og stólar, tveir antik hægindastólar o.fl. Einnig Lada árg. '78 á sama stað. Sími 37712 eftir kl. 17. Blaðamann Þjóöviljans vantar 2-3ja herb. ekki síðar en í sept. Skil- vísum greiðslum og góðri um- gengni heitið. Hringið í Garðar Guð- jónsson, vinnus.: 681333, heima- sími 29027. Datsun árg. ’84 Til sölu Datsun Sunny Coupe '84 ekinn 31 þús. km. Vetrardekk fylgja. Uppl. veitir Ólafur í síma 17482 á kvöldin. 3ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir systur í námi. Öruggum mán- aðargreiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 39023 eftir kl. 19. Vel með farinn Brio kerruvagn til sölu. Simi 74429 eftir kl. 18. Willys blæjujeppi árg. ’68ástórumdekkjumtilsölu. Uppl. í síma 667227 eftir kl. 17. Tapast hefur frá Rauðagerði 56, svartur og hvitur fressköttur. Svartur á baki en hvítur á bringu, í framan og á löppum. Svört rófa en hvítur rófubroddur og með svartan depil á nefinu. Er ó- merktur. Finnandi vinsamlegast hringið í síma 84720. Fundarlaun. Til sölu Wartburg ’80. Skipti á allskyns dóti koma til greina. Sími 99-4788. íbúð Óskum eftir 3-4a herb. íbúð í Kópa- vogi, helst í austurbæ. Hafið sam- band við Helgu eða Sigurð í síma 13274 á kvöldin eða á daginn í síma 28900. ... Tll solu mjög ódýrt loftljós og borðlampar, hillur, 2 garðslöngur með úðara, hrífur og útiblómapottar. Einnig vattrúmteppi, sími 611624. Kerruvagn með burðarrúmi til sölu. Vel með farinn, dökkblár og tegundin er Gjesslein. Einnig tveir svefnbekkir með rúmfatageymslu, tveir Happystólar o.fl. Uppl. veitir Ýr í síma 686379. Á einhver gamalt baðker á fótum sem hann vill selja eða gefa? Hringið í síma 25361 eða 22705. Háskólastúdent frá Neskaupstað vantar húsnæði í Reykjavík. Erum tvær í heimili (11 ára gamalt barn). Ef einhver vill liðsinna okkur þá hrrrigið í síma 97-1374. Vinnusími 97-1400 (Lilja). Notað vídeótæki í góðu standi óskast til kaups á vægu verði. VHS kerfi. Sími 22507. Hljómplötur til sölu: 12" Fine young cannibals-Blue. 12” The Smiths-What difference does it make. 12" The Smiths- Shakespeare’s sister. 12” Mark Almond-Stories of Johnny. 12” Everything but the girl-Native land. 12” Siouxsie and the Banshees- The Thorn. 12” Siouxsie and the Banschees-Candyman. 12” Ro- bert Wyatt and the Swapo singers- The wind of Change. 12” Killing Joke-Love like blood. LP Patty Smith-Horses. LP Cocteau Twins- Treasure. LP Nina Hagen Band. LP Siouxsie and the Banshees- Hyena. Allar plöturnar órispaðar og vel með farnar. Tilboð óskast. (Skipti koma til greina á Elvis Costello 7”, 12” eða LP). Upplýsingar í síma 16059. Orri Jónsson. Óskum eftir íbúð 3 ungmenni að norðan óska eftir 3-4ra herb. íbúðtil leigu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 11959. Ung hjón með 1 barn sem eru að flytjast frá Danmörku óska eftir íbúð í sept. eða okt.. Uppl. í síma 39648. Konu og barn bráðvantar húsnæði frá 1. okt. í 6-8 mánuði. Helst í mið- eða vestur- bænum. Greiðslugeta 7-10 þús.. Lofum góðri umgengni. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 17568. Guðlaug. Óska eftir að kaupa útidyrahurð með eða án karms. Á sama stað til sölu tveir sturtutjakk- ar, góðir, á 5-10 tonna vagna. Uppl. í síma 51018 eftir kl. 18. Barngóð kona óskast á heimili í vesturbænum hluta úr degi. Sími 16645. Til sölu 2 ungbarnadúnsængur, 2 mótor- hjól, fótstigin fyrir 1-4ra ára, 2 hókus-pókus stólar, 2 ungbarna- stólar. Uppl. í síma 79017 eftir kl. 6. Atvinna Félagsútgáfan hf. óskar að ráða fólk í áskrifendasöfn- un fyrir tímaritið Þjóðlíf. Kvöldvinna. Uppl. í síma 621880. 23 ára ungversk stúlka óskar eftir herbergi eða íbúð til leigu. Uppl. í síma 40220. Reglusamt par utan af landi óskar eftir íbúð á leigu frá 1. sept. Uppl.gefurÁsaísíma 13681 heima og 622790 vinnu. Viltu koma með til Bandaríkjanna? Viltu vinna með 5 ára fötluðum dreng? Við förum til Bandaríkjanna í nóvember til 9 mánaða dvalar. Sért þú ábyggileg, hlý og ákveðin (18-30 ára) þætti okkur vænt um að fá þig með. Ferðir, upphald og vasapeningar í boði, auk tækifæris til að kynnast vandaðri þjónustu fyrir fatlaðra. Dóra S. Bjarnason, sími 15973. Óska eftir Hondu MB árg. ’82-’83. Uppl. í síma 29308 eftir kl. 17. Herbergi - íbúð Unga stúlku í námi vantar einstakl- ingsíbúð eða gott herbergi til leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 33543 næstu daga. Gardínubraut og kappi 8 metra langur (rokokkó) og laufað- ur að neðan tii sölu. Upplýsingar í síma 626497. Til sölu 23 m2 náttúrulegur korkur og 1 stk. regnhlífakerra, lítið notuð. Uppl. í síma 77096. Hjól til sölu BMX á kr. 5.500, Mountain Bike, fullorðins torfæruhjól 18 gíra á kr. 16-20 þús. og ýmis önnur notuð hjól. Uþpl. í síma 621083. Loftpressu vantar 100-200 lítra. Uppl. í síma 621083 og 621309. Til sölu Gamalt sófasett, 3 + 2 kr. 3 þús. Message rafmagnsritvél kr. 10 þús.. Stór bakpoki með grind kr. 2 þús.. Rautt eldhúsþorð á stálfótum 1 þús. Eko gítar kr. 3 þús.. Síma- svari kr. 8 þús.. Náttúru-sállækn- ingabækur, gott úrval. Gefins 7 stk. múrsteinar. Uppl. ísíma 12921 eftir kl. 16. Allt kemur til greina Vill einhver leigja ungu dugnaðar- pari 2-3ja herb. íbúð í miðborginni? Ef svo er, vinsamlegast hringið í síma 24658 eftir kl. 18. Hjálp, íbúð eða herbergi Ég verð á götunni 1. sept.. Ég er að leita að mjög ódýrri 2ja herb. íbúð, sem ég mundi leigja með vinkonu minni. 1 herbergi með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu kemur líka til greina fyrir mig eina. Helst með að- gangi að síma og þvottavél. Þarf að vera miðsvæðis í bænum. Engin fyrirframgreiðsla möguleg. Ég er 22ja ára gömul stúlka, reglusöm og vinkona mín er skólanemi. Með- mæli ef óskað er. Uppl. og skilaboð hjá Steinunni í síma 46057. Laxaánamaðkar til sölu Hringið í Andrés í síma 19513. ísóia þakskífur til sölu. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 43517. Sjónvarp Viljum kaupa notað sv./hv. sjón- varp. Uppl. í síma 39291. Góður kassagítar nýlegur og lítið notaður til sölu. Á sama stað óskast sv./hv. sjónvarp og notuð þvottavél. Uppl. gefur Auður í síma 38870 kl. 7.30-16.30 og 44149 á kvöldin. Tvíbreitt bíórúm Til sölu er tvíbreitt rúm sem leggja má upp að vegg. Hentar vel þar sem gólfrými er lítið. Fæst nánast gefins. Uppl. í síma 45367 fyrir há- degi. íbúð óskast 2-4ra herb.. Helst í Efra-Breiðaholti. Er kennari, reglusöm og skilvís. Uppl. í síma 10282 eftir kl. 18. ísskápur fæst gefins Er í ágætis standi. Sími 622186 eftir kl. 20. Tækifæri Óskum eftir 40-60 m2 atvinnuhús- næði til leigu sem fyrst undir þrifa- lega starfsemi. Uppl. hjá Katrínu, sími 18091, eða Þorbjörgu, sími 33552 á kvöldin. Vefstóll - myndavél Nýr Glymakra 120 sm breiður til sölu ásamt fylgihlutum. Einnig Pentax MX myndavél, 6 ára gömul. Mjög vel með farin. Uppl. í síma 26146 á kvöldin. Ritvél Góð ritvél óskast. Uppl. í síma 36104. Sumarferð ABR1986 Sumarferð ABR verðurfarin laugardaginn 16. ágúst ,, \é&- VJ\eO' \\s^ \\&?V ;\WÖ s\Nj\0' Úr einni af hinum bráðskemmtilegu sumarferðum ABR Safnast verður saman við Um- ferðarmiðstöð kl. 9.00. Komið heim aftur sama dag kl. 19.00. Skráið ykkur hið allra fyrsta í síma 17500 milli 9-16 á daginn og á kvöld- in milli 8 og 9.30. Hringferð um Reykjanes. Farið verður um Vatnsleysu- strönd - Svartsengi - Grinda- vík - Ögmundarhraun og Selartanga - Móhálsadal og Vigdísarvelli - Bláfjöll. Sjá nánari leiðarlýsingu I síð- ræðu. asta sunnudagsblaði. 6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 12. ágúst 1986

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.