Þjóðviljinn - 27.08.1986, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 27.08.1986, Blaðsíða 11
/1 DAG Smellir eru á dagskrá sjónvarps í kvöld í umsjá þeirra Snorra Más Skúlasonar og Skúla Helgasonar. Þeir kynna Dire Straits. Sjónvarp kl. 20.45. Ur sögu Reykjavíkur Að þessu sinni er þátturinn helgaður leiklistarsögu borgar- GENGIÐ Gengisskráning 26. ágúst 1986 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar.............. 40,630 Sterlingspund................ 60,161 Kanadadollar................. 29,141 Dönskkróna..................... 5,2570 Norsk króna.................... 5,5509 Saenskkróna.................... 5,8863 Finnskt mark................... 8,2775 Franskurfranki................. 6,0655 Belgískurfranki................ 0,9598 Svissn. franki................ 24,6721 Holl. gyllini................. 17,6078 Vestur-þýskt mark............. 19,8777 Itölsk líra................. 0,02883 Austurr. sch................... 2,8235 Portúg. escudo................. 0,2783 Spánskur peseti................ 0,3031 Japansktyen................. 0,26386 Irsktpund..................... 54,684 SDR (sérstökdráttarréttindi)... 49,2538 ECU-evrópumynt................ 41,7290 Belgiskurfranki................ 0,9461 innar. Grennslast verður fyrir um upphaf reykvískrar leikhúsmenn- ingar og litið á þróun fram á þessa öld. íslensk leikritun hlýtur einn- ig að fá sinn skerf. Leikhúsið byggir tilveru sína á áhorfendum, þess vegna var það með vaxandi þéttbýli að aðstæð- ur sköpuðust fyrir íslenskt leikhús fyrir almenning. í fyrstu íslensku leikritunum, svo sem Skugga-Sveini, er efnið þó ekki sótt til þéttbýlisins, held- ur í þjóðsögurnar - sveitalífið. Sagt var að íslendingar hefðu gaman af að leika sitt eigið þjóð- líf, og með raunsæisstefnunni urðu síðan til snarpar ádeilur á íslenskt samfélag. Umsjónarmaður þáttarins er Auður Magnúsdóttir en lesari með henni er Gerður Róberts- dóttir. Rás 1, kl. 21.30. Úthrist Helgarferðir 29. - 31. ágúst. a. Þórsmörk - Goðaland. Gist í skálum Útivistar í Básum. Göng- uferðir við allra hæfi. Berjatínsla. b. Landmannahellir - Hrafn- tinnusker - Laugar. Gist við Landmannahelli. Skoðaðir ís- hellar og háhitasvæði. Göngu- ferðir. Uppl. og farmiðar á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sunnudagur 31. ágúst. Kl. 8.00 Þórsmörk - Goðaland. Léttar skoðunar- og gönguferðir. Verð kr 800. Kl. 10.30 Hengill - Nesjavellir. Gengið á Hengil og í dalina fal- legu norðan hans. Verð 600,- kr. Fararstjóri: Páll Ólafsson. Kl. 13.00 Grafningur-berjaferð. Létt ganga og berjatínsla sunnan Þingvallavatns. Verð 600,- kr. Fararstjóri: Þorleifur Guð- mundsson. Frítt f. börn m. fullorðnum í ferð- irnar. Brottför frá BSÍ., bensín- sölu. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. Þáttur Ernu Arnardóttur Erill og ferill er á dagskrá Rásar 21 dag kl. 17.00. Erna spjallar við gesti og hlustendur auk þess sem hún kíkir í gömul dagblöð. DAGBÓK 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Baen. 7.15 Morgunvaktin 7.30 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.15 Veðurlregnir. 8 30 Fréttiráensku 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Morguntrimm.Til- kynningar. Tónleikar, þulurvelurog kynnir. 9.45 Lesiðúrforustu- greinum dagblaðanna. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Áðurfyrráárun- um Umsjón: Ágústa Björnsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 SamhljómurUm- sjón: Guðmundur Jóns- son. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurlregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 ídagsinsönn- Börn og umhverfi þeirra Umsjón: Anna G. Magn- úsdóttirog Berglind Gunnarsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Fólkáförum" 14.30 Segðumérað sunnan Ellý Vilhjálms velurogkynnirlög af suðrænumslóðum. 15.00 Fréttir. Tilkynning- ar.Tónleikar. 15.20 Áhringveginum- Vesturland Umsjón: Ævar Kjartansson, Ás- þór Ragnarssonog Stefán Jökulsson. 16.00 Fréttir. Dagskra. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið Umsjón: Vernharður LinnetogSigurlaugM. Jónasdóttir. 17.45 Íloftinu-Hallgrím- urThorsteinssonog Guðlaug María Bjarna- dóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Að utan Fréttaþátt- ur um erlend málefni. 20.00 Sagan:„Sonur eldsog isa“ eftir Jo- hannes Heggland Gréta Sigfúsdóttir þýddi. Baldvin Halldórs- son les (4). 20.30 ÝmsarhliðarÞátt- ur i umsjá Bernharðs Guðmundssonar. 21.00 fslenskirein- söngvarar og kórar 21.30 Þættirúrsögu Reykjavikur- Leikhúslíf Umsjón: Auður Magnúsdóttir. Lesari meðhenni: Gerður Róbertsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljóð-varpÆvar Kjartanssonsérum þáttinn i samvinnu við hlustendur. 23.10 Djassþáttur- TómasR. Einarsson. 24.00 Fréttir. Dagskrár- lok. RÁS 2 9.00 Morgunþátturi umsjá Kolbrúnar Hall- dórsdóttur, Kristjáns Sigurjónssonar og Sig- urðar Þórs Salvars- sonar. Guðriður Har- aldsdóttir sér um barna- efnikl. 10.05. 12.00 Hlé. 14.00 Kliður Þáttur í um- sjáGunnarsSvan- bergssonar (Frá Akur- eyrl) (Sigurður Kristins- son ekki að fressu sinni). 15.00 NúerlagGömulog nýúrvalslög að hætti hússins. Umsjón: GuDnar Salvarsson. 16.00 TaktarStjórnandi: Heiðbjört Jóhannsdótt- ir. 17.00 Erillogferill Erna Arnardóttir sér um tón- listarþátt blandaðan spjalli við gesti og hlust- endur. 18.00 Dagskrárlok. Fréttirerusagðar kl. 9.00,10.00,11.00, 15.00,16.00 og 17.00. SJÓNVARPIÐ 16.25 Bein utsending frá Evrópumótlnu ffrjáls- um fþróttum f Stutt- gart. 19.00 Úrmyndabókinni 19.50 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttirogveður 20.30 Auglýsingarog dagskrá 20.35 Hitaveitan Hita- veita Reykjavfkurer ekki aðeins stærsta hit- aveita landsins heldur er hún einnig stærsta fyrirtæki í heimi sinnar tegundar. Um hanafjall- ar þessi mynd sem Tæknisýning Reykja- vfkurhefurlátið gera. Kvikmyndun: Sigurður Jakobsson.Texti: ÓlafurBjarni Guðna- son. Lesari:ÓlafurH. Torfason. 20.45 Smellir. Dire Stra- its Umsjónarmenn Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. Stjórn upptöku:FriðrikÞór Friðriksson. 21.15 Heilsaðuppáfólk Pétur Þorsteinsson, sýslumaður f Búðar- dal. Sýslumenn hafa löngum verið héraðs- höföingjar og æðstu menn sinna byggðar- laga. Sjónvarpsmenn hittu sýslumann Dala- mannaá liðnu hausti. Umsjón og stjórn upp- töku: Ingvi Hrafn Jóns- son. 21.50 Siðustudagar Pompei (Gli Ultimi Gi- orni Di Pompei) 22.40 HúnáafmæliTón- list eftir Gunnar Þórðar- sonogfleiri.mynd- skreytt svipmyndum úr kvikmyndinni Reykja- vfk, Reykjavik. Hluti þáttarins var áður á dagskrá þann 17. ágúst sl. Leikstjórn og stjórn upptöku: Hrafn Gunn- laugsson. 23.00 Fréttir i dagskrár- lok. SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGITIL FÖSTUDAGS 17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarpfyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavfk vikuna 22.-28. ágúst er í Háa- leitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Fyrrnef nda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Siðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörsiu frá kl. 18-22virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek eropið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narfjarðar Apótek og Apótek Noröurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Haf narfjarðar Apóteks sími 51600. Apótek Garðabæjar Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 9-18.30. og laugardaga 11 -14. Sími 651321. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidagaogalmenna frídagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá 8-18. Lok- aó f hádeginu milli kl. 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á að sínavikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum eropiðfrákl. 11-12 og 20-21. Áöðrum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. SJÚKRAHÚS Landspítalinn: Alladagakl. 15-16 og 19-20. Borgarspftallnn: Heimsóknartími mánudaga- föstudagamillikl. 18.30og 19.30. Heimsóknartimi laug- ardagogsunnudagkl. 15og 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspitalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartimi fyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga-föstudaga kl. 16.00-19.00, laugardaga og sunnudagakl. 14-19.30. Hellsuverndarstöð Reykja- víkur við Barónsstfg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspftali: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. St. Jósefsspítali f Hafnarfirði: Heimsóknartimi alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. Kleppsspítalinn: Alladagakl. 15.00-16.OOog 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladaga kl. 15-16og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16og19- 19.30. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl.20og21. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sími8 1200. - Upiýsfngar um lækna og lyf jaþjónustu í sjálfssvara 1 8888 Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktirlæknaeru í slökkvistöðinni f síma 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sími45066. Upplýsingar um vakthafandi læknieftirkl. 17ogumhelgari síma51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni f síma 3360. Sfmsvari erf samahúsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Neyðarvakt lækna í sima 1966. LÖGGAN Reykjavik.....simi 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavík.....simi 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj.... sími 5 11 00 Garðabær ... simi 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opið mánud- föstud. 7.00- 20.30,Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga: 8.00-14.30. Laugardalslaug og Vestur- bæjarlaug: Opið mánud- föstud. 7.00-;20.30 Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.30. Gufubaðið í Vesturbæ- jarlauginni: Opnunarlíma skipt milli karla og kvenna. Uppl.fsima 15004. Sundlaugar FB f Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Sundlaug Kópavogs er opin yfir sumartimann frá 1. júní til 31. ágúst á mánud,- föstud. kl. 7.00-9.00 og 14.30- 19.30, laugard. kl. 8.00-17.00 og sunnud. kl. 9.00-16.00. Einnigeru sérstakir kvennatimar í laug þriðjud. og miðvikud. kl. 20.00-21.00. Gufubaðstofan er opin allt árið sem hér segir: konur: þriðjud. og miövikud. kl. 13.00-21.00 ogfimmtud. kl. 13.00-16.00, karlar: fimmtud.kl. 17.00-19.30, laugard. kl. 10.00-12.00 og 14.00-17.00, og sunnud. kl. 9.30- 16.00. Sundlaug Akureyrar: Opiö mánud.-föstud. 7.00-21.00. Laugardaga frá 8.00-18.00. Sunnudaga frá 8.00-15.00. Sundhöll Kef lavikur: Opið mánud.-fimmtud. 7.00-9.00 og 12.00-21.00. Föstud. 7.00- 9.00 og 12.00-19.00. Laugard. 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnud. 9.00- 12.00. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- dagafrákl.7.10til 20.30, laugardagafrákl. 7.10 Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudagakl. 10.00- 15.30. Saunatimi karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardagakl.10.10-17.30. ÝMISLEGT Árbæjarsaf n er opið 13.30-18.00 alladaga nema mánudaga, en þá er safnið lokað. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands i Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstig eropin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu35. Sími:622266,opið allan sólarhringinn. Sátfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22. Sími21500. Upplýsingarum ónæmistæringu Þeir sem vilja fá upplýsingar varðandi ónæmistæringu (al- næmi) geta hringt i síma 622280 og fengið milliliða- laust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefauppnafn. Viðtalstímareru á miðviku- dögumfrákl. 18-19. FerðirAkraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavikur og Akraness er semhérsegir: Frá Akranesi Frá Rvik. Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Samtök um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafarsima Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvariáöðrumtimum. Síminn er 91 -28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði, Kvennahúsinu, Hótel Vík, Reykjavík. Samtök- in hafa opna skrifstofu á þriðjudögum frá 5-7, í Kvennahúsinu, Hótel Vík, ef- stu hæð. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sálu- hjálp í viðlögum 81515, (sím- svari). Kynningarfundir i Síðu- múla3-5fimmtud. kl.20. Skrifstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alia laugardaga, simi 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda Til Norðurlanda, Bretlandsog Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m, kl. 12.15-12.45.Á 9640 KHz, 31,1 m.,kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m.,kl. 18.55- 19.35. Til Kanada og Banda- ríkjanna: 11855 KHz. 25,3 m.,kl. 13.00-13.30. Á9775 KHz, 30,7 m.,kl. 23.00- 23.35/45. Allt ísl. tími, sem er samaogGMT.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.