Þjóðviljinn - 09.09.1986, Síða 11
Nana og Níels verða góðir vinir í sumarfríinu. Sjónvarp kl. 19.00.
Fyrsta ástin
Fyrsta ástin er umfjöllunarefni
dönsku sjónvarpsmyndarinnar
Sumarást sem verður á dagskrá
sjónvarps fyrir fréttir í kvöld.
Myndir segir frá tveimur tíu ára
krökkum sem vingast í sumarfrí-
inu á baðströndinni þar sem for-
eldrar þeirra leigja sér sumarhús.
Fjölskyldurnar eru þó ólíkar.
Nana kemur frá Kaupmannahöfn
og foreldrar hennar sem eru frá-
skildir kennarar fara saman í
fríið. Foreldrar Níelsar eru úr
sveitinni og halda fast í gamla siði
og venjur.
Börnin fá þó að leika lausum
hala án afskipta foreldranna og
smám saman tekst með þeim góð
vinátta sem síðan verður að
fyrstu ástinni, þrátt fyrir nokkra
árekstra.
Sjónvarp kl. 19.00.
Drengurinn þögli
í dag er annar lestur útvarps-
sögunnar Frásögur af Þögla eftir
Cecil Bödker. Höfundurinn Cec-
GENGIÐ
Gengisskráning
8. september 1986 kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar........... 40,650
Sterlingspund.............. 60,733
Kanadadollar.............. 29,351
Dönskkróna.................. 5,2140
Norsk króna................. 5,5393
Sænskkróna.................. 5,8578
Finnsktmark................. 8,2354
Franskurfranki.............. 6,0289
Belgískurfranki............. 0,9539
Svissn.franki.............. 24,1964
Holl.gyllini............... 17,5019
Vestur-þýskt mark......... 19,7498
Itölsklira................ 0,02858
Austurr. sch................ 2,8006
Portúg. escudo.............. 0,2765
Spánskur peseti............. 0,3016
Japansktyen............... 0,26133
Irsktpund.................. 54,339
SDR (sérstök dráttarréttindi)... 49,1441
ECU-evrópumynt............. 41,4732
Belgískurfranki............. 0,9415
il Bödker er dönsk, fædd árið
1927 og er vinsæll rithöfundur í
heimalandi sínu. Eftir hana hafa
komið nokkrar Ijóðabækur,
barnabækur og aðrar sögur, einn-
ig hefur hún skrifað útvarps-
leikrit. Á íslensku hafa komið út
sögur af drengnum Silas. Cecil
Bödker lærði silfursmíði og var
þá eina konan í hópi 50 sveina.
Nú tilheyrir sömu skáldakynslóð
og Klaus Rifbjerg og Ivan Malin-
ovski. í Frásögum af Þögla segir
frá drengnum Þögla og ömmu
hans. Þar kemur við sögu maður
sem býr einn á vatnsbýlinu og er
útilokaður frá mannlegu samfé-
lagi, en hann ber viðurnefnið
Morðinginn. Drengurinn kynnist
þessum manni og síðan segir frá
óvæntum og spennandi atburð-
um sem gerast. Það er Nína
Björk Árnadóttir sem þýddi sög-
una og les hana í útvarpi.
Rás 1, kl. 21.30.
Undir krossins
merki
í 7. þætti myndaflokksins Svitnar sól
og tárast tungl fjallar Jack Pizzey um
ólík viðhorf kirkjunnar þjóna í S-
Ameriku til alþýðu og yfirvalda, and-
legra sem veraldlegra. Sjónvarp kl.
20.40.
uÍvarp^s1j6n5Irp7
Þriðjudagur
9. september
(RAS 1
7.00 Veöurfrengir. Frétt-
ir. Bæn.
7.15 Morgunvaktin
7.30 Fréttir. Tilkynning-
ar.
8.00 Fréttir. Tilkynníng-
ar.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttiráensku.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna
9.20 Morguntrimm.Til-
kynningar. Tónleikar,
þulurvelurog kynnir.
9.45 Lesiöúrforustu-
greinum dagblaöanna.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Égmanþátíð.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Um-
sjón: Þórarinn Stefáns-
son.
12.00 Dagskrá. Tiikynn-
ingar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 ídagsinsönn-
Heilsuvernd. Umsjón:
Jón Gunnar Grétars-
son.
14.00 Miödegissagan:
14.30 Tónlistarmaður
vikunnar. Miles Davis
trompetleikari.
15.00 Fréttir.Tilkynning-
ar.Tónleikar.
15.20 Landpósturinn. A
Vestfjaröahringnum. -1
Önundarfirði. Umsjón:
Finnbogi Hermanns-
son.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Divertimenti
17.00 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpið.
17.45 Torgið. Þátturum
samfélagsbreytingar,
atvinnu-, umhverfis- og
neytendamál.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Daglegtmál. Guð-
mundur Sæmundsson
flytur þáttinn.
19.50 Fjölmiðlarabb.
Ólafur Þ. Harðarson tal-
ar.
20.00 Ekkert mál. Sig-
urður Blöndal og Bryn-
dís Jónsdóttir sjá um
• þáttfyrirungtfólk.
20.40 fljósisögunnar.
Bókarkafli eftir Will og
Ariel Durant. Björn
Jónsson les þýðingu
sína.
21.00 Perlur. Ragnar
Bjarnason og Þuríður
Sigurðardóttir syngja.
21.30 Útvarpssagan
22.00 Fréttir. Dagskra
Morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Frásamnorræn-
um tónleikum i Stokk-
hólmi25. októberí
fyrrahaust.
23.15 Átónskáldaþingi.
Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
24.00 Fréttir. Dagskrár-
lok.
irkl. 15.00,16.00 og
17.00
17.00-19.00 Hallgrímur
Thorsteinsson í
Reykjavíksíðdegis
Hallgrimur leikur tónlist,
lítur yfir fréttirnar og
spjallar við fólk sem
kemurviðsögu. Fréttir
kl. 18.00 og 19.00.
19.00-20.00 Tónlistmeð
léttumtakti.
20.00-21.00 Vinsælda-
listi Bylgjunnar. Helgi
Rúnar Óskarsson kynn-
irlOvinsælustu lögin.
21.00-22.00 Vilborg
Halldórsdóttir spilar
ogspjallar Vilborg
sníður dagskrána við
hæfiunglingaáöllum
aldri.Tónlistinerígóðu
lagioggestirnirlíka.
23.00-24.00 Vökulok.
Fréttamenn Bylgjunnar
Ijúkadagskránni með
fréttatengdu efni og Ijúfri
tónlist.
RÁS 2
9.00 Morgunþátturí
umsjá Ásgeirs T ómas-
sonar, Gunnlaugs
Helgasonar og Sigurðar
Þórs Salvarssonar.
Elísabet Brekkan sér
um barnaefni klukkan
10.05.
12.00 Hlé.
14.00 Skammtaðúr
hnefa. Stjórnandi: Jón-
atanGarðarsson.
16.00 Hringiðan. Þátturí
umsjáÓlafsMás
Björnssonar.
17.00 Ígegnumtíðina.
Ragnheiður Davíðsdótt-
ir stjórnar þætti um ís-
lenskadægurtónlist.
18.00 Dagskrárlok.
06.-07.00 Tónlist í morg-
unsárið Fréttir kl. 7.00
07.00-09.00 Áfæturmeð
Sigurði G. Tómassyni.
Létt tónlist með morg-
unkaffinu. Sigurður lítur
yfir blöðin, og spjallar
við hlustendur og gesti.
Fréttir kl. 8.00 og 9.00.
09.00-12.00 PállÞor-
steinsson á léttum
nótum. Palli leikuröll
uppáhaldslögin og
ræðirviöhiustendurtil
hádegis. Fréttirkl.
10.00 og 12.00.
12.00-14.00 Áhádegis-
marklaði með Jó-
hönnu Harðardóttur
Jóhanna leikur létta tón-
list, spjallarum
neytendamál og stýrir
flóamarkaðikl. 13.20.
Fréttlrkl. 13.00 og
14.00.
14.00-17.00 Pétur
Steinn á réttri bylgju-
lengd.Péturspilarog
spjallarvið hlustendur
og tónlistarmenn. Frétt-
SJ0NVARP1Ð
19.00 Sumarást. (En
sommerforelskelse).
Dönsk sjónvarpsmynd
umtværfjölskyldurí
sumarleyf i við strönd-
ina. Nana og Níels eru
bæðitíuáraogtekst
með þeim góð vinátta
þóttólíkséu. Þýðandi
VeturliðiGuönason.
(Nordvision- Danska
sjónvarpið).
19.50 Fréttaágripátákn-
máli.
20.00 Fréttirogveður.
20.30 Auglýsingarog
dagskrá.
20.40 Svitnarsólogtár-
ast tungl. (Sweat of the
Sun, Tears of the Moon)
6. Undir krossins
merki. Ástralskur heim-
ildamyndaflokkur í átta
þáttumumSuður-
Ameríku og þjóðirnar
semálfuna byggja. f
þessum þætti lýsir Jack
Pizzey ólíkum viðhorf-
um þjóna kirkjunnar í
Suður-Ameríku til al-
þýðu og yf irvalda, and-
legra sem veraldlegra.
Þýðandi og þulur: Oskar
Ingimarsson.
21.40 Arfur Afróditu.
(The Aphrodite Inherit-
ance) Sjöundi þáttur.
BreskurSakamála-
myndaflokkur í átta þátt-
um. Aðalhlutverk: Peter
McEnery og Alexandra
Bastedo. Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdóttir.
22.30 Kastljós. Þátturum
erlend málefni. Umsjón:
Margrét Heinreksdóttir.
23.05 Fréttir í dagskrár-
lok.
0D
APÓTEK
Helgar-, kvöld og nætur-
varsla lyfjabúða í Reykjavfk
vikuna 5.-11. sept. er í Borgar
Apóteki og Reykjavikur Apó-
teki.
Fy rrnef nda apótekið er opið
um helgar og annast nætur-
vörslu alla daga 22-9 (til 10
frídaga). Siðarnefnda apó-
tekið er opið á kvöldin 18-22
virka daga og á laugardögum
9-22 samhliða hinu fyrr-
nefnda.
Kópavogsapótek opið virka
daga til 19, Iaugardaga9-12,
lokaðsunnudaga. Hafnar-
f jarðar apótek og Apótek
Norðurbæjar: virka daga 9-
19, laugardaga 10-16. Opin til
skiptis á sunnudögum 11-15.
Upplýsingar í sima 51600.
Apótek Garðabæjar
virka daga 9-18.30, laugar-
daga 11-14. Apótek Kefla-
víkur:virkadaga9-19, aðra
daga10-12.Apótek
Vestmannaeyja: virka daga
8-18. Lokað í hádeginu 12.30-
14. Akureyri: Akureyrarapót-
ek og Stjörnuapótek, opin
virkadagakl.9-18. Skiptastá
vörslu, kvöld til 19, og helgar,
11 -12 og 20-21. Upplýsingar
s. 22445.
SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGITIL FÖSTUDAGS
17.03-18.15 Svæðisútvarpfyrir Reykjavik og nágrenni- FM 90,1 MHz
17.03-18.30 Svæðisútvarpfyrir Akureyri og nágrenni- FM 96,5 MHz
Sjúkrahúsið Húsavík: 15-16
og 19.30-20.
SJUKRAHUS
Heimsóknartímar: Landspít-
alinn:alladaga 15-16,19-20.
Borgarspítalinn: virka daga
18.30- 19.30, helgar 15-18, og
eftirsamkomulagi. Fæðing-
ardeild Landspítalans: 15-
16. Feðratími 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadelld
Landspítalans Hátúni 10 B:
Alladaga14-20ogeftir
samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspitala: virka daga 16-
19, helgar 14-19.30. Heilsu-
verndarstöðin við Baróns-
stíg: opin alla daga 15-16 og
18.30- 19.30. Landakotss-
pítali: alla daga 15-16 og 19-
19.30. Barnadeild Landa-
kotsspítala: 14.30-17.30. St.
Jósefsspítali Hafnarfirði: alla
daga 15-16 og 19-19.30.
Kleppsspítalinn: alla daga
15-16 og 18.30-19. Sjúkra-
húsið Akureyri: alla daga
15-16 og 19-19.30. Sjúkra-
húsið Vestmannaeyjum:
alla daga 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness:alla
daga 15.30-16 og 19-19.30.
LOGGAN
Reykjavík.....simi 1 11 66
Kópavogur.....simi 4 12 00
Seltj.nes.....simi 1 84 55
Hafnarfj......sími 5 11 66
Garðabær......sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík.....sími 1 11 00
Kópavogur.....simi 1 11 00
Seltj.nes.....sími 1 11 00
Hafnarfj.... sími 5 11 00
Garðabær.... sími 5 11 00
ekki hafa heimilislækni eða
ná ekki til hans. Landspítal-
inn: Göngudeildin opin 20 og
21. Slysadeild Borgarspital-
ans: opin allan sólarhringinn,
simi 81200. Hafnarfjörður:
Dagvakt. Upplýsingar um
næturvaktir lækna s. 51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garöaflöts. 45066, upplýs-
ingar um vaktlækna s. 51100.
Akureyri: Dagvakt 8-17 á
Læknamiðstöðinni s. 23222,
hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá
Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavik: Dagvakt. Upplýs-
ingar s. 3360. Vestmanna-
eyjar: Ne'/ðarvakt lækna s.
1966.
ED
IJpplýsingar um gufubað o.fl.
s. 75547. Sundlaug Kópa-
vogs: vetrartími sept-mai,
virkadaga7-9og 17.30-
19.30, laugardaga 8-17,
sunnudaga 9-12. Kvennatím-
ar þriðju- og miðvikudögum
20-21. Upplýsingar um gufu-
böð s. 41299. Sundlaug Ak-
ureyrar: virka daga 7-21,
laugardaga 8-18, sunnudaga
8-15. Sundhöll Kef lavíkur:
virka daga 7-9 og 12-21
(föstudaga til 19), laugardaga
8-10og 13-18, sunnudaga9-
.12. Sundlaug Hafnarfjarð-
ar: virka daga 7-21, laugar-
daga 8-16, sunnudaga 9-
11.30, Sundlaug Seltjarn-
arness: virka daga 7.10-
20.30, laugardaga 7.10-
17.30, sunnudaga 8-17.30.
Varmárlaug Mosfellssveit:
virka daga 7-8 og 17-19.30,
laugardaga 10-17.30, sunnu-
daga10-15.30.
LÆKNAR
Borgarspitalinn: vakt virka
daga kl .8-17 og fy rir þá sem
SUNDSTAÐIR
Reykjavfk. Sundhöllin: virka
daga 7-20.30, laugardaga
7.30-17.30, sunnudaga 8-
14.30. Laugardalslaugog
Vesturbæjarlaug: virka
daga 7-20.30, laugardaga
7.30-17.30, sunnudaga 8-
15.30. Uppl. um gufubað í
Vesturbæís. 15004.
Breiðholtslaug: virka daga
7.20-20.30, iaugardaga 7.30-
17.30. sunnudaga 8-17.30.
YMISLEGT
Árbæjarsafneropið 13.30-
18 alla daga nema mánu-
daga. Ásgrimssafn þriðjud.,
fimmtud. og sunnudaga
13.30-16.
NeyðarvaktTannlæknafél.
Islands í Heilsuverndarstöð-
inni við Barónsstig er opin
laugard.og sunnud. kl. 10-11.
Hjálparstöð RKÍ, neyðarat-
hvarf fyrir unglinga Tjarnar-
götu 35. Simi: 622266, opið
allansólarhringinn.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf i sálfræðilegum efn-
um.Sími 687075.
MS-félagið
Álandi 13. Opið virka daga frá
kl. 10-14.Sími 688620.
Kvennaráðgjöfin Kvenna-
húsinu. Opin þriðjud. kl. 20-
22.Simi21500.
Upplýsingarum
ónæmistæringu
Upplýsingar um ónæmistær-
ingu (alnæmi) í síma 622280,
milliliðalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjendur þurfa
ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímar eru frá kl. 18-19.
Ferðir Akraborgar
Áætlun Akraborgar á milli
Reykjavikur og Akraness er
semhérsegir:
Frá Akranesi Frá Rvik.
Kl. 8.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.00 Kl. 19.00
Frá samtökum um kvenna-
athvarf, simi 21205.
Húsaskjól og aðstoð tyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökin '78
Svarað er i upplýsinga- og
ráðgjafarsíma Samtakanna
'78 félags lesbía og homma á
(slandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21 -
23. Símsvari á öðrum tímum.
Síminner 91-28539.
Samtök kvenna á vinnu-
markaði. Opið á þriðjudögum
frá 5-7, í Kvennahúsinu, Hótel
Vík, efstu hæð.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Siðumúla
3-5, simi 82399 kl. 9-17, Sálu-
hjálpíviðlögum81515. (sím-
svari). Kynningarfundir í Síðu-
múla 3-5 fimmtud. kl. 20.
SkrifstofaAI-Anon
aðstandenda alkóhólista,
Traðarkotssundi 6. Opin kl.
10-12 alla laugardaga, sími
19282. Fundir alla daga vik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar Út-
varpsins daglega til útlanda.
Til Norðurlanda, Bretlandsog
meginlandsins: 135 KHz,
21,8m.kl. 12.15-12.45.Á
9460KHz,31,1 m.kl. 18.55-
19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3
m.kl. 13.00-13.30. Á9675
KHz, 31.0. kl. 18.55-19.35.Til
Kanadaog Bandaríkjanna:
11855 KHz, 25,3 m., kl.
13.00-13.30. Á 9775 KHz,
30,7.m kl. 23.00-23.35/45.
Allt isl. tími, sem er sama og
GMT.