Þjóðviljinn - 24.09.1986, Page 1
1936-1986 ÞJÓÐVILJINN 50 ÁRA
MENNING
HEIMURINN
Kjördagur
Stormur í stjómarglasinu
Ólafur G. dregur ílandmeð aprílkosningar ensegir „suma“ viljasitja meðansœtter, ogjafnvellengur.
Páll Pétursson: Ölafur hlýtur að vera að tala um eitthvað innanflokks hjá sér.
Svavar Gestsson: ákvörðun eða kjaftœði?
Viðmælendur Þjóðviljans i gær
úr ýmsum flokkum eru sam-
mála um að hnippingar stjórnar-
liða i kjðlfar spjalls í þingliði
Sjálfstæðismanna um kjördag f
aprfl séu á við storm í vatnsglasi
og einna helst til marks um
löngun til að komast í fjölmiðla og
titring í upphafl kosningavetrar,
- og séu menn í rauninni ekkert
nær um kjördaginn.
Ólafur G. Einarsson þing-
flokksformaður sendi frá sér
greinargerð í gær þar sem fram
kemur að niðurstaða þingflokks-
og miðstjómarfundar Sjálfstæð-
ismanna um aprílkosningar
(einna helst 11.) sé túlkun sín á
umræðum. Yrði kosið í júní væri
þinglaust í landinu frá því kjör-
tímabil rennur út 23. apríl og til
kjördags. „Þetta getur auðvitað
gengið“, segir Ólafur, „en sam-
ræmist ekki skoðunum mínum á
þingræðinu, og ég held ekki ann-
arra þingmanna flokksins.“
Ólafur bætir svo við sneið til sam-
starfsmanna sinna: „En sumir
aðrir vilja sitja meðan sætt er (og
jafnvel dálítið lengur).“
Er hér vísað til þess að innan
Framsóknarflokksins eru uppi
sterkar raddir um að flokknum
henti best að bíða eins lengi með
kosningar og mögulegt er.
Páll Pétursson formaður Fram-
sóknarþingflokks sagði við Þjóð-
viljann í gær að yfirlýsingar
Sjálfstæðismanna væru ótíma-
bærar. Þessi mál ætti að ræða
milli stjórnarflokkanna og við
stjórnarandstöðuna - „ég reikna
með að hluti hennar taki þátt í
kosningunum“; - sæmileg sam-
Þjóðviljaafmœli
Ljóðalestur
í kvöld
Þjóðviljinn vill minna alla vini
ljóðsins á ljóðakvöld sem haldið
verður í Hlaðvarpanum í kvöld
og munu þar lesa upp mörg af
bestu og efnilegustu skáldum
landsins. Lesturinn hefst klukkan
átta og verða á boðstólum léttar
veitingar á vægu verði.
Skáldin sem mæta til leiks í
kvöld eru: Vilborg Dagbjarts-
dóttir, Þorsteinn frá Hamri,
Gyrðir Elíasson, Vigdís Gríms-
dóttir, Bragi Ólafsson, Jón úr
Vör, Elías Mar, Nína Björk Árn-
adóttir, Ólafur Haukur Símonar-
son, Ingibjörg Haraldsdóttir,
Þóra Jónsdóttir og lesið verður úr
verkum Þuríðar Guðmundsdótt-
ur.
Hins vegar var það ranghermt í
gær að fjöllistamaðurinn Sjón
myndi lesa og enn meira rang-
hermi var nafn hans við mynd af
hinu efnilega skáldi Braga Ól-
afssyni. Þá stóð til að Kristinn
Reyr mundi lesa en hann forfall-
aðist. Hið besta kvöld í vændum
hjá ljóðurum og allir hvattir til að
fjölmenna.
-pv
staða um kjördag væri æski-
legust. Hann væri ekki að útiloka
kjördag í apríl, en veðrátta væri
viðsjál og kosningar svo snemma
vors því óvarlegar. „En í sjálfu
sér er það fagnaðarefni að þing-
flokkur Sjálfstæðismanna skuli
geta komist að niðurstöðu og
tekið einhuga ákvörðun um
Eg festi kaup á Hábæ til að
koma þar upp ræktunarstöð á
grænmeti, og hef jafnframt hug-
myndir um að leigja þar aðstöðu
fyrir lítinn veitingastað sem ein-
beitti sér að grænmetisfæði, segir
Einar Valur Ingimundarson sem
nú hefur keypt hina gamalfrægu
húseign á Skólavörðuholtinu, þar
sem áður var vínhús, mini-
golfvöllur, kínverskur garður og
Við seldum 33 tonn af hvalkjöti
til innanlandsneyslu í ágúst og
enn er beðið um meira. Hins veg-
ar stranda allir samningar við
Japani á því að Bandaríkjamenn
gefl umsögn um hvort þeir verði
beittir þvingunum varðandi
eitthvað", sagði Páll. Páll sagðist
ekki taka orð Ólafs G. um setu-
viljann til sín eða Framsóknar-
manna, „mér þykir vel að orði
komist, - Ólaflir hlýtur að vera
að tala um eitthvað innanflokks
hjá sér.“
- Því fyrr þeim mun betra,
sagði Jón Baldvin Hannibalsson
meira og fleira.
Einar sagði í samtali við Þjóð-
viljann að hann hefði undanfarin
tvö ár ræktað baunaspírur í húsn-
æði í Kópavogi og hefur Sölufé-
lag garðyrkjumanna annast
dreifinguna. „Eg er að byggja yfir
baunaspíruræktunina með þessu
framtaki mínu“, sagði Einar, „og
vonast til að fá lán úr Stofnlána-
sjóði landbúnaðarins. Eins og
veiðar í bandarískri flskveiðilög-
sögu, sagði Eggert ísaksson skrif-
stofustjóri Hvals hf. í samtali við
Þjóðviljann í gær.
„Búist er við að Japanir segi af
eða á í þessum mánuði“, sagði
Eggert. „En þrátt fyrir góða sölu
formaður Alþýðuflokksins um
kjördaginn, Alþýðuflokksmenn
væru tilbúnir hvenær sem væri.
- Auðvitað er þetta einsog
annað í stjórnarflokkunum, að
þeir skuli ekki einusinni geta
komið sér saman í þessu máli,
sagði Svavar Gestsson formaður
Alþýðubandalagsins í gær, - sá
fólk veit hafa talsverðar breyting-
ar orðið í landbúnaði undanfarin
ár hér á landi.
Stofnlánasjóðurinn lánaði til
dæmis fyrir nokkru síðan tveimur
stúlkum sem voru að hefja svepp-
arækt, þannig að þessi landbún-
aður á Skólavörðuholtinu er ekki
út í hött.
Ég bý á Kárastíg, sem er þarna
að baki og mér þykir dálítið vænt
á innanlandsmarkaðnum sitjum
við enn uppi með heilmiklar
birgðir. Enn er eftir að veiða 6
langreyðar af þeim 80 sem hei-
milt var að veiða. Sandreyðarnar
40 eru komnar á land.“
- vd.
sem hefur valdið í þessu máli
heitir Steingrímur Hermannsson
og getur með tilstyrk Sjálfstæðis-
manna gert það sem honum sýn-
ist. Maður hlýtur að spyrja hvort
stjórnarflokkamir eru hér að
taka alvarlega ákvörðun, eða
hvort þetta er bara kjaftæði?
um Hábæ. Ég geri ráð fyrir að
halda að mestu núverandi svip
staðarins, byggja gróðurskála úr
límtré með glerþaki. Mér sýnist
að þetta gæti orðið skemmtileg
tilbreyting í borgarlífinu. Sér-
staklega ef samhliða ræktun og
sölu væri veitingastaður sem sér-
hæfði sig í grænmetisfæði eða
öðru næringarríku fæði“, sagði
Einar. -IH
Þjóðviljinn á Ryesgade
Siá opnufrásögn Krístínar
Ólafsdóttur afátökunum í
Kaupmannahöfn
Himneskar baunaspírur. Einar Valur Ingimundarson í garði hins himneska friðar í Hábaenum gamla sem hann hefur nú fest kaup á til graenmetisraektar.
Borgarbragur
Landbúnaður á Skólavörðuholtinu
Einar Valur Ingimundarson kaupir Hábœ á Skólavörðuholti og hyggst rœkta þar
grœnmeti og selja. Einnig hugmyndir um lítinn matsölustað
Hvalkjöt
Enginn útflutningur enn
Japanirbíða eftir viðbrögðum Bandaríkjamanna. 33 tonn afhvalkjötiseld
innanlands í ágúst. Miklar birgðir