Þjóðviljinn - 24.09.1986, Qupperneq 11
SJúkrahúsið í Svartaskógi er á dagskrá sjónvarps kl. 21.10 í kvöld og
nefnist þessi þáttur Heimshornaflakkarlnn. Á myndinni eru Gabi Dohm og
Sascha Hehn í hlutverkum þeirra Udo og Christu.
Hvar ertu, félagi?
Rússnesk Ijóð
Annar þáttur Áslaugar Agn-
arsdóttur um fjögur rússnesk
ljóðskáld verður á dagskrá rásar
1 í kvöld.
Að þessu sinni er það Boris
Pasternak. Sagt verður frá lífi
hans og skáldskap. Hann að-
hylltist ungur fútúrisma í bók-
menntum en sneri síðar frá þeirri
stefnu og fann sína eigin leið.
Pasternak orti mörg ljóð um
ástina, náttúruna og sköpunar-
kraftinn, hann var fyrst og fremst
ljóðskáld en samdi einnig sögur,
frægust þeirra er skáldsagan
Doktor Sívago en hún hefur
komið út í íslenskri þýðingu.
Árið 1958 fékk hann nóbelsverð-
launin og var fyrstur af þremur
skáldum Sovétmanna sem hlotið
hafa verðlaun Nóbels. Rás 1, kl.
21.30.______________
Ísland-Sovét
Vakin er athygli á því að í dag
verður landsleik íslendinga og
Sovétmanna lýst á rás 2. Það eru
þeir Ingólfur Hannesson og
Samúel Örn Erlingsson íþrótta-
fréttamenn útvarpsins sem lýsa
gangi leiksins og hefst útsending
klukkan 17.00. Þátturinn „Erill
og ferill" fellur því niður að þessu
sinni.
Aðbúnaður fatlaðra og
mannréttindamál í Sovétríkjun-
um eru umfjöllunarefni nýrrar
franskrar heimildarmyndar sem
er á dagskrá sjónvarps í kvöld og
nefnist Hvar ertu, félagi?
GENGIÐ
Gengisskráning
23. september 1986 kl. 9.15.
Sala
Bandarikjadollar.......... 40,490
Sterlingspund............. 58,569
Kanadadollar.............. 29,202
Dönsk króna................ 5,2739
Norskkróna................. 5,5062
Sænsk króna................ 5,8520
Finnsktmark................ 8,2380
Franskurfranki............. 6,0709
Belgiskurfranki............ 0,9590
Svissn. franki........... 24,6110
Holl. gyllini............. 17,5952
Vestur-þýsktmark........... 19,8822
Itölsklíra................. 0,02880
Austurr. sch............... 2,8275
Portúg. escudo............. 0,2764
Spánskgr peseti.......... 0,3017
Japansktyen................ 0,26304
(rsktpund................. 54,542
SDR(sérstökdráttarróttindi)... 48,9751
ECU-evrópumynt............ 41,5934
Belglskurfranki............ 0,9477
Árið 1980 tóku engir heima-
menn þátt í Ólymþíuleikjum fatl-
aðra í Moskvu og báru sovésk
stjómvöld því við að fatlað fólk
fyrirfyndist ekki þar í landi. Fra-
nskir sjónvarpsmenn fóru á vett-
vang til þess að kanna hvað hæft
væri í þeirri fullyrðingu og kom-
ust að ýmsum nöturlegum niður-
stöðum um mannréttindi í So-
vétríkjunum. Þýðendur Árni
Bergmann og Ólöf Pétursdóttir.
Þulur Guðmundur Ingi Krist-
jánsson.
Sjónvarp kl. 22.00.
Myndabókin er á dagskrá sjón-
varps kl. 19.00.
Landpósturinn á Reykhólum
Landpósturinn í umsjá Finn-
boga Hermannssonar er á Vest-
fjarðahringnum í dag. Finnbogi
ræðir við Stefán Magnússon og
konu hans Kristínu Svafarsdóttur
um líf þeirra og starf á Reykhól-
um og óvissa framtíð vegna hugs-
anlegrar stöðvunar Þörungar-
vinnslunnar.
Einnig er rætt við Gíselu Hall-
dórsdóttur húsfreyju og bókhald-
ara á Hríshóli í Reykhólasveit um
uppruna hennar í Þýskalandi,
komu hennar til íslands og líf
hennar og störf á íslandi. Rás 1,
kl. 15.20.
SS7
m
RÁS 1
Miðvikudagur
24. september
7.00 Veöurfregnir. Frétt-
ir. Bæn.
7.15 Morgunvaktin
7.30 Fréttir.Tilkynning-
ar.
8.00 Fréttir. Tilkynning-
ar.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttiráensku
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna: „Rósalind
dettur ýmislegt f hug“
eftir Christine Nöst-
linger Guðrún Hrefna
Guðmundsdóttirog Jó-
hanna Einarsdóttir
þýddu. Pórunn Hjartar-
dóttir byrjar lesturinn.
9.20 Morguntrimm. Til-
kynningar. Tónleikar,
þulurvelurogkynnir.
9.45 Lesiðúrforustu-
greinum dagblaðanna.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegtmál
Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áður sem Guð-
mundur Sæmundsson
flytur.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Áðurfyrráárun-
umUmsjón:Ágústa
Björnsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 SamhljómurUm-
sjón: Anna Ingólfsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir.Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 idagsinsönn-
Börn og umhverfi þeirra
Umsjón: Anna G. Magn-
úsdóttir.
14.00 Miðdegissagan:
„Mahatma Gandhi og
lærisveinar hans“ eftir
Ved Mehta HaukurSig-
urðsson les þýðingu
sina (20).
14.30 Segðumérað
sunnan Ellý Vilhjálms
velur og kynnir lög af
suðrænumslóðum.
15.00 Fréttir.Tilkynning-
ar.Tónleikar.
15.20 LandpósturinnÁ
Vestfjarðahringnum.
Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar
17.00 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpið
Umsjón: Vernharður
Linnetog Sigurlaug M.
Jónsdóttir.
17.45 Torgið-Bjarni
Sigtryggsson og Adolf
H.E. Petersen. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Að utan Fréttaþátt-
ur um erlend málefni.
20.00 Sagan„Sonur
elds og fsa" eftir Jo-
hannes Heggland
Gréta Sigfúsdóttir
þýddi. Baldvin Halldórs-
sonles(12).
20.30 Ýmsarhliðar Þátt-
ur í umsjá Bernharðs
> Guðmundssonar.
21.00 íslenskirein-
söngvararog kórar
syngja
21.30 Fjögurrússnesk
Ijóðskáld Annar þáttur:
Boris Pasternak. Um-
sjón: Áslaug Agnars-
dóttir. Lesari með henni:
Berglind Gunnarsdóttir.
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hljóð-varp Ævar
Kjartanssonsérum
þáttinn í samvinnu við
hlustendur.
23.10 Djassþáttur-
Tómas R. Einarsson.
24.00 Fréttir. Dagskrár-
lok.
07.00-09.00 Áfæturmeð
Sigurði G. Tómassyni.
Fréttirkl. 8.00 og 9.00.
09.00-12.00 PállÞor-
steinsson á léttum
tónum. Fréttir kl.
10.00,11.00 og 12.00.
12.00-14.00 Áhádeg-
ismarkaði með Jó-
hönnu Harðardóttur.
Fréttirkl. 13.00 og
14.00.
14.00-17.00 Pétur
Steinn á réttri bylgju-
iengd. Frétt-
Irkl. 15.00,16.00 og
17.00.
17.00-19.00 Hallgrimur
Thorstelnsson f
Reykjavfk síðdegis.
Fréttir
kl. 18.00 og 19.00.
19.00-21.00 Þorsteinn
Vilhjálmsson I kvöld.
21.00-22.00 Vilborg
Halldórsdóttir spilar
og spjallar.
23.00-24.00 Vökulok.
Fréttamenn Bylgjunnar
Ijúkadagskránnimeð
fróttatengdu efni og Ijúfri
tónlist.
RAS 2
9.00 Morgunþátturí
umsjá Kolbrúnar Hall-
dórsdóttur, Kristjáns
Sigurjónssonarog Sig-
urðar Þórs Salvars-
sonar. Elísabet Brekkan
sérumbarnaefnikl.
10.05.
12.00 Hlé.
14.00 Kliður Þáttur í um-
sjáGunnarsSvan-
bergssonar.
15.00 NúerlagGömulog
ný úrvalslög að hætti
hússins. Umsjón:
GunnarSalvarsson.
16.00 TaktarStjórnandi:
Heiðbjört Jóhannsdótt-
ir.
17.00 Tekiðárás Ingólfur
Hannesson og Samúel
Öm Erlingsson lýsa
landsleiklslendinga og
Sovétmanna í knatt-
spymu sem háður er á
Laugardalsvelli í
Reykjavík.
20.00 Dagskrárlok.
Fréttireru sagðar kl.
9.00,10.00,11.00,
15.00,16.00 og 17.00.
BYLGJAN,
06.00-07.00 Tónlisti
morgunsárið. Fréttir
kl.7.00.
19.00 Úrmyndabókinni
- 20. þáttur. Barnaþátt-
ur með innlendu og er-
lenduefni.
20.00 Fréttirogveður
20.30 Auglýsingar og
dagskrá
20.40 Smellir-Bruce
Springsteen I. Umsjón:
Skúli Helgason og .
Snorri Már Skúlason.
21.10 Sjúkrahúsiðí
Svartaskógi (Die
Schwarzwaldklinik). 3.
Heimshomaflakkar-
inn.
22.00 Hvarertu.félagi?
(Oú es-tu, camarade?)
Ný, frönsk heimilda-
mynd um aðbúnað fatl-
aðraog
mannréttindamál í Sov-
étríkjunum. Árið 1980
tóku engir heimamenn
þáttfólympiuleikjum
fatlaðraíMoskvuog
báru sovésk stjórnvöld
þviviðaöfatlaðfólk
fyrirfyndistekki þarí
landi. Franskirsjón-
varpsmenn fóru á vett-
vang til þess að kanna
hvað hæft væri i þeirri
fullyrðingu og komust
að ýmsum nöturlegum
niðurstöðum um
mannréttindi í Sovétrikj-
unum. Þýðendur: Árni
Bergmann og Ólöf Pét-
ursdóttir. Þulur Guð-
mundur Ingi Kristjáns-
son.
22.50 Fréttirídagskrár-
lok.
00
APÓTEK
Helgar-, kvöld og nætur-
varsla lyfjabúða f Reykjavík
vikuna 19.-25. sept. er f Garðs
Apóteki og Lyfjabúðinni Ið-
unni.
Fyrrnefnda apótekið er opið
um helgar og annast nætur-
vörslu alla daga 22-9 (til 10
frídaga). Siðarnefnda apó-
tekið er opið á kvöldin 18-22
virka daga og á laugardögum
9-22 samhliða hinu fyrr-
nefnda.
Kópavogsapótek opið virka
daga til 19, laugardaga 9-12,
lokað sunnudaga. Hafnar-
f jarðar apótek og Apótek
Norðurbæjar: virka daga 9-
19, laugardaga 10-16. Opin til
skiptis á sunnudögum 11-15.
Upplýsingar í síma 51600.
Apótek Garðabæjar
virka daga 9-18.30, laugar-
daga 11-14. Apótek Kefla-
vfkur: virka daga 9-19, aðra
daga10-12. Apótek
Vestmannaeyja: virka daga
8-18. Lokaö f hádeginu 12.30-
14. Akuwyri: Akureyrarapót-
ek og Stjörnuapótek, opin
virkadagakl. 9-18. Skiptastá
vörslu.kvöldtil 19,oghelgar,
11 -12 og 20-21. Upplýsingar
s. 22445.
SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGITIL FÖSTUDAGS
17.03-18.15 Svæðlsútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz
17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz
SjúkrahúsiðHúsavík: 15-16
og 19.30-20.
SJUKRAHUS
Heimsóknartímar: Landspit-
alinn: alla daga 15-16,19-20.
Borgarspitalinn: virka daga
18.30- 19.30, helgar 15-18, og
eftirsamkomulagi. Fæðing-
ardeild Landspítalans: 15-
16. Feðratími 19.30-20.30.
Öldrunarlæknlngadeild
Landspitalans Hátúni 10 B:
Alla daga 14-20 og eftir
samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspitala: virka daga 16-
19, helgar 14-19.30. Heilsu-
verndarstöðin við Baróns-
stíg: opin alla daga 15-16 og
18.30- 19.30. Landakotss-
pftall: alla daga 15-16 og 19-
19.30. Barnadeild Landa-
kotsspítala: 14.30-17.30. St.
Jósefsspitali Hafnarfirði: alla
daga 15-16 og 19-19.30.
Kleppsspftalinn: alla daga
15-16 og 18.30-19. Sjúkra-
húsið Akureyri: alla daga
15-16og 19-19.30. Sjúhre-
húelð Vestmannaeyjum:
alla daga 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: alla
daga 15.30-16 og 19-1930.
LOGGAN
Reykjavík.....simi 1 11 66
Kópavogur.....sími 4 12 00
Seltj.nes.....simi 1 84 55
Hafnarfj......sími 5 11 66
Garðabær......simi 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík.....sími 1 11 00
Kópavogur.....sími 1 11 00
Seltj.nes.....sfmi 1 11 00
Hafnarfj.... sími 5 11 00
Garðabær.... sími 5 11 00
SJ
ekki hafa heimilislækni eða
ná ekki til hans. Landspital-
inn: Göngudeildin opin 20 og
21. Slysadeild Borgarspital-
ans:opin allansólarhringinn,
sími 81200. Hafnarfjörðúr:
Dagvakt. Upplýsingarum
næturvaktir lækna s. 51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöts. 45066, upplýs-
ingar um vaktlækna s. 51100.
Akureyri: Dagvakt8-17 á
Læknamiðstöðinnis. 23222,
hjáslökkviliðinu s. 22222, hjá
Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavík: Dagvakt. Upplýs-
ingar s. 3360. Vestmanna-
eyjar: Neyðarvakt læknas.
1966.
3)
Ljpplýsingar um gufubað o.fl.
s. 75547. Sundiaug Kópa-
vogs: vetrartimi sept-mai,
virkadaga7-9og 17.30-
19.30, laugardaga 8-17,
sunnudaga 9-12. Kvennatim-
ar þriðju- og miðvikudögum
20-21. Upplýsingar um gufu-
böð s. 41299. Sundlaug Ak-
ureyrar: virka daga 7-21,
laugardaga 8-18, sunnudaga
8-15. Sundhöll Keflavíkur:
virkadaga 7-9 og 12-21
(föstudagatil 19), laugardaga
8-10og 13-18, sunnudaga9-
12. Sundlaug Haf narfjarð-
ar: virka daga 7-21, laugar-
daga 8-16, sunnudaga 9-
11.30, Sundlaug Seltjarn-
arness: virka daga 7.10-
20.30, Iaugardaga7.10-
17.30, sunnudaga 8-17.30.
Varmárlaug Mosfellssveit:
virka daga 7-8 og 17-19.30,
laugardaga 10-17.30, sunnu-
daga 10-15.30.
LÆKNAR
Borgarspitalinn: vakt virka
dagakl.8-17ogfyrirþásem
SUNDSTAÐIR
Reykjavík. Sundhöllin: virka
daga 7-20.30, laugardaga
7.30-17.30, sunnudaga 8-
14.30. Laugardalslaug og
Vesturbæjarlaug: virka
daga 7-20.30, laugardaga
7.30-17.30, sunnudaga 8-
15.30. Uppl. um gufubað í
Vesturbæfs. 15004
Bretðholtalæig: virka daga
7.20-20.30, Iaugardaga7.30-
17.30. sunnudaga 8-17.30.
Neyðarvakt T annlæknafél.
Islands í Heilsuverndarstöð-
inni við Barónsstig er opin
laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Hjálparstöð RKI, neyðarat-
hvart fyrir unglinga Tjarnar-
götu 35. Simi: 622266, opið
allansólarhringinn.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um.Sími 687075.
MS-félagið
Álandi 13. Opið virka daga fra
kl. 10-14. Sími 688620.
Kvennaráðgjöfin Kvenna-
husinu. Opin þriðjud. kl. 20-
22,Sími21500.
Upplýsingar um
ónæmistæringu
Upplýsingar um ónæmistær-
ingu (alnæmi) f síma 622280,
milliliðalaust samband viö
lækni. Fyrirspyrjendur þurfa
ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímareru frákl. 18-19.
Ferðir Akraborgar
Áætlun Akraborgar á milli
Reykjavikur og Akraness er
YMISLEGT
Árbæjarsafneropið 13.30-
18 alla daga nema mánu-
daga. Ásgrimssafn þriðjud..
fimmtud. og sunnudaga
13.30-16.
semhér segir: Frá Akranesi Frá Rvík.
Kl. 8.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.00 Kl. 19.00
Frásamtökumum kvenna-
athvarf, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökin '78
Svarað er í upplýsinga- og
ráðgjafarsima Samtakanna
'78 félags lesbla og homma á
Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21 -
23. Sfmsvari á öðrum tímum.
Siminner 91 -28539.
Samtök kvenna á vinnu-
markaði. Opið á þriðjudögum
frá 5-7, í Kvennahúsinu, Hótel
Vík, efstu hæð.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið. Síðumúla
3-5, sími 82399 kl. 9-17, Sálu-
hjálpfviðlögum81515. (sím-
svari). Kynningarfundir í Siðu-
múla 3-5 fimmtud. kl. 20.
Skrifstofa Al-Anon
aðstandenda alkóhólista,
Traðarkotssundi 6. Opin kl.
10-12 alla laugardaga, simi
19282. Fundir alla daga vik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar Út-
varpsins daglega til útlanda.
Til Norðurlanda, Bretlandsog
meginlandsins: 135 KHz,
21,8 m. kl. 12.15-12.45. Á
9460 KHz, 31,1 m. kl. 18.55-
19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3
m.kl. 13.00-13.30. Á9675
KHz,31.Q.kl. 18.55-19.35.Til
Kanada og Bandarikjanna:
1185p|ate-Sf5,3m.,kl.
KHZ,
3tt*T#^HPfe3-35'45.
Allt sama og