Þjóðviljinn - 26.09.1986, Page 14
ÆSKULÝÐSFYLKINGIN
Dagskrá landsþings ÆFAB
3. - 5. okt. 1986 í Olfusborgum
Föstudagur 3. okt.:
20.00 Setning Kristín Ólafsdóttir. 20.20 Skýrslur fluttar, umræður: a) fram-
kvæmdaráðs, b) gjaldkera, c) deilda, d) Utanríkismálanefndar, e) Verka-
lýðsmálanefndar, f) Birtis. 23.00 Lagabreytingar og hópvinna kynnt. 23.30
Laugardagur 4. okt.:
9.00 Lagabreytingar, fyrri umræða. 10.00 Hópavinna: a) unnið að þingmál-
um, b) Almenn stjórnmálaályktun, c) lagabreytingar. 12.00 Matur. 13.00
Nýjar aðferðir í baráttunni gegn vígbúnaðarkapphlaupinu og efnahag-
skreppunni í heiminum, framsaga: Olafur Ragnar Grímsson.
14.45 hlé.
15.00 Verkalýðshreyfingin og viðfangsefni hennar á komandi vetri, fram-
saga: Ásmundur Stefánsson.
16.45 hlé.
17.00 Hópavinnu framhaldið. 20.00 matur. 21.30 kvöldbæn.
' Sunnudagur 5. okt.:
9.00 Lagabreytingar seinni umræða. 10.00 Hópavinna, niðurstöður. 12.00
Matur. 13.00 Kosningar framundan og Alþýðubandalagið, framsaga:
Svavar Gestsson. 14.45 hlé. 15.00 Kosningar. 16.30 Þingslit.
Þingið er opið öllum ÆF-félögum. Þátttökugjald er 1.500 kr., innifalin ein
heit máltíð á laugardagskvöldinu. Félagar sem greiða þurfa háan ferða-
kostnað utan af landi fá 1/2 fargjaldið greitt.
Skráið ykkur sem allra fyrst, vegna takmarkaðs fjölda svefnplássa. Nánari
upplýsingar færð þú hjá Önnu á skrifstofunni í síma 17500. - Framkvæmd-
aráð ÆFAB.
VERKAMANNABÚSTAÐIR
í REYKJAVÍK
SUDURLANDSBRAUT 30. REYKJAVIK
Járnamann - Verkamenn
Viljum ráöa vanan járnamann og verkamenn nú
þegar viö framkvæmdir okkar í Grafarvogi. Mikil
vinna framundan. Mötuneyti á staönum.
Upplýsingar hjá verkstjóra í símá 671773 og
681240.
Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík.
Krabbameinsfélagið
Leitað
að æxlum í
ristli og
endaþarmi
6000 manna úrtakfólks á
aldrinum 45 - 70 ára
Fyrir hálfu öðru ári síðan hóf
Krabbameinsfélagið frum-
könnun á skipulegri leit að æxlum
í ristli og endaþarmi hjá ákveðn-
um hópi fólks á aldrinum 45 - 70
ára, en krabbamein í þessum líff-
ærum er einkennalaust fyrstu
árin. Könnun þessi nær til 6 þús-
und einstaklinga.
Nú hafa tæplega 1300 manns af
3000 sem haft hefur verið sam-
band við svarað og þar af hafa 22
einstaklingar þurft á nánari rann-
sóknum að halda. Krabbamein á
byrjunarstigi hefur greinst hjá
einum þátttakenda og var æxlið
fjarlægt með ristilspeglunartæki
án skurðaðgerðar.
í frétt frá krabbameinsfélaginu
kemur fram að framkvæmd þess-
arar könnunar gangi vel og nú sé
verið að senda út gögn til þeirra
3000 sem eftir eru í
rannsóknarhópnum. Væntir fé-
lagið góðs árangurs af þessum
frumkönnunum því skilningur
fólks hafi aukist mjög á gildi for-
varnarstarfs í heilbrigðismálum.
DJÚÐVILJINN
0 68 13 33
Tímiim
0 68 18 66
0 68 63 00
Borgarholtsbraut 61 og
út Skólagerði að hluta
Hlégerði
LAUS HVERFI
NÚ ÞEGAR:
Á Seltjarnarnesi.
Blaöburóur er
BESTA TRIMMIÐ
og borgar sig!
0 68 13 33
DJÖDlflUINN
1<fef
VERKAMANNABUSTAÐIR
í REYKJAVÍK
SUDURLANDSBRAUT 30. REYKJAVIK
Útboð
Stjórn Verkamannabústaöa í Reykjavík óskar
eftir tilboöum í eftirtalda verkþætti í fjölbýlishús í
Grafarvogi.
1. Fataskápa - Sólbekki
2. Innihuröir
3. Blikksmíöi
Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu Vb. Suður-
landsbraut 30, gegn 5 þús. kr. skilatryggingu.
Tilboöin veröa opnuð fimmtudaginn 9. október kl.
11.00 á skrifstofu Vb.
Stjórn Verkamannabústaða.
Work overseas and make more money in count-
ries such as Kuwait, USA, Canada, Saudi-Arabia
ect.
Workers such as tradespeople, laborers profess-
ionals etc., should send their name and address
along with two international reply coupons avail-
able, at your post office to:
WWO, 701 Washington st., Dept. 5032,
Buffalo, N.Y. 14205 USA
Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd
Hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í jarö-
símastreng.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboöin verða opnuö á sama staö fimmtudaginn
30. október 1986 kl. 11.
i'
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Simi 25800
DJðÐVIIJINN
blaðið
sem
vitnað
erí
Blikkiðjan
Iðnbúð 3, Garðabæ.
Önnumst hverskonar blikksmíði.
Gerum föst verðtilboð.
46711
Síðumúla 6
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 26. september 1986