Þjóðviljinn - 13.01.1987, Blaðsíða 6
VIDHORF
IÐNTÆKNISTOFNUN
Eftirtalin námskeiö veröa haldin á næstunni hjá löntæknistofnun:
RAFTÆKNIDEILD:
19.-22. jan. Örtölvutækni III. Vélbúnaöur. Inn/út tengingar.
Stjórnvistunar- og gagnalínur. Minnisrásir, RAM, ROM og EPR-
OM. Tengslarásir 8255, 8251. 40 kennslustundir.
2.-4. feb. Örtölvutækni I. Grunnnámskeið. - Hvernig vinnur 8088-
örgjörvinn? Forritun á véla- og smalamáli (assembler). 30
kennslustundir.
9.-12. feb. Örtölvutækni II. Forritun, framhaldsnámskeið. Sma-
lamál. Skipanamengi iAPC 8088. Minnisskipting (segments). 40
kennslustundir.
VINNU VÉLANÁMSKEIÐIN:
26. jan. Námskeið fyrir stjórnendur vinnuvéla. Haldiö í húsi
VSFK í Keflavík. Hefst mánudaginn 26. jan. Upplýsingar hjá
Vinnueftirlitinu í Keflavík í síma 1002.
VERKSTJÓRNARFRÆÐSLAN:
19.-22. jan. Stjórnun 1. - Undirstöðuatriði í stjórnun og mann-
legum samskiptum.
26.-19. jan. Verkskipulagning. Haldið á Eskifirði. - Undirstöðu-
atriði í skipulagningu verka og áætlanagerð.
2. -5. feb. Vinnuumhverfismál. - Helstu atriði í vinnulöggjöf og
bótarétti. Skyldur verkstjóra og ábyrgð. Öryggismál, brunavarnir
og slysavarnir.
9.-12. feb. Stjórnun 2. Haldið í Borgarnesi. - Undirstöðuatriði í
verktilsögn. Líkamsbeiting við vinnu. Stjórnun breytinga og
hegðun einstaklinga við vinnu.
MÁLMTÆKNIDEILD:
19.-24. jan. Hlífðargassuða. - 1. Ryðfrítt stál. 2. Ál. - Flokkun og
eiginleikar. Tæring, suðugallar og orsakir. Aðferðir, tæki, efni.
REKSTRARTÆKNIDEILD:
6.-7. feb. Stofnun og rekstur fyrirtækja. Haldið á Sauðárkróki. -
Stofnáætlun og frumkvöðull fyrirtækis. Viðskiptahugmynd og
markaðsmál. Fjármál, félagsmál og reglugerðir. Öflun upplýs-
inga og reynsla annarra.
FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ IÐNAÐARINS:
17. og 19.-27. jan. Vökvakerfi I og II. Grunn- og framhaldsnám-
skeið í vökvakerfum, haldin í einni lotu. - Vökvakerfi, frumatriði,
einstakir hlutar, efni. Bilanaleit og viðgerðir. Formúlur, töflur og
tákn. - Ætlað málmiönaðarmönnum og vélstjórum.
26.-30. jan. Útveggjaklæðningar. Námskeið unnið af starfs-
mönnum Rannsóknastofnunar byggingariðnaðarins og haldið í
samvinnu við hana. - Veggklæðning og frágangur. Festingar.
Loftræst og óloftræst múrklæðning. Markaðskönnun, kostnað-
ur, skoðunarferðir. - Ætlað meisturum og sveinum í húsasmíði.
26.-31. jan. Flísalagnir. Haldið hjá Rannsóknastofnun byggingar-
iðnaðarins, Keldnaholti. - Flísalögn á gólf og veggi. Skemmdir
og viðgerðir. Steinlögn, terrassólögn. Staðlar. Kostnaður.
Heilbrigðismál. Skoðunaríerðir og kynning á efnum og áhöldum.
- Ætlað starfandi múrurum.
26.-30. jan. Steypuskemmdir. Haldið hjá Rannsóknastofnun
byggingariðnaðarins. - Eðli skemmda og orsakir. Greining.
Undirbúningur viðgerða. Viðgerðir á sementsbundnum efnum,
plastefnum, frostskemmdum, alkalískemmdum og á skemmdu
yfirborði. Sprautusteypa. Pússning. Fljótandi steypa. Verk- og
efnislýsing. Áætlanir. - Ætlað iðnaðarmönnum, verkfræðingum
og tæknifræðingum í byggingargreinum.
3. -5. og 7. feb. Gluggar og glerjun. Haldið hjá Rannsóknastofnun
byggingariðnaðarins. - Gluggaefni og gagnvörn, lögun, stærðir
og gerðir, hengsli og stormjárn. ísetning í mismunandi veggi.
Endurbætur. - Efnisfræði glers, þéttilistar og fúguefni. ísetning-
araðferðir, viðgerðir á einangrunargleri.
5., 9., 11., 13., og 14. feb. Efnisfræði stáls. Haldið íTækniskóla
íslands. - Efnisuppbygging, framleiðsla, oxun, afoxun. íb-
löndunarefni. Flokkun, staðlar. Málmsuða, suðuhæfni stáls,
suðuþræðir, aðferðir, gallar. Gæðaeftirlit. Tæring og tæringar-
vamir. - Ætlað járniönaðarmönnum, kennurum málmiðngreina
og sölumönnum smíðaefnis.
Námskeið í Reykjavík eru haldin í húsakynnum Iðntæknistofnunar, nema
annað sé tekið fram. Nánari upplýsingar og innritun hjá stofnuninni í síma
(91968-000, Fræðslumiðstöð iðnaðarins í síma (91968-7440 og Verk-
stjórnarfræðslunni í síma (91 )68-7009.
GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA!
ÞJÓÐVILJINN
ÁSKRIFTARÁTAK
Okkur vantar fólk til starfa í ÁSKRIFTARÁTAKI
ÞJÓÐVILJANS. Góö laun fyrir röskar mannes-
kjur.
Hafið samband viö Hörö í síma 681333 eöa
681663.
Þjóðviljinn.
Lífið leikur
til sigurs
Játvarður Jökull Júlíusson skrifar
Ærin ástæða er til að viður- að fyrir mínum skilningi er Líf til að vega upp það afhroð sem fyrir-
kenna það sem vel er gert. Þakka einhvers makleg uppreisn fyrir tækið Gleðibankinn galt.
Sjónvarpinu fyrir leikritiz Líf til Sjónvarpið. Og veitti ekki af til Játvarður Jökull Júlíusson
einhvers. Og samfagna því yfir ______________________
einstökum árangri.
Nína Björk Árnadóttir sver sig
sannarlega í skáldaættina. Hún
túlkar í verkinu sýn skáldsins
með þeirri þroskuðu náðargáfu,
sem snillingum einum er gefið að
ná tökum á og beita.
Leikstjóranum, Kristínu Jó-
hannesdóttur, tekst yfirleitt vel.
Og ekki láta leikararnir sitt eftir
liggja. Bergnuminn varð maður
og dolfallinn yfir þeim
kynngimögnuðu sviptingum sem
urðu milli kvennanna í leiknum.
Og ekki síst innra með þeim sjálf-
um. Mætti þar margt um segja.
Mér varð að orði þegar fastast
svarf að ungu stúlkunni: „Er
svona ofboðslega erfitt að vera
ung?“ Og svarið kom stunu líkast
úr áhorfendahópnum: „Já.“
Galdur höfundar, leikstjóra og
leikara er hvað helst sá, að hug-
sýnir og holdsdraumar skiptast á
við veruleikann örar en auga á
festir.
Þó ég horfði á þetta töfrum tek-
inn, verð ég líka að taka fram, að
minn sveitamaður sá þarna
mannlíf „vegavillt í borgum". Og
sumt aðeins í svo strjálum og
snöggum leiftrum, að einhvers
staðar gat manni yfirsést. Þetta á
við um ógæfukonuna. Hvílíkur
samnefnari niðurlægingar og
reisnar. Hvílíkar andstæður.
ísköld eigingirni í eitt skiptið, en
svo í lokin heiftugur vilji móður
sem einskis svífst. Ó þú vesalings
mannlíf „vegavillt í borgum".
Drekkingarhylur Stóradóms
öld fram af öld er brenndur í vit-
und þjóðarinnar. Efa má hvort
fólk annarra þjóða skynjar eins
og við, þegar leikurinn skírskotar
til hans. Skilji heimurinn Drekk-
ingarhyl íslenskum skilningi, þá
er leikurinn Líf til einhvers til-
tækur fyrir allan heiminn.
í Lífi til einhvers er sýnt aftan á
opinbera og víðtekna glansmynd
borgarlífsins, þjóðlífsins á þessari
stundu. Margir urðu æfir yfir að
Sjónvarpið sýndi leikinn í árs-
byrjun. Fjasa þetta Iíka litla,
skammast og rífast, karlar og
konur. Er það fólk svona sárreitt
sannleikanum? Þolir það ekki að
vera ónáðað? Þykir því of nærri
höggvið?
Áftur þakka ég öllum aðstand-
endum og samfagna. Og þó ég
vilji engan særa, verð ég að segja,
/ Ertþú \
búinn að fara í
Ijósa -
skoðunar
-ferð?
6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN
Jlífi til einhvers,
ersýntaftaná
opinbera og
viðtekna
glansmynd
borgarlífsins,
þjóðlífsins á
þessari stundu“
FLÓAMARKAÐURINN
Fríar auglýsingar fyrir áskrifendur Þjóðviljans á
þriðjudögum og fimmtudögum í viku hverri.
GERIST ASKRIFENDUR - ÞAÐ BORGAR SIG.
Til sölu
Baðborð til sölu á 1.000 krónur.
Uppl. í síma 20601 eftir hádegi.
Kópavogur
Óska eftir 2ja eða 3ja herbergja
íbúð til leigu í skemmri eða lengri
tíma. Fyrirframgreiðsla, reglusemi
og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma
641538.
Til sölu
ný og ónotuð, hvít garðstofuhús-
gögn úr smíðajárni. Borð og tveir
stólar. Uppl. í síma 99-1659.
Tuskubrúðunámskeið
Kennsla í gerð Waldorfsbrúða.
Uppl. í síma 43758, Ólína Geirs-
dóttir.
Til sölu
stækkanlegt borðstofuborð á kr.
1500,2 borðstofustólar á kr. 500 og
hvítur vaskur, 50x16 cm meö
blöndunartækjum og festingum á
kr. 1000. Uppl. í síma 688492.
Óþekktur myndlistarmaður
með meistaraverk undir höndum
óskar eftir samstarfi við eiganda
góðs sýningasalar. Uppl. hjá Guð-
ríði (Gurrý) í síma 44284.
Til sölu
4 nagladekk á felgum fyrir Lödu
Sport. Uppl. í síma 32384.
Til sölu
barnavagn á 3000 kr. og barnastóll
á 1000 kr. Uppl. í síma 25119, Bryn-
hildur.
Óska eftir
notaðri rafmagnsritvél, ekki mjög
dýrri. Uppl. í síma 24876 og 35694
eftirkl. 16.
Til sölu
200 lítra hitakútur. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 667098 á kvöldin.
Trabant til sölu
Árg. '82, gulbrúnn, 3ja dyra, vel
með farinn. Ekinn 40.000 km,
vetrardekk. Uppl. í síma 93-2902.
Barnapössun
Vantar pössun fyrir 7 mánaða,
yndislega stelpu í vesturbæ, hluta
úr degi í 3 vikur um það bil. Uppl. í
síma 28257.
Sófasett
Bráðvantar gott sófasett eða sófa.
Hringið í síma 28257.
Skíði óskast
fyrir 10 ára telpu. Einnig skíðaskór
nr. 35. Sími 50579 eftir kl. 18.
Svart hvítt sjónvarp til sölu
Sími 75868 eftir kl. 19.
Til sölu Skoda 120 L árg. 1978
Kom á götuna 1979. Fagurgrænn.
Falur á sanngjörnu staðgreiðslu-
verði. Sími 613635.
Eins manns svefnsófi
vel með farinn til sölu. Rúmfata-
geymsla í baki. Litur rauðleitur.
Verð: 1.700 kr. Sími 50066.
Ertu að taka til?
Ef þú vilt losna við eða ert að því
kominn að henda sófasetti þá get
ég svo vel þegið það. Ég er öryrki
og mig vantar eitthvað í stofuna hjá
mér til að sitja á. Vinsamlegast
hringið í síma 689412.
Bamavagn til sölu
Einnig bílútvarp með einum hátal-
ara. Uppl. í síma 687162 fyrir há-
degi og eftir kl. 17.
Kettlingur fæst gefins
Uppl. í síma 686821.
Til sölu
leður kvensmókingjakki, svartur.
Uppl. í síma 689232 eftir kl. 18.
Til sölu
tvískiptur kæliskápur, eldhúsborð
og 4 stólar, rúm og 2 stakir járnstól-
ar frá Ikea. Á sama stað óskast ko-
jur til kaups. Uppl. í síma 72590 eftir
kl. 18.
Saumanámskeið
Námskeið í fatasaumi fyrir alla hefst
fljótlega ef næg þátttaka fæst. Uppl.
í símum 15511 og 83069.
Flygill
af eldri gerð til sölu. Hagstætt verð
ef samið er strax. Uppl. í síma
74147.
Viðgerðir
Tek að mér ýmsar viðgerðir utan
húss sem innan. Uppl. gefur Helgi í
síma 38229. Geymið auglýsing-
una.
Au-pair
Reglusöm stúlka óskast á heimili í
S-Þýskalandi strax. Þarf að hafa
bílpróf. Nánari upplýsingar hjá
Hemblen í síma- 90 49 8022 74757
eftir hádegi á daginn.
Til sölu
gömul Husquarna eldavél. Verö ca.
2500. Uppl. Ísima41785eftirkl. 18.
Óska eftir
dýnu í einstaklingsrúm, borði ca.
70x100 eða stærra og frekar
lágum bókahillum og breiðum. Má
vera gamalt. Uppl. í síma 17087.
Reiðhjól - barnastóll
Mig vantar ca 28” reiðhjól og barn-
astól á reiðhjól. Vil helst fá hjól með
að minnsta kosti 3 gírum og í góðu
lagi. Hringið í síma 681310 eða
681331 og biðjið um Olgu.
Þvottavél
Mig bráðvantar ódýra en starfhæfa
þvottavél. Má vera gömul en verður
að vera sjálfvirk og ódýr. Hringið í
síma 681310 á daginn (Olga) og (
síma 16472 á kvöldin (Kristbjörg).