Þjóðviljinn - 13.01.1987, Síða 12

Þjóðviljinn - 13.01.1987, Síða 12
ALÞYÐUBANDALAGK) Unnur Oddný Einar Þuríður Austurland Byggðamálin í brennidepli Alþýðubandalagið á Austfjörðum efnir til opinna funda þar sem byggðamál- in verða í brennipunkti. Þar flytja ávörp fulltrúar af framboðslista flokksins í komandi alþingiskosningum m.a.: Unnur Sólrún Bragadóttir, Oddný Westmann, Einar Már Sigurðarson og Þuríður Backman. Alþingis- mennirnir Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson sitja fyrir svörum. Fundirnir verða sem hór segir: Borgarfjörður eystri, þriðjudaginn 13. janúar kl. 20.30 í Fjarðarborg. Neskaupstað, miðvikudaginn 14. janúar kl. 20.30 í Egilsbúð. Seyðisfirði, fimmtudaginn 15. janúar kl. 20.30 í Herðubreið. Fundirnir eru öllum opnir. Alþýðubandalagið. Alþýðubandalagið Selfossi og nágrenni Bæjarmálaráðsfundur Fundur í bæjarmálaráði verður haldinn þriðjudagskvöld kl. 20.30. Fundarefni: Fjárhagsáætlun. Félagar fjölmennið. Alþýðubandalagið Norðurlandi vestra Aukakjördæmisþing Aukakjördæmisþing AB í Norðurlandi vestra verður haldið laugardaginn 17. janúar kl. 14.00 í Villa Nova á Sauðárkróki. Dagskrá: 1) Framboðslisti fyrir næstu alþingiskosningar. 2) Kosningaundirbúningur.3) Önnur mál. Stjórn kjördæmisráðs. Alþýðubandalagið í Reykjavík Félagsfundur Alþýðubandalagið í Reykjavík boðar til félagsfundar laugardaginn 17. janú- ar kl. 14.00 á Hótel Sögu, Súlnasal. Á fundinum verður gengið frá framboðslista fyrir komandi alþingiskosn- ingar. Félagar fjölmennið. Stjórnin. ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Vinningar í hausthappadrætti ÆFAB. 1. nr. 2748, 2. nr. 5525, 3. nr. 6652, 4. nr. 3573, 5. nr. 6472, 6. nr. 4103, 7. nr. 2744, 8. nr. 202, 9. nr. 233,10. nr. 6370, 11. nr. 2885,12. nr. 3615,13. nr. 5332,14. nr. 2492,15. nr. 2669,16. nr. 234,17. nr. 997,18. nr. 4760,19. nr. 5868, 20. nr. 5953, 21. nr. 5611,22. nr. 6657, 23. nr. 251,24. nr. 3347, 25. nr. 6421, 26. nr. 4583, 27. nr. 824, 28. nr. 4582, 29. nr. 1381,30. nr. 3685, 31. nr. 995, 32. nr. 4279, 33. nr. 4626,34. nr. 3689, 35. nr. 3690,36. nr. 993,37. nr. 5952, 38. nr. 5175, 39. nr. 780,40. nr. 4557,41. nr. 772,42. nr. 3583, 43. nr. 1014, 44. nr. 4710, 45. nr. 1760, 46. nr. 196,47. nr. 4278, 48. nr. 7493, 49. nr. 3723, 50. nr. 4708, 51. nr. 6096, 52. nr. 7161,53. nr. 791,54. nr. 6104,55. nr. 2056,56. nr. 96, 57. nr. 3276,58. nr. 5951,59. nr. 1000,60. nr. 2138,61. nr. 6132,62. nr. 1390,63. nr. 5362,64. nr. 6159,65. nr. 2096, 66. nr. 6001. Vinninga skal vitja á Hverfisgötu 105 Reykjavík, s: 17500. lEyrtin a veggfunttm eftir verðlauna- höfnndinn — brádskemmtUeg barnabók Blikkiðjan1 Iðnbúð 3, Garðabæ. Önnumst hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð. 46711 Auglýsið í Þjóðviljanum Ljóðasafn Arnórs P. Fjallmanns „Hvað nú ungi maður“ heitir ljóðasafn fjölritað eftir Arnór Þorkelsson Fjallmann, sem ný- lega er komið út. Þarna er að finna mikið magn vísna og ljóða um hin margvísleg- ustu efni. Lysthafendur geta eignast ritið með því að hafa sam- band við höfundinn og útgefand- ann Arnór Þorkelsson Fjall- mann, en heimilisfang hans er Skipasund 87, og síminn er 35470. Verðið á ljóðasafninu er kr. 500. í safninu er til dæmis að finna eftirfarandi ljóð: Félagsverur Félagsverur nútímans má þekkja best á því, að þœr eru ekki að hringja nágranna í. Pær lifasvona lígeglað og líkar sitt svo vel en draga sig oft á tíðum inn í sína skel. Starfslaun handa listamönnum árið 1987 Hér með eru auglýst til umsóknar til handa íslenskum listamönnum árið 1987. Umsóknir skulu hafa borist úthlutunarnefnd starfslauna, Menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, fyrir 20. febrúar nk. Um- sóknir skulu auðkenndar: Starfslaun listamanna. f umsókn skulu eftirfarandi atriði tilgreind: 1. Nafn, heimilisfang, fæðingardagur og ár, ásamt nafnnúmeri. 2. Upplýsingar um náms- og starfsferil. 3. Greinargerð um verkefni, sem liggur umsókn til grundvallar. 4. Sótt skal um starfslaun til ákveðins tíma. Verða þau veitt til þriggja mánaða hið skemmsta, en eins árs hið lengsta, og nema sem næst byrjunarlaunum menntaskólakennara. 5. Umsækjandi skal tilgreina tekjur sínar árið 1986. 6. Skilyrði fyrir starfslaunum er að umsækjandi sé ekki í föstu starfi, meöan hann nýtur starfslauna, enda til þess ætlast að hann helgi sig óskiptur verkefni sínu. 7. Að loknu verkefni skal gerð grein fyrir árangri starfslauna til úthlutunarnefndar. Tekið skal fram að umsóknir um starfslaun árið 1986 gilda ekki í ár. Menntamálaráðuneytið 8. janúar 1987. Staða fræðslustjóra Staða fræðslustjóra í Hafnarfirði er laus til um- sóknar. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf, svo og hvenær viðkomandi getur hafið störf, skulu berast bæjarskrifstofunni í Hafnarfirði eigi síðar en 23. janúar nk. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. LEIKHÚSIÐ í KIRKJUNNI sýnir ieikritið um KAJ MUNK í HALLGRÍMSKIRKJU 4. sýning sunnudaginn 18. janúar kl. 16.00, uppselt. 5. sýning mánudaginn 19. janúar kl. 20.30. 6. sýning sunnudaginn 25. janúar kl. 16.00, uppselt. 7. sýning mánudaginn 26. janúar kl. 20.30. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 14455, miðasala opin: sunnudaga frá kl. 13.00 og mánudaga frá kl. 16.00 og á laugar- dögum frá kl. 13.00-18.00 fyrst um sinn. NÝJUNG! VIÐGERÐARÞJÓNUST A Á RAFTÆKJUM Er bllað raftæki á heimilinu t.d. brauðrist, hraðsuðuketill, kaffivél, vöfflujárn, straujárn, rakvél, ryksuga, lampi eða eitthvert ámóta tæki? Ef svo er komdu með það í viðgerðarbílinn og reyndu þjónustuna Vlðgerðarbíll verður staðsettur vlð eftlrtaldar verslanlr samkvæmt tímatöflu ÞRIÐJUDAGAR: Grímsbær, Efstalandl 26 kl. 1030 til 1230 Verslunln Ásgelr, Tlndasell3 ki.ieootins00 MIÐVIKUDAGAR: Verslunln Árbæjarkjör, Rofabæ9 kl.1030 till^30 Kaupgarður, Englhjalla 8 ki.ieootins00 FIMMTUDAGAR: Verslunln Kjötog flskur, Seljabraut 54 kl. 10°° «1120° Hólagarður, Lóuhólum 2-6 kl. 16°° til 18°° FÖSTUDAGAR: Verslunln Breiðholtskjör, Arnarbakka 4-6 kl. 1030 til 1230 Fellagarðar, Eddufelll 7 kl. 16°° til 19°° h RARÆKJAVIÐGERÐIR SÆVARS SÆMUNDSS0NAR VERKSTÆÐI - VIÐGERÐARBlLL ÁLFTAHÓLUM 4 - SlMI 72604 VEISLUR - SAMKVÆMI Skútan h/f hefur nú opnað glæsilegan sal, kjörinn fyrir árshátíðar, veislur, fundi fé- lagasamtaka og alls kyns samkvæmi. Leggjum áherslu á góðan mat og þjónustu. SKÚTAN HF. Dalshrauni 15, Hafnarfirði, sími 51810 og 651810.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.