Þjóðviljinn - 17.01.1987, Síða 15

Þjóðviljinn - 17.01.1987, Síða 15
MENNING Hjörleifur Stefánsson arkitekt. Bygg- ingar- saga Akur- eyrar Hjörleifur Stefánsson arkitekt hefur ritað bók um byggðasögu Akureyrar, og nefnist hún Akur- eyri, Fjaran og innbærinn. Bygg- ingarsaga. Þettaervegleg út- gáfa, 170 blaðsíðna bók í stóru broti og ríkulega myndskreytt. Út- gefandi er Torf usamtökin í sam- vinnu við Akureyrarbæ og Skipu- lagsstjórn ríkisins. Bókin er upphaflega samin til undirbúnings að gerð deiluskipu- lags Fjörunnar og Innbæjarins sem nýlega var samþykkt. Á Akureyri er einna samfelldust byggð timburhúsa frá gamalli tíð hér á landi. Vegna staðbundinna aðstæðna hefur byggðin á Akur- eyri varðveist betur en víðast hvar á öðrum gömlum verslunar- stöðum. Að ýmsu leyti er gamli bærinn og gömlu húsin á Akureyri dæmi- gerð fyrir íslenska verslunarstaði fyrr á tímum, en þó með sínum sérkennum. í bókinni er rakið í máli og fjöl- mörgum myndum og teikningum hvernig bærinn byggðist og mót- aðist smám saman. Sagt er frá helstu húsagerðum og þróun þeirra. í bókinni er skrá yfir öll hús í bæjarhlutanum, þeim lýst laus- lega og saga þeirra rakin í stuttu máli. Gamlar og nýjar ljósmyndir eru af öllum húsunum og af sumum þeirra eru einnig teikningar, ýmist frumteikningar eða mælingarteikningar. Bókin um byggingarsögu Ak- ureyrar er liður í ritröðinni Hús- verndun sem Torfusamtökin gefa út til fræðslu um byggingararf okkar og varðveisiu hans. Þegar hefur komið út ritið Húsverndun 1986 með erindum og greinum um húsverndunarmál frá ýmsum sjónarhornum. f undirbúningi er útgáfa bókar um byggingarsögu miðbæjar- kvosar Reykjavíkur og er hún væntanleg á næsta ári. ÞJÓÐVIUINN - SÍÐA 15 FLUGMÁLASTJÓRN JARNSMIÐIR Járnsmiöur óskast á vélaverkstæöi flugmálastjórnar á Reykjavíkurflugvelli. Þarf að vera vanur logsuöu. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra. Flugmálastjórn iH/ Grunnskólinn '^JF á ísafirði auglýsir Viljum ráöa myndmenntakennara í rúmlega heila stöðu nú þegar. Ennfremur vantar forfallakennara í hlutastörf. Allar nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Jón Baldvin Hannesson í símum 94-3044 (vs.) og 94-4294 (hs.). Vilt þú verða skiptinemi í sumar? AFS býður ungu fólki 6-8 vikna sumardvöl og málanám 1987 í: ★ Danmörku, Finnlandi, Spáni, Sviss, Frakk- landi, Þýskalandi, Portúgal: 15-18 ára. ★ Bretlandi, írlandi, sjálfboðavinna: 16-21 árs. ★ Noregi, sveitastörf: 15-19 ára. ★ Hollandi, menningar og listadagskrá: 16-22 ára. ★ Bandaríkjunum, enskunám: 15-30 ára. UMSÓKNARTÍMINN ER FRÁ 19. JANÚAR TIL 15. FEBRÚAR. SUFSiiw Hverfisgötu 39, P.O. Box 753 - 121 Reykjavík. Sími 25450. ★ Opið daglega milli kl. 14 og 17. Kynningarfundur Kynningarfundur verður haldinn fimmtu- dagskvöld 22. janúar kl. 20.30 að Soga- vegi 69. Gengið inn að norðanverðu. Allir velkomnir. ★ Námskeiðið getur hjálpað þér að: ★ öðlast HUGREKKI og meira SJÁLFSTRAUST. ★ Láta í Ijósi SKOÐANIR þínar af meiri sannfær- ingarkrafti í samræðum og á fundum. ★ Stækka VINAHÓP þinn, ávinna þér ViRÐ- INGU og VIÐURKENNINGU. ★ Talið er að 85% af VELGENGNI þinni séu komin undir því, hvernig þér tekst að um- gangast aðra. ★ Starfa af meiri LÍFSKRAFTI - heima og á vinnustað. ★ Halda ÁHYGGJUM í skefjum og draga úr kvíða. Fjárfesting í menntun gefur þér arð ævilangt. Innritun og upplýsingar í síma: 8241 1 0 STJÓRI\JUIMARSKOLII\IIM % Konráö Adolphsson Einkaumboö fyrir Dale Carnegie námskeiöin* Auglýsið í Þjóðviljanum Sími 681333.------- / / SJÓNVARPIÐ vill ráða umsjónarfólk í barnabáttinn Stóru stundina. Umsækjendur þurfa að vera barngóðir, duglegir, hugmyndaríkir og hafa áhuga á málefnum barna. Teljir þú þig uppfylla þessi skilyrði þá liggja umsóknareyðuhlöð frammi í símaafgreioslu sjónvarpsins Laugavegi 176. Umsóknarfrestur rennur út föstudaginn 23. janúar næstkomanai. jO. SJONVARPIÐ

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.