Þjóðviljinn - 30.01.1987, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 30.01.1987, Qupperneq 15
IÞROTTIR Steinar Birgisson er í stuði. Noregur Steinar með 12! Steinar Birgisson var svo sann- arlega í essinu sínu í fyrrakvöld þegar Kristiansand sigraði Urædd 24-22 í norsku 1. deildinni i handknattleik. Hann skoraði hvorki meira né minna en 12 marka Kristiansand, eða helm- inginn, og er nú kominn alveg á hæla markahæsta leikmanns deildarinnar. -VS Hafnarfjörður 29. janúar Haukar-Valur 66-75 (26-38) 8-3, 14-15, 16-26, 22-36, 26-38 - 26-43,34-49,44-49,44-55,48-55, 53- 63, 57-63, 59-67, 63-73, 66-75. Stig Hauka: PálmarSigurðsson30, Ivar Ásgrímsson 12, Ingimar Jónsson 8, Henning Henninasson 8, Ólafur Rafnsson 4, Eyþór Árnason 4. Stig Vals: Torfi Magnússon 15, Tómas Holton 15, Einar Ólafsson 13, Páll Arnar 9, Sturla Örlygsson 8, Leifur Gústafsson 7, Björn Zoega 6, Svali Björgvinsson 2. Dómarar: Ómar Scheving og Jón Otti Ólafsson - sæmilegir. Maður leiksins: Pálmar Sigurðs- son, Haukum. Úrvalsdeildin Kvennakarfa Sjö stiga sigur IS Botnlið Grindvíkinga veitti ÍS talsverða keppni þegar félögin mættust í kvennadeildinni í körfuknattleik í Grindavík í gær- kvöldi. ÍS sigraði 41-34 og er í öðru sæti með 18 stig en KR er efst með 22 stig þegar 12 umferð- um af 18 er lokið. -VS Barcelona, efsta iið 1. deildar, beið óvæntan ósigur á heimavelli, 0-1, gegn Osasuna í 3. umferð spænsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í fyrrakvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna svo stór- liðið á möguleika á að rétta sinn hlut á útivelli. Real Madrid gerði markalaust jafntefli í Cadiz en dótturlið Real, sem leikur í 3. deild, tapaði aðeins 1-0 fyrir Atletico Madrid. Nokkuð öruggt Hittni Pálmars dugði ekki gegn Val Körfubolti Léttir með yfirburði Léttir er með yfirburðastöðu í í A-riðli er þessi: A-riðli 2. deildar karla eftir sigur Léttir..5 5 0 355-274 10 á Árvakri um helgina, 85-49, og ^Ia .4 2 2 289-275 4 nær óhugsandi annað en liðið ^ .ZZZ3 2 196-214 2 verði annað tveggja úr riðlinum Árvakur.3 0 3 173-242 0 sem fer í úrslitakeppnina. Staðan -VS Sex reknir útaf! Barcelona tapaði á heimavelli Valsmenn unnu frekar örugg- an sigur á Haukum í Hafnarfirði í gærkvöldi, 75-66. Leikurinn var skemmtilegur þótt hann væri ekki sérlega vel leikinn og stigaskorið var lágt miðað við hraðann sem í honum var. Haukar byrjuðu betur og spil- uðu skemmtilega framanaf. En um miðjan fyrri hálfleik keyrðu Valsmenn með Pál Arnar í farar- 3. deild UMFN vann UMFN er komið með góða stöðu í 3. deild karla j handknatt- leik eftir sigur á ÍS, 31-25, í Njarðvík í gærkvöldi. Selfoss er með 17 stig, UMFN 15 og Hverag- erði 12 þegar liðin hafa leikið 9 umferðir af 14 en tvö efstu komast í 2. deild. -VS broddi upp hraðann, Páll skoraði 7 stig á stuttum kafla og Valur náði öruggri forystu. Þarna léku Valsmenn hratt og vel og Páll og Einar virkir í hraðaupphlaupun- um. Á meðan hittu Haukarnir illa úr dauðafærum og það atriði fór verst með þá í leiknum. Með Pálmar Sigurðsson í farar- broddi minnkuðu Haukar mun- inn talsvert þegar leið á leikinn. Pálmar skoraði sjö 3ja stiga körf- ur í leiknum og var með mjög góða skotnýtingu. En Valsmenn léku langar og yfirvegaðar sóknir síðasta hlutann og héldu sínum hlut af öryggi. Torfi og Tómas voru þeirra jafnbestu menn en auk Pálmars léku Henning og fvar ágætlega með Haukum. -Ibe Staðan (úrvalsdeildinni i körfuknattleik UMFN 13 11 2 1062-924 22 IBK 13 10 3 979-805 20 Valur 14 9 5 996-933 18 KR 12 5 7 828-918 10 Haukar 13 4 9 931-946 8 Fram 13 0 13 749-1018 0 UMFN og ÍBK mætast í Njarðvík f kvöld og hefst þessi toppleikur kl. 20. HKRR Sigur á víxl Reykjavík og Landið unnu sinn leikinn hvort á afmælishátíð HKRR í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Landið vann 22-21 í kvennaflokki en Reykjavík 28-24 í karlafiokki. Landsliðsmenn léku ekki með liðunum og áhorf- endur voru sárafáir. -VS England Real Sociedad og Atletico Bilbao unnu útisigra gegn liðum úr neðri deildum, Sociedad vann Eibar 2- 0 og Bilbao sigraði Langreo 1-0. Sá einstæði atburður gerðist einnig að fimm leikmenn 3. deildarliðsins Eldense voru rekn- ir útaf er liðið tapaði 3-1 fyrir 2. deildarliði Mallorca Athletic. Einn úr heimaliðinu fékk líka rauða spjaldið! -VS/Reuter Skíði Tveir Daníel í Sviss Einar í Þýskalandi Tveir íslendingar taka þátt í heimsmeistaramótum í skíða- íþróttum í febrúar. Daníel Hilmarsson frá Dalvík keppir í alpagrcinum í Crans- Montana í Sviss og Einar Ól- afsson frá ísafirði í göngu- greinum í Oberstdorf í Vestur-Þýskalandi. Daníel keppir í stórsvigi og svigi í Sviss. Stórsvigið fer fram 4. febrúar en svigið 8. febrúar. Einar keppir í 30 km göngu þann 12. febrúar, í 15 km göngu 15. febrúar og loks í 50 km göngu þann 21. febrú- ar. -VS Bann á gervigras! Ensku deildafélögin í knatt- spyrnu samþykktu á fundi sínum í gær að bannað yrði að setja upp nýja gervigrasvelli næstu þrjú árin. AIIs samþykktu 49 lið af 92 tillögu West Ham þar að lútandi. Bannið hefur ekki áhrif á þau fjögur félög sem þegar eiga þann- ig velli, Luton, QPR, Oldham og Preston, en gæti komið sér fjár- hagslega illa fyrir mörg önnur sem höfðu sótt um að mega koma sér upp gervigrasi. -VS/Reuter Flugleiðam ótið Vandamál með leikstjómanda? Sigurður úr leik og Páll ekki heill Spánn Sigurður Gunnarsson leikur ekki með íslenska landsliðinu á Flugleiðamótinu vegna meiðsla sem hann varð fyrir um síðustu helgi. Hann á einnig fyrir hönd- um að fara í uppskurð þannig að hann er úr leik á næstunni. Hinn leikstjórnandinn í lands- Flugleiðamótið Þrjár breytingar Atli, Kristján og Hilmarfyrir Sigurð, Einar ogHéðin Leikið við Sviss á sunnudag en mótið hefst á mánudag Það verða þrjár breytingar á A-Iandsliðshópi íslands frá Eystrasaltskeppninni fyrir Flug- leiðamótið í handknattleik sem hefst í Laugardalshöllinni á mánudagskvöldið. Einar Þor- varðarson kemst ekki til leiks, Sigurður Gunnarsson er meiddur og Héðinn Gilsson leikur með 21- árs liði íslands í keppninni. Varamenn þeirra eru ekki af lakari endanum. Kristján Sig- mundsson ver markið að nýju, Atli Hilmarsson kemur inní landsliðið í fyrsta skipti eftir HM í Sviss sl. vetur og Hilmar Sigur- gíslason bætist einnig í hópinn sem þá lítur þannig út: Markverðir: Kristján Sig- mundsson, Guðmundur Hrafnkelsson og Brynjar Kvar- an. Aðrir leikmenn: Þorgils Óttar Mathiesen, Hilmar Sigurgísla- son, Bjarni Guðmundsson, Karl Þráinsson, Júlíus Jónasson, Al- freð Gíslason, Páll Ólafsson, Guðmundur Guðmundsson, Kristján Arason, Geir Sveinsson, Sigurður Sveinsson, Atli Hilm- arsson og Jakob Sigurðsson. Andstæðingar íslands verða Sviss og Alsír, en bæði þessi landslið eru á leið í B-keppnina á Ítalíu í lok febrúar, og fjórða liðið í mótinu verður 21-árs lið Islands. Það er þannig skipað: Markverðir: Bergsveinn Bergsveinsson, Hrafn Margeirs- son og Guðmundur A. Jónsson. Aðrir leikmenn: Gunnar Beinteinsson, Hálfdán Þórðar- son, Pétur Pedersen, Sigurjón Sigurðsson, Konráð Olavsson, Óskar Helgason, Jón Kristjáns- son, Héðinn Gilsson, Árni Frið- leifsson, Bjarki Sigurðsson, Júlí- us Gunnarsson, Jón Þórir Jóns- son og Sigtryggur Albertsson. Mótið hefst á mánudagskvöld með leikjum í Laugardalshöllinni - Ísland-A gegn ísland-21 og Alsír-Sviss. Á þriðjudag leika á Akureyri Ísland-A og Alsír og á Akranesi Sviss og ísland-21. Loks leika í Laugardalshöllinni á miðvikudagskvöldið Alsír og ísland-21 og Ísland-A við Sviss. Á sunnudaginn kemur, 1. feb- rúar, verða leiknir aukaleikir í ti- lefni af 75 ára afmæli ÍSÍ. Þá leikur Ísland-A við Sviss í Laugardalshöllinni kl. 14.30 og kl. 16.30 mætast þar ísland-21 og Alsír. -VS Atli Hilmarsson yljar vafalítið áhorfendum á Flugleiðamótinu með fallegum mörkum. liðshópnum, Páll Ólafsson, á við meiðsli í öxl að stríða og það gæti orðið bagalegt fyrir íslenska lið- ið. Sá maður sem Bogdan lands- liðsþjálfari hugsar sér næstan í stöðuna er Víkingurinn ungi Árni Friðleifsson, en hann mun leika með 21-árs liðinu í mótinu. „Þetta er mjög erfið staða og það er slæmt ef ég þarf að láta Krist- ján Arason taka alfarið við stöðu leikstjórnanda í mótinu," sagði Bogdan í gær. -VS Bjarni Sá 200. er fram- undan Bjarni Guðmundsson, horna- maðurinn reyndi, er í þann veg- inn að ná einstæðum áfanga. Ef allt fer að óskum leikur hann sinn 200. landsleik fyrir íslands hönd þann 23. febrúar - þegar heimsmeistararnir frá Júgóslavíu koma í heimsókn í Laugardals- höllina. Hann verður þá fyrsti ís- lenski handknattleiksmaðurinn til að ná þessu sjaldgæfa marki og þar sem Bjarni verður með lands- liðinu a.m.k. framyfir Ólympíu- leikana í Seoul á hann góða mögu- leika að fara vel á þriðja hundr- aðið áður en yfir lýkur. -VS ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.