Þjóðviljinn - 14.06.1987, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 14.06.1987, Blaðsíða 17
_____SJÓMANNADAGURINN___ Tvö glœsileg tfmarit Sjómannadagsblaöiö 1987 kom út nú á dögunum. Blaðiö er afar vandaö og ekkert til þess sparað, hvorki að efni né útliti. Meðal efnis er stórfróðlegt viðtal við Pétur Sigurðsson, fyrrver- andi alþingismann, um málefni sjómanna og svo ber pólitík vit- anlega á góma. Þá er og viðtal við Svein Björnsson, mynd- listarmann og rannsóknarlöggu úr Hafnarfirði, en hann var sjó- maður á sínum yngri árum. Sigmar Þormar skrifar um þró- un sjávarútvegs á Nýfundna- landi; Höskuldur Skarphéðins- son skrifar grein í tilefni 50 ára afmælis Skipstjórafélagsins og Jakob F. Asgeirsson greinir frá sprökuveiðum Ameríkana við ís- land á ofanverðri 19. öld, svo nefndar séu nokkrar af stórfróð- legum greinum í Sjómanna- dagsblaðinu. Ritstjórar blaðsins eru þeir Garðar Þorsteinsson og Jakob F. Ásgeirsson. Tröllvaxinn Víkingur Þá er og nýkomið 4.-5. tbl. SJÓMANNADÁGS BLAÐIÐ Víkings 1987. Það er upp á rúmar 240 síður, litprentað og vel úr garði gert. Blaðið er helgað 50 ára afmæli Farmanna- og fiski- mannasambands íslands og eru af því tilefni birtar kveðjur frá forseta og forsætisráðherra. Sveinn Sæmundsson tók viðtöl við nokkrar sjómannskonur; Ein- ar Vilhjálmsson tollvörður segir frá fyrstu vitum sem sögur fara af og Harold Holsvik rifjar upp hvernig skattfríðindi sjómanna komu fyrst til sögunnar, svo fátt eitt sé nefnt af því efni sem í blað- inu er. Ritstjóri og ábyrgðarmað- ur Víkings er Sigurjón Valdi- marsson. Skipstjórar útgerðarmenn Erum kaupendur að sjófrystri rækju. Staðgreiðum Vinsamlega hafið samband við okkur í síma 26204 og 26280. Sjávarvörur hf. Skúlagötu 26, Reykjavík. Sendum öllum sjómönnum landsins heillaóskir í tilefni sjómannadagsins SAMBAND ISLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA @ Sjávarafurðadeild SAMBANDSHUSINU REYKJAVÍK SÍMI 28200 Skoðun og viðgerðir gúmmíbáta allt árið Gerum einnig við björgunarbúninga Teppi og dreglar í skip ávalltfyrirliggjandi GÚMMIBÁTAÞJÓNUSTAN Eyjargötu 9 Örfirisey Sími: 14010 ejtcvi s Vélaverkstæði, Grandagarði 18, sími 28922 Tökum að okkur: vélaviðgerðir, niðursetningu á vélum og vélbúnaði í skip, vökvakerfi og fl. Framleiðum austursskiljur. Starfsmann Þjóðviljans vantar ibúð Starfsmann á Þjóðviljanum vantar litla íbúð til leigu í höfuðborginni eða nágrenni hennar. Mjög góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Vinsamlegast hringið í síma 681310 á daginn eða á kvöldin í síma 35236. Fjöltækni sf. Eyjarslóð9-121 R.vík. n Sími 27580 Fittings fyrir Ö hringi Suðunipplpr Éihstefnuloktir- ' * * Háþrýsti og lágþrýsti Kúlulokar Rörabaulur Flangsatengi Stál- kopar og rústfrír fittings Svart- og galvaníserað og rústfrítt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.