Þjóðviljinn - 29.07.1987, Side 12

Þjóðviljinn - 29.07.1987, Side 12
UIVARP - SJÓNVARP# Fömyskur tonleikur 17.05 Á RÁS 1 í DAG Upptöka af tónleikum við för- oyska gentukórinum frá Fuglaf- irði, er á Rás 1 í dag kl. 17.05. Förysku kórgenturnar, sum eru á miðlingaaldri, héldu tónleikur í Langholtskirkju 1. júlíífjör og er upptökan frá teim tónleik. Tað er tónleikur fyrir kræsin oyru. Stjórnendur voru Frits Jo- hannesen og Jógvan á Lakjunni. Undirleik önnuðust Eyðunn á Lakjunni, sem lék á pianó, Heðin Kambsdal á orgel og Kenneth McLeod á trompet. Sveitasöngm til heiðurs Lomttu Lynn 22.30E Á STÖÐ 2 í KVÖLD Ein kunnasta sveitasöngkona Bandaríkjanna er Loretta Lynn, en lagið Dóttir kolanámumanns- ins (Coal Miner's Daughter) er trúlega hennar kunnasta fram að þessu. Stöð 2 sýnir í kvöld skemmtiþátt með Lorettu og kunningjum hennar í tilefni sön- gafmælis söngkonunnar. Þátturinn er bæði tekinn á heimili Lorettu Lynn og í frægum garði, Grand Ole Opry í Nas- hville. Mikill stjörnufans kemur fram í þættinum. Þar á meðal má nefna söngkonuna Crystal Gale, leikonuna Sissy Spacek, auk fjöl- da annarra leikara og söngvara. Eyjapeyjar grín- ast 20.15 Á STÖÐ 2 I KVÖLD Júlíus Brjánsson, atvinnuspau- gari, heldur áfram að gantast fyrir framan upptökuvélar Stöðv- ar 2 í kvöld kl. 20.15. Að vanda fær Júlíus til sín góða gesti. í þetta sinnið sprella tveir eyjapeyjar með Júlíusi, þeir Sig- urgeir Jónsson og Magnús Magnússon. Umferðarslys 20.40 í SJÓNVARPINU í KVÖLD Líðan eftir atvikum, nefnist þáttur sem Fararheill hefur látið gera um afleiðingar umferðars- lysa. Er það vel til fundið, því í hönd fer verslunarmannahelgin, - mesta umferðarhelgi ársins. í þættinum verður rætt við fólk sem lent hefur illa út úr umferð- aslysum og lækna, sem þurft hafa að annast fórnarlömb umferðar- slysa. Umsjá þáttarins er í umsjá Helga E. Helgasonar, frétta- mans. Miðvikudagur 29. júlí 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktln Föstudagur 31. júlí 1987 - Hjördls Finnbogadóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veðurfregnirkl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Berðu mlg tll blómanna“ eftir Waldemar Bonsel. Herdís Þorvaldsdóttir les (7). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundln. Umsjón: Helga Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádeglstréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 f dagslns önn - Börn og bóklest- ur. Umsjón: Sigrún Klara Hannesdóttir. (Þátturinn verður endurtekinn nk. sunnudagsmorgun kl. 8.35). 14.00 Miðdeglssagan: „Franz Llszt, ör- lög hans og ástir“ eftlr Zolt von Hárs- ány. Jóhann Gunnar Ólafsson þýddi. Ragnhildur Steingrímsdóttir les (32). 14.30 Harmonfkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 FJölmlðlarannsóknlr. Umsjón: Ólafur Angantýsson. (Endurtekinn þátt- ur frá mánudagskvöldi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókln. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarplð. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Fuglafjarðar Gentukór syngur á tónlelkum f Langholtsklrkju 1. Júlf f fyrra. Stjómendur: Fritz Johannesen og Jógvan á Lakjunni. Eyðun á Lakjunni leikur á píanó, Heðn Kambsdal á orgel og Kenneth McLeod á trompet. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. I garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. (Þátturinn verður endurtekinn nk. laugardag kl. 9.15). Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. Staldrað vlð. Harald- ur Ólafsson spjallar um mannleg fræði, ný rit og viðhorf I þeim efnum. 20.00 Tónllstarkvöld Rfklsútvarpsins. Tónleikar Tónlistarskólans í Reykjavík í Háskólabíói 28. maí vor. Hljómsveit Tónlistarskólans leikur. Stjórnandi: Marg Reedman. Einsöngvarar: Hrafn- hildur Guðmundsdóttir og Kolbrún Arngrlmsdóttir. Einleikarar: Þórarinn Stefánsson og Þórhildur Björnsdóttir. a) Píanókonsert í A-dúr K. 488 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. b) „Deh, per questo", aria Sextusar úr óperunni „La clemenza di Tito" eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. c) „O mio fernando", arfa úr óperunni „La Favorita'* eftir Gaetano Donizetti. d) „Una voce poco fa“, aría úr óperunni „Rakamaum frá Sevilla" eftir Gioacchino Rossini. e) „Che faro“, aría úr óperunni „Orfeusi og Evridls" eftir Christoph Willibald Glcuk. f) „Condotta ll'era in ceppi“, arfa úr óperunni „II Tro- vatore" eftir Giuseppe Verdi. g) „Erda's Warnung an Wotan" úr óperunni „Rheingold" eftir Richard Wagner. h) Planókonsert f Des-dúr eftir Aram Kat- sjatúrfan. Kynnir: Erna Guðmundsdótt- ir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni f umsjá Bjarna Sigtryggssonar. 23.10 DJassþáttur - Jón Múli Amason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. iff* 00.10 Næturútvarp Útvarpslns. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina. 6.001 bftlð - Guðmundur Benediktsson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Skúla Heiga- sonar og Kristínar Bjargar Þor- steinsdóttur. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Á milll mála. Umsjón: Guðrnn Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergs- son. 16.05 Hringlðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Ería B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 fþróttarásin. Umsjón: Ingólfur Hannesson, Samúel Örn Erlingsson og Georg Magnússon. 22.05 Á miðvikudagskvöldl. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 00.10 Næturvakt Lltvarpsins. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. 7.00 Pétur Stelnn og morgunbylgjan. Pétur kemur okkur réttu megin framúr meðtilheyrandi tónlistog Ifturyfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdfs Gunnarsdóttlr á léttum nótum. Sumarpoppið allsráðandi, af- mæliskveðjur og spjall til hádegis. Og við lítum við hjá hyskinu á Brávallagötu 92. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttlr. 12.10 Þorsteinn J. Vllhjálmsson á há- degi. Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki er f fréttum og leikur létta hádegis- tónlist. 14.00 Ásgeir Tómasson og sfðdegls- poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vin- sældalistapopp i réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrfmur Thorstelnsson f Reykjavfk sfðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fróttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna BJörk Blrgisdóttlr á flóa- markaði Bylgjunnar. Flóamarkaðurkl. 19.03-19.30. Tónlist til kl. 21.00. 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni - Þor- grfmur Þrálnsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Ólafur Már Björnsson. Tónlist og upp- lýsingar um flugsamgöngur. Til kl. 07.00. 7.00 Þorgelr Ástvaldsson. Laufléttar dasgurflugur frá því I gamla daga. Gestir teknir tali og mál dagsins I dag rædd ítarlega. Stjörnufréttir kl. 8.30. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Gulli fer með gamanmál, gluggar I stjömufræðin og bregður á leik með hlustendum í hin- um og þessum getleikjum. Stjörnufréttir kl. 9.30 og 11.55. 12.00 Pla Hansson. Hádegisútvarp, Bókmenntir, kynning á nýjum og gömlum bókum og rabbað við unga sem gamla rithöfunda. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfi- legri blöndu af nýrri tónlist, fylgst með því sem er að gerast. Stjörnufréttir kl. 13.30 og 15.30. 16.00 Bjarnl Dagur Jónsson fer á kostum með kántrý tónlist og aðra þægilega tónlist. Spjall við hlustendur og verð- launagetraun er á sínum stað kl. 5-6, sfminn er 681900. Stjörnufréttir kl. 17.30. 19.00 Stjörnutfminn. „Gömlu" sjarmarnir á sínum stað, Connie Francis, The Platters, Johnnye Ray ofl. 20.00 Einar Magnússon. Létt popp á siö- kveldi. Stjörnufréttir kl. 23.00. 22.00 Inger Anna Aikman fær til sín tvo til þrjá hressa gesti og málin rædd. 00.00 Gfsli Sveinn Loftsson (Ásiákur) á vakt. Ljúf tónlist, hröð tónlist, tónlist fyrir alla. Til kl. 07.00. 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Töfraglugginn - Endursýndur þátt- ur frá 26. júlí. 19.25 Fréttaágrip á táknmáll. 19.30 Hver á að ráöa? (Who's the Boss?) 17. þáttur. Þýðandi: Yrr Bertelsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Lfðan eftir atvikum. Þáttur sem Fararheill '87 hefur látið gera um afleið- ingar umferðarslys, en vert er að hugsa til þeirra nú fyrir mestu umferðarhelgi ársins. M.a. verður rætt við fólk sem hefur lent f slysum og lækna sem annast fórnariömb umferðarinnar. Umsjónar- maður Helgi E. Helgason. 21.05 Örlagavefur (Testimony of Two Men). Nýr, bandarískur framhalds- myndaflokkur í sex þáttum, gerður eftir skáldsögu T aylor Caldwell. Aðalhutverk David Birney, Barbara Parkins og Steve Forrest. Sagan hefst á tímum þræla- strfðsins er ungur maður kemur heim af vlgvellinum og kemst að þvl að æsku- unnusta hans hefur gengið að eiga ríkan hefðarmann. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. 21.55 Pétur mlkll. Fimmti þáttur. Fjölþjóða framhaldsmyndaflokkur f átta Jjáttum, gerður eftir sögulegri skáldsögu Ro- berts K. Massie um Pétur mikla, keisara Rússlands (f. 1672, d. 1725). Meðal að- alleikara: Maximilian Schell, Lili Palmer, Vanessa Redgrave, Hanna Schygulla ofl. þekkt nöfn. Þýðandi: Jóhanna Þrá- insdóttir. 22.50 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. 16.45 # Flækingurinn (Raggedy Man). Bandarísk kvikmynd frá 1981 með Sissy Spacek, Eric Roberts og Sam Shepard I aðalhlutverkum. Myndin er um unga konu f smábæ í Texas og tvo syni hennar og baráttu þeirra við að lifa mannsæmandi lifi. 18.30 # Það var lagið. Tónlistarmynd- böndum brugðið á skjáinn. 19.00 Benji. Myndaflokkur fyrir yngri kyn- slóðin. Tvífara Yubis er rænt, en Benji og Zax kunna ýmislegt fyrir sér. 19.30 Fréttir. 20.00 Viðsklptl. Þáttur um viðskipti og efnahagsmál, innanlands og utan. Stjórnandi er Sighvatur Blöndahl. 20.15 Allt f ganni. Július Brjánsson rabbar við Magnús Magnússon og Sigurgeir Jónsson frá Vestmannaeyjum, um þjóðhátið I Eyjum, og ýmsar hefðir tengdar undirbúningi hennar. 20.50 #Þræðir II (Lace II). Bandarísk sjónvarpsmynd í tveim hlutum. Seinni hluti. Klámmyndadrottningin Lili, er til- búin að leggja allt i sölurnar til þess að fá vitneskju um uppruna sinn. Aðalhlut- verk: Phoebe Cates, Brooke Adams, Deborah Raffin og Arielle Dombasle. Leikstjóri: Billy Hale. 22.20 # Loretta Lynn. Þáttur þessi er gerður til heiðurs kántrísöngkonunni Lo- retta Lynn. I honum koma fram m.a. Crystal Gayle, Sissy Spacek og fjöl- margir aðrir leikarar og söngvarar. Þátt- urinn er tekinn bæði á heimili söngkon- unnar og i hinu fræga Grand Ole Opry i Nashville. 23.10 # Glugglnn á bakhliðlnni (Rear Window). Bandarísk spennumynd, gerð af meistara hrollvekjunnar Alfred Hitch- cock. Blaðaljósmyndari neyðist til að dvelja heima við vegna meiðsla. Til þess að drepa timann, tekur hann að fylgjast með nágrönnunum I sjónauka. Með aðalhlutverk fara James Stewarf og Grace Kelly. 01.05 Dagskrárfok. 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 29. júlí 1987

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.