Þjóðviljinn - 29.07.1987, Side 13

Þjóðviljinn - 29.07.1987, Side 13
Ferðir Úthristar Ferðafélagið Útivist býður fé- lagsmönnum sínum, sem og öðru áhugafólki um útivist og holla hreyfingu, uppá fjölbreytt úrval ferða um verslunarmannahelg- ina. Um helgina er boðið uppá sex lengri ferðir, auk sérstakra dags- ferða alla frídagana. Lakagígar - Leiðólfsfell - Eldgjá Gist tvær nætur við Blágil sunnan Lakagíga og eina nótt við Eldgjá. Gengið verður um Lak- agígasvæðið. Ekið um Línuveg. Viðkoma í Eldgjá hjá Ófærufossi og í Landmannalaugum. Núpsslðaskógar Tjaldað verður við skógana og farið í gönguferðir þaðan. Skagafjörður - Drangey - Kjölur Ekið um búsældarlegar byggð- ir Skagafjarðar og dvalið í tvær nætur í Fagranesi. Sigling útí Drangey. Á heimleiðinni verður ekið suður Kjöl og gist eina nótt í skála á Kili. Þórsmörk Gist þrjár nætur í skálum Úti- vistar í Básum í Goðalandi, en lagt verður upp í ferðina á fimmtudagskvöld. Einnig geta menn ef þeir heldur vilja, haldiðí Mörkina á laugardagsmörgun. Fimmvörðuháls - Básar Á laugardagsmorgninum verð- ur haldið austur að Skógum og gengið milli jökla, yfir Fimmvörðuháls í Bása og gist þar. Hornstrandir - Hornvík Farið frá Reykjavík á fimmtudagsmorgun með rútu eða með flugi á fimmtudags- kvöld. Lagt upp frá ísafirði á föstudegi með skipi til Hornvíkur, en þar hafa ferða- langar bækistöð til mánudags er haldið verður heim á ieið. Gengið m.a. á Hornbjarg og í Hvanndali. Dagsferðir: Á sunnudaginn verður farið í Seljadal og á mánudag verður gengin gömul kaupstaðarleið til Eyrarbakka. Allar nánari upplýsingar um ferðir Útivistar í síma 14606 og 23732. (Fréttatilkynning) Ættaimót á Reykhólum Ættarmót niðja Arndísar Bjarnadóttur og Hákonar Magnússonar verður haldið á Reykhólum á Reykjanesi í Austur-Barðastrandarsýslu laug- ardaginn 1. ágúst. Arndís og Hákon bjuggu á Reykhólum á Reykjanesi frá 1899 til 1920. Állar nánari upplýsingar um ættarmótið eru veittar af Arndísi Magnúsdóttur (s. 53826) og Ing- unni Jónasdóttur (s. 36269). KROSSGÁTAN i Lárátt: 1 gustar 4 vökvi 8 i rangar9aumi 11 sáð- j Iandi12fjárhirðar14rúm- J málseining15kjáni17 I öflug 19fugl 21 hlut22 ; vesala24óska25mið j Lóðrótt: 1 loga2ævi- skeið 3 afhendir 4 saur 5 hag 6 flutning 7 bátur 10 fyrirhöfn 13 úrgangsefni 16 anga 17 vanvirða 18 aftur 20 hræðist 23 varð- andi Lausná slðuatu krossgátu Lárátt: 1 kubb 4 máls 8 Albanía 9 ráða 11 gang 12glaðan14an15urin 17spark19aur21 óps22 alur24pikk25átta Lóðrétt: 1 korg 2 baða3 blaður 4 magni 5 ána 6 Ifna 7 sagnir 10 álappi 13 ariia16naut17sóp18 ask 20 urt 23 lá II 2 3 9 4 s • 7 P • • p 11 12 9 1« 9 11 — Te r^ K J 17 18 L J 19 20 tlj- 5i LJ 23 9 24 28 Al KALLI OG KOBBI Ofurhugi geimfari nálgast óttaslegnar geimverurnar! Krakow! Krakow! Tvisvar beint Enn einu sinni fær hyskio að kenna á hetjunni okkar! Hann læsir inn á skotmarkið! Usss.. Kalli! Hver var höfuðborg Póllands fram að 1600? Krakow GARPURINN Til hamingju Elísabet. Takk, frú Guðrún. APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúöa vikuna 24.-30. júlí 1987 er í Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apó- iteki Fyrmefnda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspit- allnn: alladaga 15-16,19-20. Borgarspftalinn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlæknlngadelld Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdelld Borgarspítala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- vemdarstöðin viö Baróns- stig: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spftall: alla daga 15-16 og FOLDA í BLÍDU OG STRÍDU /DAGBÓK /___.___ 19-19.30. Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósef sspitall Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspfta- linn: alla daga 15-16 og 18.30- 19. S|úkrahúsiðAk- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alladaga 15-16og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. SjúkrahúsiðHúsavlk: 15-16 og 19.30-20. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur....sími4 12 00 Seltj.nes....sími61 11 66 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvllið og sjúkrabílar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími1 11 00 Seltj.nes.....simil 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær......simi 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er i Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingarog tíma- pantanir í síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar I sim- svara 18885. Borgarspftalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þásem ekki hafa heimilislækni eða náekkitil hans. Landspital- Inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítal- ans: opin allan sólarhringinn simi 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 45060, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyrl: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. ÝMISLEGT HJálparstöð RKl, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðln Ráðgjöf i sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-fálaglð Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Slmi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriöjudaga kl.20-22, simi Miðvikudagur 29. júlí 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 Reyndu að hugsa um þennan dag eins og dýrmæta minningu. 21500, símsvari. Sjálfshjálp-1 arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingar um ónæmistærlngu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) f sfma 622280, milliliðalaustsamband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, siml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökln '78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbia og homma á fslandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Simsvari á öðrum tímum. Slminn er 91 -28539. Fólageldrl borgara Opið hús í Sigtúni við Suður- landsbraut alla virka daga milli kl. 14 og 18. Veitingar. GENGIÐ 27. júlí 1987 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 39,270 Sterlingspund... 63,042 Kanadadollar.... 29,430 Dönsk króna..... 5,5896 Norskkróna...... 5,7865 Sænskkróna...... 6,0907 Finnsktmark..... 8,7607 Franskurfranki.... 6,3750 Belgiskurfranki... 1,0239 Svissn. franki.. 25,6415 Holl.gyllini.... 18,8404 V.-þýskt mark... 21,2213 ftölsklíra...... 0,02932 Austurr.sch.... 3,0186 Portúg.escudo... 0,2711 Spánskur peseti 0,3100 Japansktyen..... 0,26276 frsktpund....... 56,869 SDR............... 49,8410 ECU-evr.mynt... 44,0708 Belgískurfr.fin. 1,0200

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.