Þjóðviljinn - 19.08.1987, Page 12
Böm ogtónlist
13.30 Á RÁS 1 í DAG
í þættinum Dagsins önn, sem
er á dagskrá Rásar 1 í dag kl.
13.30, fjallar Sigrún Proppé um
tón- og tónlistarsköpun barna.
Sigrún fjallar um kenningar
þróunarsálarfræðinnar í tengsl-
um við tónlist barna sem og um
virka og óvirka hlustun. Vikið er
að tónlistaruppeldi, bæði með til-
liti til nýrra og hefðbundinna við-
horfa og í því sambandi er rætt
við Bergljótu Jónsdóttur, tónlist-
arkennara og framkvæmdastjóra
íslensku tónverkamiðstöðvar-
innar.
Spítalalíf
20.45E Á STÖÐ 2, í KVÖLD
Það hefur fleirum hugkvæmst að
fjalla um spítalalíf í skáldverkum,
en Guðmundi Daníelssyni og
Theresu Charles í spítalasögum
sínum.
íslenskir sjónvarpsáhorfendur
hafa í gegnum árin mátt horfa
uppá hvern myndaflokkinn á fæt-
ur öðrum sem segir frá spítalalífi,
örlögum sjúklinga og ástum
lækna og hjúkrunarkvenna.
Stöð 2 sýnir eina spítalasöguna
í kvöld kl. 20.45. í þýðingu nefn-
ist myndin Sjúkrasaga, en hún
segir frá ungum og röggsömum
lækni, sem finnst sér og sjúkling-
unum misboðið sökum annars
flokks umönnunar sjúkra.
Aðalhlutverk leika Beu Bri-
dges, Jose Ferrer og Carl Reiner.
Leikstjóri myndarinnar er Gary
Nelson.
Morgunstund
á Bylgjunni
07.00 Á BYLGJUNNI í DAG
Páll þorsteinsson, dagskrárgerð-
armaður á Bylgjunni er kominn úr
sumarleyfi og sestur í þularsætið í
morgunþætti.
Dagskrá Morgunbylgjunnar, eins
og þátturinn, nefnist í kynningu út-
varpsstöðvarinnar, samanstendur af
tónlist af plötum og yfirliti um það
helsta sem er á síðum morgunblað-
anna.
Djass
hjá Múla
23.10 Á RÁS 1, í KVÖLD
Rétt er að minna á fastan lið eins
og venjulega, - djassþátt Jóns Múla
Árnasonar, sem er á dagskrá Rásar 1
í kvöld kl. 23.10,
Hlustendur koma ekki að tómum
kofanum, þar sem Jón Múli og djas-
skynningar hans eru annarsvegar.
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fróttir.
7.03 Morgunvaktin-Hjördís Finnboga-
dóttir og Óðinn Jónsson. Fréttir sagðar
kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Frétta-
yfirlit kl. 7.30 en áður lesið úr forustu-
greinum dagblaðanna. Tilkynningar
lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Fréttir á
ensku sagðar kl. 8.30.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Óþokktarormurlnn hún lltla systlr"
eftir Dorothy Edwards. Lára Magnús-
dóttir les þýðingu sína (7).
9.20 Morguntrimm. Tónleikar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskastundln. Umsjón: Helga Þ.
Stephensen.
11.00 Fróttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J.
Fredriksen. (Þátturinn verður endurtek-
inn að loknum fréttum á miðnætti).
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hódeglsfróttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 f dagslns önn - Börn og tónllst.
Umsjón: Sigrún Proppé. (Þátturinn
verður endurtekinn nk. sunnu-
dagsmorgun kl. 8.35).
14.00 Miödegissagan:„ÍGIólundi“eftir
Mörthu Chrlstensen. Sigríður Thoriac-
íus les þýðingu sína (3).
14.30 Harmonfkuþáttur. Umsjón: Högni
Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá
laugardegi).
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Konur og trúmál. Umsjón:
Steinunn Helga Lárusdóttir. (Endurtek-
inn þáttur frá mánudagskvöldi).
16.00 Fróttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókln. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarplð.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Tónlist á síðdegi. a. „A Summer
ldyll“, hljómsveitarverk eftir Leo Smith.
Útvarpshljómsveitin í Winnipeg leikur;
Eric Wild stjórnar. b. Sellókonsert eftir
Frederick Delius. Jacqueline du Pré
leikur með Konunglegu Fílharmoníu-
sveitinni í Lundúnum; Malcolm Sargent
stjórnar.
17.40 Torglð. Umsjón: Þorgeir Ólafsson
og Anna M. Sigurðardóttir.
18.00 Fróttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. f garðlnum
með Hafsteini Hafliöasyni. (Þátturinn
verður endurtekinn nk. laugardag kl.
9.15). Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Staldrað við. Harald-
ur Ólafsson spjallar við hlustendur.
20.00 Spænsk sellótónlist. Julian Lloyd
Webber og Gert von Bulow leika tónlist
eftir Joaquin Rodrigo og Enrique Gran-
ados.
20.30 Sumar I svelt. Umsjón: Hilda
Torfadóttir (Frá Akureyri). (Þátturinn
verður endurtekinn daginn eftir kl.
15.20).
21.10 Á tónleikum I Helsinki sl. haust.
a. Sónata fyrir selló og planó op. 40 eftir
Dimitri Sjostakovitsj. Ritta Pesola og II-
kka Pannanen leika. (Frá Tónlistarhátíð
ungra norrænna einleikra í nóvember f
fyrra). b. Spænskt Capriccio op. 34 fyrir
hljómsveit eftir Nikolai Rimsky-
Korsakov. Sinfóníuhljómsveit finnska
útvarpsins leikur; Theodore Kuchar
stjórnar. (Frá tónleikum í Menningar-
miðstöðinni f Helsinki f nóvember (
fyrra).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend
málefni í umsjá Bjarna Sigtryggssonar.
23.10 Djassþáttur - Jón Múli Arnason.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J.
Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá
morgni).
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
00.10 Næturvakt Útvarpslns. Magnús
Einarsson stendur vaktina.
6.00 f b/tlð - Rósa Guðný Þórsdóttir.
Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30.
9.05 Morgunþáttur í umsjá Sigurðar
Þórs Salvarssonar og Skúla Helga-
sonar.
12.20 Hádegisfréttlr.
12.45 Á mflli mála. Umsjón: Leifur
Hauksson og Hrafnhildur Halldórsdóttir.
16.05 Hrlngiðan. Umsjón: Broddi
Broddason og Erla B. Skúladóttir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 fþróttarásin. Umsjón: Ingólfur
Hannesson, Samúel Örn Erlingsson og
Georg Magnússon.
22.05 Á miðvikudagskvöldl. Umsjón:
Ólafur Þórðarson.
00.10 Næturvakt Útvarpslns. Magnús
Einarsson stendur vaktina til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
7.00 Þorgelr Ástvaldsson. Snemma á
fætur með Þorgeiri Ástvalds. Laufléttar
dægurflugur frá þvi í gamla daga fá aö
njóta sín á sumarmorgni. Gestir teknir
tali og mál dagsins í dag rætt ítarlega.
8.30 Fréttlr.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Gulli fer
með gamanmál, gluggar (stjörnufræðin
og bregður á leik með hlustendum i hin-
um og þessum get-leikjum.
9.30 og 12.00 Fréttir.
12.10 Hádegisútvarp.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Laga-
listinn er fjölbreyttur á þessum bæ.
Gamalt og gott leikið með hæfilegri
blöndu af nýrri tónlist.
13.30 og 15.30 Fréttlr.
16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Kántrý
tónlist og önnur þægileg tónlist. Spjall
við hlustendur og verðlauna-getraun á
slnum stað milli klukkan 5 og 6, síminn
er 681900.
17.30 Fréttlr.
19.00 Stjörnutfmlnn á FM 102.2 og 104.
Gullaldartónlistin ókynnt í einn klukku-
tima. „Gömlu" sjarmarnir á einum stað,
uppáhaldið þitt. Elvis Presley, Johnnye
Ray, Connie Francis og fleiri.
20.00 Einar Magnússon. Létt popp á sið-
kveldi með hressilegum kynningum.
23.00 Fréttir.
22.00 Inger Anna Alkman. Fröken Aik-
man fær til sin 2 til 3 hressa gesti og
málin eru rædd fram og til baka. Þetta er
þáttur sem vert er að hlusta á.
00.00 Stjörnuvaktln. Til kl. 07.00.
7.00 Páll Þorsteinsson og Morgun-
bylgjan. Páll kemur okkur róttu megin
framúr með tilheyrandi tónlist og Kturyfir
blöðin. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00.
9.00 Valdfs Gunnarsdóttlr á léttum
nótum. Sumarpoppið allsráðandi, af-
mæliskveðiur og spjall til hádegis. Og
við lítum við hjá hyskinu á Brávallagötu
92. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttlr.
12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á há-
degi. Þorsteinn spjallar við fólkiö sem
ekki er í fréttum og leikur létta hádegis-
tónlist.
14.00 Ásgeir Tómasson og sfðdegls-
poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vin-
sældalistapopp í róttum hlutföllum.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
17.00 Salvör Nordal í Reykjavfk sfð-
degls. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og
spjallað við fólkið sem kemur við sögu.
Fréttir kl. 18.00.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir é flóa-
markaði Bylgjunnar. Flóamarkaður
milli kl. 17.03 og 19.30. Tónlist til kl.
21.00.
21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni - Har-
aldur Gfslason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar -
Bjami Ólafur Guðmundsson. Tónlist
og upplýsingar um flugsamgöngur. Til
kl. 07.00.
18.20 Ritmálsfréttir.
18.30 Töfraglugginn - Endursýndur
þáttur frá 16. ágúst.
19.25 Fréttaágrlp á táknmáli.
19.30 Hver á að ráða? (Who's the
Boss?).
20.00 Fréttlr og veður.
20.35 Auglýslngar og dagskrá.
20.40 Nýjasta tæknl og vfsindi. Umsjón
Sigurður H. Richter.
21.05 Órlagavefur. (Testimony of Two
Men). Fjórði þáttur. Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur I sex þáttum, gerður
eftirskáldsögu eftirTaylorCaldwell. Að-
ahlutverk David Birney, Barbara Park-
ins og Steve Forrest.
21.55 Pétur mikll. Lokaþáttur. Fram-
haldsmyndaflokkur í átta þáttum, gerður
eftir sögulegri skáldsögu eftir Robert K.
Massie um Pótur mikla, keisara Rúss-
lands (f. 1672, d. 1725). Aðalhlutverk
Maximilian Schell, Lilli Palmer, Van-
essa Redgrave, Laurence Olivier,
Omar Sharif, Trevor Howard, Hanna
Schygulla, Ursula Andress, Elke
Sommer og Mel Ferrer.
22.55 Fréttlr frá Frétta^tofu Útvarps.
16.45 # Bændur i fjárþröng. (Account).
Bresk sjónvarpsmynd með Robert
Smeaton, Michael McNally og Elspeth
Charlton í aðahlutverkum. Þegar Mary
Mawson missir mann sinn, flyst hún
ásamt sonum sínum tveim, til hinna
harðbýlu héraða á mörkum Englands
og Skotlands. Fjölskylduvinur hjálpar
þeim að koma upp búi, en reksturinn
gengur ekki áfallalaust.
18.30 # Það var lagið. Nokkrum tónlist-
armyndböndum brugðið á skjáinn.
19.00 Benji. Myndaflokkur fyrir yngri kyn-
slóðina. Benji er slasaður, forríkur nurl-
ari tekur að sér að hjálpa honum.
19.30 Fréttlr.
20.00 Viðsklpti. Þáttur um viðskipti og
efnahagsmál, innanlands og utan.
Stjórnandi er Sighvatur Blöndahl.
20.15 Happ I handi. Starfsfólk frá Bræð-
urnir Ormsson freistar gæfunnar. Um-
sjónarmaður er Bryndís Schram.
20.45 # Sjúkrasaga. (Medical Story).
Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1975. Að-
alhlutverk: Beau Bridges, Jose Ferrer,
Carl Reiner og Shirley Knight. Ungur
læknir á stóru sjúkrahúsi er mótfallinn
þeirri ómannúðlegu meðferð sem hon-
um finnst sjúklingarnir hljóta. Þrátt fyrir
aðvaranir starfsfélaga sinna, lætur
hann skoðanir sínar í Ijós. Myndin varð
upphafað mikilli sjúkrahúsþáttafram-
leiðslu. Leikstjóri er Gary Nelson.
22.20 # Elton John. Þáttur um Elton
John þar sem hann segir frá baráttu
sinni við fjölmiðla og sýnd verða bæði
gömul og ný myndbönd.
23.20 # Systurnar. (Sister, Sister). Sjón-
varpsmynd frá árinu 1981 með Diahann
Carrol, Rosalind Cash og Irene Cara í
aðalhlutverkum. Leikstjóri er John
Berry. Mynd um þrjár ólikar systur sem
búa undir sama þaki. Sú elsta stendur i
ástarsambandi við giftan mann. Frieda,
systir hennar snýr heim aftur eftir mis-
heppnað hjónaband, en lætur það ekki
aftra sór frá því að njóta lífsins og yngsta
systirin lætur sig dreyma um frægð og
frama sem skautadrottning.
00.55 Dagskrárlok.
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvlkudagur 19. ágúst 1987