Þjóðviljinn - 19.08.1987, Blaðsíða 13
Húsafellsmót
Nýdönsk-
I hljómsveitakeppni á Húsa-
fellsmótinu um verslunarmanna-
helgina varð hljómsveitin Ný-
dönsk hlutskörpust og bar sigur
úr býtum eftir stranga og langa
keppni.
Alls tóku 21 hljómsveit þátt í
keppninni. Auk Nýdanskrar
þóttu hljómsveitirnar Blátt áfram
frá Reykjavík og Hvass af Snæ-
fellsnesinu bera af öðrum sveit-
um, en Blátt áfram lenti í öðru
sæti og Hvass skipaði þriðja sæt-
ið.
Nýdönsk er skipuð mennta-
nypoppgod
skólapiltum úr Reykjavík. Söng-
vari sveitarinnar er Daníel Ágúst
Haraldsson, trumbuslagari er
Ólafur Hólm Einarsson, gítar-
leikari Valdimar Bragason,
bassaleikari Björn Friðbjörnsson
og um hljómborð sjá þeir félagar
Einar Sigurðsson og Bergur
Bernburg.
Aðdáendur sveitarinnar Ný-
danskrar eiga von á glaðningi von
bráðar, því strákarnir halda sig
um þessar mundir í hljóðveri og
taka upp á tveggja laga plötu.
-rk
Naræn kennslumiðstöd
A ráðstefnu um kcnnslu í nor-
rænum málum, sem haldin var í
Reykjavík, dagana 13. og 14. ág-
úst s.l., lýstu ráðstefnugestir
áhuga sínum á að komið yrði á fót
hér á landi norrænni kennslumið-
stöð. Ráðstefnuna sóttu um 150
manns frá öllum Norðurlöndun-
um og Norður-Þýskalandi.
Tilgangurinn með starfrækslu
norrænnar kennslumiðstöðvar
hér á landi er sá, að mati ráð-
stefnugesta, að vera íslenskum
kennurum til halds og trausts við
val á námsefni um Norðurlönd og
vera tengiliður við að útvega
námsefni, einkum útvarpsefni og
myndbandaefni til kennslu.
Eirmig myndi slík kennslumið-
stöð stuðla að því að nemendur á
íslandi kynnist jafnöldrum á hin-
um Norðurlöndunum með nem-
endaskiptum, bekkjarheimsókn-
um, bréfaskriftum og dvöl í
skólabúðum. Kennslumiðstöðin
ætti að geta komið öllum skóla-
stigum til góða.
Þegar hefur verið komið á fót
slíkri kennslumiðstöð í Finnlandi
og er hún til húsa í Helsinki.
Ráðstefnugestir voru sammála
um að styrkja bæri stöðu Norður-
landa í hugum íslenskra unglinga
og í þeim tilgangi yrði reynt að
efla sem mest tengsl íslenskra við
jafnaldra þeirra á hinum Norður-
löndunum. Á ráðstefnunni voru
einnig settar fram óskir um að
sjónvarpið tæki í auknum mæli til
sýninga vinsælt norrænt sjón-
varpsefni.
Norræna málstöðin í Osló stóð
fyrir ráðstefnunni.
-F réttatilkynning.
KROSSGÁTAN
Lárétt: 1 digur4svikul6
svardaga 7 þvottur 9 um-
dæmi 12 athuga 14 túlka
15 hljóm 16 hæð 19 lær-
Iingur20spyrja21 eldstæði
Lóðrótt: 2 egg 3 skófla 4
hamslausan 5 upptök 7
vitneskja 8 stika 10 fæðuna
11 efni 13 ílát 17 lækninga-
gyðja18málmur
Lausn á sfðustu
krossgátu
Lárétt: 1 tros 4 áðan 6 áll 7
andi 9 mark 12 yrkir 14 gón-
ir 15 gin 16 kotra 19 skut20
Öðru21 rauði
Lóðrétt: 2 rán 3 sáir 4 álmi
5 aur 7 angist 8 dynkur 10
argaði 11 kunnur 13 kát 17
ota18röð
KALLI OG KOBBI
GARPURINN
FOLDA
I BLÍÐU OG STRÍÐU
Hún er aideilis kjarkmikil
að þora að ganga um
bæinn s/ona. Hún er að
verða að
bæjarins.v
APÓTEK
Reykjavfk. Helgar- og kvöld-
varsla lyfjabúða vikuna
14.-20. ágúst 1987 er i Holts
Apóteki og Laugavegs
Apóteki.
Fyrmetnda apótekið er opið
um helgar og annast nætur-
vörslu alla daga 22-9 (til 10
frídaga). Sfðamefnda apó-
tekið er opiö á kvöldin 18-22
virka daga og á laugardögum
9-22 samhliða hinu fyrr-
nefnda.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspft-
allnn:alladaga 15-16,19-20.
Borgarspitalinn: virka daga
18.30- 19.30, helgar 15-18, og
eftirsamkomulagi. Fæðlng-
ardeild Landspltalans: 15-
16. Feðratími 19.30-20.30.
Öldrunarlæknlngadeild
Landspítalans Hátúni 10 B:
Alla daga 14-20 og eftir
samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspítala: virka daga 16-
19, helgar 14-19.30. Heilsu-
vemdarstöðin við Baróns-
stíg: opin alla daga 15-16 og
18.30- 19.30. Landakots-
spítali: alla daga 15-16 og
19-19.30. Barnadelld
Landakotsspítala: 16.00-
17.00. St. Jósefsspftali
Hafnarf irði: alla daga 15-16
og 19-19.30. Kleppsspfta-
linn: alla daga 15-16 og
18.30- 19. Sjúkrahúsið Ak-
ureyri: alla daga 15-16 og 19-
19.30. Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum: alladaga
15-16 og 19-19.30. Sjúkra-
hús Akraness: alla daga
15.30- 16og 19-19.30.
SjúkrahúsfðHúsavfk: 15-16
og 19.30-20.
LÖGGAN
Reykjavík.....sími 1 11 66
Kópavogur....sími4 12 00
Seltj.nes....sími61 11 66
Hafnarfj......simi 5 11 66
Garðabær......sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabflar:
Reykjavík.....sími 1 11 00
Kópavogur.....sími 1 11 00
Seltj.nes.....símil 11 00
Hafnarfj......sími 5 11 00
Garðabær......sími 5 11 00
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavfk,
Seltjarnames og Kópavog
er í Heilsuverndarstöð
Reykjavikur alla virka daga
frá kl. 17 til 08, á laugardögum
og helgidögum allan sólar-
hringinn. Vitjanabeiðnir,
sfmaráðleggingar og tima-
pantanir í sima 21230. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í sim-
svara 18885.
Borgarspftalinn: Vakt virka
daga kl.8-17ogfyrirþásem
ekki hafa heimilislækni eða
ná ekki til hans. Landspital-
Inn: Göngudeildin opin 20 og
21. Slysadelld Borgarspítal-
ans: opin allan sólarhringinn
sími 681200. Hafnarfjörður:
Dagvakt. Upplýsingar um da-
gvakt lækna s. 51100. Næt-
urvakt lækna s. 51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöts. 45060, upplýs-
ingar um vaktlækna s. 51100.
Akureyrl: Dagvakt8-17á
Læknamiðstöðinni s. 23222,
hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá
Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavfk: Dagvakt. Upplýs-
ingar s. 3360. Vestmanna-
eyjar: Neyðarvakt lækna s.
1966.
ÝMISLEGT
Hjálparstöð RKÍ, neyðarat-
hvarf fyrir unglinga Tjarnar-
götu 35. Simi: 622266 opið
allan sólarhringinn.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um.Sími 687075.
MS-félagið
Álandi 13. Opið virka daga frá
kl. 10-14. Sfmi 688800.
Kvennaráðgjöfln Hlaðvarp-
anum Vesturgötu 3. Opin
þriðjudaga kl.20-22, sími
21500, símsvari. SJálfshjálp-
arhópar þeirra sem orðið
hafa fyrir sifjaspellum, s.
21500, símsvari.
Upplýsingarum
ónæmlstæringu
Upplýsingar um ónæmistær-
ingu (alnæmi) f síma 622280,
milliliðalaustsamband við
lækni.
Frá samtökum um kvenna-
athvarf, símf 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökln 78
Svarað er i upplýsinga- og
ráðgjafarsíma Samtakanna
78 félags lesbía og homma á
fslandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21 -
23. Sfmsvari á öðrum tímum.
Síminner 91-28539.
Félag eldrl borgara
Opið hús i Sigtúni við Suður-
landsbraut alla virka daga
milli kl. 14 og 18. Veitingar.
GENGIÐ
14. ágúst 1987 kl.
9.15.
Sala
Bandaríkjadollar 39,680
Sterlingspund... 62,528
Kanadadollar.... 29,838
Dönsk króna..... 5,4338
Norskkróna...... 5,7561
Sænsk króna..... 6,0304
Finnsktmark..... 8,6761
Franskurfranki.... 6,2700
Belgiskurfranki... 1,0083
Svissn. franki.. 25,2049
Holl.gyllini.... 18,5894
V.-þýskt mark... 20,9587
Itölsklira...... 0,02891
Austurr.sch..... 2,9818
Portúg. escudo... 0,2686
Spánskurpeseti 0,3085
Japansktyen..... 0,26048
Irsktpund....... 56,054
SDR............... 49,7078
ECU-evr.mynt... 43,4655
Belgískurfr.fin. 1,0015
Mlðvikudagur 19. ágúst 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13