Þjóðviljinn - 16.09.1987, Side 12

Þjóðviljinn - 16.09.1987, Side 12
Poppog stjömufræði 9-12 í DAG Á STJÖRNUNNI Gunnlaugur Helgason er meö morgunþáttinn á Stjörnunni fram að hádegi. í þáttum sínum spilar Gunnlaugur einkum sveitatónlist og lög frá 6. áratugnum. Þá gluggar Gunnlaugur í stjörnufræöin meö hlustendum og tekur við óskalögum frá þeim í leiöinni. ÚTVARP - SJÓNVARp/ Systmgjöld AUtí gamni og löðri Það eru sjálfsagt margir sem sakna sárlega bandarísku skemmtiþáttanna Löðurs sem siðprúði meirihlutinn fékk stöðv- aðan. f kvöld sýnir Ríkissjón- varpið fyrsta þáttinn af sex í nýrri þáttaröð sem byggir fyrst og fremst á því að gera óspart grín af sápuóperunum. Hér segir frá Canes og Kens- ingtons fjölskyldunum í Kaliforn- íu sem slást um völdin á rúsínu - markaðinum. Sjálfsagt kannast einhverjir við samlíkinguna en við bíðum og sjáum hvað gerist í kvöld. 22.05 í SJÓNVARPINU í KVÖLD Enn einn nýr framhaldsþáttur byrjar í sjónvarpinu í kvöld. Þessi er bandarískur í þremur þáttum og byggður á sönnum atburðum sem áttu sér stað í smáþorpinu Salem í Massachusettsfylki í Bandaríkjunum undir lok 17. aldar. Galdrafárinu slær illilega niður í friðsömu þorpi þegar ung börn taka upp á því að saka fjölda þorpsbúa og sveitamenn fyrir djöfldýrkun. Áður en yfir lauk höfðu 400 manns verið sakfelldir fyrir að eiga í einhverskonar sam- bandi við djöfulinn og alla hans ára og þar af voru 20 manns tekn- ir af lífi. Manns- líkaminn 20.50 Á STÖÐ 2 í KVÖLD Þetta er f róölegur og um margt sérstakurfræðsluþáttur um mannlíkamann og allt gangverk- ið sem menn ættu ekki að láta fara fram hjá sér. Með teikningum, skýringa- myndum og tölvutækni er sýnd starfsemi líkamans í stærstu sem smæstu atriðum. Þettaerekki barafróðlegurfyrirlesturum líf- fræði heldur skemmtan sem allir hafa gagn og gaman af. 06.45 Veöurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunvaktln. - Hjördís Finnboga- dóttir og Óöinn Jónsson. Fréttir sagoar kl. 08.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Frétta- yfirlit kl. 7.30 en áöur lesið úr forystu- greinum dagblaöanna. Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 09.00 Fréttir. Tilkynningar. 09.05 Morgunstund barnanna: „Gosl” ettir Carlo Collodi. Þorsteinn Thorar- ensen les þýðingu sína (15). 09.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundln. Umsjón: Helga Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón Edward J. Frederiksen. (Þátturinn verður endur- tekinn að loknum fréttum á miðnætti. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.45 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 í dagslns önn - Skólabyrjun. Um- sjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri). 14.00 Miðdegissagan: „Jóns saga Jónssonar frá Vogum” Haraldur Hannesson les eigin þýðingu á sjálfs- ævisögu Voga-Jóns sem hann samdi á ensku. 14.30 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Brotin börn - Iff í molum. Annar þáttur af fjórum um sifjaspell. Umsjón: Anna G. Mgnúsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarplð. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á síödegi. Paganini. Fiðlu- konsert nr. 1 f D-dúr eftir Nicolo Pagan- ini. Itzhak Perlman leikur með Konung- legu Fílharmóníusveitinni í Lundúnum. Lawrence Foster stjórnar. 17.40 Torglð. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. í garðlnum með Hafsteini Hafliðasyni. (Þátturinn verður endurtekinn n.k. laugardag kl. 9.15). Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfráttlr. 19.30 Tilkynningar. Staldrað við. Harald- ur Ólafsson spjallar við hlustendur. 20.00 Tönllst eftir Ferrucio Busoni og Eduard Tubln. „Gewandhaus"- hljómsveitin I Leipzig og Sinfónluhljóm- sveit Gautaborgar leika. (Af hljómplöt- um). 20.30 Samtal um vfsindaheimspeki. Bryan Magee ræðir við heimspekinginn Karl Popper. Gunnar Ragnarsson skólastjóri þýddi viðtalið og flytur ásamt Guðmundi Magnússyni. 21.20 „Malarastúlkan fagra”. Lagaflokk- ur eftir Franz Schubert - fyrri hluti. Peter Schreier syngur, Steven Zher leikur á píanó. Gunnsteinn Ólafsson kynnir lagaflokkinn og les íslenska þýðingu á Ijóðum Wilhelms Múllers milli laga. (Síðari hlutinn verður á dagskrá fimmtudaginn 17. sept. kl. 20.40). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend máiefni í umsjá Bjarna Sigtryggssonar. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Arnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. J&ð 07.00 Þorgelr Ástvaldsson. Morguntón- list, fréttapistlar og viðtöl. Þátturfyrir fólk á leið í vinnuna. 08.00 Stjörnufréttir. (fréttasími 689910). 09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tón- list, gamanmál og gluggað í stjörnu- fræðin. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 12.00 Hádeglsútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir stjórnar hádegisútvarpi Bylgjunn- ar. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjömufréttir (fréttasfmi 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ól- afsson með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengdum viðburðum. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutfmlnn á FM 102.2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt í einn klukku- tíma. Vinsæll liður. 20.00 Elnar Magnús Magnússon. Létt popp á síðkveldi. 22.00 Inger Anna Aikman. Gestir hjá Ing- er Önnu. 23.00 Stjörnufráttlr. Fréttayfirlit dagsins. 00.00 Stjörnuvaktin til kl. 07.00 00.10 Næturútvarp Útvarpslns. Gunn- lauaur Sigfússon stendur vaktina. 06.00I bftlð. - Guðmundur Benediktsson. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. 09.05 Morgunþáttur. I umsjá Sigurðar Þórs Salvarssonar og Skúla Helga- sonar. Meðal efnis: Islenskir tónlistar- menn (Bílskúrsbönd). - Fréttir af tón- leikum erlendis. - Gestaplötusnúður. - Miðvikudagsgetraun. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Á mllll mála. Umsjón Hrafnhildur Halldórsdóttir og Sigurður Gröndal. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 17.45 fþróttarásln. Arnar Björnsson lýsir leik Fram og tékkneska liðsins Spörtu Prag í Evrópukeppni meistaraliða sem hefst á laugardalsvelli kl. 17.45. Einni verður fylgst með leik Vals og Wismut Aue I Evrópukeppni félagsliða, sem fram á sama tíma í Austur-Þýskalandi. Umsjón: Samúel örn Erlingsson og Ge- org Magnússon. 22.07 Á mlðvlkudagskvöldi. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fróttir kl.: 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 7.00 Stefán Jökulsson og Morgunbyl- gjan Stefán kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. 9.00 Valdfs Gunnarsdóttlr á léttum nótum. Sumarpoppið allsráðandi, af- mæliskveðjur og spjall til hádegis. Og við litum við hjá hyskinu á Brávallagötu 92. Fréttlr kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fróttir. 12.10 Páll Þorsteinsson ó hódegi.Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fróttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- popplð. Gömlu uppáhaldslögin og vin- sældalistapopp í réttum hlutföllum. Fróttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson f Reykjavík siðdegis. Leikin tónlist, litiö yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fróttlr kl. 18.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldiö hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fróttir kl. 19.00. 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni - Haraid- ur Gfslason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjami Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. 18.20 Rltmálsfréttir. 18.30 Töfraglugginn - Endursýndur þátt- ur frá 13. september. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Við feðginin (Me and My Girl) Breskur gamanmyndaflokkur. Fram- hald þátta sem sýndir voru í sjónvarpinu 1984. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Spurt úr spjörunum. Úrslit spurn- Ingakeppnlnnar. Umsjón Ómar Ragn- arsson og Baldur Hermannsson. 21.15 Fresno Nýr, bandariskur mynda- flokkur þar sem óþyrmilega er hent gaman að svokölluðum „sápuóperum". Aðalhlutverk Caroll Burnett og Dabney Coleman. Tvær ættir rúsínubænda I Kallforníu heyja harða baráttu um rúsín- umarkaðinn. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 22.05 Systragjöld (The Sovereigns for Sarah) Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Bandariskur sjónvarpsmyndaflokkur í þremur þáttum. Leikstjóri Philip Leacock. Aðalhlutverk Vanessa Re- dgrave, Phyllis Thaxter og Patrick McGoohan. Seint á sautjándu öldinni ríkti um skeið mikið galdrafár í jxrrpinu Salem I Massachusetts-fylki I Banda- ríkjunum. Sarah var ein þeirra sem hneppt var í fangelsi, grunuð um svart- agaldur. Þýðandi Rannveig Tryggva- dóttir. 23.00 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 16.30 # Átök rlsanna Clash of the Titans. Ævintýramynd sem byggð er á grískri goðafræði. Sonur Zeusar, Persus, er dauðlegur. Hann verður að leysa erfiðar þrautir til þess að verða ódauðlegur. Að- alhlutverk: Laurence Olivier, Harry Hamlin, Sian Phillips, Maggie Smith, Claire Bloom og Ursula Andress. Leik- stjóri er Desmond Davis. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. MGM 1981. 18.45 # Lff og fjör Here's to the Cowboy. Kanadísk fræðslumynd í léttum dúr. I þessum þætti verður ferðast um Albert- afylki I Kanada og fylgst með kúreka- sýningum (rodeo). Þýðandi: Margrót Sverrisdóttir. 18.50 # Buffalo Bill Buffalo Bill Bittinger tekur á móti gestum í sjónvarpssal. Lor- imar. 19.30 Fréttir. 20.00 Morðgáta Murder she Wrote. Jess- ica Fletcher er stödd í New York á ráð- stefnu snyrtivöruframleiðenda. Morð er framið í tengslum við ráðstefnuna og Jessica rannsakar málið. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. MCA 20.50 # Mannslfkamninn The Living Body. Nýr breskur fræðslumyndaflokk- ur um þann heillandi heim sem manns- líkaminn er. Með aðstoð sjónvarps- tækninnar verða öllum helstu störfum líkamans gerð skil og margt af því sem fyrir augun ber, hefur aldrei sést í sjón- varpi fyrr. Þýðandi: Páll Heiðar Jóns- son. Goldcrest/Antenne Deux 21.15 # Af bæ f borg Perfect strangers. Borgarbarnið Larry og geitahirðirinn Balki eru sífellt að koma sér I klípu. Þýð- andi Tryggvi Þórhallsson. Lorimar 21.40 # Gerð myndarinnar „Ástlr í austurvegl” Making of „The Far Pavil- lions“. Heimildarmynd ergreinir frá gerð myndaflokksins Ástir í austurvegi sem hefst n.k. miðvikudag. Sýnt er hvernig stórfengleg skáldsaga verður að kvik- mynd. Þýðandi: Hilmar Þormóðsson. Coldcrest 22.10 # WhamfKfna Fylgst með meðlim- um dúettsins Wham, þeim George Mic- hael og Andrew Ridgley, á tónleika- ferðalagi í Kína. NDB 1986. Sýningar- tfmi 60 mín. 23.10 #48 klukkustundir 48 Hours. Mynd um smákrimma sem lögreglan fær sér til aðstoðar við lausn sakamáls I 48 klukkustundir. Aðalhlutverk: Nick Nolte og Eddie Murphy. 00.45 Dagskrárlok. 12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Mlðvlkudagur 16. september 1987

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.