Þjóðviljinn - 16.09.1987, Page 13
Þýðandi og aðstandendur útgáfunnar. Frá v. Sigurður Hjartarson, Halldór
Guðmundsson og Ásgeir Guðmundsson. Mynd Sig.
Mannkynssaga
Samferða um
söguna
[ samvinnu Máls og menningar
og Námsgagnastofnunar kemur
nú út ný mannskynssaga sem
ætluð er elstu nemendum grunn-
skóla þ.e.a.s. 7., 8. og 9. bekk.
Hefur hún hlotið nafnið Sam-
ferða um söguna.
Bókin er sænsk og kom út 1985
undir nafninu Följ með genom
tiderna. Þýðingu og staðfæringu
annaðist Sigurður Hjartarson en
verkefni gerði Guðmundur J.
Guðmundsson. Fyrir hönd
Námsgagnastofnunar hefur
Tryggvi Jakobsson fylgst með
vinnslu bókarinnar.
í formála bókarinnar segir svo
m.a. „Hver meginkafli bókarinn-
ar er byggður á sama hátt, þ.e.
með kafla- og þáttakynningu,
meginmáli í þremur dálkum á
hverri síðu, ítarefni í bláum fleti,
auk korta, tímaása og mynda.
Aftan við hvern einstakan þátt
bókarinnar eru spurningar í
ramma, þær fyrri merktar tölu-
stöfum og þær síðari bókstöfum.
í lok hvers meginkafla er síða í
gulbrúnum lit sem ber yfirskrift-
Afmæli
Gísli O. Arason safnvörður, Boð-
aslóð 20, Höfn Hornafirði er sjö-
tugur í dag, 16. september.
ina „Ritgerðarefni og sjálfstæðar
athuganir.“ Þar eru hugmyndir
eða tillögur að ítarefnum til
þemavinnu, sem nemendum er
ætlað að leysa einum eða í hóp-
vinnu. Efnin eru misjafnlega erf-
ið og vísa til ólíkra áhugasviða
nemenda. Sum þeirra má leysa á
„venjulegan hátt“ með því að
nota þær bækur sem þar er vísað
til svo og með aðstoð landakorta
og sögukorta. Með öðrum efnum
er leitast við að þjálfa nemendur
til óbundnari vinnubragða, m.a.
með því að leita svara utan
skólans, t.d. hjá bæjaryfirvöld-
um, á söfnum, í fyrirtækjum,
stofnunum og almenningsbóka-
söfnum. Nemendur geta einnig
nálgast mörg efnin á annan hátt
en að skrifa um þau, t.d. með því
að nota segulbönd, kvikmyndir,
ljósmyndir eða myndbönd. Þá
mætti gefa ímyndunaraflinu
lausan tauminn, setja upp sýning-
ar, semja stutt, leikin atriði,
dansa og syngja eða spila.
Aftast í bókinni, næst á undan
atriðisorðaskránni, er tafla:
„Yfirlit yfir sérstök þemu.““
Bókin er litprentuð og prýdd
fjölda sögulegra mynda,
teikninga, landa og sögukorta.
Prentun annaðist Prentsmiðj-
an Oddi.
Náttúrulœkningafélagið
Heilsuvemdardagur
20. september
Á þessu ári eru liðin 50 ár síðan
hinn framsýni hugsjónamaður,
Jónas Kristjánsson læknir, stofn-
aði Náttúrulækningafélag ís-
lands í þeim tilgangi að efla og
útbreiða þekkingu á heilbrigðu lífi
og heilsusamlegum lifnaðarhátt-
um.
Sunnudaginn 20. september
n.k. sem er fæðingardagur Jónas-
ar Kristjánssonar, hyggst félagið
minnast félagsins á ýmsan hátt.
Ein hugmyndin er að skora á
veitingahús landsins að leggja
sérstaka áherslu á að hafa á boð-
stólum þennan dag hollan mat og
holjustusamlega matreiddan.
Öllum almenningi verður æ
ljósara hve matarvenjur fólks
hafa mikil áhrif á heilsufarið og
má því segja, að ekki væri úr vegi
að halda slíkan heilsuverndardag
þann 20. september ár hvert og
heiðra þannig minningu þessa
merka frumkvöðuls og sýna þá
jafnframt og sanna lands-
mönnum, að íslenskir veitinga-
menn séu meðvitaðir um holl-
ustusamlega matseld. þá er átt
við, að veitingahús leggi sérstaka
áherslu á grænmeti, bæði ferskt
og soðið, grófa brauðvöru,
ávaxta- og berjadrykki, hóflega
fitu og óbrasaðan mat. í reynd
vita orðið flestir, að slíkt matar-
æði eykur bæði heilbrigði og vell-
íðan.
KALLI OG KOBBI
GARPURINN
DAGBÓK
I
APÓTEK
Reykjavík. Helgar- og kvöld-
varsla lyfjabúða vikuna
11.-17. sept. 1987 er i Ingólfs
Apóteki og Laugarnesapó-
teki.
Fyrrnef nda apótekið er opið
um helgar og annast nætur-
vörslu alla daga 22-9 (til 10
frídaga). Síðarnefnda apó-
tekið er opið á kvöldin 18-22
virka daga og á laugardögum
9-22 samhliða hinu fyrr-
nefnda.
LÖGGAN
Reykjavík.....sími 1 11 66
Kópavogur......sími4 12 00
Seltj.nes.....sími61 11 66
Hafnarfj......sími 5 11 66
Garðabær......sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavik.....sími 1 11 00
Kópavogur.....sími 1 11 00
Seltj.nes......símil 11 00
Hafnarfj......sími 5 11 00
Garðabær......sími 5 11 00
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspft-
alinn: alla daga 15-16,19-20.
Borgar8pítalinn: virka daga
18.30-19.30, helgar 15-18, og
eftirsamkomulagi. Fæðlng-
ardeild Landspítalans: 15-
16. Feðratimi 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild
Landspítalans Hátúni 10 B:
Alla daga 14-20 og eftir
samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspítala:virkadaga 16-
19, helgar 14-19.30. Hellsu-
vemdarstöðin við Baróns-
stig: opin alla daga 15-16 og
18.30- 19.30. Landakots-
spftall: alla daga 15-16 og
19-19.30. Barnadeild
Landakotsspítala: 16.00-
17.00. SLJósefsspftali
Hafnarfirði: alla daga 15-16
og 19-19.30. Kleppsspfta-
llnn: alla daga 15-16 og
18.30- 19. SjúkrahúsiðAk-
ureyri: alla daga 15-16 og 19-
19.30. Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum: alladaga
15-16og 19-19.30. Sjúkra-
hús Akraness: alla daga
15.30- 16og 19-19.30.
SjúkrahÚ8lðHúsevik: 15-16
og 19.30-20.
LÆKNAR
Læknavakt fyrlr Reykjavík,
Seltjarnarnes og Kópavog
er í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur alla virka daga
frá kl. 17 til 08, á laugardögum
og helgidögum allan sólar-
hringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tíma-
pantanir í sima 21230. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í sím-
svara 18885.
Borgarspítalinn: Vakt virka
daga kl. 8-17 og fyrir þásem
ekki hafa heimilislækni eða
ná ekki til hans. Landspital-
Inn: Göngudeildin opin 20 og
21. Slysadeild Borgarspital-
ans: opin allan sólarhringinn
sími 681200. Haf narf jörður:
Dagvakt. Upplýsingar um da-
gvakt lækna s. 51100. Næt-
urvakt lækna s. 51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöt s. 45060, upplýs-
ingar um vaktlækna s. 51100.
Akureyri: Dagvakt8-17á
Læknjmiðstöðinni s. 23222,
hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá
Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavfk: Dagvakt. Upplýs-
ingars. 3360. Vestmanna-
eyjar: Neyðarvakt lækna s.
1966.
ÝMISLEGT
HJálparstöð RKÍ, neyðarat-
hvarf fyrir unglinga Tjarnar-
götu 35. Simi: 622266 opið
allansólarhringinn.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um. Sími 687075.
MS-fólaglð
Álandi 13. Opið virka daga frá
kl. 10-14. Sími 688800.
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp-
anum Vesturgötu 3. Opin
þriðjudaga kl.20-22, sími
21500, símsvari. Sjálfshjálp-
arhópar þeirra sem orðið
hafa fyrir sifjaspellum, s.
21500, símsvari.
Upplýsingar um
ónæmlstæringu
Upplýsingar um ónæmistær-
ingu (alnæmi) i sima 622280,
milliliðalaust samband við
lækni.
Frá samtökum um kvenna-
athvarf, sfml 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökin ’78
Svarað er i upplýsinga- og
ráðgjafarsima Samtakanna
'78 félags lesbía og homma á
Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21 -
23. Símsvari á öðrumtímum.
Síminn er91-28539.
Félag eldri borgara
Opið hús i Sigtúni við Suður-
landsbraut alla virka daga
millikl. 14og 18. Veitingar.
GENGIÐ
15. september
1987 kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar 39,020
Sterlingspund... 63,798
Kanadadollar.... 29,628
Dönskkróna...... 5,5596
Norsk króna..... 5,8470
Sænsk króna..... 6,0878
Finnsktmark..... 8,8421
Franskurfranki.... 6,4162
Belgiskurfranki... 1,0318
Svissn. franki.. 25,8069
Holl.gyllini.... 19,0388
V.-þýsktmark.... 21,4237
Itölsklíra..... 0,02966
Austurr. sch.... 3,0455
Portúg. escudo ... 0,2725
Spánskurpeseti 0,3196
Japansktyen..... 0,26971
Irsktpund....... 57,301
SDR............... 50,1352
ECU-evr.mynt... 44,4438
Belgískurfr.fin. 1,0270
KROSSGÁTAN
ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13
1 2 3 ð E5 S ?—
[i
9 10 ii
12 - 13 n 14
• 1» 10 ' r^ L J
rí 10 é 10 20
*1 n 22
24 2« 1 U
Lárátt: 1 stertur 4 hristi 8
vitnisburður 9 lengdarmál
11 aukast 12 fuglar 14
gangflötur 15 sigaði 17
blessa 19 þreyta 21
annríki 22 dansa 24
þvingar 25 bjálka
Lóörétt: 1 bindi 2 skarð 3
sleniö 4 minnkuð 5 kaldi 6
múli 7 veislu 10 dáinn 13
óhreinkar 16 vonda 17
sekt 18 hávaða 20 varg
23 kind
Lausn á sfðustu gátu
Lárótt: 1 horf 4 ómar 8
jörðina 9 skór 11 iðnu 12
arðinn 14 af 15 nýsa 17
opnar 19 lán 21 spá 22
andi 24 samt 26 kant
Lóðrétt: 1 hása 2 rjóð 3
förina 4 Öðins 5 mið 6
Anna 7 raufin 10 kroppa
13 nýra 16 alda 17 oss 18
nám 20 áin 23 NK