Þjóðviljinn - 30.09.1987, Side 12

Þjóðviljinn - 30.09.1987, Side 12
'Gsnzxsi Derrick, Berggerrac og Cattani verða allir á skjánum í vetur. Vetrardagskrain kynnt 20.40 í SJÓNVARPINU í KVÖLD Tímamót verða í sögu íslenska nkissjónvarpsins annað kvöld þegar vetrardagskráin tekur gildi. Þá hefj ast í fyrsta sinn í sögu stofnunarinnar reglulegar sjón- varpsútsendingar á fimmtudög- um. í kvöld kynnir sjónvarpið vetrardagskrána en þar kennir ýmissa merkra grasa. M.a. hefst nýr framhaldsþáttur á morgun, fimmtudag, Eastenders, eða Austurbæingar sem vakið hefur mikla lukku hjá Bretum. Ýmsir gamlir kunningjar verða á sínum stað í dagskránni í vetur, Bill Cosby og Derrick. ítalski kollegi hans, Cattani slæst við Mafíuna í Kolkrabbanum í vetur og nýr þýskur lögregluþáttur hef- ur göngu sína. Sá heitir Manna- veiðar og þar fer Klaus Wenne- mann með aðalhlutverkið. Af léttara efni má nefna Sjúkrahúsið í Svartaskógi og Staupastein sem halda áfram en nýir breskir og franskir skemmtiþættir verða einnig sýnd- ir. Af öðrum framhaldsflokkum eru helstir, Lykillinn að Rebekku byggða á sögu Ken Follets, Fremstur meðal jafningja eftir metsölubók Jeffrrey Archer og þýsku þættirnir Buddenbrooks eftir sögu Thomas Mann. Einnig má nefna ástralskan myndaflokk með Sam O'Neil í aðalhlutverki. Sem sagt margt fróðlegt, skemmtilegt og spennandi á skjánum í vetur. Mac Arthur 23.55 Á STÖÐ 2 í KVÖLD Fyrir þá sem ekki þurfa að vakna snemma í vinnu í fyrramál- ið eða ætla að vakna illa syfjaðir í fyrramálið, sýnir Stöð 2 í kvöld undir miðnæturbil, stríðsmynd- ina um Douglas Mac Arthur hershöfðingja. Mac Arthur var einn af helstu höfðingjum Bandaríkjamanna í síðarí heimstyrjöldinni og náði að bjarga heiðri hersins með herferð gegn flota Japanskeisara eftir að Bandaríkjamenn höfðu orðið að þola marga smán í ^tríðinu á Kyrrahafi. Bergþóra í seinna lagi 21.20 í SJÓNVARPINU í KVÖLD Bergþóra Árnadóttir, söng- kona og lagasmiður syngur ný og gömul lög í klukkustundar- löngum þætti í kvöld. Þessi þáttur var tekinn upp ný- verið í hljóðveri í bænum þar sem Bergþóra vinnur að nýrri plötu. Bergþóra er búin að spila og syngja um langt skeið og hefur verið dugleg við að halda tón- leika og spila fyrir landsmenn. Það er því vel til fundið hjá sjón- varpinu að gefa henni kost á að spila bæði gömlu og nýjustu lögin sín í sjónvarp. 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktln. Hjördís Finnboga- dóttir og Óðinn Jónsson. Fréttir sagoar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Frétta- yfirlit kl. 7.30 en áður lesið úr torystu- greinum dagblaðanna. Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Gosl“ ettlr Carlo Collodl. Þorsteinn Thorar- ensen les þýðingu sína (25). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskaatundin. Umsjón Helga Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón Edward J. Frederiksen. (Þátturinn verður endur- tekinn að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 f dagslns önn - Skólabyrjun. Um- sjón Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri). (Þátturinn verður endurtekinn nk. sunnudagsmorgun kl. 8.30). 14.00 Miðdeglssagan: „Dagbók góðrar elglnkonu" eftlr Doris Lessing. Þurið- ur Baxter les þýðingu sína (8). 14.30 Harmonikuþáttur. Umsjón Sigurð- ur Alfonsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Brotin böm, lif í molum. Fjórði og lokaþáttur um sifjaspell. Umsjón Anna G. Magnúsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókln. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónllst eftlr Wolfgang Amadeus Mozart. a. Fritz Wunderlich, Fredericia von Stade og Roberta Peters syngja aríur úr óperunum „Töfraflautunni" og „Brúðkaupi Fígarós". b. Strengjakvart- ett I &<Júr K. 589. ftalski kvartettinn leikur. 17.40 Torglð. Umsjón Anna M. Sigurðar- dóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torglð, framhald. f garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. Náms- og starfsval. Guðrún Friðgeirsdóttir flytur síðara er- indi sitt. 20.00 Tónleikar „Musica Antiqua" i Kristsklrkju 2. desember 1984. Kynnir Snorrí öm Snorrason. 20.30 „Brúðarmarslnn", smásaga eftir Ólaf Ormsson. Kari Ágúst Úlfsson les. 21.00 Tónllst eftlr Leos Janacek. „Gróni > stígurinn" (Po zarostlém chodnlcku). Radoslav Kvapil leikur á píanó. 21.50 Lftll, Ijót Ijóð. Elisabet Jökulsdóttir les eigin Ijóð. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni I umsjá Bjarna Sigtryggssonar. 23.10 DJassþáttur. Jón Múli Arnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. & 00.10 Næturvakt Útvarpslns. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina. 6.00Íbltið. RósaGuðný Þórsdóttir. Frétt- ir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Sigurðar Þórs Salvarssonar og Skúla Helga- sonar. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Á mllll mála. Umsjón Guðrún Gunn- arsdóttir og Hrafnhildur Halldórsdóttir. 16.05 Hringiöan. Umsjón Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 17.00 Evrópumót I knattspyrnu. Arnar Björnsson lýsir leik Vals og austur- þýska liðsins Wismut Aue á Laugar- dalsvelli i Evrópukeppni félagsliða i knattspyrnu. Einnig verða sagðar fróttir af gangi leikja Kalmar og fA I Kalmar og Spörtu og Fram I Prag sem fram fara á sama tíma. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 fþróttarásln. Lýst leikjum I fyrstu umferð fslandsmótsins f handknattleik, leik Vfkings og lR og leik Fram og Vals I Laugardalshöll og leik KA og Stjömunn- ar á Akureyri. Einnig verða sagðar fréttir af leik Breiðabliks og KR á Digranesi. Umsjón Samúel Öm Erlingsson og Ge- org Magnússon. 22.07 Á mlðvikudagskvöldl. Umsjón Ólafur Þórðarson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Stefán kemur okkur réttu megin frammúr með tilheyrandi tónlist og Iftur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdfs Gunnarsdóttir á léttum nótum. Sumarpoppið allsráðandi, af- mæliskveðjur og spjall til hádegis. Og við Iftum við hjá hyskinu á Brávallagötu 92. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttlr. 12.10 Páll Þorseinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og sfðdegis- popplð. Gömlu uppáhaldslögin og vin- sældalistapopp I réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Haligrfmur Thorstelnsson I Reykjavfk siðdegls. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Bylgjukvöldlð hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni. Haraldur Glslason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjami Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um flugsamgöngur. Til kl. 7.00. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morgunþátt- ur. Fróttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist, stjömufræði, gamanmál. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádeglsútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir. 13.00 Helgl Rúnar Öskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 „Mannlegi þátturlnn". Umsjón Jón Axel Ólafsson. Tónlistarþáttur. Fréttir kl. 18.00. 18.10 fslenskir tónar. 19.00 Stjörnutfmlnn á FM 102.2 og 104. Gullaldartónlist ókynnt. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Popp- þáttur. 22.00 Inger Anna Aikman og gestir. Fréttayfiriit kl. 23.00. 00.00 Stjömuvaktin. Fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti. 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Töfraglugginn - Endursýndur þátt- ur frá 27. september. 19.25 Fréttaágrip á táknmáll. 19.30 Við feðglnin. (Me and My Girl). Breskur gamanmyndaflokkur. Fram- hald þátta sem sýndir voru I Sjónvarpinu 1984. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Vetrardagskrá SJónvarpslns. Kynning á dagskrá Sjónvarpsins til ára- móta. Umsjónarmaður Bjarni Árnason en Sigurlaug Jónasdóttir kynnir með honum. 21.20 Bergþóra I selnna lagi. Söngkonan Bergþóra Árnadóttir syngur ný og gömul lög á hljómleikum sem haldnir voru i hljóðveri vegna plötuupptöku fyrir stuttu. Henni til aðstoðar voru Pálmi Gunnarsson, Eyjólfur Kristjánsson, Hjörtur Howser, Tryggvi Húbner, Abdou Dhour og Sigurður Reynisson. Stjóm upptöku Sigurður Snæberg Jónsson. 22.20 Fresno. Bandarískur myndaflokkur þar sem óþyrmilega er hent gaman að svokölluðum „sápuóperum". Aðalhlut- verk Carol Burnett og Dabney Colem- an. Tvær ættir rúsínubænda í Kalifomíu heyja harða baráttu um rúslnumarkað- inn. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 23.10 Sy8tragjöld. (Three Sovereigns for Sarah). Þriðjl þáttur. Bandarískur sjón- varpsmyndaflokkur I þremur [játtum. Leikstjóri Philip Leacock. Aðalhlutverk Vanossa Redgrave, Phyllis Thaxter og Patrick McGoohan. Seint á sautjándu öldinni rikti um skeið mikið galdrafár í þorpinu Salem i Massachusetts-fylki I Bandarfkjunum. Sarah var ein þeirra sem hneppt voru í fangelsi, grunuð um svartagaldur. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 00.05 lltvarpsfréttlr f dagskrárlok. 16.30 # Maðurinn sem ekki var tll stað- ar. The Man who wasn’t there. Gaman- mynd um ungan mann sem er að undir- búa brúðkaup sitt, þegar deyjandi mað- ur kemur til hans og biður hann fyrir hylki, sem inniheldur leynilega efna- samsetningu. Margir virðast hafa áhuga á hylkinu og brátt er hann kominn með þrjá byssubófa á hæla sér. Myndin er ekki ætluð bömum. Aðalhlutverk Steve Guttenberg, Jeffrey Tambor og Lisa Langlois. 18.15 # Llf og fjör. Supercross Spectac- ular. I þessum (jætti er sýnt frá torfæru- akstri á mótorhjólum. Þýðandi Margrét Sverrisdóttir. Ismé Bennie. 18.45 # Buffalo Bill. Buffalo Bill tekur á móti gestum I sjónvarpssal af sinni al- kunnu gestrisni. Lorimar. 19.19 19:19. 20.20 Morðgáta. Murder she wrote. Þýð- andi Páll Heiðar Jónsson. MCA. 21.10 # Mannslfkaminn. The Living Body. Þýðandi Páll Heiðar Jónsson. Goldcrest/Antenne Deux. 21.35 # Af bæ I borg. Perfect Strangers. Borgarbarnið Larry og geitahirðirinn Balki eru sffellt að koma sér í klfpu. Þýð- andi Tryggvi Þórhallsson. Lorimar. 22.05 # Ástir I Austurvegi. The Far Pa- villions. Framhaldsmyndaflokkur gerð- ureftirsamnefndriskáldsöguM. M. Ka- ye. Sagan gerist á Indlandi og fjallar um ástir og undirferii, orrustur og hetjudáð- ir. I baksýn er stórkostleg náttúra og fjölskrúðugt mannlif Indlands. Aðalhlut- verk Ben Cross, Omar Sharif, Sir John Gielgud og Christopher Lee. Leikstjóri Peter Duffell. Þýðandi Hilmar Þormóðs- son. Goldcrest. 23.00 # Heimsmelstarakeppnin I frjáls- um dansi. The World Dance Champi- onship. NBD 1986. 23.55 # Mac Arthur hershöfðingl. Mac Arthur. Aðalhlutverk Gregory Peck, Dan O’Heriihy og Ed Flanders. Leikstjóri Joseph Sargent. Þýðandi Páll Heiðar Jónsson. Universal 1977. Sýningartimi 123 mín. 02.00 Dagskráriok. --------;--------r--------------------------------------- 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 30. september 1987

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.