Þjóðviljinn - 30.09.1987, Page 14
i
i.i:iki’i;i A(;
KKYKIAVÍKUK
Faðirinn
Þýöing: Þórarlnn Edljárn
Lýsing: Árni Baldvinsson
Leikmynd og búningar: Stelnunn
Þórarinsdóttir
Leikstjórn: Sveinn Einarsson
Leikendur: Sigurður Karlsson,
Ragnheiður E. Arnardóttir, Guð-
rún Marínósdóttir, Jakob Þór Ein-
arsson, Jón Hjartarson, Guðrún
Þ. Stephensen, Hjólmar Hjálmars-
son og Valdimar Örn Flygenring.
5. sýn. i kvöld ki. 20.30
Gulkortgilda
Aðgangskort
Uppselt á 1 -3. sýn. Ennþá til kort á
4.-10. sýn. Síðasta söluvika.
Forsala
Auk ofangreindra sýninga er nú
tekið á móti pöntunum á allar sýn-
ingartil 25. okt. í síma 1-66-20 á
virkumdögumfrákl. 10ogfrákl. 14
um helgar.
Upplýsingar, pantanir og miöasala á
allar sýningar félagsins daglega í
miðasölunni í Iðnó kl. 14-19 og fram
að sýningu þá daga, sem leikið er.
Simi 1-66-20.
LEIKSKEMMA L.R.
MEISTARAVÖLLUM
l'AR SIM
KIS
Leikgerö Kjartans Ragnarssonar
eftir skáldsögum Einars Kárasonar
sýningar í Leikskemmu L.R.
við Meistaravelli
fimmtudagkl.20
föstudag 2.10. kl. 20
laugardag 3.10. kl. 20.
-------STiTiíi--------
WÓDLEIKHÚSIÐ
Miðasala 13.15-20.
Sími 1-1200
islenski dansflokkurinn:
Ég dansa viðþig
eftir Jochen Ulrich
Stjórnandi: Sveinbjörn Alexand-
ers
Tónlistarflutningur: Egill Ólafsson
og Jóhanna Linnet
Gestadansarar: Athol Farmerog
PhilippeTalard
Aörir dansarar: Asta Henriksdóttlr,
Birgltte Heide, Guðmunda Jó-
hannesdóttir, Guðrún Pálsdóttir,
Helena Johannsdóttir, Helga
Bernhard, Katrín Hall, Lára Stef-
ánsdóttir, Ólaffa Bjarnleifsdóttir,
Slgrún Guðmundsdóttir, Björg-
vin Friðriksson, Ellert A. Ingi-
mundarson, Ingólfur Stefánsson,
MarteinnTryggvason, Sigurður
Gunnarsson, Örn Guðmundsson
og Örn Valdimarsson
Aðeins þessar 6 aukasýnlngar:
fkvöldkl. 20.00
föstudagkl. 20.00
sunnudagkl. 20.00
þriðjudagkl. 20.00
fimmtudag 8. okt. kl. 20.00
laugardag 10. okt.kl. 20.00
Rómúlusmikli
eftir Frledrich Dúrrenmatt
Leikstjórn: Gísli Halldórsson
7. sýn. fimmtudag kl. 20.00
8. sýn. laugardag kl. 20.00
9. sýn. miðvikud. 7. okt. kl. 20.00
Sölu aðgangskorta lýkur í dag.
Mlðasala opin alla daga nema
mánudaga kl. 13.15-20.00 Sími
11200
Notaðu
endurskins
merki - og
Miðasala í Leikskemmu
sýningardagakl. 16-20. Sími 1-56-
komdu heil/l heim
LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS
7
‘LAUGARAS^^
n % Wik
Salur A
Fjör
á framabraut
Ný fjörug og skemmtileg mynd með
Michael J. Fox (Family ties og Aftur
til f ramtíðar) og Helen Slater (Super
girl og Ruthless people) i aðalhlut-
verkum. Mynd um piltinn sem byrj-
aði í póstdeildinni og endaði meðal
stjórnenda með viðkomu í baðhúsi
konu forstjórans.
Stuttar umsagnir:
„Bráðsmellin," gerð af kunnáttu og
fyndin með djörfu ívafi. - J.L. í „Sne-
ak Previews"
„Hún er skemmtileg og fyndin frá
uþphafi til enda" - Bill Harris í „At the
movies"
Leikstjóri: Herbert Ross. „The
sunshine boy og Footloose"
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10
Haekkað verð.
Salur B
Eureka
Stórmyndin
frá kvikmyndahátfðinni
I fimmtán löng ár hefur Jack
McCann (Gene Hackmann) þrætt
ísilagðar auðnir Norður-Kanada í leit
að gulli. En að því kemur að McCann
hefur heppnina með sér, hann finnur
meira gull en nokkurn getur dreymt
um.
Aðalhlutverk: Gene Hackmann,
Theresa Russel, Rutger Kaner,
Mickey Rourke.
Hér kemur hin stórkostlega grin-
mynd Tin Men með úrvalsleikurun-
um og grínurunum Danny DeVito
og Richard Dreyfuss en myndin er
gerð af hinum frábæra leikstjóra
Barry Levinson. Tin Men hefur
fengið f rábærar viðtökur vestan hafs
og blaðamaður „Daily Mail", segir:
„Fyndnasta mynd ársins 1987."
Samleikur þeirra DeVito og
Dreyfuss er með eindæmum.
★ ★★★* Variety,
★ ★★★★ Boxoffice,
★ ★★★★ L.A. Times.
Aðalhlutverk: Danny DeVito, Ric-
hard Dreyfuss, Barbara Hershey,
John Mahoney.
Framleiðandi: Mark Johnson.
Leikstjóri: Barry Leninson.
Dolby Stereo.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Frumsýnir grinmyndina
Seinheppnir
sölumenn
(Tin Men)
“One of the best
, American fiims
SIÉÉ of the year”
I -rrr~* Derek Hilcolm
7he ffilanHan'
æsssf CHAOS
tSACOUPLEOF
CONMENOUTTO
muu FtUIH EACH ÖTHER
Svarta ekkjan
(Black Wldow)
mmn
THERESA HISEU
Ml
WIPOW
SHE MATES
AND
SHE KILLS.
10.
Ath. Veitingahús á staönum.
Opiðfrákl. 18sýningardaga.
Ðorðapantanir í síma 1 -46-40 eða
veitingahúsinu Torfunni, sími 1 -33-
03.
þióiiviLiiNN
Neskaupstaður
Þjóðviljinn vill ráða umboðsmann til að annast
dreifingu og innheimtu. Upplýsingar fást hjá af-
greiðslu Þjóðviljans í síma 91-681333.
Vopnafjörður
Þjóðviljinn vill ráða umboðsmann til að annast
dreifingu og innheimtu. Upplýsingar fást hjá af-
greiðslu Þjóðviljans í síma 91-681333.
ÆSKUIÝÐSFYLKINGIN
Dagskrá landsþings ÆFAB
2.-4. okt. 1987 að Hverfisgötu 105,
Reykjavík
Föstudagur 2. okt.
20.00 Setning. 20.20 Skýrslur fluttar, umræöur: a) framkvæmda-
ráðs, b) gjaldkera, c) deilda, d) Utanríkismálanefndar, e) Verkalýðs-
málanefndar, f) Birtis, 23.00 Lagabreytingar og hópvinna kynnt.
23.30 Hlé.
Laugardagur 3. okt.
9.00 Lagabreytingar, fyrri umræða. 10.00 Hópavinnu: a) unnið að
þingmálum, b) Almenn stjórnmálaályktun, c) lagabreytingar. 12.
Matur. 13.00 Hópavinna framhaldið. 20.00 Matur. 21.30. Kvöld-
bæn.
Sunnudagur 4. okt.
9.00 Lagabreytingar, seinni umræða. 10.00. Hópavinna, niðurstöð-
ur. 13.00 Matur. 14.00 Kosningar. 15.30. Þingslit.
Þingið er opið öllum ÆF-félögum. Félagar sem greiða þurfa háan
ferðakostnað utan af landi fá Vz fargjaldið greitt.
Skráið ykkur sem allra fyrst. Nánari upplýsingar færð þú á skrifstof-
unni í síma 17500. Framkvæmdaráð ÆFAB
Myndin er með ensku tali, enginn fsl.
texti.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 16. ára.
Miðaverð 250 kr.
Salur C
Valhöll
Teiknimyndin með íslenska talinu.
Sýnd kl. 5.
Hver er ég?
Mynd um unglingsstúlku sem elst
upp hjá afa sínum. Hún fer til móður
sinnar og kynnist þar þroskahettum
pilti sem leikinn er af Rob Lowe.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Sjáið góðar myndir i réttu umhverli.
- Laugarásbíó.
BÍÓHÚSIÐ
| Swni: 13800 _________
Splunkuný og stórkostlega vel gerð
stómnynd gerð af hinum þekkt leik-
stjóra Bob Rafaelson (Postman
always rlng twlce).
Tvelr eldrl efnamenn látast með
skömmu milliblll eftir að þeir
hófðu bóðlr glfst ungri konu.
Ekkjan hverfur sporlaust eftir að
hafa fenglð arf slnn greiddan. Hér
fara þasr aldeills á kostum þaer
Debra Winger og Theres Russoll
enda hafa báðar fengið frábæra
dóma fyrir leik sinn.
★ ★★★ N.Y. Times ★★★★ KNBC
TV ★★★★ N.Y. Post
Aðalhlutverk: Debra Wlnger, Ther-
esa Russell, Dennls Hopper, Nic-
ol Wllliamson.
Framlelðandi: Harold Schnelder.
Tónlist: Mlchael Small
Leikstjóri: Bob Rafaelson.
Myndln er f.........
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 12 óra.
„Tveir á toppnum“
(Lethal Weapon)
Frumsýnir gamanmyndina:
Lífgjafinn
Bráðskemmtileg ný grínmynd sem
segir frá Harry Wolper Nóþelsverð-
launahafa sem lengi hefur ætlað sér
að endurskapa konu sína sem lést
fyrir 30 árum, En til þess þarf hann
hjálp frjórrar konu og vandast þá
málið heldur betur. Peter O'Toole
og Mariel Hemlngway eru kostuleg
í hlutverkum sínum í þessari hressu
gamanmynd.
Aðalhlutverk: Peter O'Toole, Mari-
el Hemingway, Vincent Spano,
Virglnia Madsen.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
lega grín- og spennumynd Lethal
Weapon sem hefur verið kölluð
„þruma ársins 1987“ í Bandaríkj-
unum.
Mel Gibson og Danny Glover eru
hér óborganlegir í hlutverkum
sfnum, enda eru einkunnarorð
myndarinnar grín, spenna og
hraði.
Vegna velgengni myndarinnar f
Bandarfkjunum var ákveðið að
frumsýna hana samtímis í
tveimur kvikmyndahúsum I
Reykjavfk, en það hefur ekki skeð
með erlenda mynd áður.
Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny
Glover, Gary Busey, Tom Atkins.
Tónlist: Eric Clapton, Michael
Kamen
Framleiðandi: Joel Silver
Leikstjóri: Richard Donner.
Myndln er f Dolby Stereo. Sýnd f
4ra rása Starscope Stereo.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð
börnum.
14 SÍÐA - þJÓÐVILJINN Miðvikudagur 30. september 1987
BfÖHÖU
Sími 78900
Salur A
Frumsýnir grínmyndina:
Steingarðar
Hver er stúlkan
Salur B
(Gardens of Stone)
Stjörnubíó frumsýnir nýjasta verk
Francis Coppola „Steingarða",
með stórleikurunum James Caan,
Anjelicu Huston, James Earl Jon-
es og Dean Stockwell f aðalhlut-
verkum.
Myndin er byggð á skáldsögu
Nicholas Proffitt.
Þetta er áhrifamikil og trúverðug
mynd um áhrif Vietnamstríðsins á
ættingja og ástvini heima fyrir.
Meistari Coppola bregst ekki.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
GRIFFIN
DUNNE
A (ÍlllllN tllillti
llll|)j)('IK‘<l (HI tlk* Wíl\
lollrbus sUtlion
MADONNA
Hér er komin hin þrælhressa grín-
mynd Who's that Girl með hinni
geysivinsælu Madonnu sem erein-
mitt á toppnum i dag. Titillag mynd-
arinnar hefur verið númer eitt á vin-
sældarlistum um allan heim upp á
siökastið. Madonna og Griftin
Dunne fara hér bæði á kostum í
þessari stórkostlegu grínmynd sem
er Evrópufrumsýnd hér á Islandi.
Aðalhlutverk: Madonna, Griffin
Dunne, Haviland Morris, John
McMartin.
Tónlist eftir: Madonna.
Framleiðendur: Peter Guber, Jon
Peters.
Leikstjóri: James Foley.
Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í
Starscope.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Óvænt stefnumót
(Blind Date)
Walter (Bruce Willis) var prúður,
samviskusamur og hlédrægur, þar
til kann kynntist Nadiu.
Nadia (Kim Basinger), fyrrverandi
kærasti Nadiu, varð morðóður, þeg-
ar hann sá hana með öðrum manni.
Gamanmynd I sárflokki - úrvals-
leikarar
Bruca Wlllis (Moonlighting) og Klm
Baslnger (No Mercy, 9'/2 weeks) í
stórkostlegri gamanmynd í leikstjórn
Blake Edwards.
Tónlist tlutt m.a. af Billy Vera and
the Beaters.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÍÍAlJUSKOLHBIO
ill immaiÉtizzz sJmi221*0_
Stórfrumsýning
Löggan í Beverly Hills II
Mynd í sérflokki. Allir muna eftir
fyrstu myndinni - Löggan í Beverly
Hills. Þessi er jafnvel enn betri,
fyndnari og meira spennandi. Eddie
Murphy í sannkölluðu banastuði.
Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Judge
Reinhold og Ronny Cox. Leikstjóri:
Tony Scott. Tónlist: Harold Falteme-
yer.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Miðaferð 270 kr.
Frumsýnir grfmyndina
Geggjað sumar
(One Crazy Summer)
Hér kemur him lóttskemmtilega
grínmynd One Crazy Summer þar
sem þeir félagar John Cusack
(Sure Thing) og Bobcat Goldt-
hwaite (Police Academy) fara á
kostum. Prófunum er lokiö og
sumarleyfið er framundan og nú
er það númer eitt að skemmta sér
serlega.
Aðalhlutverk: John Cusack, Demi
Moore, Bobcat Goldthwaite, Kir-
sten Goelz.
Leikstjóri: Steve Hollnad.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Frumsýnir grln-ævlntýramyndlna
„Geimskólinn“
(Spacecamp)
Hér kemur hin frábæra grin-
ævintýramynd Geimskólinn, en
heitasta ósk unglinganna þar er að
verða starfsmenn NASA í Bandaríkj-
unum.
Þaö verður heldur betur handa-
gangur I öskjunnl þegar hin
óvænta ævlntýraferð hefst en
það er ferð sem engum hafði órað
fyrlr að fara í.
★ ★★★ New York Times ★★★★
USA Today
Aðalhlutverk: Tom Skerritt, Kate
Capshaw, Lea Thompson, Kelly
Preston.
Leikstjóri: Harry Wlner.
Myndin er i Dolby Stereo I 4ra
rása Starscope stereo.
Sýnd kl. 7 og 11.05.
JAMES BOND-MYNDIN
Logandi hræddir
(The Livlng Dayllghts)
The Living Daylights markartíma-'
mót i sögu Bond og Timothy Dalt-
on er kominn til lelks sem hinn nýi
James Bond. The Llving Day-
lights er allra tíma Bond toppur.
Aðalhlutverk: Tlmothy Daiton,
Maryam D'Abo
Leikstjóri: John Glen.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Blátt flauel
(Blue Velvet)
Sýnd kl. 10.
Angel Heart
Sýnd kl. 5, 7.30.
Lögregluskólinn 4
Sýnd kl. 5.
Bláa Betty
Sýnd kl. 9.