Þjóðviljinn - 01.10.1987, Qupperneq 12
U1VARP
-SJÓNVARP#
Sjónvarp
íkvöld
17.55-23.30 í SJÓNVARPINU
í KVÖLD
í kvöld eru tímamót hjá ís-
lenska ríkissjónvarpinu, því nú
hefjast reglulegar útsendingar á
fimmtudögum. Sjónvarpslausa
kvöldið sem margir hafa verið
þakklátir er því fyrir bí hj á ríkinu.
Því miður fyrir suma en sjálfsagt
öðrum til ánægju sem ekki hafa
enn fjárfest í afruglara fyrir Stöð
2.
Dagskráin í kvöld er hefð-
bundin framan af en eftir fréttir
kl. 20.40 verður Kastljós um inn-
lend málefni. Nýr myndaflokkur
um Matloc lögfræðisnilling sem
við kynntumst í fyrrakvöld verð-
ur framvegis á fimmtudagskvöld-
um og síðast á dagskránni er
norsk heimildarmynd um kyn-
ferðislegt ofbeldi gegn börnum
og unglingum.
Á eftir verður umræðuþáttur í
sjónvarpssal þar sem rætt verður
um þann vanda fjölmiðla að fjalla
um viðkvæm mál.
Austur-
bæingar
19.25 í SJÓNVARPINU
í KVÖLD
Einn af vinsælustu framhalds-
þáttum í BBC þeirra í Bretlandi
um nokkurt skeið er fjölskyldu-
þátturinn „Eastenders" eða
Austurbæingar eins og hann
heitir í íslenskri þýðingu.
Þessir þætti verða sendir út á
fímmtudögum fyrir fréttir nú í
vetur. í þáttunum er fjallað um
daglegt líf íbúanna í Austurbæn-
um í London og inn í þættina er
fléttað ýmsum dægurmálum og
uppákomum sem eru ofarlega á
baugi í þjóðmálum hverju sinni.
Þetta eru hiklaust þættir sem
hægt er að mæla með.
Gatið gegnum
Grímsey
22.20 Á RÁS 1 í KVÖLD
Finnur Jónsson heitir maður.
Hann fór til Grímseyjar í sumar-
frí fyrir margt löngu og er þar
enn.
f kvöld er á dagskrá Rásar-1
þáttur um „Gatið gegnum
Grímsey". í þessum þætti ræðir
Vernharður Linnet við Finn um
Grímseyjardvölina. Viðtalið er
' tekið í Prestaskor þar sem gatið
liggur gegnum Grímsey.
Fyrir áratugum lögðu þeir
Fylkir Þórisson og Þorbjörn Frið-
riksson í ferð gegnum gatið og í
þættinum segja þeir nokkuð frá
þeirri mannraun.
Bragðarefur
23.50 Á STÖÐ 2 í KVÖLD
Ein af betri myndum Paul
Newmans, The Hustler, er mið-
næturmynd Stöðvarinnar í kvöld.
Newman sem leikur ungan ball-
skákmann sem þykist lakari en
hann er í raun, var útnefndur til
Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í
myndinni.
Myndin er frá 1961 og auk
Newmans leika í myndinni þau;
Jackie Gleason, Piper Laurie,
George C. Scott og Myron
MacCormick.
Þrátt fyrir að Newman fengi
ekki Óskarinn fyrir leik sinni í
þessari mynd þá náði hann í hann
fyrir leik sinn í myndinni The Co-
lour of Money, sem er framhald
af The Hustler.
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin - Hjördfs Finnboga-
dóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir
sagðar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.
Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesið úr for-
ustugreinum dagblaðanna. Tilkynning-
ar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guð-
mundur Sæmundsson talar um daglegt
mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl.
8.30.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi“
ettlr Carlo Collodl Þorsteinn Thorar-
ensen les þýðingu sína (26).
9.20 Morguntrimm. Tónleikar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfs-
dóttir. (Einnig útvarpað að loknum frétt-
um á miðnætti).
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 (dagsina önn Viðtalið. Ásdís Skúla-
dóttir ræðir við Guðmund Guðna Guð-
mundsson. Síðari hluti. (Einnig flutt nk.
mánudagskvöld kl. 20.40).
14.00 Mlðdeglssagan: „Dagbók góðrar
grannkonu" ettlr Doris Lesslng Þur-
íður Baxter les þýðingu sína (9).
14.30 Dægurlög á mllll strfða.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Um nafnglftlr Eyflrðinga 1703-
1845 Gísli Jónsson rithöfundur flytur er-
indi. (Áður útvarpað 16. ágúst sl.)
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókln Dagskrá.
16.15 Veðurlregnir.
16.20 Bamaútvarpið
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Tónlist á sfðdegi - Vivaldl, Mozart
og Tsjafkovskf a. Konsert f c-moll fyrir
selló, sembal og strengjasveit eftir Ant-
onio Vivaldi. St. Martin-in-the-Fields
hljómsveitin leikur; Neville Marriner
stjórnar. b. „Eine kleine Nachtmusik"
eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Fíl-
harmoniusveit Berlinar leikur; Herbert
von Karajan stjórnar. c. Pólónesa úr
óperunni „Eugene Onegin" eftir Pjotr
Tsjaíkovskí. Fílharmonfusveit Berlfnar
leikur; Herbert von Karajan stjórnar.
17.40 Torglð Umsjón: Anna M. Sigurðar-
dóttir og Þorgeir Ólafsson.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Guðmund-
ur Sæmundsson flytur. Að utan Frétta-
þáttur um erlend málefni.
20.00 Hvað er á efnlsskrá Sinfónfu-
hlómsveltarlnnar f vetur? Sigurður
Einarsson ræðir við Jónas Ingimundar-
son formann verkefnavalsnefndar og
Sigurð Björnsson framkvæmdastjóra
hljómsveitarinnar um vetrarstarfið.
20.30 Frá tónlelkum Slnfónfuhljóm-
sveltar fslands I Háskólabfól Fyrri
hluti. Stjómandi. Frank Shiþway. Ein-
söngvari: Elisabet Söderström. a.
„Scen med tárnor" eftir Jean Sibelius.
b. „Haustkvöld" eftir Jean Sibelius. c.
Óákveðið. d. „BréfsöngurTatíönu", aría
úróþerunni „Eugene Onegin" eftir Pjotr
Tsjaíkovskf. Kynnir: Jón Múli Árnason.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Gatlð gegnum Grlmsey Vernharð-
ur Linnet ræðir við Finn Jónsson um lífið
f eyjunni og frækna kappa sem fóru
gegnum gat á eyjarfætinum. (Einnig út-
varpað nk. þriðjudag kl. 15.10).
22.50 Frá tónlelkum Slnfónfuhljóm-
sveltar fslands f Háskolabfói. Sfðari
hluti. Sinfónfa nr. 7 eftir Anton Bruckner.
Kynnir: Jón Múli Árnason.
00.10 Samhllómur
01.00 Veðurrregnir.
00.10 Næturvakt Útvarpsins Magnús
Einarsson stendur vaktina.
6.00 f bltlð - Guðmundur Benediktsson.
Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30.
9.05 Morgunjiáttur í umsjá Kristínar
Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla Helga-
sonar.
12.20 Hádeglsfréttlr
12.45 Á milll mála Umsjón: Gunnar Svan-
bergsson, Sigurður Gröndal og Hrafn-
hildur Halldórsdóttir.
16.05 Hrlngiðan Umsjón: Broddi Brodda-
son og Erla B. Skúladóttir.
19.00 Vlnsældalist! rásar 2 Gunnar
Svanbergsson og Georg Magnússon
kynna og leika 30 vinsælustu lögin.
22.07 Tfska Umsjón: Sigmar B. Hauks-
son.
23.00 Kvöldspjall Alda Arnardóttir sér um
þáttinn að þessu sinni.
00.10 Næturvakt Útvarpsins Magnús
Einarsson sendur vaktina til morguns.
7.00 Stefán Jökulsson og Morgun-
bylgjan Stefán kemur okkur rettu
megin framúr með tilheyrandi tónlist og
Iftur í blöðin. Fróttir kl. 7.00, 8.00 og
9.00.
9.00 Valdfs Gunnarsdóttir á léttum nót-
um. Sumarpoppið allsráðandi, afmæl-
iskveðjur og spjall til hádegis. Fjöl-
skyldan á Brávallagötunni lætur i sér
heyra. Fróttlr kl. 10.00 og 11.00
12.00 Fróttlr
12.10 Páll Þorstelnsson á hádegl Létt
hádegistónlist og sitthvað fleira. Fróttlr
kl. 13.00
14.00 Ásgelr Tómasson og slðdegisp-
opplð Gömul uppáhaldslög og vins-
ældapopp í réttum hlutföllum. Fjallað
um tónleika komandi helgar. Fróttir kl.
14.00, 15.00 og 16.00
17.00 Hallgrfmur Thorstelnsson f
Reykjavfk sfðdegls Leikin tónlist, litið
yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem
kemurvið sögu. Fróttlr kl. 17.00.
18.00 Fróttlr
19.00 Bylgjukvöldið hafið með tónlist og
spjalli við hlustendur. Fróttlr kl. 19.00
21.00 Jóhanna Harðardóttlr- Hrakfalla-
bálkar og hrekkjusvfn. Jóhanna fær
gesti f hljóðstofu. Skyggnst verður inn f
spaugilega skuggabletti tilverunnar.
24.00 NÉeturdagskrá Bylgjunnar Tónlist
og upplýsingar um veður og flugsam-
göngur.
7.00 Þorgelr Ástvaldsson Dægurtónlist,
fréttapistlar og viðtöl. Fréttir kl. 8.00.
9.00 Gunnlaugur Helgason Tónlist og
fleira. Fréttir kl. 10 og 12.
12.00 Hádeglsútvarp. Rósa Guðbjarts-
dóttir.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlistar-
þáttur. Fréttir kl. 14 og 16.
16.00 „Mannlegl þátturlnn“ Jón Axel Ól-
18.00 fslenskir tónar.
19.00 Stjörnutíminn. Ókynnt tónlist.
20.00 Elnar Magnús Magnússon. Popp-
þáttur.
21.00 Örn Petersen Umræðuþáttur um
málefni llðandi stundar. Hlustendur
geta lagt orð í belg í slma 68 1900
22.30 Elnar Magnús Magnússon. Popp-
þáttur. Fréttir kl. 23.00.
00.00 Stjörnuvaktin. (Ath.: Einnig fréttir
kl. 2 og 4 eftir miðnætti.)
OOOOOOQQOO
OOOOOOOOOO
17- 18 Andlegl þátturinn. Sigurður Páll
og Sveinbjörn Höskuldsson, meðal efn-
is: hugleiðsla, karate, myndagetraun.
(MR)
18- 19 Er (jetta útvarpsþáttur? Magnús
Hrafnsson og Halldór Elvarsson,
rammvilltir einsog venjulega. (MR)
19- 21 Köld eru kvennaráð. Arnar úr
Kvennó sýnir á sér hina hliðina.
(Kvennó)
21-23 Hverfissteinn. Einar Bern með létt
rokk á fimmtudegi.
23-1 Spáðu f mig. Díana Ivarsdóttir spáir f
spil og ræður í drauma fyrir svefninn.
(FÁ)
17.55 Rltmálsfróttlr.
18.05 Albin. Nýr flokkur Sænskur teikni-
myndaflokkur gerður eftir samnefndri
sögu eftir Ulf Löfgren. Sögumaður
Bessi Bjarnason. (Nordvision -
Sænska sjónvarpið)
18.30 Þrffætlingarnir (Tripods) Nýrflokk-
ur - Fyrstl þáttur Breskur myndaflokk-
ur fyrir börn og unglinga, gerður eftir
kunnri vísindaskáldsögu sem gerist á
21. öld. Þessi myndaflokkur er framhald
samnefndra þátta sem sýndir voru fyrr á
þessu ári. Þýðandi Trausti Júlíusson.
18.55 fþróttasyrpa. Nýr fþróttaþáttur.
19.20 Fróttaágrlp á táknmáll.
19.25 Austurbælngar (East Enders) Nýr
flokkur-Fyrsti þáttur Breskur mynda-
flokkur í léttum dúr sem f mörg misseri
hetur verið í efstu sætum vinsældalista I
Bretlandi. Aðalhlutverk Anna Wing,
Wendy Richard, Bill Treacher, Peter
Dean og Gillian Taylforth. Þrátt fyrir
kröpp kjör og fátæklegt umhverfi er ótrú-
leg seigla I Austurbæingum. Þeir hafa
einstaka hæfileika til þess aö sjá björtu
hliðarnar á tilverunni og láta ekki deigan
sfga þött á móti blási. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
20.00 Fróttir og veður
20.40 Kastljós Þáttur um innlend málefni.
21.15 Matlock. Nýr flokkur - Fyrsti þátt-
ur Bandarískur myndaflokkur um hinn
óviðjafnanlega Matlock lögmann og
dóttur hans en saman leysa þau ýmis
sakamál með aðstoð einkaspæjarans
Tyler Hudson. Aðalhlutverk Andy Griff-
ith, Linda Purl og Kene Holyday. Þýð-
andi Kristmann Eiðsson.
22.05 f skuggsjá - Foklð f flest skjól
(Inga rum var trygga) Ný, norsk hei-
mildamynd um kynferðislegt ofbeldi
gegn börnum og unglingum. Eftir sýn-
ingu myndarinnar stjórnar Ingimar Ing-
imarsson umræðum f sjónvarpssal.
Umræðuefni: Þegar fjölmiðlar taka völd-
in. Vandi fjölmiðla sem fjalla um við-
kvæm mál. Bein útsending.
23.30 Útvarpsfróttlr f dagskrárlok.
16.40 # Dauður Gotcha. Nokkrir háskól-
anemar f Los Angeles skemmta sér f
löggu- og bófahasar með byssum
hlöðnum málningu. Söguhetjan Jonat-
han, skarar fram úr í þessum leik, en á
ekki sömu velgengni að fagna í ásta-
málum. Aðalhlutverk: Anthony
Edwards, Linda Fiorentino, Klaus Lo-
ewitsch. Leikstjóri: Jeff Kanew. Uni-
versal 1985. Sýningartími 97 mfnútur.
18.20 # Smygl Smuggler. Breskur fram-
haldsmyndaflokkur fyrir börn og ung-
linga. Þýðandi: Hersteinn Pálsson.
LWT. (2:13)
18.50 Ævlntýri H.C. Andersen. Óli Lok-
brá Teiknimynd með íslensku tali. Sjá
nánari umfjöllun. Leikraddir: Guðrún
Þórðardóttir, Júlfus Brjánsson og Saga
Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Hólm
Ragnarsson. Paramount. (14.26)
19.19 19.19
20.20 Heilsubælið f Gervahverff
Grfniðjan/Stöð 2 (2.7) Klng og Castle.
Fólagar. Þýðandi Birna Björg Bernd-
sen. TamesTelevision (3:6)
21.45 # Baráttusaga A Soldier s Story.
Aðalhlutverk: Howard E. Ronnins Jr„
Adolph Caeser, Dennis Lipscomb og
Art Evans. Leikstjóri: Norman Jewison.
Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson.
Columbia Pictures 1983. Sýningartími
100 mín.
23.25 # Stjörnur (Hollywood Hollywood
Stars. Viðtalsþáttur við framleiðendur
og leikara nýjustu kvikmynda frá Holly-
wood. Þýðandi: Ólafur Jónsson. New
York Times Syndicated 1987. (3:14)
23.50 # Bragðarefurinn Hustler. Aðal-
hlutverk: Poul Newman, Jackie
Gleason, Piper Laurie og George C.
Scott. Leikstjóri: Robert Rossen. 20th
Century Fox 1961. Sýningartfmi 135
mín.
02.05 Dagskrárlok.
1 .r~ ■....... .......
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 1. október 1987