Þjóðviljinn - 01.10.1987, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 01.10.1987, Blaðsíða 13
Elisabet Söderström sópransöng- Frank Shipway hljómsveitarstjóri. Sinfóníuhljómsveitin Tónleikar í kvöld Fyrstu áskriftartónleikar á starfsárinu Fyrstu áskriftartónleikar Sin- fóníuhyómsveitar íslands á þessu starfsári verða i Háskólabíói ann- að kvöld. Stjórnandi þessara tón- leika er Bretinn Frank Shipway. Hann hefur árum saman stjórnað hljómsveitum í Evrópu og á að baki sér óslitinn frægðarferil. Einsöngvari á tónleikunum verður sænska sópransöngkonan Elisabet Söderström. Hún hefur getið sér mikinn orðstír við ekktustu tónleikahús heimsins. kvöld kl. 20.30 verður hún stödd í Norræna húsinu og spjall- ar þar við gesti um líf sitt og starf sem söngkona. Efnisskrá tónleikanna er þrí- þætt: Fyrst verður leikið Trönu- atriði eftir J. Síbelíus. Er það samið við leikritið Dauðann, eftir Jarnefelt. Þá syngur Elísabet Sö- derström lögin Vorið eftir Grieg, Haustkvöld eftir Síbelíus, Hend- es Ord eftir Rangström og Bréfa- senuna úr óperunni „Eugen On- egin“, eftir Tschaikovsky. Eftir hlé verður svo flutt 7. sin- fónía Bruchners og er nú frum- flutt hérlendis. Svo unnt yrði að flytja Sinfóníuna þurfti að fá til landsins fjóra hornleikara. Leika þeir á svokallaðar Wagnertúbur, einskonar millistig milii horns og túbu. Hornleikaramir eru bresk- ir, frægir á sínu sviði og kostaðir hingað af einkaaðilum. - mhg Ópera Rússneskt kvöld „Fyrsta þjóðarkvöldið sem við höldum í veitingahúsinu Óperu að Lækjargötu 2, annarri hæð, verður í kvöld og er það rússneskt. Kokkur kvöldsins verður Lena Bergmann og verð- um við með hlaðborð. Ennfrem- ur kemur fram á þessu rússneska þjóðarkvöldi þarlend söngkona, Kjurigey Alexandra sem mun skemmta matargestum,“ segir Bjarni Óskarsson í Ópem. En það verður fleira á döfinni í veitingahúsinu næstu kvöld. Á föstudagskvöldið verður haldið klassískt kvöld þar sem tveir fiðluleikarar og einn píanóleikari úr Tónlistarskólanum munu leika og á næstkomandi sunnudags- kvöld verður haldið svokallað Ópemkvöld og þar mun stíga fram á sviðið og syngja einn efnil- egasti söngvari landsins Gunnar Guðbjörnsson tenór frá Söngs- kólanum. í hádeginu á sunnudögum verður kærkomið fyrir alla for- eldra sem vilja sleppa við að elda sjálfir sunnudagsmatinn að koma þangað með fjölskylduna og snæða gómsæta rétti að hætti hússins. Stefnt er að því að hafa þjóðar- kvöld hálfsmánaðarlega og byrja þau klukkan 20. grh Montand og Sandrelli í Police python. Regnboginn Franskir fimmtudagar Kvikmyndavetur Alliance Frangaise hefst í kvöld Fimmtudagarnar verða fra- nskir í Ragnboganum í vetur, þar hefjast í kvöld vikulegar kvik- myndasýningar á vegum Alliance Fran^aise með myndinni Police python eftir Alain Corneau frá 1976. Aðalleikarar myndarinnar em hin frægu hjú Yves Montand og Simone Signoret auk Francois Périer og Stefaníu Sandrelli. Þetta er sakamálamynd: „sér- staklega vel gerð atburðarás, leikstjóm til fyrirmyndar og ein- stakir leikarar" einsog segir í myndarlegu hefti frá allíansinum. Ellefu myndir verða sýndar frammað jólum, hver sinn fimmtudaginn klukkan 7, 9 og 11 í B-sal Regnbogans. Miðaverð er mjög hóflegt og afsláttur fyrir fé- iaga í AF. Allar myndirnar eru með frönsku tali og enskum tex- ta. KALLI OG KOBBI FOLDA * Sælar. Takiö þið ettir nokkru? Já. Hún er ekki með tölvustöfum, ekki vatnsheld, ekki sjálflýsandi og enginn . (yekjari einsog hjá | APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúöa vikuna 25.sept.-1.okt. 1987 erí Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Fyrrnefndá’apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Sföarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavfk.... ...,sími1 11 66 Kópavogur... .... simi4 12 00 Seltj.nes .. sími61 11 66 Hafnarfj ...,sími5 11 66 Garðabær... ,...sími5 11 66 Slökkvllið og sjúkrabflar: Reykjavík.... ....sfmi 1 11 00 Kópavogur... ....sfmil 11 00 Seltj.nes ....sfmil 11 00 Hafnarfj ...,sími5 11 00 Garðabær... ...,sími5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspft- allnn:alla daga 15-16,19-20. Borgarspftallnn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðlng- ardelld Landspftalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlæknlngadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alladaga14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdelld Borgarspítala: virka daqa 16- 19.30 helgar 14-19.30 Hellsu- vemdarstöðin við Baróns- stig:opinalladaga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spftali: alla daga 15-16 og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspftali Haf narfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspftal- Inn:alladaga18.30-19og 18.30- 19 SjúkrahúsiðAk- ureyrl: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. Sjúkrahuslð Husnvík: 15-16 og 19.30-20. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sóiar- hringinn. Vitjanabeiðnir, sfmaráðleggingarog tíma- pantanir í sima 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar f sím- svara 18885. Borgarspftalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þásem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Slysadeild Borgarspitalans opin allan sólarhringinn sími 696600. Dagvakt. Upplýsingarumda- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla. i Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722. Næturvakt læknas. 51100. Garöabær: Heilsugæslan Garöaflöt s. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjáslökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Bilananavakt rafmagns- og hltaveitu: s. 27311. Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. Hjálparstöð RKl, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Simi: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðlstöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félaglð Álandi 13. Opið virkq daga frá kl.10-14.Sfmi 688800. Kvennaráðgjöfln Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriðjudagakl.20-22, sími 21500, simsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, sfmsvari. Upplýslngar um ónæmlstæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í sfma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sfmi21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsfma Samtakanna 78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tímum. Sfminner 91-28539. Fólageldri borgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Félagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni3,s. 24822. GENGIÐ 30. september 1987 kl. 9.15. Sala . Bandaríkjadollar 39,130 Sterlingspund... 63,670 Kanadadollar.... 29,825 Dönskkróna...... 5,5401 Norskkróna...... 5,8312 Sænskkróna...... 6,0775 Finnsktmark..... 8,8690 Franskurfranki.... 6,3975 Belgískurfranki... 1,0260 Svissn. franki.. 25,6254 Holl.gyllini.... 18,9258 V.-þýskt mark... 21,2947 (tölsklfra..... 0,02952 Austurr. sch.... 3,0263 Portúg. escudo... 0,2707 Spánskur peseti 0,3209 Japansktyen..... 0,26789 írsktpund....... 57,143 SDR............... 50,0627 ECU-evr.mynt... 44,2423 Belgískurfr.fin. 1,0217 KROSSGÁTAN 1 2 ‘ 1 ■ 4 — 5 P P 6 | ■ ■ ■ 9 10 I 11 ■ 12 13 ■ 14 ■ P “ H ■ ‘ 17 _ ■ 19 ■ " ■ L_ ■ íj Lárétt: 1 kyndill 4 blunda 6 svik 7 Ijúka 9 guðir 12 rangt 14 hvassviðri 15 sjór 16 flát 19 yndi 20 kappsöm 21 trufla Lóðrótt: 2 stjórnarumdæmi 3 prik 4 slóttug 5 skemmd 7 hlffðum 8 dimmur 10 erf iða 11 væskla 13 þakskegg 17 álpast 18sekt Lausn á sfðustu kross- gátu Lárétt: 1 slór 4 kast 6 efi 7 ekki 9 sátt 12 öflug 14 inn 15 ævi 16 núast 19 dauð 20 áana21 napur Lóðrétt: 2 lek 3 reif 4 kisu 5 sat 7 erindi 8 könnun 10 ágætar 11 teinar 13 lóa 17 Úða18sáu Fimmtudagur 1. október 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.