Þjóðviljinn - 15.10.1987, Side 3

Þjóðviljinn - 15.10.1987, Side 3
FRÉTTIR jr i Afvopnununarmál Islenskt fmmkvæði ÓlafurRagnar Grímssonflyturþingsályktunartillögu um að íslensk stjórnvöld boði til alþjóðlegrar ráðstefu íReykjavíkum afvopnun á norðurhöfum. Steingrimur Hermannsson: Eigum ekki að hika við að hafafrumkvœði í afvopnunarmálum Eg tel að við eigum ekki að hika nánar um þessa tillögu að svo við að hafa frumkvæði í af- komnu þar sem hann hafði ekki vopnunarmálum þegar það hent- kynnt sér hana efnislega. ar, sagði Steingrímur Hermanns- Tillagan gerir ráð fyrir því að son, utanríkisráðherra, um þing- ríkisstjórnin boði til ráðstefnunn- sályktunartillögu Ólafs Ragnars ar á fyrri hluta næsta árs og verði Grímssonar, þar sem lagt er til að fulltrúum þeirra ríkja sem hafa íslensk stjórnvöld boði til alþjóð- kjarnorkukafbáta á norður- legrar ráðstefnu í Reykjavík um höfum: Bandaríkjanna, Sovét- skipulag og efnisþætti formlegra ríkjanna, Bretlands og Frakk- samningaviðræðna um afvopnun lands boðið til ráðstefnunnar auk á norðurhöfum. fulltra frá Norðurlöndum, þjóð- Steingrímur vildi ekki tjá sig þingum Kanada og írlands, frá Atlantshafsbandalagi og Varsjár- bandalagi, auk fulltrúa annarra ríkja í Evrópu sem lýsa áhuga á ráðstefnunni. Þá er gert ráð fyrir að fulltrúum framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna sé einnig boðið. Ráðstefnan á að fjalla um hernaðarstarfsemi á norður- höfum, einkum á sviði kjarnork- uvígbúnaðar og hvernig koma megi í veg fyrir að fækkun kjarn- orkuvopna á meginlandi Evrópu leiði til aukningar á norðurslóð- um. Þá ber ráðstefnunni að fjalla um hvernig komið verði á form- legum viðræðum um afvopnun á þessu svæði. Einnig á að fj alla um leiðir til að draga úr þeim hættum sem fiskistofnum og lífríki sjávar stafar frá geislavirkni vegna hugs- anlegra bilana, kjarnorkuleka og slysa í kjarnorkukafbátum og skipum og flugvélum sem bera kjarnorkuvopn. -Sáf Kvikmyndir Skyttumar til Liibeck Kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Skytturnar, verð- ur íslenskt framlag á norrænu kvikmyndahátíðinni sem hefst í Lubeck í Vestur-Þýskalandi 5. nóvember. Á kvikmyndahátíðinni, sem er hin 29. í norðurþýska Hansabæn- um, verða sýndar níu leiknar langmyndir frá Norðurlöndunum auk heimildarmynda og barna- mynda, en hátíðin er að þessu sinni helguð Astrid Lindgren, sem verður áttræð um miðjan mánuðinn og sýndar tólf myndir gerðar eftir verkum hennar. —m Dagvistarmál Eftirspum fullnægt Tillaga minnihlutaflokkanna í borgarstjórn um 3 ára átak í uppbyggingu dagvistarstofnana Borgarfulltrúar minnihluta- flokkanna í borgarstjórn, AI- þýðuflokks, Alþýðubandalags, Framsóknar og Kvennalista leggja til að með sameiginlegu átaki borgar, ríkisvalds og at- vinnurekenda, verði komið upp 42 dagheimilisdeildum og 30 leikskóladeildum í Reykjavík á næstu þremur árum. Með þvl móti ætti að vera hægt að anna þeirri þörf sem er á dagvistar- rými, en um síðustu áramót biðu hátt í 2000 börn eftir að komast að á dagvistarstofnunum borgar- innar. - Nýlundan við þessa tillögu er sú að lagt er til að atvinnurekend- ur leggi sitt af mörkum til upp- AB Reykjavík Fulltmar valdir byggingar dagvistarstofnana, með því að Alþingi veiti sveitar- stjórnum heimild til að leggja 5- 10% álag á aðstöðugjald í þrjú ár og gjaldskrá dagvistarheimila fari stighækkandi eftir tekjum og efnahag foreldranna, þó svo að lágmarksgjaldið verði óbreytt, sagði Ingibjörg Sólrún Gísladótt- ir, Kvennalista. - Með þessu vinnst þrennt. Unnt verður að svara eftirspurn- inni eftir dagvistarplássum og forgangshópunum verður út- rýmt, en nú eru aðeins um 5% dagheimilisbarna í Reykjavík, sem ekki tilheyra forgangshóp- um. Jafnframt gæfist foreldrum fyrst kostur á að velja á milli dag- vistarstofnana og dagmæðrakerf- isins. Með stighækkandi gjald- skrá verður jafnframt tryggt aukið fé til rekstrar og starfs- mannahalds og gerir kleift að bæta kjör starfsfólksins, sagði Sigrún Magnúsdóttir, Framsókn- arflokki. Samkvæmt tillögu minnihluta- fulltrúanna er gert ráð fyrir að kostnaðurinn við þriggja ára átak í uppbyggingu dagvistarstofnana nemi 740-750 milljónum króna, er deilist jafnt niður á ríki, borg og atvinnurekendur og yrði fram- Iag hvers þessara þriggja aðila um 80 milljónir á ári. En í ár var framlag borgarinnar til dagvistar- mála um 48 milljónir og ríkisins rétt um 10 milljónir. „Hingað til hafa atvinnurek- endur ekki lagt fram sérstakan skerf til uppbyggingar dagvistar- heimila, en slflct er að okkar mati orðið löngu tímabært. Það ætti líka að vera þeim sérstakt hagsmunamál þegar verulegur skortur er á vinnuafli,“ segir í greinargerð borgarfulltrúanna. - Fáist heimild til að leggja 7.6% álag á aðstöðugjöld, þýðir það einfaldlega að 22 þúsund krónur legðust að meðaltali ofan á aðstöðugjöld fyrirtækja, eða um 2000 krónur á mánuði, sagði Kristín Ólafsdóttir, Alþýðu- bandalagi. Þessar ungu stúlkur vita að brýn nauðsyn er að leysa úr dagvistunarvandan- um. Þarna sýna þær að með samstilltu átaki er hægt að reisa hús þó efniviður- inn sé einfaldur. Um þriðjungur fulltrúa á landsfund Alþýðubandalagsins verður valinn í kvöld, en þá mun Alþýðubandalagið í Reykjavík velja fulltrúa sína. Fulltrúar frá Reykjavík eru um 100 talsins og auk þess verða valdir umn 100 varamenn. Fund- urinn er að Hverfisgötu 105. Að undanförnu hafa félög víða um land valið fulltrúa sína en frestur til þess er að renna út. -Sáf MR-ingar Á spretli kringum Tjömina Nemendur Menntaskólans í Reykjavík, ætla að vera á hlaupum á Tjarnarbakkanum í Rcykjavík alla næstu helgi og safna áheitum til styrktar íþrótta- iðkunum við skólann. Hlaupið byrjar á föstudag kl. 17, en þá mun Steingrímur Her- mannsson, hefja hlaupið fyrir framan Iðnó og taka fyrsta sprett- inn í helgarhlaupinu. MR-ingar taka við áheitum og stuðningsyfirlýsingum í síma 15470, meðan á hlaupinu stend- ur. _rk ■ . M NAGLARNIR EVÐA GÖTUM BORGARINNAR i Gatnamálastjóri osarfslA

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.