Þjóðviljinn - 20.10.1987, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 20.10.1987, Blaðsíða 14
Hefur kvótinn jafnað út aflasveiflur? JAFNT ABSTREYMI HRÁEFNIS Sú skoðun hefurstundum verið sett fram að aflakvóti stuðli að því að fiskur berist jafnt og þétt á land. Þar með losni fiskvinnslan við þau ósköp að þurfa að bæta við aukamannskap sem látinn er vinna dag og nótt í árstíða- bundnum aflahrotum en segja þess á milli upp föstum starfsmönnum sínum. Það hefur einnig verið talinn hagur fyrir útgerðir og áhafnir fiski- skipa að jafna úthlutuðum afla á sem flesta mánuði. Togari gæti hugsanlega veitt upp í allan sinn kvóta á Vestfjarða- miðum í júlí og ágúst en hvað á að gera við mannskapinn hina 10 mánuðina? Og hvað umvinnslunaílandi? VESTURLAND ÞORSKAFLIITONNUM EFTIR MÁNUÐUM 1986 14,000 12,000 10,000 8,000 6,000 4,000 2,000 0 jan. feb. mars aprll mal júnl júll ágú. sept. okt. nóv. des. Vesturland VESTFIRÐIR ÞORSKAFLIITONNUM EFTIR MÁNUÐUM 1986 En hvernig hefur gengiö að jafna aðstreymi hráefnisins? í riti Bvggðastofnunar Útgerðarstaðir á íslandi er gerð grein fyrir hve miklu var Iandað af þorski mán- aðarlega í hverjum landshluta á síðasta ári. Hér eru sýnd stólparit fyrir þrjú svæði. Á Vesturlandi er vetrarvertíð- in sá þáttur sem mestu ræður um heildaraflamagn ársins. Hlut- fallslega mikið af þorskaflanum er fengið með netaveiðum og síðara hluta vetrar leggja mjög margir aðkomubátar upp afla á svæðinu. Á Vestfjörðum eru sveiflur mun minni en þar sem stærsti hlutinn af þorskinum kemur af vertíðarbátum. Þó er aðstreymi hráefnisins síður en svo jafnt. Júlí og ágúst skera sig úr. Þá gera tog- arar það gott á Vestfjarðamið- um. Á Austurlandi hefur megnið af þorskinum borist á land á sex mánaða tímabili, febrúar-júlí. Togarar eru tiltölulega margir. Voru Austfirðingar kannski bún- ir að eyða mestum hluta af kvót- anum þegar kom fram á haust? ÓP 7,000 6,000 5,000 4,000 3,000 2,000 1,000 0 jan. feb. mars apríl mal júnl júll ágú. sept. okt. nóv. des. Vestfirðir AUSTURLAND ÞORSKAFLI l TONNUM EFTIR MÁNUÐUM1986 7,000 6,000 5,000 4,000 3,000 2,000 1,000 0 SJALFVIRK OG HANDSTÝRÐ SLÖKKVI- og VIÐVÖRUNARKERFI í HÚS OG SKIP SKAIMIS % NORRÆN VIÐSKIPTI Laugavegi 59 101 Reykjavík Sími 21800 Þorskafli I tonnum eftir mánuðum 1986 Austurland rirav i Vélaverkstæði, Grandagarði 18, sími 28922 Tökum að okkur: vélaviðgeröir, niðursetningu á vélum og vélbúnaði í skip, vökvakerfi og fl. Framleiðum austursskiljur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.