Þjóðviljinn - 05.11.1987, Blaðsíða 13
Tónlistarsamband alþýðu
Margþætt
tónlistarhátíð
Tónlistarhátíð Tónlistarsam-
bands alþýðu, TÓN.AL. verður
haldin dagana 6. og 7. nóvember
næstkomandi. Erþettaönnurslík
hátíð sem sambandið heldur, sú
fyrsta fyrir réttum 2 árum. Hér
munu koma fram 6 kórar og 1
lúðrasveit, alls um 250 manns.
Hingað koma í boði TÖN.AL. 3
erlendir kórar; Porsgrunn
Kvinnekor, stjórnandi Berit Moen
og Fagf. Sangf. Bl. kor, stjórn-
andi Karin Tverborg Runnekaas,
frá Noregi og HK-Koret, stjórn-
andi Leif Munksgaard frá Dan-
mörku. Erlendu kórarnir munu
halda tónleika föstudaginn 6.
nóvember kl. 20.30 í Langholt-
skirkju og verður þar tónlist af
margvíslegum toga; Þjóðlög,
baráttusöngvar og kirkjutónlist.
Aðgangseyrir að tónleikunum er
kr. 200,- og verða miðar seldir við
innganginn.
Laugardaginn 7. nóvember
verða svo tónleikar í Háskólabíói
og hefjast þeir kl. 14.00. Þar
munu, auk erlendu kóranna,
koma fram Álafosskórinn,
stjórnandi Páll Helgason, Lúðra-
sveit Verkalýðsins, stjórnandi
Ellert Karlsson, RARIK-kórinn,
stjórnandi Violetta Smidova,
Samkór Trésmiðafélags Reykja-
víkur, stjórnandi Guðjón Böðvar
Jónsson. Kynnir verður Jón Múli
Árnason. Áðgangur er ókeypis.
Tónlistarsamband Alþýðu var
stofnað síðla árs 1976 af M.F.A.,
Lúðrasveit Verkalýðsins og
Samkór Trésmiðafélags Reykja-
víkur.
Aðilar að TÓN.AL. í dag eru:
Álafosskórinn (1982), Kjarnakór-
inn (1985), Lúðrasveit Verkalýðs-
ins (1976), Menningar- og fræðslu-
samband alþýðu (1976), M.F.A.-
kórinn (1985), RARIK-kórinn
(1987) og Samkór Trésmiðafélags
Reykjavíkur (1976).
Hálföld
Fermingarböm ’37
Einstœðir endurfundir á laugardaginn
Á laugardag koma saman í
Domus Medica við Egilsgötu
jafnaldrar á nokkuð einstæðan
endurfund. Þetta er fólkið sem
fermdist í Reykjavík árið 1937,
fyrir hálfri öld. Þau ætla að sjást
um þrjúleytið í kaffi og spjall, nú á
aldrinum 62-64 ára.
Um 400 börn fermdust árið ’37
í bænum, sem þá taldi rúma 36
þúsund íbúa, hjá séra Bjarna
Jónssyni í Dómkirkjunni, séra
Friðriki Hallgrímssyni í Fríkirkj-
unni og hjá Meulenberg biskupi í
Kristskirkju. Þetta var Reykjavík
hinna gömlu daga, en á næstu
árum urðu umskipti mikil, stríð,
her, fólksstraumur af lands-
byggðinni breytti bæ í borg og vík
myndaðist milli vina. Nú ætla
þessir gömlu Reykvíkingar hins
vegar að loka hringnum að frum-
kvæði þriggja manna undirbún-
ingsnefndar, sem vonast eftir sem
allra mestri þátttöku.
FRÁ LESENDUM
Gatan mín -
Laugavegurinn
Mér veittist sú gleði að dóttir
okkar hjónanna bauð okkur í bíl-
túr niður Laugaveg hinn nýja og
viti menn, þetta varð hrein upp-
lifun. Ég var hreint orðinn bráð-
ókunnugur í þessari áður vel
þekktu götu.
Það er dálítill böggull sem fylg-
ir skammrifi þegar litlir kollóttir
steinar eru felldir í sand, að þeir
vilja troðast upp og losna og
liggja þá á götunni til trafala fyrir
gangandi menn sem gleyma því
að hafa augun hjá sér. Svo er líka
önnur hlið á því máli og hún er sú
að þegar skuggsýnt er og menn
reka sig á þetta fótakefli, að
mönnum rennur í skap, kannski
með beyglaða tá eftir árekstur-
inn, og menn taka steinvöluna og
henda henni í bræði sinni í næsta
glugga. Og fer þá líkt fyrir smiðn-
um á Akureyri sem gekk á hjól-
börukjálka þegar hann var að
fara til vinnunnar einn morgun-
inn, þá rann honum svo í skap, að
hann sneri við heim og náði sér í
sög og sagaði kjálkana af hjól-
börunum.
Svo er enn ein hlið á þessu
máli; fullorðið fólk sem fer um
veginn á mánudagsmorgni, sér
verksummerkin og segir: „Hald-
ið þið að unglingarnir hafi ekki
fundið hvöt hjá sér til þess að rífa
upp grjót til þess að brjóta rúður
og skemma gangstéttir, eða
stíga,” og undir þennan tón tekur
blessaður Davíð Livingstone
borgarstjóri og taka þá kamparn-
ir eða hárið að úfna eins og stél á
þiðri.
Arnór Þorkelsson „Fjallmann"
KALLI OG KOBBI
Við förum nú Rósalind.
Kalli er uppi.
Ég vona að það verði ekki Engin hætta.
i j of mikið vesen í kvöld. | . Ég hafði með mér beisli.
i T:1
Foreldrar þínirfKannski þeim
hlógu. Kannski þyki fyndið
var þetta | að beisla lítil
brandari. ^ börn.
GARPURINN
'i' ,‘L\ O ’
ti
\Y
:l iv-0
^ • /
('kf; \.
,j h Mi'4
-H'-
FOLDA
APÓTEK
Reykjavfk. Helgar- og kvöld-
varsla lyfjabúða vikuna
30. okt.-5. nóv. 1987 er í Borg-
ar Apóteki og Reykjavíkur Ap-
óteki.
Fyrrnef nda apótekið er opið
um helgar og annast nætur-
vörslu alla daga 22-9 (til 10
frídaga). Síðarnefnda apó-
tekið er opið á kvöldin 18-22
virka daga og á laugardögum
9-22 samhliða hinu tyrr-
nefnda.
LÖGGAN
Reykjavík.....simi 1 11 66
Kópavogur......sími4 12 00
Seltj.nes.....sími61 11 66
Hafnarfj.......sími5 11 66
Garðabær......sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík.....simi 1 11 00
Kópavogur.....sími 1 11 00
Seltj.nes.....símil 11 00
Hafnarfj......sími 5 11 00
Garðabær......simi 5 11 00
Heimsóknartímar: Landspit-
allnn:alladaga 15-16,19-20.
Borgarspítalinn: virka daga
18.30-19.30, helgar 15-18, og
eftirsamkomulagi. Fæðing-
ardeild Landspítalans: 15-
16. Feðratimi 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild
Landspítalans Hátúni 10 B:
Alla daga 14-20 og eftir
samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspítala: virka daga 16-
19.30 helgar 14-19.30 Heilsu-
verndarstöðin við Baróns-
DAGBÓKj
stig: opin alla daga 15-16 og
18.30- 19.30. Landakots-
spftali: alladaga 15-16 og
18.30- 19.00 Barnadeild
Landakotsspítala: 16.00-
17.00. St. Jósefsspftali
Hafnarfirði: alla daga 15-16
og 19-19.30 Kleppsspítal-
inn:alladaga 18.30-19og
18.30- 19 Sjukrahusið Ak-
ureyri: alla daga 15-16 og 19-
19.30. Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum: alla daga
15-16 og 19-19.30. Sjúkra-
hús Akraness: alla daga
15.30- 16og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Húsavfk: 15-16
og 19.30-20.
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykja-
vfk, Seltjarnarnes og
Kópavog er í Heilsuvernd-
arstöð Reykjavikur alla
virka daga
frá kl. 17 til 08, á laugardögum
og helgidögum allan sólar-
hringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingarog tíma-
pantanir í síma 21230. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar i sím-
svara 18885.
Borgarspftalinn: Vakt virka
daga kl. 8-17 og fyrir þá sem
ekki hafa heimilislækni eða
ná ekki til hans. Slysadeild
Borgarspítalans opin allan
sólarhringinn simi 696600.
Dagvakt. Upplýsingar um da-
gvaktlæknas. 51100. Næt-
urvakt lækna s. 51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla.
Upplýsingar um dagvakt
læknas. 53722. Næturvakt
læknas. 51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöts. 656066, upplýs-
ingar um vaktlækna s. 51100.
Akureyri: Dagvakt 8-17 á
Læknamiðstöðinni s. 23222,
hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá
Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavfk: Dagvakt. Upplýs-
ingars. 3360. Vestmanna-
eyjar: Neyðarvakt lækna s.
1966.
ÝMISLEGT
Bilananavakt raf magns- og
hitaveitu: s. 27311. Raf-
magnsveita bilanavakt s.
686230.
Hjálparstöð RKÍ, neyðarat-
hvarf fyrir unglinga Tjarnar-
götu 35. Simi: 622266 opið
allansólarhringinn.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um.Slmi 687075.
MS-félagið
Álandi 13. Opið virka daga frá
kl. 10-14. Sími 688800.
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp-
anum Vesturgötu 3. Opin
þriðjudaga kl.20-22, sími
21500, símsvari. Sjálf shjálp-
arhópar þeirra sem orðið
hafa fyrir sifjaspellum, s.
21500,símsvari.
Upplýsingarum
ónæmistærlngu
Upplýsingar um ónæmistær-
KROSSGÁTAN
ingu (alnæmi) í síma 622280,
milliliðalaust samband við
lækni.
Frá samtökum um kvenna-
athvarf, sfmi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökln '78
Svarað er í upplýsinga- og
ráðgjafarsíma Samtakanna
'78 félags lesbia og homma á
Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21 -
23. Símsvari á öðrum tímum.
Síminner 91-28539.
Félageldriborgara: Skrif-
stofan Nóatúni 17, s. 28812.
Félagsmiðstöðin Goðheimar
Sigtúni3, s. 24822.
GENGIÐ
3. nóvember
1987 kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar 37,620
Sterlingspund.... 65,438
Kanadadollar.... 28,599
Dönsk króna...... 5,6925
Norskkróna...... 5,7935
Sænskkróna....... 6,1250
Finnsktmark..... 8,9401
Franskurfranki.... 6,4745
Belgískurfranki... 1,0501
Svissn. franki.. 26,5960
Holl.gyllini..... 19,5454
V.-þýskt mark... 21,9936
Itölsk líra.... 0,02978
Austurr. sch.... 3,1226
Portúg. escudo... 0,2716
Spánskur peseti 0,3288
Japansktyen..... 0,27530
Irsktpund........ 58,443
SDR............... 50,1696
ECU-evr.mynt... 45,3246
Belgískur fr.fin. 1,0454
Lárétt: 1 dimm 4 skvamp6
reið 7 sælustaður 9 hörð 12
spurði 14fiöur15hreinn16
veiðarfæri 19 útlit 20
kroppa21 vitskert
Lóðrétt: 2 fugl 3 vangl 4
ragn 5 fönn 7 duga 8 llka 10
spakan 11 tötrar 13 gagn-
Ieg17hljóða18karl-
mannsnafn
Lausnásiðustu
krossgátu
Lárótt: 1 glóp 4 verð 6 úti 7
bráð9serk12nautn14
glæ 15 dóm 16 grafi 19 erja
20önug21 arkarn
Lóðrétt: 2 lár 3 púða 4 vist
5 rýr 7 bágleg 8 ánægja 10
endinn 11 kámugt 13 una
17 rak 18 för
Fimmtudagur 5. nóvember 1987 WÓÐVILJINN — SÍÐA 13