Þjóðviljinn - 05.11.1987, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 05.11.1987, Blaðsíða 15
ÍÞRÓTTIR Handbolti Otníleg spenna Guðmundur tryggði IR sigur Það var ótrúleg spenna á síðustu sekúndum í leik IR gegn Fram. ÍR- ingar byrjuðu mjög vel, en Framar- ar náðu að jafna og þegar leiktími var liðinn áttu ÍR-ingar vítakast. Guðmundur Þórðarson, þjálfari ÍR, tók það og skoraði, tryggði ÍR- ingum sigur, 24-23. IR-ingar hafa sýnt að þeir geta staðið í stóru liðunum. Þrátt fyrir að Framarar mættu með flesta sína bestu menn voru það ÍR-ingar sem réðu gangi leiksins. Fyrri háfleikur- inn var mjög góður og í hálfleik var staðan 16-9. Framarar lifnuðu við í síðari hálf- leik og minnkuðu muninn í eitt mark. ÍR-ingar náðu sér aftur á strik, en Framarar jöfnuðu á síð- ustu sekúndunum. Það var svo Guðmundur sem tryggði ÍR mikil- væg stig eftir að leiktíminn var runninn út. Hann hefur tryggt ÍR- ingum þrjú mikilvæg stig í síðustu leikjum. ÍR-ingar léku mjög vel, dyggi- lega studdir af fjölda áhorfenda sem troðfylltu Seljaskólann. Hrafn Margeirsson varði mjög vel og þeir Guðmundur oig Ólafur Gylfason voru sterkir í vörninni. Framarar voru heldur daufir. Egill Jóhannesson átti þó ágætan leik. Hermann Bjömsson átti góða spretti. -lbe Seljaskóli 4. nóvember ÍR-Fram 24-23 (16-9) 1-1, 4-1, 10-5, 14-8, 16-9, 17-16, 21-18, 21-21, 23-22, 23-23, 24-23. Mörk ÍR: Guðmundur Þórðarson 7(5v), Bjarni Bessason 6, Ólafur Gylfason 4(1 v), Magnús Ólafsson 3, Finnur Jóhannsson 2, Sigfús Bollason 1. Mörk Fram: Egill Jóhannesson 7(1v), Hermann Björnsson 5, Birgir Sigurðsson 4, Pálmi Jónsson 3, Atli Hilmarsson 2, Júlíus Gunnarsson 1. Dómarar: Guðjón Sigurðsson og Hákon Sigurjónsson - slakir Maður leiksins: Hrafn Margeirs- son, |R. Handbolti KA-sigur í bæjarleik KA sigraði Þór í fyrsta innan- bæjarslag Akureyrarliðanna í 1. deild, 14-9. Leikurinn var jafn framan af, en England Tvö jafntefli Liverpool og Tottenham, tvö af stórliðunum í Englandi urðu bæði að sætta sig við jafntefli í gær. Liverpool gerði jafntefli gegn Wimbledon, 1-1. Ray Houghton skoraði mark Liverpool tveimur mín- útum eftir að hann kom inná sem varamaður. Hans fyrsta mark fyrir Liverpool. Það var svo Carlton Fa- irweather sem jafnaði fyrir Wimble- don. Þetta stig færði Liverpool aftur á toppinn. Þá gerði Tottenham jafntefli gegn Portsmouth, 0-0. Tveir leikir voru í deildarbikarn- um. Oldham sigraði Leeds, 4-2 eftir framlengdan leik, 4-2 og Reading sig- raði Bradford, 1-0. Oldham mætir Everton, en Rea- ding leikur gegn Bradford í 4. um- ferð. -Ibe/Reuter rétt undir lok fyrri hálfleiks náði KA yfirhöndinni. í síðari hálfleik jókst munurinn smám saman. Þórs- arar fengu góð færi til að minnka muninn en fóru illa með dauðafæri í síðari hálfleik. Axel Stefánsson var yfirburða- maður í liði Þórs, varði mjög vel og þeir Ámi Stefánsson og Kristinn Hreinsson voru sterkir í vörninni. Brynjar Kvaran varði vel í marki KA og þeir Erlingur Kristjánsson og Pétur Bjarnason voru sterkir í vöminni. -GG Akureyri 4. nóvember Þór-KA 14-19 (8-10) 0-1, 5-4, 6-10, 8-10, 10-13, 11-15, 13-17, 14-19. Mörk Þórs: Sigurður Pálsson 4, Sigurpáll Aðalsteinsson 3, Ólafur Hilmarsson 3, Kristinn Hreinsson 2, Jóhann Samúelsson 1 og Árni Stef- ánsson 1. Mörk KA: Guðmundur Guðmunds- son 4, Erlingur Kristjánsson 4(4v), Pótur Bjarnason 3, Axel Björnsson 2, Hafþór Heimisson 2, Friðjón Jónsson 2, Jóhannes Bjarnason 1 og Eggert Tryggvason 1 (1 v). Dómarar: Sigurður Baldursson og Björn Jóhannesson - sæmilegir. Maður lelksins: Axel Stefánsson, Þór. Evrópumót félagsliða í knattspyrnu 2. umferð - síðari leikir Evrópukeppni meistaraliða: Bayern Múnchen (V-Þýskalandi)-Neuchatel Xamax (Sviss)......................2-0 (3-2) Porto (Portúgal)-Real Madrid (Spáni).......................................1-2 (2-4) Bordeaux (Frakklandi)-Ulleström (Noregi)...................................1-0 (1-0) Benfica (Portúgal)-Árhus (Danmörku)........................................1-0 (1-0) Gornik Zabrze (Póllandi)-Glasgow Rangers (Skotlandi).......................1-1 (2-4) Anderlecht (Belglu)-Sparta Prag (Tókkósl.).................................1-0 (3-1) PSV Eindhoven (Hollandi)-Rapid Vien (Austurrlki)...........................2-0 (4-1) Omonia Nicosa (Kýpur)-Steua Bukarest (Rúmenlu).............................0-2 (1-5) Evrópukeppni Bikarhafa: Rovaniemen (Finnlandi)-Vllaznia Shkoder (Albanfu)..........................1-0 (2-0) Atalanta (Itallu)-Ofi Grete (Grikklandi)....................................2-0 (2-1) Young Boys (Sviss)-Den Haag (Hollandi)......................................1-0 (2-2) (Young Boys komst áfram á útimarkinu I fyrri leiknum) Dynamo Minsk (Sovétrikjunum)-Real Sociedad (Spáni).........................0-0 (1-1) (Dynamo Minsk komst áfram á útimarkinu) Ajax (Hollandi)-Hamburg SV (V-Þýskalandi)...................................2-0 (3-0) Sporting Lissabon (Porlúgal)-Kalmar FF (Svíþjóð)............................5-0 (5-1) UEFA-Bikarinn: Vitkovice (Tókkóslóvakiu)-Dundee United (Skotlandi).........................1-1 (3-2) Sportul Bukarest (Rúmenlu)-Böndby (Danmörku)..............................3-0 (3-3) (Sportul sigraði eftir vítaspyrnukeppni) Turun (Finnlandl)-lnter Milano (Itallu)....................................0-2 (1-2) Beveren (Belgfu)-Guimares (PortUgal).......................................1-0 (1-1) (Guimares sigraði ettir vltaspymukeppni) Espanol (Spáni)-AC Milan (ítaliu)..........................................0-0 (2-0) Flamutari Vlora (Albanfu)-Wismut Aue (A-Þýskalandi)........................2-0 (2-1) Feyenoord (Hollandi)-Aberdeen (Skotlandi)..................................1-0 (2-2) (Feyenoord komst átram á Utimarkinu f fyrri leiknum) Honved Budapest (Ungvenalandi)-Chaves (Portúgal)...........................3-1 (5-2) Verona (Itallu)-Utrecht (Hollandi).........................................2-1 (3-2) Velez Mostar (Júgóslavfu)-Borussia Dortmund (V-Þýskalandi).................2-1 (2-3) Dynamo Moskva (Sovétrikjunum)-Barcelona (Spáni)............................0-0 (0-2) Bayer Leverkusen (V-Þýskalandi)-Toulouse (Frakklandi)......................1-0 (2-1) Juventus (Ital(u)-Panathinaikos (Grikklandi)...............................3-2 (3-3) (Panathinaikos komst áfram á útimörkunum) Club Brugge (Belglu)-Rauða Stjaman Júgóslavlu)..............................4-0 (5-3) Dynamo Tiblisi (Sovétrikjunum)-Vittoria Bukarest (Rúmenlu)..................0-0 2-1) Werder Bremen (V-Þýskalandi)-Sparta Moskva (Sovétrfkjunum)..................6-3(7-6) (Samanlögð úrslit í svigum) Héftlnn Gilsson svifur framhjá Aðalsteini Jónssyni og Hans Guðmundssyni og skorar eitt af fimm mörkum sínum MyndE.OI. Handbolti Fjömgt í Firðinum FH-ingar gefa ekkert eftir og halda fullri ferð á toppi 1. deiidarinnar í handbolta. Nú var það Breiðablik sem beið lægri hlut fyrir þeim, 23-21 í mjög skemmtilegum leik fyrir troð- fullu húsi áhorfenda i Hafnarfirði. FH-ingar byrjuðu leikinn vel og af Hafnafjörður 4 nóvember. FH-UBK 23-21 (13-10) 1-1, 4-2, 4-4, 8-6, 12-8, 15-11, 15- 14, 18-15, 21-17, 22-21, 23-21. Mörk FH: Héðinn Gilsson 5, Gunn- ar Beinteinsson 4, Óskar Helgason 4, Þorgils Óttar Mathiesen 3, Pétur Pet- ersen 3, Guðjón Árnason 2(1), Óskar Ármannsson 2(2). Mörk UBK: Jón Þórir Jónsson 6(5), Kristján Halldórsson 3, Aðalsteinn Jónsson 3, Þórður Davíðsson 3, Björn Jónsson 3, Hans Guðmundsson 2(1), Andrés Magnússon 1. Dómarar: Guðmundur Sveinsson og Gunnar Viðarsson - furðulegir. Maður leikslns: Bergsveinn Berg- sveinsson FH. miklum krafti og náðu forustu, en um miðjan hálfleik voru Blikar komnir meira inn í leikinn og náðu að jafna. FH-ingar tóku þá á og smám saman juku þeir forskot sitt og í leikhléi voru þeir þrem mörkum yfir. Blikar náðu að klóra aðeins í bakk- ann og þegar um 11 mínútur voru liðnar af síðari hálfleik voru þeir bún- ir að minka muninn í eitt mark. Þá kom fimm mínútna kafli þar sem bæði liðin gerðu ótrúlega mikið af mistök- um og dómarar kórónuðu slakan leik sinn með furðulegri dómgæslu. FH- ingar urðu fyrri til að skora eftir þenn- an darraðardans og má segja að það hafi virkað sem rothögg á Blikana. Þegar tæpar fjórar mínútur voru til leiksloka og allt að verða vitlaust í Firðinum var sem Blikar lifnuðu að- eins við og minnkuðu muninn úr fjór- um mörkum niður í eitt og skoraði Kristján Halldórsson þau öll. Á síð- ustu sekúndu leiksins læddi Héðinn Handbolti Spenna í Höllinni Það var ótrúleg spenna í leik Vík- ings og Vals. Leikurinn var jafn all- an tímann, en undir lokin náðu Valsmenn þriggja marka forskoti. Víkingar voru nálægt því að jafna, en Valsmenn sigruðu, 18-17. Þegar rúmar þrjár mínútur voru Laugardalshöll 4. nóvember Víkingur-Valur 17-18 (10-9) 2-2, 5-7, 8-8, 10-9, 11-11, 13-13, 15-15, 15-18, 17-18. Mörk Vfkings: Sigurður Gunnars- son 7(2v), Karl Þráinsson 3(1 v), Guð- mundur Guðmundsson 2, Bjarki Sig- urðsson 2, Hiimar Sigurgislason 2 og Ámi Friðleifsson 1. Mörk Vals: Júlíus Jónasson 7(3v), Jakob Sigurðsson 4, Geir Sveinsson 2, Jón Kristjánsson 2, Þórður Sigurðs- son 2, Þorbjörn Guðmundsson 1. Dómarar: Stefán Arnalds og Ólafur Haraldsson - sæmilegir. Maður leiksins: Kristján Sig- mundsson, Víking. til leiksloka var staðan 18-15, Vals- mönnum í vil. Karl Þráinsson og Bjarki Sigurðsson minnkuðu mun- inn í eitt mark. Þegar nokkrar sek- úndur voru til leiksloka fengu Vals- menn vítakast. Júlíus Jónasson skaut í þverslá og Víkingar náðu boltanum, en tíminn var of naumur. Leikurinn var mjög skemmti- legur og jafn allan tímann. Varnir liðanna voru sterkar og markvarsl- an mjög góð. Kristján Sigmundsson var besti maður Víkinga, varði mjög vel og þeir Árni Indriðason og Hilmar Sigurgíslason voru sterkir í vörn- inni. Hjá Val voru það Geir Sveinsson og Júlíus Jónasson sem áttu hvað bestan leik, auk Einars Þorvarðar- sonar sem varði vel á þýðingarmikl- um augnablikum. -ÁV Evrópukeppni Gilsson inn einu marki og gulltrygði þannig FH sigurinn. Bergsveinn Bergsveinsson vex í markinu við hvern leik og stendur svo sannarlega fyrir sínu. Héðinn Gilsson og Þorgils Óttar áttu góðan leik, einn- ig átti Pétur Petersen góðan enda- sprett. Jón Þórir Jónsson virðist vera að ná sér eftir lægðina sem hann hefur verið í undanfarið og Guðmundur Hrafnkelsson stóð sig vel í markinu. Þá verður að geta Kristjáns Halldórs- sonar sem aldrei gefst upp. -Ó.St Handbolti Öruggt hjá Stjörnunni Stjarnan vann nokkuð öruggan sigur yflr KR I gær, í heldur slökum leik. Lokatölurnar voru 19-24, en í hálfleik var staðan 8-9. Leikurinn var frekar daufur, en nokkuð jafn framan af. Stjarnan tók svo við sér undir lokin og sigurinn var öruggur, þrátt fyrir að KR-ingar fengju tækifæri til að jafna. Gylfi Birgisson átti mjög góðan leik með Stjörnunni og virðist vera kominn í gang. Skúli Gunnsteinsson og Hafsteinn Bragason léku einnig vel. Hjá KR var Þorsteinn Guðjóns- son besti maður, sterkur í vörninni og þeir Stefán Kristjánsson og Gísli Fel- ix Bjarnason áttu góðan leik. _ÁV Laugardalshöll 4. nóvember KR-Stjarnan 19-24 (8-9) 0-1,3-5, 8-9, 12-14, 14-19, 19-20, 19-24. Mörk KR: Stefán Kristjánsson 6(4v), Konráð Olavsson 4, Þorsteinn Guðjónsson 4, Guðmundur Alberts- son 4 og Sigurður Sveinsson 1. Mörk Stjörnunnar: Gylfi Birgisson 9, Hafsteinn Bragason 4, Skúli Gunn- steinsson 3, Sigurjón Guðmundsson 3, Sigurður Bjarnason 3(1v) og Einar Einarsson 2. Dómarar: Gunnlaugur Hjálmars- son og Óli Olsen - sæmilegir. Maður lelksina: Gylfi Birgisson, Stjörnunni. Meistaramir úr leik Evrópumeistararnir, Porto eru úr leik í Evrópukeppni meistaraliða. Þeir töpuðu i síðari leik sínum gegn Real Madrid í gær, 1-2. Porto náði forystunni með marki frá Souso á 23. mínútu. Það hefði nægt þeim í 3. umferð, en Michel bjargaði Real með tveimur mörkum á 54. og 70. mínútu. Það sem kom líklega mest á óvart var að Juventus féll úr UEFA- bikarnum. Liðið sigraði Panathinaik- os frá Grikklandi, 3-2. Það var þó ekki nóg því gríska liðið sigraði í fyrri leiknum, 1-0 og komst áfram á úti- mörkum. Bayern Múnchen var ekki langt frá því að falla út í Evrópukeppni meistaraliða. Þegar rúm mínúta var til leiksloka í leik þeirra gegn svissnesku meisturunum Neuchatel Xamax, var staðan 0-0, en Bayern skoraði tvö mörk á lokamínútunum. Bordeaux skreið áfram í 3. umferð og sigur þeirra yfir Lilleström, 1-0, var ekki sérlega glæsilegur. Jean- Marc Ferreri skoraði sigurmarkið á 41. mínútu og játaði að markið hefði átt að vera dæmt af vegna þess að hann notaði höndina til að koma bolt- anum fyrir sig. Wismut Aue, liðið sem sló Vals- menn út í 1. umferð, tapaði fvjir Vlora frá Albaníu, 0-2 og er því úr leik. Wismut var síðasta liðið frá A- Þýskalandi í Evrópumótunum. Anderlecht sigraði Sparta Prag, 1- 0. Það var Luc Nilis sem skoraði sigurmarkið á 14. mínútu. Leikmenn Sparta voru reyndar aðeins tíu lengst af. Stanislav Griga var rekinn af leikvelli rétt fyrir leikhlé fyrir gróft olnbogaskot. Arnór Guðjohnsen kom inná sem varamaður á 73. mín- útu. Inter Milano skreið í 3. umferð. Sigraði Turun, 2-0. -Ibe/Reuter Fimmtudagur 5. nóvember 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.