Þjóðviljinn - 07.11.1987, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 07.11.1987, Qupperneq 6
SKAK Umsjón: Helgi Ólafsson Landsfundarfagnaður Alþýðubandalagsins veröur laugardaginn 7. nóvember í Risinu, Hverf- isgötu 105. Húsiö verður opnað kl. 20.00. Dagskrá: Flosi segir nokkur vel valin orö. Stefán Jónsson les upp. Einsöngur: Inga Backman. Píanóleikari: Svana Víkingsdóttir. Kjördæmin skemmta. Fjöldasöngur. Kynnir verður Bríet Héöinsdóttir. Kl. 23 verður opnaö fyrir aðra en matargesti. Þreytumerki á Kasparov og Karpov í Sevilla Jafntefli eftir aðeins 20 leiki Miöasala á landsfundinum. Nefndin Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, fyrir hönd borgarverkfræðingsins í Reykjavík, óskar eftir til- boðum í stálþil. Helstu magntölur: ca. 650 tonn, 4650 m2. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 24. nóvember kl. 11. f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Simi 25800 Verkfræðingar - tæknifræðingar Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða rafmagnsverkfræðing eða tæknifræðing til starfa við áætlanagerð við raforkuvirki. Kunnátta í Fortran- forritun æskileg. Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu og m.a. að- gang að stóru tölvukerfi, sem nota má við áætl- anagerð. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 686222. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða talsímaverði hjá ritsíma Símstöðvarinnar í Reykjavík. Vélritunarkunnátta áskilin ásamt einhverri tungu- málaþekkingu. Upplýsingar í síma 26000. »-T mmtmm #i Flutningar Tilboð óskast í flutninga á tímabilinu 1. des. '87 - 1. sept. ’89 á um það bil 1140 tonnum af áfengi og tóbaki frá Reykjavík til útsölustaða ÁTVR á ísa- firði, Siglufirði, Seyðisfirði og Selfossi. Gert er ráð fyrir vikulegum ferðum. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, og til- boð verða opnuð á sama stað í viðurvist við- staddra bjóðenda kl. 11:00 f.h. 23. nóvember n.k. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartúni 7, simi 26844 Jafntefli varð í tíundu einvígis- skák Garrí Kasparovs og Anatoly Karpovs í Sevilla á Spáni í gær. Kasparov, sem hafði hvítt, bauð jafntefli eftir að hafa leikið sínum 20. leik sem áskorandinn þáði eftir stutta umhugsun. Jafnteflið kemur ekki ýkja mikið á óvart eftir óvanalega hatrammar viður- eignir undanfarið en meðal- leikjafjöldi í þrem síðustu skákum eru 66 leikir. Þetta er auðveldasta jafntefli sem Karpov hefur lengi fengið með svörtu gegn Kasparov. Heimsmeistarinn kom mjög á óvart þegar í byrjun er hann lék kóngspeðinu en í síðustu skákum hefur Karpov átt í miklum erfið- leikum gegn enska leiknum sem heita má leynivopn Kasparovs í einvíginu. Snemma í skákinni urðu mikil uppskipti og síðan kom upp staða með mislitum biskupum og þar sem enga veik- Akureyringurinn Jón Garðar Viðarsson sigraði á Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur sem lauk um síðustu helgi. Jón hlaut 8 vinninga úr 11 skákum og varð Vi vinningi fyrir ofan þá Ásgeir Þór Árnason og Benedikt Jónasson sem hlutu 7 */2 vinning. Sigur Jóns á mótinu kemur ekki ýkja mikið á óvart því hann er tvímælalaust sterkasti skákmaður Norðlend- inga. Ásgeir Þór Árnason er hins vegar „Skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur 1987“ þar sem þeir Jón og Benedikt er ekki aðalfé- lagar í TR, Benedikt nýgenginn í Skákfélag Hafnarfjarðar. Þetta er í fyrsta sinn sem Ásgeir hreppir þennan titil en 1979 varð hann Skákmeistari Reykjavíkur. Lokaniðurstaðan í A-riðli varð þessi: 1. Jón G Viðarsson 8 v. 2.-3. Ás- geir Þ. Árnason og Benedikt Jón- asson 7Vi v. hvor. 4. Andri Áss Grétarsson 7 v. 5. Guðmundur Gíslason 6.-8. Jóhannes Gíslason, Sigurður Daði Sigfússon og Hrafn Loftsson 5 v. hver. 9. Árni Á. Árnason 4Vi v. 10-11. Róbert Harðarson og Stefán Briem 4 v. hvor. 12. Lárus Jóhannesson 2 v. B-riðill: Heimsmeistari sveina, Héðinn Steingrímsson varð efstur eftir mikla keppni við Ögmund Krist- insson: 1. Héðinn Steingrímsson 9 v. (af 11) 2. Ögmundur Kristins- son 8Vi v. 3. Eiríkur Björnsson 6V2 v. , C-riðill: 1. Eggert ísólfsson 8V2 v. (af 10 mögulegum) 2.-3. Einar T. Ósk- arsson og Ragnar Valsson 7 v. hvor. D-riðill: 1. Jens Jóhannesson 8 v. (af 11) 2. Sigurjón Haraldsson 7 v. 3. Axel Þorkelsson 6V2 v. E-riðiII: 1. Hörður Garðarsson 9 v. (af 11) 2. -3. Sverrir Sigurðsson og Sig- urður P. Sigurðsson 8V2 v. hvor. 6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur leika var að finna í stöðu Karpovs lét Kasparov allar vinningstil- raunir lönd og leið. Boltinn er nú hjá Karpov sem hefur hvítt í 11. skákinni sem tefld verður á mánudaginn. Hann hefur í síðustu tveim skákum með hvítu komist nálægt sigri en orðið að sætta sig við skiptan hlut eftir nákvæma vörn mótstöðumanns- ins: 10. einvígisskák G. Kasparov - A. Karpov Caro - Kann 1. e4 Það kemur á óvart að Kasparov skuli ekki beita enska leiknum áfram eftir sigurinn í áttundu skákinni. Hann vill kanna hvaða vopn Karpov hefur gagnvart kóngspeðinu. 1. .. c6 í fyrri einvígum þeirra félaga kom upp spænski leikurinn en tvö TR1987 Unglingaflokkur: Keppendur í unglingaflokki voru um 60 þannig að þátttak- endur alls í haustmótinu voru um 150 talsins sem er afbragðs þátt- taka. Fjórir ungir og efnilegir skákmenn urðu í efsta sæti: 1.-4. Helgi Áss Grétarsson, Ing- ólfur Gíslason, Sigurður R. Eyjólfsson og Ingi Fjalar Magnússon allir með 7 vinninga af 9 mögulegum. Að líkindum verður háð aukakeppni um titilinn „Ung- lingameistari TR 1987“. Skákstjóri var Ólafur Ásgríms- son og fórst honum það vel úr hendi að vanda. töp í síðasta einvígi (14. og 16. skák) hafa knúið þá til að endur- skoða byrjanakerfi sín. í einvíg- inu við Ándrei Sokolov í Linares fyrr á þessu ári þar sem teflt var um réttinn til að skora á Kaspar- ov kom Karpov fram með Caro- Kann vörnina og gegn henni komst Sokolov ekkert áleiðis. Kasparov hefur vitanlega kynnt sér þessa byrjun vel fyrir einvíg- ið, en þess má geta að hann tefldi Caro-Kann vörnina á sínum yngri árum. 2. d4 d5 3. Rd2 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Rf3 Rgf6 6. Rxf6 Rxf6 7. c3 Bg4 8. h3 Bxf3 9. Dxf3 e6 10. Bc4 e6 11. 0-0 Rd5 12. Be3 Kasparov kærir sig kollóttan þó upp komi staða með mislitum biskupum. Hann telur sig hafa góð sóknarfæri eftir f-línunni og skálínunni a2-g8. 12. .. Db6 13. De2 0-0 14. Hadl Bd6 15. Bb3 Kasparov gat reynt að viðhalda biskupaparinu með 15. Bcl en hann situr við sinn keip. 15. .. Rxe3 16. fxe3 c5 Mislitir biskupar gera stöðuna vitaskuld dálítið jafnteflislega. 17. Hf3 Hae8 18. Hdfl He7 19. Df2 Dc7 20. Dh4 - Kasparov bauð jafntefli um leið og hann lék þessum leik og Karpov þáði. Bragðdaufasta viðureignin í einvíginu til þessa. Staðan: Karpov 5 - Kasparov 5 ALÞÝÐUBANPAIAGP Alþýðubandalagið Akranesi Bæjarmálaráðsfundur Fundur í bæjarmálaráði í Rein, mánudaginn 9. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: Málefni aldraðra. 1. Bygging 2. áfanga Höfða - Gunnlaugur Haraldsson kynnir. 2. Þjónusta við aldraða á Akranesi - Sólveig félagsmálastjóri kynn- ,r' Stjórn bæjarmálaráðs Auglýsið í Þjóðviljanum Haustmót TR 1987: Ásgeir Pót skák- meistari

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.