Þjóðviljinn - 16.12.1987, Síða 8

Þjóðviljinn - 16.12.1987, Síða 8
BÆKUR KENNfTALA ÁLAUNAMÐA Á launamiða og öll önnur framtalsgögn vegna launa greiddra á árinu 1987 og sem senda ber til skattstjóra í janúar 1988, skal tilgreina kennitölu, bæði launamanna og launagreiðenda í stað nafnnúmers. Notkun nafnnúmers á þessum gögnum fellur niður. RSK RlKISSKATTSTJÓRI Er þetta bara kiaftæði? (KJAFTÆÐI (88 bls.) Utgáfufélag framhaldsskólanna R. 1987) Það er uppi sjónarmið sem segir að varlega skuli farið í að kynna og meta nýjar bók- menntir, ekki megi grípa fram í fyrir hendurnar á síu sögunnar. Hún muni hvort sem er leiða í ljós hvað á skilið að standa upp úr. Þetta sjónarmið er skiljanlegt þeim sem eru víðlesnir og hafa safnað sjóði í poka reynslunnar. En þeir ungu og óþreyjufullu LOUISA MATTHÍASDÓTTIR MYNDIR Heillandi bók með flölmörgum myndum af verkum Louisu Mattbíasdóttur, þar ö meðal 36 stórum litmyndum. Petta eru olíumólverk fró síðustu órum, einföld og tœr, sem flest birta íslenska veröld og Ijö bókinni fögœtan heildarsvip. Sigurður A. Magnússon hefur ritað formöla um kynni sín af Louisu, en auk þess eru í bókinni fróðlegar greinar eftir bandaríska listfrœðinga. Bókin er einstaklega vel prentuð í japanskri prentsmiðju, sem hefursérhœftsig í gerð listaverkabóka. Bókin er einnig fóanleg ó ensku. Fulltverð kr. 2.850,- Afmœlistilboð til óramóta: 1.995 kr. Mál IMIog menning eins og hafa önnur sjónarmið. Þeir þykj- ast hafa litlu að tapa en flest að vinna. Þess vegna er bók Kjaftæði gefin út. Titill bókarinnar er hrár og allt að því fráhrindandi. Efnið er fjöl- breytilegt, innan þeirra marka sem stærðin setur bókinni, og þess vegna ómögulegt að segja að titillinn sé bókinni trúr. Vissulega skrifa framhaldsskólanemar mikið og ekki allt gott en þessi bók er staðfesting á því að ritlistin lifir af allar þrengingar. Það er erfitt að lýsa bók sem þessari í heild. Hún er afar sund- urlaus eins og vænta má en útge- fendur hafa þó reynt að skipta efni hennar í tvennt: ljóð og sögur. Þessi skipting orkar samt tvímælis því benda má á fantasíur með sundurslitinn eða fjarver- andi söguþráð sem álitamál er hvert flokka skuli til ljóða eða sagna. Viðfangsefni bókarinnar er einkar fjölbreytilegt. Ein sagan er t.d. skrifuð í anda sagna gamla testamentisins, önnur er í anda hrollvekjusagna og endar á því að söguhetjan steypist á höfuðið í eins konar hakkavél („Aðeins dró niður í vélinni, örlítið ískur heyrðist líkt og pískur í ungri stúlku en svo náði hún upp fullum snúningi á ný og malaði síðan galtóm.“), sú þriðja segir frá sál- fræðilegum átökum elskenda. Áfram mætti telja en þetta skal látið nægja. Margt af efninu verður að líta á sem stflþrautir frekar en full- sköpuð verk, stflþrautir sem engu að síður er forvitnilegt að sjá og standa sem vitnisburður um líf- lega bókmentnasköpun fram- haldsskólanna. Án þess að gefa neinum góð- látlegt viðurkenningarklapp á öxlina, verður að segjast að í þessari litlu bók eru höfundar sem síðar munu trúlega kveða sér hljóðs með eftirminnilegum hætti. Verðlaunaljóð bókarinn- ar, sem er eftir Steinar Guð- mundsson, er t.d. ekkert tilvilj- anakennt hnoð, það hefur ein- mitt til að bera það sem gerir ljóð að góðu ljóði. Þar kemur fram tilhlýðileg virðing fyrir orðum og þau fá hvert fyrir sig nægilegt rými til að vísa í margar áttir. Skáldinu hefur tekist að teikna tilfinningaríka mynd í fáum drátt- um, mynd sem lýsir ótrúlegum fjarlægðum milli óskyldra fyrir- bæra. Stjörnur Skínandi stjarna á kolsvörtum himni. Skýjakljúfar, leigubílar. Það eru milljónir allt í kring Ijósár í burtu Ingi Bogi 8 SlÐA - ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.