Þjóðviljinn - 16.12.1987, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 16.12.1987, Qupperneq 12
Listmunasalinn 21.30 í SJÓNVARPINU í KVÖLD Nýr breskur framhaldsmynda- flokkur sem nefnist Listmunasal- inn hefur göngu sína í Sjónvarp- inu í kvöld. Þættirnir eru gerðir eftir samnefndum bókum Jonat- hans Gashs. Aðalpersónan er listmunasali sem ekki er allur sem hann er séður. Hann stelur af þeim ríku, gefur fátækum og græðir sjálfur á öllu saman. Aðal- hlutverk leika Ian McShane og Phyllis Logan. Leikstjóri er Da- vid Reynolds. Mý- vatn 22.30 ÍSJÓNVARPINU ÍKVÖLD Mývatn nefnist íslensk náttúrul- ífsmynd sem Magnús Magnús- son gerði á árunum 1975-1985. Myndin sýnir eitt ár í lífríki Mý- vatnssvæðisins. Fylgst er með fuglum, vatnalífi og gróðri frá vetri til næsta hausts. Lögreglustjóramir 21.55 Á STÖÐ 2 í KVÖLD Fyrsti hluti nýrrar framhalds- myndar í þrem hlutum verður sýndur á Stöð 2 í kvöld. Myndin heitir Lögreglustjórarnir, (Chi- efs) og segir frá Will Henry, ný- skipuðum lögreglustjóra í banda- rískum smábæ. Þegar lík finnst af ungum dreng er Will ráðlagt að gera lítið úr málinu, en hann er ekki sáttur við þau málalok. Ekki bætir úr skák að lík drengsins er illa útleikið og skömmu síðar finnst annað lík. Aðalhlutverk leika Charlton Heston, Keith Carradine, Brad Davis, Tess Harper, Paul Sorvino og Billy Dee Williams. Leikstjóri er Jerry London. Myndin er stranglega bönnuð börnum. Morð- gáta 20.30 Á STÖÐ 2 í KVÖLD í kvöld leysir Jessica Fletcher sína síðustu Morðgátu að sinni á Stöð 2. í þættinum í kvöld blandast saman málverkaþjófn- aður við morð og gamall vinur Jessicu er handtekinn. En Jessica reynist vinur í raun og leggur sig alla fram um að sanna sakleysi hans og brátt fara böndin að ber- ast í aðrar áttir. Miðvikudagur 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið meö Kristni Sig- mundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00 og 9.00. 8.45 íslenskt mál Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Jón Aðalsteinn Jóns- son flytur. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1987 Flutt ný saga eftir Hrafnhildi Valgarösdóttur og hugaö aö jólakomunni meö ýmsu móti þegar 8 dagar eru til jóla. Umsjón: Gunnvör Braga. 9.30 Upp úr dagmálum Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurtregnir.10.30 Óskastundln Umsjón: Helga Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.35 Miðdegissagan: „Buguð kona“ eftlr Simone de Beauvoir Jórunn Tómasdóttir les þýðingu sina (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 15.35 Tónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn - Frá Vestf jörðum Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 15.43 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Kuhlau, Beet- hoven og Schumann a. „Grand Son- ate“ í f-moll op. 33 fyrir fiðlu og píanó eftir Friedrich Kuhlau. Palie Heichel- mann og Tamás Vetö leika. b. Trió I C-dúr op. 87 fyrir tvö óbó og enskt horn eftir Ludwig van Beethoven. Péter Pongrácz, Lajos Tóth og Mihály Eisen- bacher leika. c. Þrjú lög eftir Robert Schumann f umskrift eftir Norbert Salt- er. David Geringas leikur á selló og T atj- ana Schatz á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Efnahagsmál Umsjón: Þorlákur Helgason. Tónlist. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn - Menning í útlöndum Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir og Sól- veig Pálsdóttir. 20.00 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörns- son kynnir hljóöritanir frá tónskálda- þinginu í París. 20.40 Kynlegir kvistir - Bænheitur ber- serkur Ævar R. Kvaran segir frá. 21.10 Dægurlög á milli stríða. 21.30 Að tafli Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur Jón Múli Árnason. (Einnig fluttur nk. þriðjudag kl. 14.05). 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmál- aútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Tíðindamenn Morgunútvarpsins úti á landi, i útlöndum og i bænum ganga til morgunverka með lands- mönnum. Miðvikudagsgetraunin lögð fyrir hlustendur.. 10.05 Miðmorgunssyrpa Umsjón: Kristin Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 A hádegi Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlust- endur með „orð í eyra“. Sími hlustend- aþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála M.a. talað við afreks- mann vikunnar. Umsjón: Gunnar Svan- bergsson. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Ekki ólíklegt að svarað verði spurningum frá hlustendum og kallaðir til óljúgfróðir og spakvitrir menn um ólík málefni auk þess sem litið verður á framboð kvik- myndahúsanna. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 fþróttarásin Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 22.07 Háttlag Umsjón: Gunnar Salvars- son. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina til morguns. 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Mar- grét Blöndal. / FMKU.J 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list, fréttapistlar og viðtöl. 8.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910) 9.00 Gunnlaugur Helgason Góð tónlist, gamanmál. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjartsdótt- ir. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram. Stjörnuslúðrið endurflutt. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 Mannlegi þátturinn Jón Axel Ólafs- son. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 fslenskir tónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 104. 20.00 Einar Magnús Magnússon Létt popp á síðkveldi. 22.00 Andrea Guðmundsdóttir Gæða tónlist fyrir svefninn. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. 7.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bylgjan.Tónlisto.fl. Fréttirkl. 7.00,8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á iéttum nótum. Morgunpopp , afmæliskveðjur og spjall til hádegis. Litið viö á Brávalla- götu 92. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegisp- oppið. Fréttirkl. 14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson f Reykjavík síðdegis. Leikin tónlist og spjall. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björg Birgisdóttir Bylgjuk- völdið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Örn Árnason. Tónlist og spjall. 23.55 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Mið- vikdudagskvöld til fimmtudags- morguns. Ástin er allsstaðar. Tónlist, Ijóð o.fl. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. T ónlist og upp- lýsingar um flugsamgöngur. 17.50 Ritmáisfréttir 18.00 Töfraglugginn Guðrún Marinós- dóttir og Hermann Páll Jónsson kynna gamlar og nýjar myndasöOgur fyrir börn. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Steinaldarmennirnir Bandarískur teiknimyndaflokkur. 19.30 Gömlu brýnin (In Sickness and in Health) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sinn er hver siður... Fjallað er um jólahald og jólasiði fyrr og nú. Umsjón- armaður Elisabet Þórisdóttir. 21.30 Listmunasalinn (Lovejoy) Breskur framhaldsmyndaflokkur í léttum dúr. Aðalhlutverk lan McShane og Phyllis Logan. Aðalsöguhetjan er listmunasali sem er ekki allur þar sem hann er séður. Hann stelur af hinum ríku, gefur fá- tækum og græðir sjálfur á öllu saman. Þýðandi Trausti Júlíusson. 22.30 Mývatn fslensk náttúrulífsmynd sem Magnús Magnússon gerði á árun- um 1978 til 1985. Myndin sýnir eitt ár í lífríki Mývatnssvæðisins. Fylgst er með fuglum, vatnalífi og gróðri frá vetri til næsta hausts. Tónlist Sveinbjörn I. Baldvinsson. Texti Arnór Garðarsson. Þulur Ólafur Ragnarsson. 23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 # Sheena, drottning frumskógar- ins Sheena. Á unga aldri verður She- ena viðskila við foreldra sína í myrkvið- um frumskóga Afríku. Ættfiokkur einn tekur hana með sér og elur hana upp samkvæmt sínum lögmálum. Löngu seinna ferðast þáttargerðarmaður sjón- varps um Afríku og verður Sheena þá á vegi hans. Aðalhlutverk: Tanya Ro- berts, Ted Wass og Donovan Scott. Leikstjóri: John Guillermun. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Columbia 1981. Sýningartími 110 mín. 18.45 # Smygl Smuggler. Breskur fram- haldsmyndaflokkur fyrir börn og ung- linga. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. LWT. 18.40 Garparnir Teiknimynd. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. Worldvision. 19.19 19.19 Lifandi fréttaflutningur með fréttatengdum innslögum. 20.30 Morðgáta Murder she Wrote. Gam- all kunningi Jessicu verður fyrir því óláni að dýrmætu málverki er stolið frá hon- um, Skömmu síðar er dóttir hans myrt. 21.30 # Af bæ í borg Perfect Strangers. Gamanmyndaflokkur um geitahirði frá Grikklandi sem deilir íbúð með frænda sínum í Chicago. Þýðandi: Tryggvi Þór- hallsson. Lorimar. 21.55 # Lögreglustjórarnir Chifs. Ný framhaldsmynd í þrem hlutum. I.hluti. Will Henry er nýskipaður lögreglustjóri f bandarískum smábæ. Þegar lík af ung- um dreng finnst, er honum ráðlagt að gera lítið úr málinu. En Will er ekki sáttur við þau málalok, sérstaklega þar sem lík drengsins er illa útleikið og ekki bætir úr skák þegar annað Ifk finnst skömmu síð- ar. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Keith Carradine, Brad Davis, Tess Harper, Paul Sorvino og Billy Dee Williams. Leikstjóri: Jerry London. Framleiðandi: John E. Quill. Þýðandi: Björn Baldurs- son. Highgate Pictures 1985. Strang- lega bönnuð börnum. 23.35 # Álög grafhýsisins The Curse of King Tut's Tomb. Fornleifafræðingur og listmunasafnari keppa ákaft um að ná gulli úr gröf T utankhamen konungs f Eg- yptalandi. Söguþráðurinn tekur óvænta stefnu þegar falleg blaðakona kemur á vettvang. Aðalhlutverk: Raymond Burr, Robin Ellis, Harry Andrews og Eva Mar- ie Saint. Leikstjóri: Philip Leacock. Framleiðandi: Peter Graham Scott. Col- umbia 1980. Sýningartími 92 mfn. 01.10 Dagskrárlok. 12 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 16. desember 1987

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.