Þjóðviljinn - 16.12.1987, Síða 15

Þjóðviljinn - 16.12.1987, Síða 15
IÞROTTIR 1X2... 1X2... 1X2... 1X2... 1X2... > 3 CNJ ^ 17 vika S|>E “áfls if.vnvð íSQhQŒfflmm Arsenal-Everton......................................x 1111x1x1 Liverpool-Sheff.Wed..................................111111111 Oxford-Nott.Forest...................................2 x22x222x Portsmouth-Manch.United..............................1 2 2 x x x 2 2 x WestHam-Newcastle....................................x x 1 1 1 1 1 2 1 Barnsley-Millwall....................................1 1 x x 1 1 1 1 2 Blackburn-Birmingham.................................x 1112 1111 Bournemouth-Middlesbro............................... 22222221 2 Hull-Crystal Palace..................................12x2x1 1x2 Leeds-Huddersfield...................................1 111111x1 Manch.City-Oldham....................................1 x 1 1 1 1 1 1 1 Stoke-Reading........................................1 x 1 1 1 1 1 1 1 (síðustu viku kom fram stærsti vinningur í sögu Islenskra getrauna. Einn seðill kom fram með 12 réttum og var hann í eigu fjögurra einstaklinga. þeir skiptu því með sér rúmum fimm milljónum króna. Með 11 rétta voru 39 raðir og gefur hver kr. 24.469. Italía lan Rush sektaöur Ian Rush, markakóngurinn frá Wales, var um helgina sektaður af félagi sínu Juventus fyrir grein sem birtist í breska dagblaðinu The Sun. Rush var dæmdur til að greiða Ogþetta líka... Kvennalandsliðið heldur til Luxemburg um næstu helgi og tekur þátt I móti sem kallast „Holi- day Inn". Þar verða ásamt íslending- um England, Sviss, b-lið V- Þýskalands, Færeyjar og Luxem- burg. Tori Pillinger ein af bestu skíðakonum Bandaríkja- manna, slasaðist illa I keppni I Leuk- erbad í Sviss. Hún rakst á staur við lokamarkið og var heppin að halda lífi. Læknar við sjúkrahúsið í Sion segja nokkuð öruggt að ferill hennar sé á enda. Einn af heimsmeisturum ítala í knattspyrnu 1982, Francespo Graziani hefur lagt skóna á hilluna. Graziani, sem hefur leikið með Udinese I 2. deild ákvað þetta um helgina, en hann hefur átt við þrálát meiðsli að stríða. Wales hefur farið fram á það við Alþjóða- knattspyrnusambandið að reglum er varða undankeppni Heimsmeistara- keppninnar verði breytt. Þeri eru I fjögurra liða riðli og eru óhressir með að liðin sem hafna 12. sæti I riðlunum skuli ekki leika um þau tvö sæti sem laus eru. Forráðamenn knattspyrnu- sambandsins I Wales telja sig hafa stuðning margra þjóða I þessu máli. Diego Maradona skrifaði nýlega undir fjögurra ára samning við Napoli í 1. deildinni í ital- lu. Maradona, sem er óspar á yfirlýs- ingar, hafði áður sagt að hann myndi ekki skrifa undir samning sem gilti til skemmri tíma. Morton er nú í neðsta sæti í skosku úrvals- deildinni. Til að bæta úr því hefur liðið keypt þrjá Dani. Það eru Thomas Jacobsen frá B 1903 og þeir Lars Christiansen og Carsten Margaard frá Odense. Kolumbía mun taka sæti Argentínu á þriggja þjóða móti í Englandi ásamt heima- mönnum og Skotum. Bretar ætluðu upphaflega að bjóða Argentínu en hættu við oq buðu Kolumbíu í stað- inn. Þrjú ítölsk lið eru á eftir leikmanni Schalke Olaf Thon. Þessi lið eru Sampdoria, Inter Milano og Juventus. Tvö þýsk lið eru einnig á eftir honum, Bayern Munc- hen og Hamburg SV. Olaf Thon er talinn efnilegast leikmaður Þjóðverja, en hann ákveður í hvaða lið hann fer þegar hann kemur heim úr keppnis- ferð með v-þýska landsliðinu. sem svarar 160.000 ísl. kr. fyrir grein sem bar yfirskriftina: „Ef þið takið mig úr liðinu þá hætti ég“. Forráðamenn Juventus voru ekki hrifnir að þessum ritstörfum markakóngsins og skáru niður vasapeninga hans. Svipað mál hafði komið upp áður, en þá sagði Rush að rangt hefði verið haft eftir sér og svo var einnig nú. Forráðamenn Juventus létu þessar afsakanir ekki nægja og sögðu að hann yrði að reyna að hafa stjórn á þessu, eða hætta samstarfi við blaðið. -Ibe/Reuter Iþróttamenn ársins 1987 valdlr af sérsamböndum ISI. I gær var tilkynnt hvaða íþróttamenn sérsamböndin höfðu valið sem íþrótamenn ársins. Þeir eru: efri röð fr.v: Haukur Gunnarsson íþróttum fatlaðra, Einar Vilhjálms- son frjálsum íþróttum, Úlfar Jónsson golfi, Eðvarð Þór Eðvarðsson sundi, Jón Kr. Gíslason körfuknattleik, Pétur Ormslev knattspyrnu, Bjarni Friðriksson júdó, Guðjón Guðmundsson fimleikum. Neðri röð fr.v: Árni Einarsson karate, Þórdís Edwald badminton, Sigurborg Gunnarsdóttir blaki og Bjarki Arnórsson siglingum. Á myndina vantar Eyþór Pétursson glímu, Tryggva Sigmannsson skotfimi, Einar Olafsson skíðum, Árna Svavarsson tennis, Guðmundur Helgason KR og Ástu Urbancic í borðtennis. Mynd: Sig. Handbolti/ Bikar Þórsarar úr leik Þór er eina liðið úr 1. deild karla sem fallið hefur út í Bikar- keppni HSÍ. Fyrstu umferð er enn ekki lokið og ekki heldur í meistaraflokki kvenna, þrátt fyrir að 1. umferðin hafi átt að vera búin fyrir 15. desember. Sjö leikjum af þrettán er lokið í meistaraflokki karla. Úrslit hafa ekki komið sérlega mikið á óvart, nema sigur Fylkis, sem er í neðsta sæti 2. deildar, yfir Þór í 1. deild. Úrslit ( Bikarkeppni meistaraflokks Fylkir-Þór....................28-24 Reynir-Haukar.................26-24 Valur-KA......................20-19 (S-lR.........................18-30 IBK-UBK................22-26 UMFN-Fram..............26-36 Grótta-KR.b............27-26 Þá komst Þróttur áfram án þess að leika gegn UFHÖ sem hefur hætt keppni. Fjórum leikjum er ólokið. ÍH- Stjarnan, ÍBV b.-KR, ÍBV-Val- ur b. og Ármann-Ármann b. Þeir tveir síðarnefndu verða á næst- unni, en hinir ekki fyrr en eftir áramót. FH, Selfoss og HK sitja hjá í 1. umferð. Haukar úr leik Eitt lið úr 1. deild kvenna er úr leik í Bikarkeppni meistaraflokks kvenna. Það eru Haukar, sem töpuðu fyrir Fram í fyrrakvöld. í meistaraflokki kvenna er að- eins tveimur leikjum lokið: Grótta-Valur...............15-34 Fram-Haukar................26-17 Fjórum leikjum er ólokið. KR og Víkingur leika í KR-heimilinu í dag kl. 20. Þróttur og FH leika í Seljaskólanum á föstudag kl. 19.15. Ekki hefur verið ákveðinn tími fyrir tvo leiki, UMFA-ÍBK og IBV-UBK. Stjarnan og Þór sitja hjá í 1. umferð. -Ibe I kvöld í kvöld leikur lið Bjarna Guð- mundssonar, Wanne Eickel, sinn síðasta leik hér á landi, gegn FH í Hafnarfirði. Leikurinn hefst kl. 20. Þá eru tveir síðustu leikirnir í handboltanum fyrir jólafrí og eru þeir í 2. deild kvenna. ÍBK og Grótta leika í Keflavtk og að Varmá mætast Afturelding og HK. Báðirleikirnirhefjastkl. 20. Raðgreiðslur VISA-, ódýr og þægilegur greiðslumáti Léttið greiðslubyrðina með mánaðarlegum raðgreiðsl- um VISA í allt að 12 mánuði vegna stærri viðskipta eða við greiðslu eftirstöðva ferðakostnaðar, tryggingagjalda o.fl. Raðgreiðslur eru ódýrari greiðslumáti en venjulegir afborgunarsamningar og til muna þægilegri, bæði fyrir kaupanda og seljanda. Með Raðgreiðslum VISA bjóðast þér ferðir og ferða- lög, heimilistæki, tryggingar, sportvörur, hljómtæki, húsgögn, byggingavörur, Ijósmyndavörur, tölvubúnaður, skrifstofutæki, steypa og jafnvel bílar. Fleiri og fleiri fyrirtæki bjóða nú þennan þægilega greiðslumáta. Þægindi og þjónusta eru aðalsmerki VISA. Korthafar VISA þekkja eftirfarandi hlunnindi: ferðaslysatryggingu, sjúkratryggingu (erl.), viðlagaþjónustu (erl.), bankaþjón- ustu (erl.), hraðbankaþjónustu (erl.), gistiþjónustu, vildar- kjör, tímaritið VILD. Nú eiga korthafar VISA enn fleiri kosta völ. VISA: Boðgreiðslur, Raðgreiðslur, Símgreiðslur. STYRKTARAÐILI ÓLYMPÍULIÐS ÍSLANDS

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.