Þjóðviljinn - 29.12.1987, Page 1

Þjóðviljinn - 29.12.1987, Page 1
Þriðjudagur 29. desember 1987 290. tölublað 52. árgangur Heilbrigðisþjónustan Lyfjakostnaður og þjónustugjöld hækka Lyfjakostnaður hœkkar í400 krónur úr200 og350 krónum. Greiðslurfyrir sérfrœðihjálp úr350 krónum Í500 Samkvæmt nýrri reglugerð frá heilbrigðis- og tryggingamál- aráðuneytinu hækka greiðslur til lækna frá áramótum um allt að 40%. Þá hækkar lyfjakostnaður sem almenningur þarf að bera í 400 krónur. Kostnaður á inn- lendum lyfjum var áður 200 krónur og erlendra lyfja 350 krónur, en með nýrri reglugerð Smárahvammur Kópavogur bíður svars Heimir Pálsson, bæjarfulltrúi: Kópavogsbær þarflengri umþóttunartíma. Hugmyndir Sambandsins œrið óljósar Samband íslenskra samvinnu- félaga hefur ekki enn fallist formlega á bciðni Kópavogskaup- staðar um lengri umþóttunartíma um forkaupsrétt bæjarins á Smárahvammslandinu, sem Sambandið keypti nýlega af Kópavogsbæ. - Það er ekki komið formlegt svar frá sambandsmönnum, en okkur hefur verið gefinn ádráttur um lengri frest, sagði Heimir Pálsson, bæjarfulltrúi í Kópa- vogi. Heimir sagði að varlegast væri að segja sem minnst um þær hug- myndir sem sambandsmenn ganga með í kollinum um nýtingu Smárahvammslandsins meðan þær væru ekki nema helber hug- detta. En eins og komið hefur fram í blaðinu, hefur Sambandið hugmyndir um að koma landinu í brúk á rúmri hálfri öld með þeim hætti að reisa á því skrifstofu- húsnæði sem selt yrði til vanda- iausra fyrirtækja, stórmarkað og hótel. - Þetta eru meira og minna ó- ljósar hugmyndir. Ég skal viður- kenna að það urðu mér nokkur vonbrigði hve hugmyndir Sam- bandsins um landnýtinguna eru á reiki. Ástæður þess að við fórum fram á lengri frest áður en við segðum af og á um hvort við nýt- um okkur forkaupsréttinnn eru annars vegar þær að við viljum fá skýrari svör um tíma og eðli þeirra framkvæmda sem Sam- bandið er að tala um og hins veg- ar þurfum við lengri tíma til að vegá og meta hvort einhverjar aðrar leiðir eru vænlegri fyrir bæjarfélagið til að koma Smára- hvammslandinu í not, sagði Heimir Pálsson. -rk hefur verið afnuminn sá greinar- munur sem fram til þessa hefur verið gerður á innlendum lyfjum annars vegar og erlendum lyfjum hins vegar. Elli- og örorkulíf- eyrisþegum er skylt að greiða 130 krónur af lyfjakostnaði. Samkvæmt reglugerðinni hækka greiðslur til lækna úr 110 krónum í 150 krónur og vitjun Halldór Ásgrímsson og Jón Baldvin Hannibalsson tókust á í gær um forgangsröð frum- varpa á dagskrá neðrideildar. Fjármálaráðherra hafði betur í fyrstu umferð og var frumvarp hans um söluskatt sett sem fyrsta mál á dagskrá fundarins sem átti að hefjast klukkan hálf níu um kvöldið, en kvótafrumvarp sjáv- arútvegsráðherra hinsvegar sem annað mál fundarins. Þorsteinn Pálsson átti síðdegis lækna til sjúklings úr 200 krónum í 280 krónur. Þá hækka greiðslur fyrir sérfræðihjálp og rannsóknir úr 360 krónum í 500 en greiðslur elli- og örorkulífeyrisþega hækka úr 140 krónum í 170. Loks hækka greiðslur vegna sjúkraflutninga um 25% og endurgreiðslur til sjúklinga vegna ferðakostnaðar innanlands um 27%, en mest fá sjúklingar endurgreiddar 1400 í gær fund með ráðherrunum til að reyna að miðla málum, en þar sem einungis eru þrír heilir vinnudagar milli jóla og nýárs er ráðherrunum mikið í mun að koma málum sínum sem fyrst í gegnum fyrstu umræðu í deildinni og í nefnd, svo hægt sé að afgreiða þau fyrir áramót. Á fundi ráðherranna með Þor- steini Pálssyni tókst Halldóri að breyta forgangsröðinni þannig að kvótinn var færður fram fyrir söluskattinn. krónur vegna fyrstu ferðar og 700 krónur vegna annarrar ferðar. f plaggi frá ráðuneytinu segir að ofangreindar hækkanir taki fyrst og fremst mið af launahækk- unum á yfirstandandi ári og hækkunum á bótum almanna- trygginga. Vísitöluáhrif þessara hækkana hafa enn ekki verið reiknuð. Nú er ljóst að þing mun starfa fram á hádegi á gamlársdag og er talið líklegt að þingmenn neðri deildar verði að leggja nótt við dag þar sem lánsfjárlög, sölu- skattur, tollalög, lög um vöru- gjald og lög um fiskveiðistefnuna eru öll stödd í neðri deild, en ríkisstjórnin leggur ofuráherslu á að þessi mál verði afgreidd fyrir áramót. Þingmenn mættu aftur til starfa í gær eftir óvenjustutt jólafrí og fórj allur dagurinn í atkvæða- Kennarasambandið Kröfur um verulegar launahækkanir „Við komum til með að gera kröfur um verulegar launahækk- anir til kennara," sagði Svanhild- ur Kaaber hjá Kennarasambandi íslands ■ samtali við Þjóðviljann, en í gær var settur fundur full- trúaráðs Kennarasambands ís- lands sem cr jafnframt samninga- nefnd sambandsins, þar sem gengið verður frá þeim kröfum sem sambandið mun leggja fram í komandi kjarasamningum. „í fulltrúaráðinu er fólk sem þekkir mjög vel þann vanda sem kennarastéttin býr við og full- trúaráðið mun gera sínar kröfur í samræmi við það,“ sagði Svan- hildur. Fundi fulltrúaráðsins lík- ur í dag og verða kröfurnar af- hentar fulltrúum ríkisins á morg- un —K.ÓI. greiðslu um fjárlög og afgreiða þau sem Iög frá Alþingi. Það hefur ekki gerst síðan 1958 að þingað hefur verið milli jóla og nýjárs en nú bendir allt til þess að ekki verði heldur gert hlé á þing- störfum eftir áramót, heldur komi þing saman strax á fyrstu dögum nýársins. -Sáf Sjá bls. 3 -K.OI. Þingmenn voru misánægðir með það að þurfa að eyða þessum dögum í þinghúsinu. Einn er þó sá þingmaður sem hefur verið fjarverandi vegna veikinda allt haustið, en það er Matthías A. Mathiesen, samgönguráðherra. Mynd Sig. Alþingi Ráðherrar bítast á Fjárlög afgreidd ígær. Búist við að þing starfi áfram upp úr áramótum. Fjármálaráðherra ogsjávarútvegsráðherra takast á um forgangsröð frumvarpa

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.