Þjóðviljinn - 29.12.1987, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 29.12.1987, Blaðsíða 13
I Enska knattspyrnan Urslit Laugardagur 1. deild: Arsenal-Nottingham Forest..........0-2 Charlton-Portsmouth...............2-1 Chelsea-Q.P.R.....................1-1 Derby-Norwich......................1-2 Everton-Luton......................2-0 Newcastle-ManchesterUnited........1-0 Oxford-Liverpool...................3-0 Southampton-Tottenham.............2-1 Watford-Sheffield Wednesday.......1-3 West Ham-Wimbledon.................1-2 2. deild: Barnsley-Oldham...................1-1 Birmingham-Plymouth...............0-1 Bradford-Shrewsbury...............1-1 Huddersfield-Stoke.................0-3 Ipswich-Crystal Palace.............2-3 Leicester-Bournemouth.............0-1 ManchesterCity-Leeds...............1-2 Middlesbrough-Blackburn...........1-1 Reading-Swindon...................0-1 SheffieldUnited-AstonVilla........1-1 W.B.A.-Millwall....................1-4 3. deild: Brentford-Aldershot................3-0 Brighton-Southend..................0-0 Bristol Rovers-Fulham.............3-1 Bury-Wigan.........................0-2 Chester-Sunderland.................1-2 Doncaster-York.....................2-0 Gillingham-BristolCity............1-1 Mansfield-Rotherham...............0-1 Notts County-Chesterfield..........2-0 Port Vale-Northampton.............1-1 Preston-Blackpool.................2-1 Walshall-Grimsby...................3-2 4. deild: Burnley-Rochdale...................4-0 Cardiff-Tranmere...................3-0 Crewe-Swansea......................2-2 Exeter-Colchester..................0-2 Halifax-Cambridge.................1-1 Hartlepool-Bolton..................0-0 Hereford-Newport...................4-2 Peterborough-Leyton Orient.........1-2 Scarborough-Carlisle..............3-1 Scunthorpe-Darlington..............1-0 Stockport-Wrexham.................1-1 Mánudagur 1. deild: Liverpool-Newcastle.............4-0 Luton-Charlton..................1-0 Manch.Utd.-Everlon..............2-1 Norwich-Chelsea.................3-0 Nottingham Forest-Coventry......4-1 Portsmouth-Watford..............1-1 Q.P.R.-Oxford...................3-2 Sheff. Wednesday-Derby..........2-1 Tottenham-WestHam...............2-1 Wimbleton-Arsenal...............3-1 2. deild Aston Villa-Huddersfield........1-1 Blackburn-Bradford..............1-1 Bournemouth-W.B.A...............3-2 Crystal Palace-Reading..........2-3 Leeds-Middlesbrough.............2-0 Millwall-Sheffield Utd..........3-1 Oldham-Hull.....................1-2 Shrewsbury-Birmingham...........0-0 Stoke-Manch. City...............1-3 Swindon-lpswich.................4-2 3. deild Aldershot-Gillingham............6-0 Blackpool-Notts County..........1-1 Bristol City-Brighton...........5-2 Chesterfield-Walshall...........2-1 Fulham-Brentford................2-2 Grimsby-Port Vale...............3-1 Northampton-Doncaster...........1-0 Southend-Bristol Rovers.........4-2 Sunderland-Preston..............1-1 Wigan-Chester...................1-0 York-Mansfield..................2-2 4. deild Bolton-Stockport................2-1 Cambridge-Scarborogh............1 -0 Carlisle-Halifax................fr. Darlington-Burnley..............4-2 Leyton Orient-Scunthorpe........1-1 Rochdale-Hartlepool.............0-2 Swansea-Torquay.................1-1 Tranmere-Petersborogh...........3-1 Wolverhampton-Exeter............3-0 Wrexham-Hereford................0-0 Colchester-Cardiff..............2-1 Newport-Crewe...................1-2 ÍÞRÓTTiR England/mánudagur Enn stórsigur hjá Liverpool Liverpoollagði Newcastle4-0. McClair, Forestí2. sœti, en Arsenal heldur áfram að tapa. United í 4. sœti eftir sigur yfir Everton Liverpool er óstöðvandi þessa dagana og um helgina innbyrti Iiðið sex stig, skoraði sjö mörk og fékk ekert á sig. í gær var það Newcastle sem fékk hræðilega útreið á Anfi- eld, tapaði 0-4 fyrir frábæru liði Liverpool. Liverpool hefur nú leikið helming leikja sinna og hefur hlotið 53 stig. Með sama áframheldi nær liðið yfir 100 stigum. John Aldridge hefur fyllt skarðið sem Ian Rush skyldi eftir sig. Hann skoraði tvö mörk gegn Newcastle, bæði í síðari hálfleik. Áður hafði Steve McMahon náð forystunni eftir aðeins fjórar mínútur með glæsilegu marki og Ray Houghton bætti fjórða markinu við rétt fyrir leikslok. Newvcastle sigraði Manchester United á laugardag, en í gær vissu þeir vart hvort þeir voru að koma eða fara, slíkir voru yfirburðir Li- verpool! Nottingham Forest er enn í 2. sæti, en þó munar tíu stigum. Nott- ingham sigraði Coventry, 4-1. Það byrjaði þó ekki vel hjá For- est. Cyrille Regis náði forystunni fyrir Coventry á 25, mínútu. Tom- my Gaynor svaraði með tveimur mörkum fyrir Forest og mark frá Terry Wilson og sjálfsmark frá Co- ventry gerðu út um leikinn. Metað- sókn var á City Ground, heimavelli John Aidridge skoraði þrjú mörk um helgina og er markahæstur í deildinni. Forest, 31.000 áhorfendur sem er mesti fjöldi á heimaleik Forest í vetur. Ófarir Arsenal virðast engan enda ætla að taka. Liðið hefur að- eins sigrað í einurn af síðustu sjö leikjum og tapaði nú fyrir Wimble- don, 1-3. Arsenal náði þó forystunni með marki frá Niall Quinn, fyrsta mark hans á keppnistímabilinu. Fyrstu mínútur síðari hálfleiks urðu Árse- nal að falli. Þá skoraði Wimbledon tvö mörk á tveimur mínútum. Það voru Alan Cork og Dennis Wise sem voru þar að verki og Vinny Jones gulltryggði sigur Wimbeldon skömmu fyrir leikslok. Tottenham vann sinn fyrsta sigur á heimavelli í fimm leikjum er liðið sigraði West Ham, 2-1. Chris Waddle skoraði fyrra mark Totten- ham og lagði síðara markið upp fyrir Chris Fairclough. George Parris skoraði mark Westr Ham. Q.P.R. vann einnig langþráðan sigur, þann fyrstaí 11 leikjum, gegn Oxford, 3-2. Mark Falco skoraði tvö mörk fyrir Q.P.R. í fyrri hálf- leik og Martin Allen bætti þriðja marki Q.P.R. við í síðari hálfleik. Dean Sounders og Peter Rhoades Brown minnkuðu muninn fyrir Ox- ford. Brian McClair skoraði bæði mörk Manchester United sem sigr- aði Everton í fjörugum leik. Hann hefur nú skorað 16 mörk og greini- legt að Manchester gerði góð kaup þegar liðið keypti hann frá Celtic. Dave Watson minnkaði muninn fyrir Everton. Robert Wilson skoraði sigur- mark Luton gegn Charlton. Norwich vann auðveldan sigur yfir Cheisea, 3-0. Kevin Drinkell, Dale Gordon og David Williams skoruðu mörk Norwich. Skotland Cettíc á toppnum Það var hinn nýi leikmaður Celtic, Joe Miller, sem tryggði liði sínu sigur gegn Dundee Unit- ed um helgina. Miller sem var keyptur frá Aberdeen í síðasta mánuði skoraði eina niark leiksins. Glasgow Rangers sigraði Dundee, 2-0, með mörkum Ally McCoist. McCoist átti þess kost að skora þriðja markið úr víta- spyrnu en hann brenndi af. Úrslit I úrvalsdeild: Celtic-DundeeUtd..................1-0 Glasgow Rangers-Dundee............2-0 Dunfermline-Motherwell............1-1 Falkirk-Aberdeen..................0-2 Hibernian-St. Mirren................0-0 Morton-Hearts.......................0-0 Celtic..........27 17 8 2 51-18 42 Aberdeen........27 15 10 2 42-15 40 Hearts..........27 15 9 3 48-22 39 Rangers.........26 16 5 5 48-17 37 Dundee..........26 13 5 8 52-32 31 DundeeUtd.......27 9 7 11 29-35 25 Hibernian.......27 7 10 10 26-31 24 St.Mirren.......27 7 9 11 32-35 23 Motherwell......27 7 4 16 19-39 18 Dunfermline.....27 5 8 14 24-56 14 Falkirk.........27 4 6 17 25-56 14 Morton..........27 2 7 18 21-65 11 Staðan Englandllaugardag Vítakeppni á Highbury! Nottingham Forest vann sinnfyrsta sigur á Highbury Í22 ár. Tvœr vítaspyrnur á lokamínútunum. Liverpool sló 38 ára met Nottingham Forest gerði góða ferð á Highbury á laugardag. Eftir 22 ár án sigurs kom að því að Forest náði öllum stigunum gegn Arsenal. Með þessum sigri komst Forest í 2. sætið á kostnað Arsenal, en Liver- pool jók forskot sitt í tíu stig. Nottingham Forest og Arsenal höfðu leikið 19 leiki á Highbury, án þess að Forest tækist að sigra. Það tókst loksins, en tvær vítaspyrnur á síðustu þremur mínútunum réðu úrslitum. Þegar þrjár mínútur voru til leiksloka var staðan 1-0, Forest í vil. Þá fékk Arsenal vítaspyrnu og það var fyrirliðinn Kenny Sansom tók spyrnuna, en skot hans fór í þverslá. Þegar ein mínúta var til leiksloka var svo dæmd vítaspyrna hinum megin og það var hinn fyrir- liðinn, Stuart Pierce sem tók spyrn- una og skoraði af öryggi, 0-2. Fyrra mark Forest var reyndar af ódýrari gerðinni. Steve Chettle átti langa sendingu fram völlinn og markvörður Arsenal, John Lukic, kom út úr vítateignum og ætlaði að skalla frá. Það heppnaðist ekki bet- ur en svo að boltinn fór beint í fang- ið á hinum 18 ára Terry Wilson og hann átti ekki í nokkrum vand- ræðum með að skora í autt markið. John Aldridge kom Liverpool á bragðið gegn gömlu félögunum í Oxford, Hann skoraði fyrsta mark- ið í örúggum sigri Liverpool, 3-0. Með þessum sigri sló Liverpool 38 ára gamalt met félagsins. Liðið hef- ur ekki tapað í 20 síðustu leikjum og bætti gamla metið um einn leik. Það voru svo John Barnes og Steve McMahon sem bættu tveimur mörkum við í upphafi síðari hálf- leiks. Nágrannar Liverpool, Everton, eru ekki langt undan og þeir unnu sannfærandi sigur yfir Luton, 2-0. Það var Adrian Heath sem skoraði bæði mörk Everton. Þetta var reyndar ekki einn af betri dögum Luton. Brian Stein meiddist illa og er líklega fótbrotinn og rétt fyrir leikslok fékk Mick Harford rauða spjaldið í annað sinn á þessu keppnistímabili. Newcastle vann nokkuð óvæntan sigur yfir Manchester Untied, 1-0. það var Glenn Roeder sem skorað sigurmark Newcastle á 44. mínútu. Það voru aðeins liðnar 38 sek- Evrópumeistarar Porto halda stöðu sinni á toppi portúgölsku deildarkeppninnar eftir 2-0 örugg- an sigur á Penafei á sunnudag. Það var Fernando Gomes sem skoraði fyrra mark Porto en Celso það síðara bæði með skalla. Benfica gerði markalaust jafn- tefli á heimavelli gegn Braga. Besta færi Benfica í leiknum átti Svíinn Mats Magnusson, en hann átti skot í stöng. úndur þegar Watford náði foryst- unni gegn Shefficld Wednesday. Mel Sterland skoraði sjálfsmark, en Sheffield gerði út um leikinn á 20 mínútna kafla með þremur mörkum frá Nigel Pearson, Colin West og Lee Chapman. Wimbledon batt enda á fimm leikja sigurgöngu West Ham og sigraði 2-1 með mörkum frá Lawrie Sanchez og John Fashanu. Ray Stewart skoraði mark West Ham úr vítaspyrnu. Robert Fleck skoraði sitt fyrsta mark fyrir Norwich í sigri yfir Der- by, 2-1. Fleck var keyptur frá Glas- gow Rangers fyrir hálfa milljón punda fyrir tveimur vikum. Mark Wright jafnaði fyrir Derby, en Dale Gordon tryggði Norwich sigur. Porto er í efsta sæti með 23 stig, Benfica og Boavista með 19 stig og Guimares með 18 stig. Urslit i 1. deild: Benfica-Braga......................0-0 Porto-Penafel......................2-0 Setubal-Chaves.....................1-3 Boavista-Espinhol -0 Guimaraes-Farense..................3-0 Varzim-Rio Ave.....................2-1 Portimonese-Elvas..................0-1 Covilha-Salgueiros.................1-0 Maritimo-Sporting..................2-3 Ldeild: Liverpool .21 16 5 0 51-11 53 Nott. Forest.. .20 13 4 3 44-16 43 Arsenal .22 12 4 6 35-20 40 Manch. Utd. 21 10 8 3 35-22 38 Everton .22 10 7 5 32-15 37 Q.P.R .22 10 6 6 27-27 36 Wimbleton... .22 9 7 6 31-25 34 Chelsea .22 8 5 9 31-36 29 Luton .21 8 4 9 27-25 28 Soutnampton 21 7 7 7 31-31 28 Tottenham... .22 8 4 10 22-26 28 Sheff.Wed.. .22 8 3 11 25-36 27 WestHam... .22 6 8 8 25-29 26 Newcastle... ..21 6 7 8 24-33 25 Derby „21 6 6 9 19-25 24 Coventry „21 6 6 9 22-32 24 Oxford „22 6 4 12 24-39 22 Norwich „22 6 3 13 19-29 21 Portsmouth. „22 4 8 10 19-39 20 Charlton „22 4 6 12 21-34 18 Watford „21 4 6 11 14-28 18 2,deild: Middlesborough 26 14 7 5 36-17 49 Bradford .26 14 6 6 41-29 48 Aston Villa... .26 12 10 4 37-23 46 Cr.Palace .25 14 3 8 53-37 45 Millwall .26 14 3 9 45-34 45 Hull .25 12 9 4 37-26 45 Manch. City.. .26 12 6 8 54-34 42 Ipswich .25 12 6 7 37-24 42 Blackburn... „25 11 9 5 32-24 42 Leeds „26 11 8 7 35-32 41 Swindon „24 11 4 9 45-35 37 Barnsley „24 10 6 8 37-30 36 Plymouth .... „26 10 6 10 42-39 36 Birmingham 26 9 7 10 26-37 34 Stoke „26 9 6 11 28-35 33 Bournemouth 26 7 7 12 32-41 28 Sheffield Utd. 26 7 6 13 29-41 27 Oldham „25 6 7 12 24-36 25 Leichester... „24 6 5 13 29-36 23 W.B.A „26 6 5 15 31-46 23 Huddersfld. 26 4 8 14 28-61 20 Shrewsbury 26 3 10 13 20-38 19 Reading „25 4 6 15 25-47 18 S.deild: Sunderland. „24 14 7 3 48-31 49 NottsCounty 24 13 8 3 47-27 47 Walshall „24 12 8 4 35-22 44 Bristol City... „24 11 7 6 46-38 40 Brighton „24 10 10 4 33-26 40 4.deild: Colchester. ...24 14 4 6 36-21 46 Wolves ...23 13 5 5 40-20 44 L.Orient ...24 12 7 5 53-32 43 Cardiff ...24 12 6 6 34-26 42 Bolton ...24 11 6 7 31-24 39 Portúgal Öruggt hjá Porto Þriðjudagur 29. desember 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.