Þjóðviljinn - 29.12.1987, Qupperneq 16
TVARP - SJÓNVARP
Ahöfnin á
San Pablo
23.35 Á STÖÐ 2 í KVÖLD
í kvöld sýnir Stöð 2 bandarísku
kvikmyndina Áhöfnin á San Pa-
blo frá árinu 1966. Efni myndar-
innar er á þá leiö að vegna
stjórnmálalegra umbrota í Kína
árið 1926, er orrustuskipi banda-
ríska flotans siglt upp ána Yang-
taze, til bjargar amerískum trú-
boðum. Hin langa sigling reynir
mjög á skipshöfnina og kemur til
harðra átaka. í myndinni er sýnd
ein óvenjulegasta sjóorrusta sem
hefur verið kvikmynduð. í aðal-
hlutverkum eru Steve McQueen,
Candice Bergen og Richard
Crenna. Leikstjóri er Richard
Attenborough. Kvikmynda-
handbók Maltins gefur myndinni
þrjár stjörnur í einkunn. Góða
skemmtun.
Biðin
20.40 í SJÓNVARPINU
í KVÖLD
í þættinum Biðin langa, sem
Sjónvarpið sýnir í kvöld, verðui
fjallað um Geysissiysið á Vatna-
jökli árið 1950 í máli og myndum.
Sýnd verður mynd sem Eðvarð
Sigurgeirsson ljósmyndari tók úi
björgunarleiðangrinum, og
langa
mynd sem var tekin frá björgun
Douglas-vélarinnar ofan af jökl-
inum. Rætt verður við þrjá þeirra
sem voru um borð í Geysi þegar
hún fórst, menn úr björgunar-
leiðangrinum, myndatökumann-
inn Eðvarð Sigurgeirsson og
fleiri. Umsjónarmaður og stjórn-
andi er Sigrún Stefánsdóttir.
Gifting eftir Gogoi
22.20 Á RÁS 1 í KVÖLD
Leikritið sem flutt verður í
kvöld er gamanleikritið Gifting
eftir Nikolaj Gogol. Pýðinguna
gerði Andrés Björnsson og leik-
stjóri er Gísli Halldórsson. Efni
leikritsins er á þá leið að Podkolj-
ossin hirðráðgjafi, roskinn pipar-
sveinn er á báðum áttum um
hvort hann eigi að kvænast.
Fjokla hjónabandsmangari og
Kotcharjov vinur hans eru þó
ekki í neinum vafa um að
kaupmannsdóttirin Agafja sé
kona við hans hæfi. öll vilja þau
eiga heiðurinn af því að sá ráða-
hagur takist, en þar reynist erfið-
ara viðfangsefni en þau höfðul
ætlað. Leikendur eru Þorsteinn
ö. Stephensen, Guðrún Þ. Step-
hensen, Nína Sveinsdóttir, Rúrik
Haraldsson, Helga Valtýsdóttir,
Valur Gíslason og fleiri. Leikritið
var frumflutt í útvarpinu árið
1962.
A la Carte
18.15ÁSTÖÐ2Í KVÖLD
Enn á ný er Skúli Hansen mættur
íeldhúsStöðvar2.1þetta skiptið
ætlarhann að koma með uppást-
ungur um hátlðamat I tilefni ár-
amótanna. Vafalaustverðaþað
gómsætarkrásirsem hann sting-
ur upp áogættu jafnt leikmenn
sem lærðirað geta haftbæði
gagn og gaman afað reyna sig
við matreiðsluna.
6.45 Vc&urfrognlr. bæn.
7.00 Fréttlr.
7.03 I morgunaárlfi maft Ragnhelðl Ástu
Pétursdottur. Fréttayflrllt kl. 7.30 og
8.30, fréttlr kl. 8.00 og veðurfregnlr kl.
8.15. Tllkynnlngar lesnar laust fyrlr kl.
7.30, 8.00 8.30 og 9.00, Margrét Páls-
dóttlr talar um daglegt mál um kl. 7.55.
9.00 Fréttlr.
9.03 Jólaalmanak.
9.30 Upp úr dagmélum. Umsjón Anna
M. Slgur&ardúttlr.
10.00 Fréttlr. Tllkynnlngar.
10.10 Vaðurfragnlr.
10.30 Ég man þá tlö, Hermann Ragnar
Stefánsson kynnlr lög frá llönum árum.
11.00 Fréttlr. Tllkynnlngar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarlnn
Stefánsson, (Elnnlg útvarpað að lokn-
um frétum á mlðnsettl.)
12.00 Frétayflrllt. Tónllat. Tllkynnlngar.
12.20 Hédeqlafréttlr.
12.45 Vaðurfragnlr. Tllkynnlngar. Tón-
liat.
13.05 f dagalna önn. Umsjón: Lllja Guð-
mundsdóttlr.
13.35 Ml°lssagan: „Buguð kona"
eftlr Slmon de Beavolr. Jórunn Tómas-
dóttlr les þýðlngu sfna (9).
14.00 Fréttlr. Tllkynnlngar.
14.05 DJaasþáttur. Umsjón: Jón Múll
Árnason.
15.00 Fréttlr.
15.03 Landpósturlnn - Frá Suðurlandl.
Umsjón: Hllmar Þór Hafsteinsson. Tón-
llst.
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagbókln. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnlr.
16.20 Barnaútvarplð.
17.00 Fréttlr.
17.03 Tónllst á sfftdegl - Haydn, Llszt
og Rosslnl.
18.00 Fréttlr,
18.03 Torglð - Byggða- og sveltastjórn-
armál. Umsjón Þórlr Jökull Þorstelns-
son. Tónllst. Tllkynnlngar.
18.45 Tllkynningar. Daglegt mál. Endur-
teklnn þáttur frá morgní sem Margrét
Pálsdóttlr flytur, Glugglnn - Lelkhús.
Umslón: Þoraelr Ólafsson.
Blaðburðarfólk
Efþúert
mo
Hafðu þá samband við aígreiðslu
Þjóðviljans, sími 681333
Það bætir heilsu og hag
að bera út Þjóðviljann
20.00 Klrkjutónllst. Traustl Þór Sverrls-
son kynnlr.
20.40 Mélafnl fatlaðara. Umsjón: Hllmar
Þór Hafstelnsson. (Endurteklnn þáttur)
21.10 Norrsan dssgurlög.
21.30 „Sf&búln aendlferft". saga frá Afr-
Iku eftlr Ama Ata Aldo.
22.00 Ffréttlr. Dagskrá morgundagslns.
Orö kvöldslns.
22.15 Veðurfregnlr.
22.30 Lalkrlt: „Glttlng eftlr Nlkolaj Gogol.
Þýöandl Andreé Blörnsson. Lelkstjórl:
Gfsll Alfrðsson. (Áður flutt 1962 og
1973)
22.30 fslenek tónllst a. „Tllbrlgðl um Is-
lenskt þjoðlag" eftlr Jórunnl Vlðar. Lo-
vlsa FJeldsted lelkur á selló og Jórunn
Vlðar á planó. b. „Islensklr dansar" od,
11, nr. 1-4 ettlr Jón Lelfs. Selma Guð-
mundsdóttir lelkur á planó.
24.00 Fréttlr.
00.10 Samhljomur. Umsjón: Þórarlnn
Stefánsson. (Endurteklnn þáttur frá
morgnl.
01.00 Veöurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum tll
morguns.
07.00 Þorgelr Astvaldsson. Morguntón-
llst og vlðtöl.
08.00 8tjörnufréttlr.
09.00 Qunnlaugur Halgason. Góð tón-
liat, gamanmal.
10.00 og 12.00 Stjörnufréttlr.
12.00 Hádaglsútvarp. Rósa Guöbjarts-
dóttlr stjómar.
13.00 Helgl Rúnar Óakarsaon. Tónllst og
sþjall vlö hlustendur.
14.00 og 16.00 8tjömufréttlr.
16.00 Mannlagl þétturlnn Árnl Magnús-
aon. Tónllst, fréttlr o.fl.
18.00 Stjörnufréttlr.
18.00 fslensklr tónar.
19.00 Stjörnutlmlnn é FM 102.2 og 104.
20.00 Helgl Rúnar Óakareaon lelkur nýj-
an vlnseeldallsta frá Bretlandl.
21.00 (slensklr tónlistarmann. I kvöld:
Jóhanna Llnnet aöngkona.
22.00 Slgur&ur Halgl Hlöfivaraaon lelkur
gseðatónllst.
00.00 Stjörnuvaktln til kl. 07.00.
idb
00.10 Nsaturvakt útvarpslna. Gunn-
laugur Slgfússon. Fréttlr kl. 7.00.
7.03 Morgunútvarp. Dsegurmálaútvarp
með fróttayflrlitl kl. 7.30 og 8.30, fróttum
kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15.
Fregnlr af veörl, umferð oa færð oglltlð I
blöðln. Morguntónllst vlð allra hæfl.
Fréttlr. kl. 9.00 og 10.00.
10.05 MIAmorgunsayrpa Umsjón: Krlstln
Björg Þorsteinsdóttlr. Fróttir kl. 11.00.
12.00 A hédegl. Dægurmálaútvarp á há-
degl meö fróttayflrlltl. Stefán Jón Haf-
steln. Slml hlustendaþjónustunnar er
693661.
12.20 Hádeglsfréttlr.
12.45 Á mllll méla. Umajón: Snorrl Mér
Skúlaaon. Fréttlr kl. 14.00, 15.00.
18.00.
16.03 Dagskré. Dægurmálaútvarp.
Fróttlr. kl. 17.00, 18.00.
19.00 Kvöldfróttir.
19.30 Stæftur: Umsjón: Rósa Guöný
Þórsdóttlr. Frá kl. 21.00 lelkur hún
sveltatónllat. Fréttlr kl. 22.00.
22.07 Llatapopp. Umsjón: Valtýr Björn
Valtýsson.
00.10 Næturvakt útvarpslna. Guðmund-
ur Benedlktsson stendur vaktlna tll
morguns.
09.00.
09.00 Valdfs Qunnarsdóttir é léttum
nótum. Fréttlr kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttlr.
12.10 Péll Þorstelnsson é hédagl. Fréttlr
kl. 13.00.
14.00 Aagelr Tómaaaon og sf°ls-
popplft. Fréttlr kl. 14.00, 15.00 og
17.00 Hallgrfmur Thorstalnsson I
Reykjavfk sf&dagls. Fréttlr kl. 17.00.
18.00 Fréttlr.
Fréttli ______
21.00 Þorstelnn Aagalrason. Tónllst <
spjall.
24.00 Næturdagskré Bylgjunnar
BJaml Ólafur Qu&mundason. Tónll
og upplýslngar um veður og flugsar
göngur til kl. 07.00.
17.55 Rltmélsfréttlr.
18.00 Ellff Jól. (Chrlstmas Every Day).
Bandarlsk telknlmynd um lltla stúlku
sem vlll hafa jól á hverjum degl.
18.25 8úrt og aætt. (Sweet and Sour).
Ástralskur myndaflokkur um nýstofn-
aöa ungllngahljómsveit.
18.50 Fréttaágrlp og táknmélsfréttlr.
19.00 Aalaug - Talknlngar elnhvarfrar
stúlku. Þátturlnn fjallar um stúlku sem
heltlr Áslaug, velkl hennar og tjánlngar-
máta sem er fólglnn I mjög athygllsverð-
um og sérstökum telknlngum.
19.30 3taupastalnn. (Cheeres). Banda-
rfakur gamanmyndaflokkur.
20.00 Fréttlr og va&ur.
20.30 Auglýslngar og dagskré.
20.40 Bl&ln langa - Brot úr sögu
Qsyalaalyaslna 1950. Geyslsslyslð á
Vatnajökll vaktl glfurlega athygll á sln-
um tfma, bæ&l helma og erlendls. Fjall-
að er um þennan atburö I myndum og
máll. M.a. er sýnd mynd sem Eðvarð
Slgurgelrsson Ijósmyndarl tók I björgun-
arlelöangrlnum og mynd sem tekln var
frá björgun vólarlnnar ofan af jökllnum.
Rætt er m.a. vlð þrjá þelrra sem voru um
borð I flugvélinnl þegar hún fórst og
elnnlg vlö menn úr björgunarlelöangrln-
um og Eövarð Slgurgelrsson. Umsjón:
Slgrún Stefánsdóttlr.
21.40 Arfur Quldenburgs. (Das Erbe der
Guldenburgs). 8. þáttur. Þýskur
myndaflokkur I fjórtán þéttum.
22.25 Jólarokk f Montraux. (Montreux
Chrlstmas Rock Speclal). Svlssneskur
tónllstarþáttur.
23.25 Útvarpsfréttlr f dagskrérlok.
16.40 # Kraftaverklö f kolanámunnl
Blómynd,
18.15 A la carte
18.45 # Lfna langsokkur
19.19 19.19
20.45 Ótrúlegt en satt Nýr gaman-
myndaflokkur.
21.10 # Hunter Framhaldsmynd I fjórum
hlutum. Þrlðji hlutl,
22.00 # Holðurssk|öldur Framhalds-
myndaflokkur
23.35 # Áhöfnln é San Pablo Blómynd,
02,35 Dagekrárlok.
16 SlÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrl&judagur 29. desember 1987