Þjóðviljinn - 10.01.1988, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 10.01.1988, Blaðsíða 13
UOMIUINN c/o Skúmaskotið Síðumúla 6 108 Reykjavík Umsjón: Nanna Dröfn Sigurdórsd. Gleðilegt nýtt ár! Núna eru jólasveinarnir allir farnir aftur til fjalla, en þessi komu í heimsókn til Skúmaskotsins til að kveðja. ’PfJfr OUif DomKiyw-y- Jokimii, 6 áv-ð £>ojtVcL^<i. i>iJ Hvað á saman? Getið þið tengt saman þá tvo og tvo hluti sem eiga saman? d)cr«j fSj Sy C) * \ o. rqj Í>rci,í4iU Uur.d,? Krossgátan Vinningshafinn í síðustu verðlaunakrossgátu er hún Þor- björg Sævarsdóttir, Engjaseli 83. Hún fær í verðlaun bókina Stína og árstíðirnar eftir Kristiinu Louhi. Mál og menning gefur bókina út. Þorbjörg sendi okkur líka þessa stuttu sögu: Einu sinni voru fjöll á sandi og svo var sjór- inn fyrir neðan. Og það voru voðalega falleg fjöll. Og það var óskaplega góður sandur. En það var bátur á sjónum. Síðan var það. Núna kemur nýárskrossgátan. Þið gerið eins og áður, ráðið krossgátuna og sendið inn lausnirnar. Skúmaskotið dregursvo úr réttum lausnum og verðlaunahafinn fær senda bók heim til sín. Gangi ykkur vel! FA-ÐA 5ARÓ- 1R m ~w D^R STÓRA ii HRfcYE- I5T Sunnudagur 10. janúar 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.