Þjóðviljinn - 15.03.1988, Side 13

Þjóðviljinn - 15.03.1988, Side 13
Frá afhendingu verðlauna í samkeppni um gerð handrits að kennslumynd fyrir grunnskóla. Verðlaunahafarnir Einar Guðmundsson (fjórði frá hægri) og Viktor Arnar Ingólfsson eru í hópi forráðamanna tryggingafélaganna og dómnefndar- manna. Ljósm.: Kristján Pétur Guðnason. Umferðin Verðlaun fyrir kennslumynd Nýlega voru afhent verðlaun í samkeppni sem Fararheill ‘87 efndi til um gerð handrits að. kennslumynd um umferðarmál fyrir 9. bekk grunnskóla. Fyrstu verðlaun hlaut Einar Guðmunds- son fyrir handrit um Danna, strák utan af landi sem flytur til Reykjavíkur og kynnist umferð- inni þar. Einar er yfirkennari í Ártúnsskóla í Reykjavík og hefur um árabil verið mikill áhugamað- ur um umferðarmál. Verðlaunin sem hann hlaut voru krónur 150.000.-. Önnur verðlaun kr. 50.000.- hlaut Viktor Ingólfsson tækni- fræðingur og rithöfundur. í dómnefnd í samkeppni sátu Anna Magnúsdóttir, deildar- stjóri hjá Námsgagnastofnun, Arnaldur Árnason ökukennari, Guðni Bragason fréttamaður, Þorgeir Lúðvíksson, deildarstjóri hjá Almennum tryggingum og Þorgrímur Guðmundsson, varð- stjóri hjá lögreglunni í Reykja- vík; Á næstunni verður hafinn undirbúningur að gerð myndar eftir handriti Einars og verður hún vonandi tilbúin til notkunar í skólum landsins áður en langt um líður. FRÁ LESENDUM Fyrirspurn Til Guðrúnar Helgadóttur alþingismanns Hæstvirtur alþingismaður. Vart hafði núverandi löggjaf- arþing komið saman sl. haust, að þér, ásamt þremur öðrum bar- áttumönnum frelsisins, geystust fram á þingvöllinn með bjór- frumvarp. í greinargerð með frumvarp- inu segir m.a. svo um tilgang þess: Jr3. Að afla ríkissjóði tekna. “ Nú langar mig að biðja yður um greinargerð varðandi þennan tilgang frumvarpsins einan. Ég veit að yður verður sjaldan orðs vant, og ég vænti því, að þér skerið ekki rökstuðninginn við nögl nú fremur en endranær. Gjarnan mætti koma fram hversu miklar tekjur þér ætlið ríkissjóði af bjórsölunni. Með fyrirfram þökkum. Jóhann Tómasson læknir Andlát Kristín Jenný Jakobsdóttir látin Kristín Jenný Jakobsdóttir, formaður Póstmannafélags ís- lands, lést að heimili sínu í Reykjavík mánudaginn 7. mars, 56 ára að aldri. Utför hennar verður gerð á fimmtudaginn frá Bústaðakirkju. Eiginmaður Jennýjar er Gunn- ar Á. Ingvarsson endurskoðandi og áttu þau fjögur börn. Hún hóf störf hjá póstþjónustunni árið 1966 og starfaði þar til dauða- dags, lengst sem gjaldkeri í að- alpósthúsinu. Jenný var lyörin í stjórn Póstmannafélags Islands árið 1980 og varð formaður fé- lagsins 1986, fyrsta konan sem kjörin var til þeirra starfa. KALLI OG KOBBI Guð minn góður! Þessari bók átti að skila fyrir tveimur dögum. \Ub Hvað bíður mín? Verð ég yfirheyrður og settur á pínubekkinn? Ætli þeir mölvi á mér hnéskeljarnar? Verð ég að semja játningu? Þú færð tíkall í sekt. Skrepptu nú og skilaðu. henni. Miðað við hvað sumir bókasafnsfræðingarnir geta verið illilegir bjóst ég nú við alvarlegri afleiðingum. GARPURINN Jamm. Eina góða bólgan er veskisbólgan í vinstri brjóstvasanum DAGBÓK APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða vik- una 11.-17. marseriLauga- vegs Apóteki og Holts Apó- teki. Fyrrnef nda apótekið er opiö um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík.....simi 1 11 66 Kópavogur.....sími4 12 00 Seltj.nes....sími61 11 66 Halnarfj......simi 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....simil 11 00 Seltj.nes.....simi 1 11 00 Hafnarfj......simi 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 Heimsóknartímar: Landspft- allnn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspitalinn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardelld Landspitalans: 15- 16. Feðratimi 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10 B: Alladaga14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- vemdarstöðln viö Baróns- slig.opinalladaga 15-16og 18.30- 19.30 Landakots- spftall: alla daga 15-16 og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00 St. Jósefsspitali Hafnartirði: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspital- inn:alladaga 18.30-19og 18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak- ureyrl: alla daga 15-16 og 19- 19.30 Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. SjúkrahúslðHúsavik: 15-16 og 19.30-20. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykja- vík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur alla virkadaga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tima- pantanir i síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sím- svara 18885. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Stysadeild Borgarspitalans opin allan sólarhringinn simi 696600. Dagvakt. Upplýsingarumda- gvaktlæknas51100.Næt- urvakt lækna s. 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla. Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722. Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100 Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliöinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingar s 3360. Vestmanna- eyjar: Neyöarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Bilananavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. Hjálparstöð RKl, neyðarat- hvart fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Simi: 622266 opiö allansólarhringínn. Sálfræðlstöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum ófn- um. Sími 687075. MS-felaglð Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Simi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin briðiudaqakl .20-22, simi 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingar um ónæmlstærlngu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband við lækm. Frá samtökum um kvenna- athvarf, siml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauögun. Samtökln 78 Svarað er í upplýsinga- og ráögjafarsíma Samtakanna '78 fólags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldumkl 21- 23. Simsvari á öðrum timum. Stminner91-28539. Fólageldri borgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s 28812. Fólagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni3,s. 24822. GENGIÐ 14. mars 1988 kl. 9.15 Sala Bandaríkjadollar 38,920 Sterlingspund... 72.247 Kanadadollar... 31,001 Dönskkróna...... 6,1364 Norskkróna...... 6,1832 Sænskkróna...... 6,5910 Finnsktmark..... 9,6961 Franskurfranki.... 6,8983 Belgískurfranki... 1,1201 Svissn. franki.. 28,4565 Holl. gyllini... 20.8625 V.-þýskt mark... 23,4486 Itölsk líra.... 0,03165 Austurr. sch.... 3,3358 Portúg. escudo... 0,2848 Spánskurpeseti 0,3480 Japansktyen..... 0,30658 írsktpund....... 62,714 SDR................ 53,6773 ECU-evr.mynt... 48.5352 Belgískurfr.fin.. 1,1176 KROSSGÁTAN Lárétt: 1 stefna 4 Ijómi 6 gubbi 7 vandræði 9 áhald 12 frostskemmd 14 kaun 15 fuglahópur 16 matnum 19 illgresi 20 kvísl 21 stétt Lóðrétt: 2 kúga 3 styggja 4 tugga5utan7 skvampar 8 gunga10krókur11 raupar 13 þreyta 17 saur 18 gras Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 æsku4þurs6ger 7 saug 9 efla 12 miska 14 jós 15 gát 16 öskur 19 rugl 20nafn21 náðin Lóðrétt: 2 sía 3 uggi 4 þrek 5 ræl 7 stjörf 8 umsögn 10 fagran 11 aftann 13 sök 17 slá 18uni ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 1

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.