Þjóðviljinn - 16.03.1988, Síða 6
efélag
Mtoswtar pélagsfundur
Haldinn verður áríðandi félagsfundur í Sóknar-
salnum, Skipholti 50a, miðvikudaginn 16. mars
n.k. ki. 17.
Dagskrá:
1. Samningamálin.
2. Önnur mál.
Stjórn FBM
REYKJkMIKURBORG
Jleuc&cvi Stádun
Borgarverkfæðingurinn
í Reykjavík
Tæknifræðingur óskast til starfa á Mælingadeild
Reykjavíkurborgar nú þegar eða frá 1. júní nk.
Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkur-
borgar og St.Rv.
Upplýsingar gefur Ragnar Árnason, Skúlatúni 2,
sími 18000.
Rafmagnsiðnfræðingar
Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða
rafmagnsiðnfræðing til eftirlitsstarfa (veiðieftirlit) í
innlagnadeild fyrirtækisins.
Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma
686222.
Umsóknarfrestur er til 28. mars nk.
RAFMAG NSVEITA
REYKJAVÍKUR
Skákkeppni
framhaldsskóla 1988
hefst að Grensásvegi 46 föstudaginn 18.
mars nk. kl. 19.30. Keppninni verður fram-
haldið laugardaginn 19. mars kl. 13-19 og
lýkur sunnudaginn 20. mars kl. 13-17.
Keppt er í fjögurra manna sveitum (fyrir nemend-
ur f. 1966 og síðar), og er öllum framhaldsskólum
heimil þátttaka í mótinu.
Þátttöku í mótið má tilkynna í síma Taflfélags
Reykjavíkur á kvöldin kl. 20-22, í síðasta lagi
fimmtudag 17. mars.
Taflfélag Reykjavíkur
Grensásvegi 44—46, Reykjavík
Símar: 83540 og 681690
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið Selfossi og nágrenni
Almennur félagsfundur
Almennur félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 16. mars kl. 20.30 í
sal verkalýðsfélagsins Þórs við Eyrarveg. Efni fundarins eru kjaramálin.
Frummælendur: Margrét Frímannsdóttir alþm., Hafsteinn Stefánsson var-
aform. Þórs og Steini Þorvaldsson form. Verslunarmannafélagsins.
Nýir félagar sérstaklega boðnir velkomnir. Fjölmennið. - Stjórnin.
Alþýðubandalagið Kópavogi
Spilakvöld ABK
Haldið verður áfram með hin vinsælu spilakvöld 3 kvöld í viðbót. Spilaö
verður mánudagana 25. mars og 11. og 25. apríl í Þinghóli, Hamraborg 11
og hefst spilamennskan kl. 20.30.
Veitt verða kvöldverðlaun og heildarverðlaun sem eru helgarferð til Akur-
eyrar. Gisting í 2 nætur og morgunverður á Hótel KEA.
Allir velkomnir.
Stjórn ABK
ÆSKULÝÐSFYLKINGIN
Æskulýðsfylkingin í Reykjavík
Aðalfundur
Aðalfundur ÆFABR verður haldinn fimmtudaginn 17. mars að Hverfisqötu
105 kl. 20.00.
Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar eru hvattir til að mæta. Nýir félagar
velkomnir. - Stjórnin.
Afstaða ríkisvaldsins í samningaviðræðunum hörmuð.
Kennurum att út í verkfallsaðgerðir
Á fundi kennarasamtakanna í
Broadway í gær var eftirfarandi
ályktun samþykkt með miklu lóf-
aklappi.
„Starfskjaranefndir kennara-
félaganna, menntamálaráðuneyt-
isins og Qármálaráðuneytisins
skiluðu á síðasta ári mati og til-
lögum um hvernig efla megi
skólastarf í landinu. Þar er meg-
ináhersla lögð á bætt kjör kenn-
ara.
Nú hafa samningaviðræður
staðið yfir frá því í desember og
ekkert miðar í samkomulagsátt.
Þrátt fyrir fögur fyrirheit um
kjarabætur til kennara og bætt
skólastarf, liggur nú fyrir tilboð
sem gengur í þveröfuga átt.
Fundur félagsmanna í Hinu ís-
lenska kennarafélagi og Kennar-
asambandi íslands, harmar af-
stöðu n'kisvaldsins í þessum
samningaviðræðum. Fundurinn
átelur stjórnvöld harðlega fyrir
að etja kennurum enn einu sinni
út í verkfallsaðgerðir sem koma
til með að bitna á þeim sem síst
skyldi. Fundurinn lýsir fullri
ábyrgð á hendur stjórnvöldum
vegna þeirrar röskunar sem verð-
ur á skólastarfi ef kennarar verða
neyddir til verkfalls.
Svanhildur Kaaber formaður KÍ flutti einnig ræðu á fundinum.
Wincie Jóhannsdóttir formaður HÍK brýndi félaga sína til baráttu á fundinum.
Kennarar úr grunn- og framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu fylltu Broadway í gær og var staðið í göngum og stigum.
Myndir-E.ÓI.
Kennarasamtökin
Fjölmennur
baráttufundur
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 16. mars 1988