Þjóðviljinn - 16.03.1988, Page 12

Þjóðviljinn - 16.03.1988, Page 12
Guðrún Gunnarsdóttir. Björgvin Halldórsson og Edda Borg. m m ARP - SJÓNVARP T SONGVAKEPPNIN SJÓNVARP KL. 20.35 í kvöld lýkur kynningu á lögum íSöngvakeppninni. Lestina reka: I tangó, höfundur Gunnar Þórð- arson, texti: Þorsteinn Eggerts- son, söngur: Björgvin Halldórs- son og Edda Borg. Dag eftir dag, höfundur: Valgeir Skagfjörð, sem einnig mun vera höfundur textans, söngur: Guðrún Gunn- arsdóttir. Á laugardaginn verða svo öll lögin flutt í einum „laga-pakka“. Og á mánudaginn 21. mars, fer úrslitakeppnin fram í beinni út- sendingu úr Sjónvarpssal. Þá velja átta dómnefndir úr jafnmörgum kjördæmum lagið, sem sent verður sem framlag okkar til Dublin á írlandi. Kynnir Söngvakeppninnar er Hermann Gunnarsson. - mhg Landposturinn RAS 1, MIÐVIKUDAG, KL. 15.20 Að þessu sinni er þátturinn á vegum Ríkisútvarpsins á Egils- stöðum, í umsjá Ingu Rósu Þórð- ardóttur. í þessum þáttum er að jafnaði litið yfir dagskrá Svæðis- útvarpsins í liðinni viku auk þess sem vikið er að ýmsum þeim mál- um, sem ofarlega eru í hugum Austfirðinga hverju sinni. Sagt verður frá fundi í Neskaupstað, þar sem rædd var staða lands- byggðarinnar og verður ræðum framsögumanna og umræðum út- varpað. Þá verður litið inn á tvær frumsýningar. Menntaskólinn á Egilsstöðum er að fást við Lýsist- rötu eftir Grikkjann Aristofanes og Leikfélag Seyðisfjarðar sýnir Stóra, klunnalega bjórinn með uppsnúnu uggana, en þar fara börn með öll hlutverkin. - mhg Egilsstaðakauptún, en þar er Lýsistrata stödd um þessar mundir. Viðstaða á Vopnafíiði RÁS 2, KL. 23.00 Húsvitjanir halda áfram hjá þeim Rásarmönnum nr. 2. Að þessu sinni er Vopnafjörður heimsóttur. Dagskrá þeirrar heimsóknar verður með líku sniði og áður. Rakin verður saga þessa gamla og góða kauptúns, ýmsir teknir tali og rætt við þá um staðarins gagn og nauðsynjar og svo leikin lög, sem Vopnfirðinga langar til að heyra. - mhg Miðvikudagur 16. mars 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pórhallur Höskuldsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblað- anna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Til- kynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00 8.45 Islenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónssn flytur þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Gúró“ eftir Ann Cath.-Vestly. Margrét örnólfs- dóttir les þýðingu sína. (8). 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra. Tekið er við óskum hlust- enda á miðvikudögum milli kl. 17 og 18 i sma 693000. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Fredriksen. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn - Hvunndagsmenn- ing. Umsjón: Anna Margrét Sigurðar- dóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Kamala", saga frá Indlandi eftir Gunnar Dal. Sunna Borg les (8). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurð- ur Alfonsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.20 Barnaútvarpið - Listin að segja sögu. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi eftir Johannes Brahms. a. Píanókvartett í f-moll op. 34. André Previn leikur á píanó með Musik- verein kvartettinum. b. Ballaða op. 10 nr. 4. Arturo Benedetto Michalangeli leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Neytendamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. Tónlist. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn - Menning í útlöndum. Umsjón: Anna Margrót Sigurðardóttir. 20.00 Arvo Párt og tónlist hans. Þáttur í umsjá Snorra Sigfúsar Birgissonar. 20.40 Islenskir tónmenntaþættir. Dr. Hallgrímur Helgason flytur 27. erindi sitt. 21.30 Úr fórum sporðdreka. Þáttur i umsjá Sigurðar H. Einarssonar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma Séra Heimir Steinsson les 38. sálm. 22.30 Sjónaukinn Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Vernharður Linnet. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Fredriksen. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. ftAt 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl.2.00 og 4.00 og sagðar fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30 7.03 Morgunútvarpið Dægumálaútvarp með fróttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti til kl. 8.30. Tíðindamenn Morgunútvarpsins úti á landi, í útlöndum og í bænum ganga til morgunverka með landsmönnum. Miðvikudagsgetraunin lögð fyrir hlustendur. Leikin tvö laganna í Söngvakeppni Sjónvarpsins, nr. 7 og 8. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Leikin tvö lag- anna I Söngvakeppni Sjónvarpsins kl. 10.30, nr. 7 og 8. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustenda- þjónustuna, þáttinn „Leitað svars“ og vettvang fyrir hlustendur með „Orð í eyra“. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leikin tvö laganna í Söngvakeppni Sjónvarpsins kl. 14.30, nr. 7 og 8. Umsjón: Rósa Guðný Þórs- dóttir. 16.03 Dagskrá. Hugað að mannlífinu i landinu: ekki ólíklegt að svarað verði spurningum frá hlustendum, kallaðir til óljúgfróðir og spakvirtir menn um ólík málefni. Sólveig K. Jónsdóttir gagnrýnir kvikmyndir. Sigriður Halldórsdóttir flytur pistil dagsins. Leikin lög nr. 7 og 8 í Söngvakeppni Sjónvarpsins kl. 18.30. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Iþróttarásin. Fjallað um íþróttir og leiki kvöldsins sagt frá leik Vals og Vík- ings í 1. deild karla í handknattleik að Hlíðarenda. Umsjón: Samúel örn. Er- lingsson. 22.07 Af fingrum fram - Snorri Már Skúla- son. 23.00 Staldraö við. Að þessu sinni verður staldrað við á Vopnafirði, rakin saga staðarinss og leikin óskalög bæjarbúa. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi, í næturútvarpi til morguns. 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Fréttirkl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttlr 12.10 ÁsgeirTómassonáhádegi. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og síðdegisvakan. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tónlist. 21.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylg|unnar Bjarni Dagur Guðmundsson. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson Tónlist. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Jón Axel Ólafsson Tónlist. 10.00 Stjörnufréttir 12.00 Hádegisútvara Bjarni D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Tónlist. 14.00 Stjörnufréttir 16.00 Mannlegl þátturinn Tónlist. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 íslenskir tónar Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutíminn Öll uppáhaldslögin leikin í eina klukkustund. 20.00 Siðkvöld á Stjörnunni 00.00 Stjörnuvaktin ^JJOSVAKm 7.00 Baldur Már Arngrímsson leikur Ijúfa tónlist. Fréttir á heila tímanum. 16.00 Síðdegistónlist á Ljósvakanum. 19.00 Létt og klassiskt að kvöldi dags. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans Ökynnt tónlistardagskrá. 12.30 Rauðhetta e. 13.30 Eyrbyggja. 2. E. 14.00 Mergur málslns. E. 15.30 Námsmannaútvarp. E. 16.30 OPIÐ. Þáttur sem er opinn til um- sókna. 17.00 Bókmenntir og listir E. 18.00 Eldserþörf. Umsjón: Vinstrisósíal- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi. 19.00 Tónafljót. Allskonar tónlist í um- sjón tónlistarhóps. 19.30 Barnatími. Umsjón: dagskrárhóp- ur um bamaefni. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Nonni og Þorri. 20.30 Samtök um jafnrétti milll lands- hluta 21.00 Borgaraflokkurinn 22.00 Eyrbyggja. 3. lestur. 17.50 Ritmálsfréttir 18.00 Töfraglugginn Guðrún Marinós- dóttir og Unnur Berglind Guðmunds- dóttir kynna myndasögur fyrir börn. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Poppkorn 19.30 Bleikl pardusinn 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva Islensku lögin kynnt - fimmti þáttur. 20.50 Nýjasta tækni og vísindi I þessum þætti er fjallað um stýribúnað í bifreiðar fatlaðra, nýjan þýskan flugbát, tölvu- væddan stórmarkað og smiði stöðvar úti í geimnum. Þá er einnig sýnd íslensk mynd um línudeili. Umsjónarmaður Sig- urður H. Richter. 21.15 Af heitu hjarta Þriðji þáttur. Italsk- ur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum gerður eftir samnefndri sögu Edmondo De Amicis. 22.20 Meðfætt tímaskyn — Endursýn- ing Bresk heimildamynd um rannsóknir á tímavitund mannsins og margvisleg áhrif aukinnar vitneskju um „líkams- klukkuna". 23.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.20 # Með sínu lagi Bíómynd. Aðal- hlutverk: Susan Hayward, David Wa- yne og Rory Calhoun. 18.15 # FeldurTeiknimyndmeðíslensku tali. 18.45 # Af bæ i borg 19.19 19.19 20.30 Undirheimar Miami 21.20 # Plánetanjörð-umhverfisvernd. 21.50 # Hótel Höll Framhaldsmynda- flokkur í tíu hlutum. 1. hluti. 22.45 # Jazzþáttur 23.45 # Fangavörðurinn Bíómynd. 01.30 Dagskrárlok 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 16. mars 1988

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.