Þjóðviljinn - 12.10.1988, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 12.10.1988, Blaðsíða 10
sfjí.]/ þjóðleikhúsið Marmari ettir Guðmund Kamban Leikgerð og leikstjórn: Helga Bachmann Laugardag 22. okt. kl. 20.00 9.sýning Sýningarhlé verður á stóra svið- inufram að frumsýningu á Ævin- týrum Hoffmanns vegna leikferð- ar Þjóðleikhússins til Berltnar Ævintýri Hoffmanns Ópera eftir Jacques Offenbach Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose Leikstjórn: Þórhildur Þorleifs- dóttir Leikmynd: Niklas Dragan Búningar: Alexandre Vassiliev Lýsing: Páll Ragnarsson Sýningarstjórn: Kristín Hauks- dóttir Einsöngvarar: Garðar Cortes, Rannveig Frfða Bragadóttir, Magnús Steinn Loftsson, Guðjón Óskarsson, John speight, Eiður Á. Gunnarsson, Þorgeir J. And- résson, Sigurður Björnsson, Sig- rún Hjálmtýsdóttir, Kristinn Sig- mundsson, ViðarGunnarsson, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Sieg- llnde Kahmann, Signý Sæmunds- dóttir, Loftur Erlingsson. Þjóðleikhúskórinn og Kór fs- lensku óperunnar. Sinfóníuhljómsveit íslands Kons- ertmeistari: Simon Kuran. Föstudag 21.10, kl. 20.00 Hátíðar- sýning I. frumsýningarkort gilda. Sunnudag 23.10. kl. 20.00 Hátíð- arsýning II. 25.10 2, sýning, 28.10.3. sýning, 30.10.4. sýning, 2.11.5. sýning, 9.11.6. sýning, 11.11.7. sýning, 12.11.8.sýning. 16.11.9. sýning, 18.11. ,20.11. AthlStyrktarmeðlimirlslensku óperunnar hafa forkaupsrétt að hátíðarsýningunni 23. októbertil 18. nóvember Takmarkaður sýningafjöldi. LITLA SVIÐIÐ, Lindargötu 7: Efég væri þú eftir: Þorvarð Helgason leikstjóri: Andrés Slgurvinsson fimmtudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 þriðjudag 18. okt. kl. 20.30 næstsíðasta sýning laugardag 22. okt. kl. 20.30 næstsíðasta sýning I (slensku óperunni, Gamla bíói: Hvarer hamarinn? eftir Njörð P. Njarðvik tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson leikstjórn: Brynja Benediktsdóttir Sýningarhlé vegna leikferðar til Berlinar Sunnudag 23. október kl. 15 Miðasala í fslensku óperunni, Gamia bíói alla daga nema mánu- daga f rá kl. 15-19. Sfmi 11475. Miðapantanirelnnig ímiðasölu Þjóðleikhússins þar til daginn fyrirsýnlngu. Enn er hægt að fá áskriftarkort á 9. sýningu! Miöasala Þjóðleikhússins er opin alladaga kl. 13.-20. Símapantanir einnig virka daga kl. 10-12. Sími í miðasölu: 11200 Leikhúskjallarinn er opinn öll sýnlngarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Þrfréttuð máltfð og leikhúsmiði á 2100 kr. Veislugestir geta haldið borðum fráteknum f Þjóðleikhús- kjallaranum eftir sýningu. ND/ NEMENDA LEIKHÚSIÐ LEIKLISTARSKOLIISLANDS LINDARBÆ simi 21971 Smáborgarakvöld Smáborgarabrúðkaupið eftir Bertolt Brecht í þýðingu Þor- steins Þorsteinssonar og Sköllótta söngkonan eftir E. lonesco f þýð- ingu Karls Guðmundssonar. Frumsýningsunnud. 16.10 kl. 20.30. Uppselt. Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir Leikmyng og búningar: Guðrún Sigrfður Haraldsdóttir Lýsing: Egiil Árnason Leikendur: Bára Magnúsdóttir, Christine Carr, EWa Ósk Ólafs- dóttlr, Helga Braga Jónsdóttir, Ólafur Guðmundsson, Sigurþór Albert Heimisson, Steinn Armann Magnússon, Steinunn ólafsdótt- ir. Gestaleikarar: Andri Örn Clausen, EmilGunnarGuðmuntísson. 2. sýn. þriðjud. 18.10. i : 20.30 Uppselt 3. sýn. fimmtud. 20.10 kl. 20.30. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma21971. /LAUGARAS=^ SÍMI 3-20-75 Salur A Frumsýnir Boðflennur (The Great Outdoors) Þú ert búinn að hlakka til að eyða sumrinu f ró og næði með fjölskyld- unni í sumarbústaðnum. Hvað gerist þegar óboðin, óvel- komin og óþolandi, leiðinleg fjöl- skylda kemur í heimsókn og sest upp? Það fáið þið að sjá í þessari bráð- smellnu gamanmynd þar sem þeir Dan Akroyd og John Candy fara á kostum. Handrit: John Huges (Bre- akfast Club). Leikstjóri: Howard De- utch. Tvímælalaust gamanmynd haustsins. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Uppgjörið Ný æsispennandi mynd um spillingu innan lögreglunnar í New York. Myndin er hlaðin spennu. Úrvals- leikararnir Peter Weller (Robo Cop) og Sam Elllot (Mask) fara með aðalhlutverk. Leikstjóri: James Gluckenhaus (skrifaði og leikstýrði „The Exterm- inator") Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SALURC MATTHEW BRODERKK I MMV MAM BJCmi ImAK BUTDUSrGáVlHIM BASK IkAINMG! n BILOXL ° BUJKS 'Vw Þjálfun í Biloxi Frábær gamanmynd með úrvals- leikurunum: Matthew Broderick („WarGames", „Ferries Bullers day off") og Chrlstopher Walken The „Deerhunter", „A Wiew to kill") Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. RKYKJAVlKlJR " íkvöldkl.20 föstudag kl. 20 Ath. sýningum fer f ækkandi. Sveitasinfónía 10. sýn. laugardag 15.10 kl. 20.30 Blelkkortgilda Uppselt sunnudag 16.10kl.20.30 Uppselt þriðjudag 18.10 kl .20.30 fimmtudag 20.10 kl. 20.30 Uppselt laugardag 22.10 kl. 20.30 Uppselt sunnudag 23.10 kl. 20.30 Miðasala í Iðnó er opin daglega frá kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga semleikiðer. Forsalaaðgöngumiða. Nú erverið að taka á móti pöntunum til 1. des. Símapantanirvirkadagafrákl. 10. Einnig símsala með VISA og EURO ásama tima. VJSA LEIKHUS KVIKMYNDAHUS ^imi ^ 18936 Vort föðurland (Sveet Country) Einstaklega áhrifamikil, hörku- spennandi og stórbrotin mynd um örlög þriggja fjölskyldna á valda- ránstímum i S-Ameríku. Myndin hef- ur hlotið verðskuldaða athygii og góða dóma víða um lönd. Hún er gerð eftir samnefndri sögu Caroline Richards, en bókin hlaut einróma lof gagnrýnenda. Aðalleikarar er Jane Alexander, Carol Laure, Franco Nero, Joanna Pettet og Randy Quaid. Leikstjóri er Michael Cacoyannis sem m.a. leikstýrði „Grikkjanum Zorba," sem hlaut þrenn Óskars- verðlaun. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Sjöunda innsiglið THE DESERT IS FROZEN IN ICE. Hrikalega spennandi og dularfull mynd með hinni vinsælu Demi Mo- ore (St. Elmos Fire, About Last Night) og Michael Biehn (Lords of Discipline, Aliens) i aðalhlutverkum. Sýnd kl. 3, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. Von og vegsemd Áhrifamikil og vel gerð mynd í leik- stjórn Johns Boormans. Aðalhlut- verk: Sarah Mlles, Davld Haýman, lan Bannen og Sebastlan Rlce- Sdwards. > Sýnd kl. 5 og 7 ,Haust með Tsjekhov“ Vanja frændi laugard. 15.10. kl. 14 sunnud. 16.10. kl. 14 Þrjársystur laugard.22.10kl. 14 sunnud.23.10kl. 14 Aðgöngumiðar seldir í Listasafni Is- lands laugardaga og sunnudaga frá kl. 12.30. Vegna mikillar aðsóknar um síðustu helgi er fólk hvatt til að tryggja sér sæti tímanlega. FRÚ EMILÍA ILilKlLDUiSllNIINI Alþýðuleikhúsið, Ásmundarsal v/Freyjugötu. Höfundur: Harold Pinfer. 22. sýn. fimmtud. 13.10. kl. 20.30 23. sýn. l.-jgard. 15.10. kl. 20.30 24. sýn. sunnud. 16.10. kl. 16.00 Síðustu sýningar. Mlðasalan I Ásmundarsal eropin tvo tfma fyrir sýnlngu, sfmi þar: 14055. Miðapantanlrallan sólarhringlnn fslma 15185 Ósóttar pantanlr seldar hálftfma fyrlr sýnlngu. Mi^,inrain!iikti,i 7 THE CONFRONTATION Hólmgangan „Andstæðlngarnir voru þjálfaðir tll að drepa... og þeir voru miklu flelrl“... Hörku spennumynd, - þú iðar í sæt- inu, því þarna er engin miskunn gef- in. I aðalhlutverkum: Michael Dudik- off, Steve James, Michelle Botes. Leikstjóri Sam Firstenberg. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. FYRIRHEITNA LANDIÐ „Þau voru á mörkum „ameríska draumsins" I leit að fyrirheitna landinu" Skemmtileg og spennandi bandarísk mynd um ungt fólk í leit að sjálfu sér.. I aðalhlutverkunum eru einhverjir vinsælustu ungu leikarar í dag: Kief- er Sutherland (The bad Boy, At Close Range) og Meg Ryan (Inner Space, D.O.A.). Leikstjóri: Michael Hoffman Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 9 og 11.15 Örlög og ástríður Þau voru ung, þau lóku sér að eldi við ástina, sakleysi og ástríður. Þau sviku bæði langanir sínar og drauma og urðu því að taka örlögum sínum. Frábærfrönsk spennumynd sem þú veröur að sjá. Aðalhlutverk: Valerie Allaln, Remi Martin, Lionel Melet, Shopie Ma- hler. Leikstjóri: Michael Schock. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kí. 5, 7, 9 og 11.15. LEIÐSÖGUMAÐURINN 'r&y\úíim Hin spennandi og forvitnilega sam- Iska stórmynd með Helga Skúla- synl. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5 og 7 Sfðustu sýningar. Hún á von á barni Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Klíkurnar Hörð og hörkuspennandi mynd. Glæpaklikur með 70.000 meðlimi. Ein miljón byssur. 2 löggur. Leikstjóri: Dennis Hopper. Aðal- hlut.9rk: Robert Duvail, Sean Penn, Maria Conchita Alonso. Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.15 Krókódíla Dundee II Sýnd kl. 5 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN; Míðvikudagur 12. október 1988 ih iur Frumsýnir úrvalsmyndina Óbærilegur léttleiki tilverunnar TtiE UNBEARABLE UGHTNESS OFBEING Abvrnstory Þá er hún komin úrvalsmyndin Un- bearabl6 Lightness of Being sem gerð er af hinum þekkta leikstjóra Philip Kaufman. Myndin hefur farið sigurför um alla Evrópu í sumar. Bókin Óbærilegur léttleiki tilverunn- ar eftir Milan Kundera kom út í ís- lenskri þýðingu 1986 og var hún ein af metsölubókunum það árið. Úrvalsmynd sem allir verða að sjá. Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Ju- liette Binoche, Lena Olin, Derek De Lint. Framleiðandi: Saul Zaentz. Leikstjóri: Philip Kaufman. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Bókin er til sölu ( miðasölu. Þá er hún komin hér hin frábæra spennumynd D.O.A. en hún ergerð af „spútnikfyrirtækinu" Touchstone sem sendir frá hvert trompið.á fætur öðru. Þar á meðal Good Morning, Vietnam. Þau Dennis Quaid og Meg Ryan gerðu það gott í Innerspace. Hér eru þau saman komin aftur I þessari stórkostlegu mynd. Sjáðu hana þessa. Aðalhlutv.: Dennls Quaid, Meg Ryan, Charlotte Rampling, Daniel Stern. Lelkstjóri: Rocky Morton. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hún er komin hin frábæra islenska spennumynd Foxtrot sem allir hafa beðið lengi eftir. Hér er á ferðinni mynd sem við (slendingar getum verið stoltir af enda hefur hún verið seld um heim allan. Foxtrot, mynd sem hlttir beint í mark. Aðalhlut- verk: Valdimar Örn Flygenring, Stelnarr Ólafsson, Maria Elling- san. Titillag sungið af Bubba Mort- hens. Handrit: Sveinbjörn I. Bald- vinsson. Framkvæmdastjóri: Hlyn- ur Óskarsson. Kvikmyndataka: Karl Óskarsson. Leikstjóri: Jón Tryggvason. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Frantic Oft hefur hinn frábæri leikari Harri- son Ford borið af í kvikmyndum en aldrei eins og í þessari stórkostlegu mynd Frantic, sem leikstýrð er af hinum snjalla leikstjóra Roman Pol- anski. Sjálfur segir Harrison: Ég kunni vel við mig ( Witness og Indiana Jones en Frantic er mín. besta mynd til þessa. SJáðu úrvalsmyndina Frantic Aðalhlutverk: Harrison Ford, Betty Buckley, Emmanuelle Seigner, John Mahoney. Leikstjóri: Roman Polanski. Bönnuð börnum innan 14 ára.. Sýnd kl. 7 BMHÖftl , Simi 78900 Frumsýnir toppspennumyndina NICO % V ** is NtCC SniiWiaiwsitiifiitMU knwktmimsini nuisicsfnimivri *Mhsit«snuMUHiti«: ....M Splunkuný toppspennumynd meö nýju stjörnunni Steven Seagal en hann er að stinga þá Stallone og Schwarzenegger af hvað vinsældir varðar. Nico var kölluð í Bandaríkj- unum „Surprice Hit“ sumarsins 1988. Toppspennumynd sem þú skalt sjá. Aðalhlutverk: Steven Seagal, Pam Grier, Ron Dean, Sharon Stone. Leikstjóri: Andrew Davis. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Ökuskírteinið Skelltu þér á grínmynd sumarsins 1988. Aðalhlutverk: Corey Haim, Corey Feldman, Heather Graham, Richard Masur, Carole Kane. Leik- stjóri: Greg Beeman. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Góðan daginn Víetnam Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.05. Foxtrot Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Að duga eða drepast Sýnd kl. 11.10 Miducl Kcaton ia BeEtLEJUiCE Tlic Nimcln LiUj^ilcr FromTlic Hcrczftcr Sýnd kl. 5, 9 og 11 RfejmouBio TUriléiln sJm/22140 PRINSINN kemur til Ameríku E I) II I L F M r R I> II Y Hún er komin myndin sem þið hafið beðið eftir. Akeem prins (Eddy Murphy) fer á kostum við að finna sér konu I henni Ameríku. Leikstjóri John Landis. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Arsenio Hall, James Earl Jones, John Amos, Madge Sinc- lalr. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Ath. breyttan sýningartíma

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.