Þjóðviljinn - 12.10.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 12.10.1988, Blaðsíða 11
12.10 Undankeppni HM í knattspyrnu. Tyrkland-ísland. Bein útsending frá Istanbul. 13.50 Hlé. 17.30 Fræðsiuvarp. 1. Bókband. Dansk- ur þáttur um gamlar aöferðir við bók- band. 2. Brasilía - Borg innflytjenda. Fyrsti þáttur. Myndaflokkur í fimm þátt- um um líf og störf íbúa Brasilíu. 3. Um- ferðarfræðsla. Þáttur á vegum Farar- heillar '87.4. Skordýr Mynd um skordýr og hina furðulegu myndbreytingu á lífs- ferli þeirra. Kynnir Fræðsluvaips er Elísabet Siemsen. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Törfraglugginn - Endursýning. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Ævi og ástir kvendjöfuls (Life And Loves of a She-Devil). Nýr, breskur myndaflokkur í fjórum þáttum, gerður eftir skáldsögu Fay Weldon. Aðal- hlutverk Julie T. Wallace, Dennis Wat- erman og Patricia Hodge. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 21.30 Ferill og verk rithöfundar. (Book- mark: The Dilemma of a She-Novelist) Þáttur um Fay Weldon og feril hennar. Rætt er við höfundinn, móður hennar og ýmsa þá sem skoðun hafa á verkum hennar. Einnig er fjallað um gerð sjón- varþsþáttanna um Ævi og ástir kven- djöfuls sem Sjónvarþið hefur nýlega tekið til sýningar. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 22.00 Tyrkland - Island. Endursýndur hluti landsleiks Tyrklands og Islands i undankeppni heimsmeistarakeppninn- ar í knattspyrnu, sem fram fór fyrr um daginn. 22.50 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 0 Ú STOD-2 SJONVARP Klukkan 20.30 í kvöld sýnir Stöð tvö myndina Konungur Olympíu- leikanna. Er það fyrri hluti ævi- sögu íþróttamannsins Avery Bundage. Avery átti mikinn þátt I að endurvekja Ólympíuleikana eftir fyrri heimsstyrjöldina. Hann þótti býsna fjöllyndur en tókst undravel að leyna fyrir eiginkonu sinni þeim fjölmörgu ástasamb- öndum, sem hann átti í um dag- ana. Hann barðist hart gegn þeirri pólitísku íhlutun og auglýs- ingaskrumi, sem þykir setja svip sinn á leikana nú til dags, engum til sóma né prýði. -mhg 15.55 # Leikfangið.TheToy. Auðjöfurfer með son sinn í leikfangabúð og býður honum að velja sér leikfang. Stráksi kemur auga á hreingerningarmann búðarinnar og finnst hann aldrei hafa séð skemmtilegra leikfang á ævinni. Aðalhlutverk: Richard Pryor og Jackie Gleason. 17.35 # Litli folinn og félagar. Teikni- mynd. 18.00 # Heimsbikarmótið í skák. 18.10 # Dægradvöl. ABC's World Sportsman. Þáttaröð um frægt fólk með spennandi áhugamál. 18.40 Spænski fótboltinn. 19.19 19:19 20.30 # Konungur Ólympfuleikanna. King of the Olympics. Fyrri hluti ævi- sögu iþróttamannsins Avery Brundage. Myndin lýsir lífi hans frá barnæsku til dauðadags. Avery átti stóran þátt f að endurvekja Ólympíuleikana á nýjan leik eftir fyrri heimsstyrjöldina og gerðist sið- ar formaður alþjóða ólympíunefndarinn- ar. Avery var ekki við eina fjölina felldur, en tókst að leyna eiginkonu sína þeim ástarsamböndum sem hann flæktist I á lífsleiðinni. Avery barðist gegn pólitískri (hlutun og öllu auglýsingaskrumi sem einkenna leikana í dag. Hann sætti mik- ill gagnrýni vegna ofstækis síns gegn öllum þessum öflum og var af sumum álitinn nasisti og kynþáttahatari. Aðal- hlutverk: David Selby, Renee Soutend- ijk, Sybil Maas, Shelagh McLeod og Pat Starr. 22.05 # Heimsbikarmótlð f skák. 22.15 # Veröld- Sagan í sjónvarpi. The World - A T elevision History. Stórbrotin þáttaröð sem byggir á Times Atlas mannkynssögunni. I þessum þætti verður fylgst með uppgangi Grikkja og Rómverja, styrjöldum og sigrum mikil- menna eins og Alexanders mikla og loks borgarastyrjöldum (jeim sem leiddu til hnignunar Rómarveldis. 22.45 # Heimsbikarmótð f skák. 22.55 # Herskyldan. Nam, Tour of Duty. Spennuþáttaröð sem segir frá nokkrum ungum piltum i herþjónustu í Víetnam. Aðalhlutverk: Terence Knox, Stephen Caffrey, Joshua Maurer og Ramon Fra- nco. 23.45 # Uppgangur. Staircase. Gaman- söm mynd um tvo homma og sambýlis- menn sem komnir eru nokkuð til ára sinna. Aðalhlutverk: Richard Burton og Rex Harrison. 01.25 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólöf Ólafs- dóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 I morgunsárið með Má Magnús- syni. Fréttayfirlit, fréttir, veðurfregnir. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna. Tilkynningar. 09.00 Fréttir. 09.03 Litli barnatfminn „Hinn rétti Elvis'' eftir Maríu Gripe í þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (7). 09.20 Morgunleiklimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 09.30 íslenskur matur. Sigrún Björnsdótt- ir kynnir gamlar islenskar matarupp- skriftir sem safnað er i samvinnu við hlustendur og samstarfsnefnd um þessa söfnun. 09.40 Landpósturinn - Frá Vesttjörð- um. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskaö eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og Ijóð. Tekið er við óskum hlustenda á miðvikudögum milli kl. 17.00 og 18.00. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 yeðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Börn og foreldrar. Félagsráðgjafarnir Nanna K. Sigurðar- dóttir og Sigrún Júlíusdóttir svara spurn- ingum hlustenda ásamt sálfræðingun- um Einari Gylfa Jónssyni og Wilhelm Norðfjörð. Síminn opinn að lokinni út- sendingu, 91-693566, síðan tekur sím- svarinn við allan sólarhringinn. Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina vlltu" eftir Vitu Andersen Inga Birna Jónsdóttir les þýðingu sína (19). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonfkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar. Anna Júlíana Sveinsdóttir, Kór Mennta- skólans við Hamrahlíð og Guðmundur Guðjónsson syngja. 15.00 Fréttir. 15.03 Vfsindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. 15.45 Þingfréttlr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Hvenær er barn fullorðið? Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi - Telemann, Bach, Dowland, van Eyck og Villa- Lobos a. Konsert í D-dúr fyrir trompet, tvö óbó, strengi og fylgirödd eftir Georg Philipp Telemann. Maurice André leikur á trompet, Celia Nicklin og Tess Miller á óbó, lan Watson á sembal og Denis Vigay á selló ásamt St. Martin-in-the- —/ UTVARP /*- Fields hljómsveitinni; Neville Marriner stjórnar. b. Sex litlar prelúdiur eftir Jo- hann Sebastian Bach. Kenneth Gilbert leikur á sembal. c. „Galliard Danakon- ungs" eftir John Dowland og tilbrigði eftir Johann Jacob van Eyck um lagið „Flow, my Tears" eftir John Dowland. Hans Martin Linde leikur á blokkflautu og Konrad Ragossnig á lútu. d. Fimm prelúdíur eftir Heitor Villa-Lobos. Eduar- do Fernandez leikur á gítar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Björnsdóttir. 20.00 Lltll barnatíminn. 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir verk samtímatónskálda. 21.00 „Eg er Vestur-íslendingur" Guð- rún Guðsteinsdóttir ræðir við Sólberg Sigurðsson stærðfræðing og vísna- söngvara frá Riverton í Manitoba. Les- ari: Pétur Knútsson. 21.30 Sólarhringsstofnanir fatlaðra. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Samantekt um Kúrda. Umsjón: Dagur Þorleifsson. 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengd- um rásum tll morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi f næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 07.03 Morgunútvarplð. Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tfðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 09.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyrl 10.05 Morgunssyrpa - Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 12.00 Hádegisútvarpið. Fréttayfirlit. Aug- lýsingar. 12.45 I undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð I eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Bréf frá landsPyggðinni Perst hlustendum á sjötta tímanum. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 íþróttarásin Umsjón: íþróttafrétta- menn og Georg Magnússon. 22.07 Á rólinu. með ðnnu Björk Birgis- dóttur. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá sunnudegi þátturinn „Á fimmta tíman- um“ í umsjá Halldórs Halldórssonar sem fjallar um danska blús og vísna- söngvarann Povl Dissing í tali og tónum. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. I. 00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 08.00 Páll Þorsteinsson - Tónlist og spjall að hætti Palla. Fréttir dagsins kl. 08.00 og 10.00 úr heita pottinum kl. 09.00. 10.00 Anna Þorláks, morguntónlistin og hádegispoppið allsráðandi. Brávalla- götuhjónin Bibba og Halldór líta inn milli 10og 11. Aðalfréttir dagsins kl. 12.00og 14.00 úr pottinum kl. 11.00 og 13.00. 12.10 Anna heldur áfram með tónlistina þina - Siminn er 61 11 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson og sfðdeg- istónlistin. Tónlist eins og þú vilt hafa hana. Brávallagatan milli 17 og 18. 18.00 Fréttir dagsins. 18.10 Reykjavík siðdegis, hvað finnst þér? Hallgrímur Thorsteinsson spjallar við hlustendur um allt milli himins og jarðar, sláðu á þráðinn til Hallgrims. Síminn er 61 11 11. 19.00 Bylgjan og tónlistin þin - Meíri mússík minna mas. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Bjarni heldur uppi stemmningunni með óskalögumogkveðjum.Síminner61 11 II. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Árni Magnússon. Lifleg og þægi- leg tónlist, færð, veður og hagnýtar upp- lýsingar. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Morgunvaktin Seinni hluti morg- unvaktar með Gisla Kristjánssyni og Sigurði Hlöðverssyni. 10.00 12.00 Stjörnufréttir 12.10 Hádegisútvarp Bjarni D. Jónsson veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson leikur af fingrum fram. 14.00 16.00 Stjörnufréttir 16.10 Mannlegi þátturinn Þorgeir Ást- valdsson með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og mannlegum þáttum tilver- unnar. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 íslenskir tónar Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Sfðkvöld á Stjörnunni Gæða tón- list leikin fram eftir kvöldi. Bjarni Haukur i hljóðstofu. 22.00 Pia Hansson Pia leikur tónlistina þína, og fjallar um kvikmyndaheiminn. 00.00 Stjörnuvaktin DAGBOK APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúöavikuna 7.-13. okt. er í Holts Apóteki og Lauga- vegsApóteki. Fyrrnefnda apotekiö er opið um helg- ar og annast næturvorslu alla daga 22-9 (til 10fridaga) Siðarnefndaapo- tekiö er opið a kvoldm 18-22 virka daga og a laugardögum 9-22 samh- liða h|nu íyrrneínda LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstoð ReyKjavikur alla virka daga fra kl. 17 til 08. a laugardögum og helgidogum allan sölarhrmginn Vitj- anabeiðnir. simaraðleggmgar og tima- pantanir i sima 21230. Úpplysmgar um læknaog lyfjaþ]ónustii eru gefnar i simsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl 8-17 og fyrir þa sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans Landspital- inn: GönqudeildinoDin 20oq 21 Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn sími 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflot s. 656066. upplysingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stoðinni s 23222, hjá slokkviliðinu s 22222, hjá Akureyrarapöteki s 22445 Keflavik: Dagvakt Upplysingar s 3360 Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna s 1966 LÖGGAN Reyk|avik simi 1 11 66 Kópavogur simi 4 12 00 Seltj nes simi 1 84 55 Hafnarfj sími 5 1 1 66 Garðabær simi 5 1 1 66 Slókkviliðog sjukrabilar: Reykjavik simi 1 1 1 00 Kópavogur simi 1 1 1 00 Seltj.nes simi 1 1 1 00 Hafnarf|. simi 5 11 00 Garðabær simi 5 1 1 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar Landspftalinn: alladaga 15-16,19-20 Borgarspfta- linn: virkadaga 18 30-19.30, helgar 15-18. og eftir samkomulagi Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16 Feðrat- imi 19 30-20 30 Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftirsamkomulagi Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19. helgar 14-19.30.Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alla daga 15-16 og 18 30-19 30 Landakotsspftali: alla daga 15-16 og 18.30- 19. Barnadeild:heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspitali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spítalinn: alla daga 15-16 og 18.30- 10 SjúkrahúsiðAkureyri:alladaga 15-16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla virka daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akra- ness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Húsavík: 15-16 og 19.30- 20. ÝMISLEGT Hjálparstoð RKI, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargotu 35 Simi: 622266 opið allan sólarhringinn Sálfræðistöðin Ráðgjof i sálfræðilegum efnum Simi 687075 MS-félagið Alandi 13 Opið virka daga frá kl 10- 14. Simi 688800 Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgotu 3 Opin þriðjudaga kl 20- 22. simi 21500. simsvari Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari Upplysingar um ónæmistæringu Upplysingar um ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280, milliliðalaust samband viðlækm Frá samtokum um kvennaathvarf, simi 21205. Husaskjól og aðstoð fynr konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun Samtökin '78 Svarað er i upplysinga- og ráðgjafar- sima Samtakanna '78 felags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvoldumkl. 21-23 Sim- svariáoðrumtimum Siminner91- 28539 Félag eldri borgara Opið hus i Goðheimum, Sigtuni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl 14 00 Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s 686230 Vinnuhópur um sif jaspellamál. Simi 21260alla virkadagafrákl 1 5. GENGIÐ 11. október 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar....... 47,670 Sterlingspund........... 81,945 Kanadadollar........... 39,506 Dönskkróna............. 6,7013 Norskkróna............. 6,9698 Sænskkróna.............. 7,5166 Finnsktmark............ 10,9235 Franskurtranki......... 7,5589 Belgfskurfranki........ 1,2291 Svissn. franki........... 30,3727 Holl. gynini............ 22,8507 V.-þýsktmark............ 25,7683 Itölsklira............... 0,03457 Austurr. sch............. 3,6651 Portúg. escudo......... 0,3131 Spánskur peseti......... 0,3885 Japansktyen............. 0,36362 Irsktpund............... 69,138 KROSSGATAN Lárétt: 1 lof 4 lóöar- stampur 6 túlka 7 há 9 ær 12 vafinn 14 sveifla 15ferskur16rödd 19 hreinn20stjórna21 varps Lóörétt: 2 sefa 3 prik4 ferlfki 5 skelfing 7 hreyfast 8 skapmikil 10 atlaga 11 dásemdar 13 Iykt17gruna18planta Lausn á sföustu krossgátu Lárétt: 1 strá4gögn6 Týr7kast9ómak12 tarfa 14lóa 15gát16 refur19arfi20nafn21 akrar Lóörétt: 2 tfa 3 átta 4 gróf5góa7keldan8 starfa10magrar11 kátína 13 ref 17 eik 18 una Miftvikudagur 12. október 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.