Þjóðviljinn - 17.12.1988, Side 16

Þjóðviljinn - 17.12.1988, Side 16
Góðar bækur frá 1‘ursln'un .\Jatlkin.<son ’amnm NATTURUNNAR FORMÁU: SIR DAVID ATTENBOROI ÁLDNIR HAFA ORÐBD Fltafui liwlðívw Uuu Obfucw MATREIÐSLA I ÖRBYLGJUOFNI ISLENSK KNATTSPYRNA 1 Matreiösla í örbylgjuofni Jenny Webb í þessari bók eru hátt á þriöja hundraö upp- ’skriftir sem skiptast i kafla eins og súpur, for- réttir, eggja- og ostaréttir, nautakjöt, lamba- kjöt, svínakjöt, hænsnfuglar og villibráð, fisk- ur, grænmetisréttir, hrísgrjóna- og pastarétt- ir, búöingar og bakstur, drykkir, sultur og sósur. Allar uppskriftirnar hafa veriö marg- prófaöar og er litmynd af þeim öllum. kr. 1.563.* Saman komin í mínu nafni Maya Angelou I fyrstu bók sinni ,,Ég veit afhverju fuglinn i búrinu syngur" segir Maya frá æsku sinni í suðurrikjum Bandaríkjanna, fátækt og mis- rétti. Nú hefur Maya eignast son. Erfiö staöa leiðir hana út í vændi og eiturlyf. En þrátt fyrir mótlætið tekst henni aö finna fótfestu sem á eftir aö færa henni betra lif. kr. 1.985.* Lífríki náttúrunnar______________ Mark Carwardine Þýöandi: Gissur Ó Erlingsson. Lifríki náttúrunnar er auöug fróðleiksupp- spretta. Þessi fallega myndskreytta bók fjallar um fjölbreytt úrval þeirra þúsunda dýra- tegunda sem lifa viðsvegar i veröldinni. - Áhugaverðustu sérkennum hverrar tegundar er vandlega lýst - hvemig hún þróaöist, aö hvaöa leyti hún er sérstök, hvernig hún að- lagar sig umhverfi sinu og hvað er sérkenni- legt viö lifsmáta hennar. Þetta er fróðleg bók fyrir alla fjölskylduna. kr.2M 75.* Hestar og menn 1988 Guömundur Jónsson og Þorgeir Guð- laugsson I þessari litskreyttu hestabók er fjallað um Gunnar Arnarson, Ollu i Bæ, Ragnar Hinriks- son, Sigríði Benediktsdóttur, Sigvalda Ægis- son, Bjarna á Skáney, Jónas Vigfússon, Þor- kel Bjarnason og Unn Kroghen. I bókinni eru hundruö Ijósmynda og fjöldi teikninga. Hest- ar og menn 1988 er árbók hestamanna sem allir hafa gaman aö skoöa og lesa. Bók sem vakti umtal áöur en hún kom út. kr. 3.450.* Um hjambreiöur á hjara heims Monica Kristensen Bók þessi segir frá leiðangri er Monica Kristensen stjórnaöi til suöurskautsins og nefndur var ,,í slóö Amundsens". Hún er fyrsta konan sem stjórnað hefur heimskauta- leiöangri og lýsir hér þeirri ævintýraför. Fjöldi litmynda er i bókinni. - kr. 2494.* Aldnir hafa orðið_________________ Erlingur Daviðsson Fólk þaö sem segir frá í þessari bók og fyrri bókum í þessum bókarflokki, er úr ólíkum jarövegi sprottiö og starfsvettvangur þess fjölbreyttur, svo og lífsreynsla þess. Þeir sem segja frá eru: Angantýr H. Hjálmarsson, Árni Jónsson, Eriingur Davíðsson, Gestur Ólafs- son, Gróa Jóhannsdóttir, Gústav Behrent og Hinrik A. Þóröarson. kr. 2.494.- í annríki fábreyttra daga Þorsteinn Matthíasson Þetta er þriöja bókin i þessum bókarflokki. Þeir sem segja frá eru: Jón á Stapa, Sigríöur B. Ólafsdóttir, Helgi Gestsson, Margrót Þórarinsdóttir, Friörik Rósmundsson, Þór- lindur Magnússon, Þórey Jóhannesdóttir, Steinn Þóröarson, Bjami M. Jónsson og Eiríkur Guömundsson. kr. 2.375.* íslensk knattspyrna 1988 Víðir Sigurðsson Þetta er áttunda bókin um islenska knatt- spyrnu. I bókinni er itarlegt yfirlit yfir alla helstu atburöi islenskrar knattspymu 1988. i bókinni er fjöldi mynda, þar á meðal litmyndir af siguríiöum i deildum og bikarkeppnum sumarsins. Fylgst er náið með gengi islenskra knattspyrnumanna er spila meö eriendum liðum. Þá er viðbótarkafli viö sögu knatt- spyrnunnar frá upphafi. Viðtöl viö bestu leik- menn sumarsins o.fl. o.fl. kr. 2.970.- Skjaldborg HÓLMGARÐI34, REYKJAVÍK - SÍMAR: 91 -672400,672401 OG 31599

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.