Þjóðviljinn - 07.01.1989, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 07.01.1989, Blaðsíða 16
Fjóla Pétursdóttir, nemi í MH: „Já, engin spurning." Berghildur Ýr Einarsdóttir, nemi í MH: „Ég held aö ástandið sé mjög slæmt, sbr. þennan síðasta elds- voða." —SPURNINGIN—i Telur þú aö brunavörn- um í Reykjavík sé áfátt? Hulda Arnljótsdóttir, verslunarstjóri: „Ég tel ekki aö þeim sé áfátt, en það má greinilega lengi bæta þau mál.“ Guðbjarni Jóhannsson, húsasmiöur: „Nei, ég held að þetta sé bara í nokkuð góðu lagi.“ Kristján Norðdahl, öryggisvörður: „Já, ég tel það vera. Ég held að fólk hugsi ekki nóg um þessa hluti. Flestir halda að það kvikni aldrei í hjá þeim sjálfum." þiÓÐVILIINN Laugardagur 7. janúar 1989 5. tölublað 54. árgangur SÍMI 681333 Á KVÖLDIN C04OJO ÁLAUGARDÖGUM 681663 SKArTHLUmLL OG PERSÓNUAFSLÁnVR ÁRIÐ1989 Breyting á almennu skatthlutfalli og persónuafslætti hefur ekki í för með sér að ný skattkort verði gefin út til þeirra sem þegar hafa fengið skattkort. Launagreiðanda ber hins vegar að nota ofangreint skatthlutfall og upphæð persónuafsláttar * við útreikning staðgreiðslu. | Veita skal launamanni persónuafslátt í samræmi við það hlutfall persónuafsláttar sem fram kemur á skattkorti hans. | s RSK rIkisskattstjóri

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.