Þjóðviljinn - 14.01.1989, Síða 11

Þjóðviljinn - 14.01.1989, Síða 11
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS skemmlun Útvarpsins á laugardags- kvöldi. Stjórnandi: Hanna G. Sigurðar- dóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónllst undir svefninn Atriði úr óperunni „Aknaton" eftir Philip Glass. Síðari hluti. Paul Esswood, söngvarar, hljómsveit og kór rikisóperunnar í Stuttgart flytja undir stjórn Dennis Russell Davies. Jón Órn Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Sunnudagur 7.45 Morgunandakt Séra Jón Einars- son prófastur á Saurbæ flytur ritningar- orð og bæn. 8.00 Bæn 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Helgu Bachmann leikkonu. Bernharður Guð- mundsson ræðir við hana um guðspjall dagsins. Lúkas 2, 1-11. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni a. Harmur minn og tár, Kantata, nr. 13 eftir Jóhann Sebastian Bach. Kór Nikulás- arkirkjunnar og Bach-hljómsveitin í Berlin flytja, einsöngvarar eru, Hanni Wentlandt, Lotte Wolf-Mattháus, Hel- mut Krebs og Roland Kunz. Helmut Bar- bre stjórnar. b. Svíta í Es-dúr eftir Jo- hann Sebastian Bach, Yoyohiko Satoh leikur á Barokk-lú. c. Konsert nr. 2 í C-dúr fyrir trompet og hljómsveit eftir Michael Haydn, Edward H. Tarr leikur á trompet með Festival Strings Lucerne- sveitinni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Veistu svarið? 11.00 Messa f Kópavogskirkju Prestur: Séra Kristján Búason. 12.10 Dagskrá 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Fiðlukonsert nr 3. í h-moll op. 61 eftir Camille Saint-Saéns Arthur Grumiaux leikur á fiðlu með Lamoureux hljómsveitinni; Manuel Rosenthal stjórnar. 13.30 Skáldið í her Hitlers Dagskrá um þýska skáldið Wolfgang Borchert. Um- sjón: Einar Heimisson. 14.30 Með sunnudagskaffinu 15.00 Góðvinafundur Ólafur Þórðarson tekur á móti gestum i Duus-húsi. Meðal gesta eru kór Kennaraháskólans undir stjórn Jóns Karls Einarjssonar og fé- lagar úr Kvæðamannafélaginu Iðunni. Tríó Egils B. Hreinssonar leikur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og ung- linga: „Börnin fró Víðigerði“ eftir Gunnar M. Magnúss sem jafnframt er sögumaður. 17.00 Frá erlendum útvarpsstöðum 18.00 Skáld vikunnar - Guðmundur Guðmundsson skólaskáld Sveinn Ein- arsson sér um þáttinn. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.31 Leikrit: „Þrælarnir" eftir Sívar Arnér Þýðandi: Hólmfríður Gunnars- dóttir. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. 21.10 Úr blaðakörfunni Umsjón: Jó- hanna Á. Steingrímsdóttir. Lesari með henni: Sigurður Hallmarsson. 21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinn- ar“ eftir Jón Björnsson 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar 23.00 Frjálsar hendur Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir 00.10 Ómurað utan Umsjón: Signý Páls- dóttir. Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns.. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ingólfur Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir 7.03 í morgunsárið með Randveri Þor- lákssyni. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatfminn Andrés Indriða- son les sögu sína „Lyklabarn". 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Dagmál 9.45 Búnaðarþáttur 10.00 Fréttir. Til- kynningar. 10.10 Veourfregnir. 10.30 Skólaskáld fyrr og sfðar Þriðji þáttur. Frá Þorsteini Erlingssyni til Jón- asar Guðlaugssonar. Umsjón Kristján Þórður Hrafnsson. Lesari ásamt hon- um: Ragnar Halldórsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur 11.55 Dagskrá 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Kennsla blindra í Álftamýrarskóla. 13.35 Miðdegissagan: „Æflngatimi" eftir Edvard Hoem Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson les þýöingu sfna. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frfvaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða 14.45 íslenskt mál Endurtekinn þátturfrá laugardegi. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Bamaútvarpið - Börn með leiklist- aráhuga 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart 18.00 Fréttir 18.03 Á vettvangi Tónlist og tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.33 Um daginn og veginn Úlfar Þor- steinsson talar. 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Baldur Sigurðsson flytur. 20.00 Litli barnatiminn 20.15 Tónlist eftir Johann Sebastian Bach. 21.00 Fræðsluvarp Þáttaröð um líffræði á vegum Fjarkennslunefndar. Þriðji þáttur: Islenskir nytjafiskar. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 21.30 Bjargvætturinn Þáttur um björg- unarmál. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Vísindaþátturinn Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. 23.10 Kvöldstund f dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. Sjónvarp mánudag kl. 21.00: Fyrstir með fréttirnar. Sjónvarps- mynd eftir sögunni Scoop eftir Evelyn Waugh (þið munið Brideshead Re- visited) um breskan blaðamann í Afr- íku í seinni heimsstyrjöldinni. 24.00 Fréttir 00.10 Samhljómur 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 Laugardagur 3.00 Vökulögin 8.10 Á nýjum degi Þorbjörg Þórisdóttir gluggar i helgarblöðin og leikur banda- ríska sveitatónlist. 10.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Dagbók Þorsteins Joð 15.00 Laugardagspósturinn Magnús Einarsson sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður léttum lögum á fóninn. 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á Iffið Eva Ásrún Albertsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Syrpa Magnúsar Einarssonar. 03.00 Vökulögin Sunnudagur 3.05 Vökulögin 9.03 Sunnudagsmorgunn með Sva- vari Gests. 11.00 Úrval úr dægurmálaútvarpi vik- unnar á Rás 2 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Spilakassinn 15.00 Vinsældalisti Rásar 2 16.05 Tónlistarkrossgátan Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson teng- ir saman lög úr ýmsum áttum. 19.00 Kvöldfréttir 19.31Tekið á rás - fsland - Austur- Þýskaland Lýst leik Islendinga og Austur-Þjóðverja í handknattleik sem hefst kl. 20.00 í Laugardalshöll. 22.07 Á elleftu stundu Anna Björk Birgis- dóttir í helgarlok. 01.10 Vökulögin Mánudagur 01.10 Vökulögin 7.30 Morgunútvarpið Dægurmálaút- varp. 9.03 Viðbit Þröstur Emilsson. 10.05 Morgunsyrpa 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 I Undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála 16.03 Dagskrá 19.00 Kvöldfréttir 19.33 Áfram ísland Dægurlög með is- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins - Spurning- akeppni framhaldsskóla. 21.30 Fræðsluvarp Lærum þýsku. 22.07 Rokk og nýbylgja Þorsteinn J. Vil- hjálmsson kynnir. 01.10 Vökulögin BYLGJAN FM 98,9 Laugardagur 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Kristófer Helgason. Léttur laugar- dagur á Bylgjunni. Góð tónlist með helg- arverkunum. 18.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hinn eldhressi plötusnúður heldur uppi heig- arstemmningunni. 22.00 Næturvakt Bylgjunnar. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 10.00 Haraldur Gfslason Þægileg sunn- udagstónlist. 13.00 Margrét Hrafnsdóttir 16.00 Ólafur Már Björnsson 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Mánudagur 07.30 Páll Þorsteinsson Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 13.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson Fréttir kl. 14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 17.00 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér?. Steingrímur Ólafsson spjallar við hlustendur. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 Laugardagur 10.00 - 14.00 Ryksugan á fullu. Jón Axel Ólafsson léttur á laugardegi. Stjörnufréttir kl. 10 og 12. 14.00 - 18.00 Dýragarðurinn. Gunn- laugur Helgason sér um sveifluna. Stjörnufréttir kl. 16. 18.00 - 22.00 Ljúfur laugardagur. Tón- list fyrir alla. 22.00 - 3.00 Næturvaktin. Stjörnustuð fram eftir nóttu. Kveðjur og óskalög í síma 681900. 3.00-10.00 Næturstjörnur. Sunnudagur 10.00 - 14.00 Líkamsrækt og næring. Jón Axel Ólafsson sér um morgunleik- fimina. 14.00 - 18.00 ís með súkkulaði. Gunn- laugur Helgason með tónlistfyrirsunnu- dagsrúntinn. 18.00 - 21.00 Útvarp ókeypis Góð tón- list, engin afnotagjöld. 21.00 -1.00 Kvöldstjörnur. Ljúfari tónar en orð fá sagt. 1.00 - 7.00 Næturstjörnur Tónlist fyrir nátthrafna. Mánudagur 7.00 - 9.00 Egg og beikon. Morgun- þáttur Þorgeirs og fréttastofunnar, við- töl, fólk og góð tónlist. Stjörnufréttir kl. 8. 9.00 -17.00 Niu til fimm. Lögin við vinn- una, lítt trufluð af tali. Umsjón Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Bjarni Haukur Þórsson. Heimsóknartíminn (tómt grín) kl. 11 og 17. Stjörnufréttir kl. 10, 12, 14 og 16. 17.00 - 18.00 Is og eldur. Þorgeir Ást- valdsson og Gísli Kristjánsson, tal og tónlist. Stjörnufréttir kl. 18. 18.00 - 21.00 Bæjarins besta. Kvöldtón- list til að hafa með húsverkunum og eft- irvinnunni. 21.00 - 24.00 I seinna lagi. Tónlistarkok- kteill sem endist inn í draumalandið. 24.00 - 7.00 Næturstjörnur. Fyrir vakta- vinnufólk, leigubílstjóra, bakara og nátt- hrafna. ÚTVARP RÓT FM 106,8 Laugardagur 11.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 12.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón: Jens Kr. Guð. 14.00 Samtök kvenna á vinnumarkaði. 17.00 Léttur laugardagur. 18.30 Ferill og „fan“. Baldur Bragason fær til sín gesti sem gera uppáhalds- hljómsveit sinni góð skil. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatími. 21.30 Síbyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns. Sunnudagur 11.00 Sigildur sunnudagur. 13.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í umsjá Sigurðar fvarssonar. 15.00 Múrverk. Tónlistarþáttur ( umsjón Kristjáns Freys. 16.30 Mormónar. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þóröar- sonar. Jón frá Pálmholti les. 18.30 Opið. 19.00 Sunnudagur til sælu. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatími. 21.30 Opið. 22.30 Nýti tíminn. Umsjón: Bahá'í samfé- lagið á Islandi. 23.00 Kvöldtónar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Poppmessa í G-dúr. 02.00 Dagskrárlok. Mánudagur 13.00 Framhaldssaga. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. 15.30 Samtök kvenna á vinnumarkaði. E. 16.30 Umrót. T ónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Húsnæðissamvinnufélaglð Bú- seti. 17.30 Dagskrá Esperantosambandsins. 18.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá'í samfé- lagið á fslandi. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatimi. 21.30 Framhaldssagan. E. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Ferill og „fan“. E. 02.00 Dagskrárlok. þlÓÐVILIINN FYRIR 50 ÁRUM Chamberlain ætlar aö styðja landráðastefnu Mussolinis gagnvart Frökkum. Búizt við úrslitakostum til Frakklands í náinni framtíð - margfalt aukin íhlutun um Spánarmálin ráð- gerð. Þrír listar verða í kjöri við Dagsbrúnarkosningarnar. Spánski herinn sækir fram til Cordoba. I DAG ER 14. JANÚAR laugardagur í þrettándu viku vetrar, tuttugasti og fimmti dag- ur mörsugs, fjórtándi dagur árs- ins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 10.57 ensestkl. 16.18. Tungl hálft og vaxandi. APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 13.-19. jan. 1989 er í Breiðholts Apó- teki og Ápóteki Austurbæjar. Fyrrnefnda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Sí ðarnefnda apótekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes sími 1 84 55 Hafnarfj sími 5 11 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík sími 1 11 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seltj.nes 1 11 00 Hafnarfj sími 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Sel- tjarnarnes og Kópavog er í Heilsu- verndarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgi- dögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, simaráðleggingar og tíma- pantanir i síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8- 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspít- alinn: Göngudeildineropin 20-21. Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólahringinn sími 696600. Hafnarfjöröur: Dagvakt, Heilsugæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt. Upplýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvaktlæknas. 1966. SJÚKRAHÚS SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspitalinn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: 15-16. Feðratími 19.30- 20.30. Öldrunarlækningadeild Land- spítalans Hátúni 10 B. Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsuverndarstöðinviö Barónsstíg opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspítall: alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspitall Hafnarfirði: alladaga15-16og 19-19.30. Klepps- spftalinn: alla daga 15-16 og 18.30-19. DAGBÓK Sjúkrahúsið Akureyri: alla daga 15-16 og 19.19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: alla virka daga 15- 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkra- húsið Húsavík: alla daga 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Sími 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagiðÁlandi 13. Opiðvirkadaga frákl. 10-14. Simi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vest- urgötu 3. Opið þriðjudaga kl. 20-22, fimmtudaga 13.30-15.30 og kl.20-22, sími 21500, simsvari: Sjálfshjálparhóp- ar þeirra sem hafa orðið fyrir sifjaspell- um,s. 21500, símsvari. Upplýsingar um ónæmistæringu. (al- næmi). Upplýsingar í sima 622280, milli- liðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrirnauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsima Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sím- svariáöðrumtímum. Siminner91- 28539. Félag eldri borgara. Opiö hús í Goö- heimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudagaogsunnudagakl. 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Raf magnsveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sif jaspellamál. Simi 21260 alla virka daga kl. 1 -5. Lögfræðlaðstoð Orators, félags laga- nema, er veitt í síma 11012 milli kl. 19.30 og 22.00 áfimmtudagskvöldum. GENGIÐ 12. janúar 1989 kl. 9.15. Bandaríkjadollar... Sterlingspund...... Kanadadollar....... Dönsk króna........ Norsk króna........ Sænsk króna........ Finnskt mark....... Franskurfranki..... Belgiskurfranki.... Svissn. tranki..... Holl.gyllini....... V.-þýskt mark...... ítölsk líra........ Austurr. sch....... Portúg. escudo..... Spánskur peseti.... Japanskt yen....... Irsktpund......... Sala 49,54000 87,66100 41,28300 6,95790 7,41780 7,89480 11,64000 7,90520 1,28770 31,61460 23,88910 26,96050 0,03671 3,83810 0,32860 0,42930 0,39105 72,13800 KROSSGATAN Lárétt: 1 spilum4 slétta 6 málmur 7 orku 9eyktamark12líking 14barði 15 þjáist 16 tappi 19 skálmi 20 ný- Iega21 hrelli Lóðrétt: 2 vanvirða 3 virða4land5fljótt7 stærstar8hemja10 mælti 11 féð 13 iðn- grein17stök18kassi Lausnásíðustu krossgátu Lárétt: 1 slys4gufa6 kál7mata9óhóf 12 orkar14lúr15ern16 gætni 19glær20ánni 21 tafla Lóðrétt: 2 lóa 3 skar 4 glóa5fró7málugi8 torgæt10hreina11 fönnin13kot17æra18 nál Laugardagur 14. janúar 1989 ÞJÓÐViLJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.