Þjóðviljinn - 16.03.1989, Síða 10

Þjóðviljinn - 16.03.1989, Síða 10
VIÐ BENPUM A Samvera fjölskyldunnar Rás 1 kl. 13.05 Þátturinn í dagsins önn er helg- aður samverustundum fjölskyld- unnar sem eru færri en æskilegt væri. Meðal annars verður fylgst með pallborðsumræðum barna og fullorðinna á yfirstandandi viku stéttarfélaganna um málefni barna og unglinga. Endalok heimsveldis Sjónvarp kl. 19.00 Þáttaröð um hnignun breska heimsveldisins. í þættinum verð- ur fjallað um Palestínu. Sinfóníu- tónleikar Rás 1 kl.20.30 Fyrir þá sem komast ekki í Há- skólabíó. Á efnisskránni eru Lilja Jóns Ásgeirssonar, Píanó- konsert nr. 4 í G-dúr eftir Beet- hoven sem Gísli Magnússon leikur og Sinfónía nr. 4 í d-moll eftir Schumann. Söngvakeppnin Sjónvarp kl. 20.40 Og um svipað leyti kemur popplag í G-dúr í sjónvarpinu. í kvöld verða flutt lög Valgeirs Guðjónssonar og Gunnars Þórð- arsonar, söngvararnir eru Daníel Ágúst Haraldsson, Katla María og Björgvin Halldórsson. Fríða Á. Sigurðardóttir rithöfund- ur. Þetta er ekkert alvarlegt Rás 1 kl. 21.30 Rósa Guðný Þórsdóttir leik- kona sem nú skemmtir börnum í Ferðinni á heimsenda í Iðnó ætlar að lesa söguna Þetta er ekkert alvarlegt úr samnefndu smá- sagnasafni, sem var fyrsta bók Fríðu Á. Sigurðardóttur og kom út 1980. Viva Zapata Stöð 2 kl. 23.25 Bandarísk stórstjörnumynd um ævi mexíkanska uppreisnar- mannsins Zapata sem hlaut dap- urleg örlög. John Steinbeck skrif- aði handritið og Marlon Brando leikur aðalhlutverkið, báðir voru tilnefndir til Óskarsverðlauna fyrir vikið. Það var hins vegar Ánthony Quinn sem fékk Óskarinn í það sinn fyrir að leika bróður Zapata af list. Halliwell gefur myndinni rausnarlega tvær stjörnur. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 18.00 Heiöa (38). Teiknimyndaflokkur. 18.25 Stundin okkar - endursýning. Umsjón: Helga Steffensen. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Endalok heimsveldis. Palestfna. Bresk fræðslumynd um hnignun breska heimsveldisins. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Söngvakeppni Sjónvarpsins. Is- lensku lögin: Flutt lög Valgeirs Guð- jónssonar og Gunnars Þórðarsonar. Kynnir Jónas R. Jónsson. 20.50 Fremstur í flokki. (First Among Eq- uals). Þriðji þáttur. Breskurframhalds- myndaflokkur í tíu þáttum byggður á sögu eftir Jeffrey Archer. 21.40 íþróttir. Umsjón: Ingólfur Hannes- son. 22.00 Jean Sibelius - 91 vor. Heimilda- mynd um hið ástsæla tónskáld Finna byggð á dagbókum skáldsins og mynd- um frá tímum hans en Sibelius lést árið 1957. Þýðandi Kristín Mántylá. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. STÖÐ 2 15.45 Santa Barbara. 16.30 Með Afa. 18.00 Snakk. Tónlist úr öllum áttum. Fyrri hluti. 18.20 # Handbolti 19.19 #19:19 20.30 # Morðgáta. 21.20 Forskot á Pepsí popp. 21.30 Þríeykið. Breskur gamanmynda- flokkur um lækna sem gera hvert axar- skaftið á fætur öðru. 21.55 Ærsladraugurinn II. Poitergeist II. Spennumynd eftir Steven Spieiberg og fleiri. 23.25 Líf Zapata. Viva Zapata. í myndinni er saga Zapata rakin frá þvi hann var á unglingsaldri. Aðalhlutverk: Marlon Brando, Anthony Quinn og Jean Peters. 01.20 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. Bæn, dr. Bjarni Sig- urðsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 I morgunsárið með Randveri Þor- lákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. og 9.00. Baldur Sigurðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 09.00 Fréttir. 09.03 Litli barnatiminn: „Litla lambið" eftir Jón Kr. (sfeld. Sigríður Eyþórs- dóttir les (6). 09.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 09.30 Staldraðu við! Jón Gunnar Grjet- arsson sér um neytendaþátt 09.40 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Karl E. Pálsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Samvera fjöl- skyldunnar. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir. 13.35 Mlðdegissagan: „í sálarháska", ævisaga Arna prófasts Þórarins- sonar. Þórbergur Þórðarson skráði. Pétur Pétursson les (13). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Snjóalög. - Snorri Guðvarðarson. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Þrjár sögur úr heita pottinum" eftir Odd Björnsson. Leikstjórn: Lárus Ýmir Oskarsson. (Áður á dagskrá 1983). 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. - Bók vikunnar: „Dagbók Önnu Frank“. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Beethoven og Schubert. Konsertdansar eftir Ludwig van Beethoven. St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. Rondó fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Franz Schubert. Gidon Kremer leikur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Emil Tchakarov stjórnar. Píanótríó í Es- dúr nr. 1 op. 1 eftir Ludwig van Beetho- ven. Mondrian-tríóið leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.20 Staldraðu við! Jón Gunnar Grjet- arsson sér um neytendaþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þátturfrá morgni sem Baldur Sigurðsson flytur. 19.37 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatfminn: „Litla lambið" eftir Jón Kr. Isfeld. Sigríður Eyþórs- dóttir les (6). 20.15 Úr tónkverinu - Resitatíf og aría. Þýddir og endursagðir þættir frá þýska útvarpinu í Köln. Níundi þáttur af þrettán. Umsjón: Jón Örn Marinósson. (Áður útvarpað 1984). 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói - Fyrri hluti. Stjórnandi: Moshe Atzmon. Ein- leikari: Gísli Magnússon. „Lilja" eftir Jón Ásgeirsson. Píanókonsert nr. 4 i G-dúr eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.30 „Þetta er ekkert alvarlegt“ Rósa Guðný Þórsdóttir les smásögur eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Æg- isdóttir les 45. sálm. 22.30 ímynd Jesú i bókmenntum. Fjórði þáttur: Sigurður A. Magnússon ræðir um verk Nikos Kazantzakis. 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar jslands i Háskóiabíói - Síðari hluti. Stjórnandi: Moshe Atzmon. Sin- fónía nr. 4 í d-moll eftir Robert Schu- mann. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9. - Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur. Fimmtudagsqet- raunin. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Mar- grét Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika þrautreynda gullaldartónlist. 14.05 Á milli mála, Óskar Páll á útkíkki. - Hvað er í bió? - Ólafur H. Torfason. - Fimmtudagsgetraunin endurtekin. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Meinhornið kl. 17.30, kvartanir og nöldur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram Island Dægurlög með ís- lenskum flytjendum 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta tíman- um. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá mánu- degi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 1.00 og 4.30. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands STJARNAN FM 102,2 7.30-10.00 Jón Axel Ólafsson vaknar hress og vekur hlustendur með skemmtilegri tónlist við allra hæfi, spjall- ar við hlustendur og tekur púlsinn á ýmsum málum. Fréttir kl. 8.00 og frétt- ayfirlit kl. 8.45. 10.00-14.00 Helgi Rúnar Óskarsson Öll nýjustu lögin krydduð með gömlum góðum lummum. Hver vinnur 10.000 kallinn? Hlustandi sem hringir í síma 681900 og er númer 102, getur unnið 10.000 krónur í beinhörðum peningum. Dregið i Hádegisverðarpotti Stjörnunn- ar og Hard Rock milli kl. 11 og 12. 14.00-18.00 Gfsll Kristjánsson Óskalög og rabb við hlustendur um lifið og tilver- una. Siminn er 68 19 00. 18.00-19.00 Nýr þáttur - Af líkama og sál. Bjarni Dagur Jónsson stýrir þætti sem fjallar um okkursjálf, manneskjuna og hvernig best er að öðlast andlegt öryggi, skapa likamlega vellíðan og sálarlegt jafnvægi. Af likama og sál er opinn vettvangur fyrir skoðanaskipti og þú getur komið með þína spurningu tii viðmælanda Bjarna Dags sem verða meðal annars Jóna Ingibjörg kynfræð- ingur, Rafn Geirdal heilsuráðgjafi og Garðar Garðarsson samskiptaráð- gjafi. 19.00-20.00 Setið að snæðingi Þægileg tónlist á meðan hlustendur snæða kvöldmatinn. 20.00-24.00 Sigurður Helgi Hlöðvers- son/Sigursteinn Másson Þessir tveir bráðhressu dagskrárgerðarmenn fara á kostum á kvöldin. Óskalagasíminn sem fyrr 68 19 00. 24.00-07.30 Næturstjörnur Ókynnt tón- list úr ýmsum áttum til morguns. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00, 10.00, 12.00,14.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 8.45. BYLGJAN FM 98,9 07.30 Páll Þorsteinsson. Þægileg morg- untónlist sem gott er að vakna við. Frétt- ir kl. 08 og Potturinn kl. 09. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Góð tónlist með vinnunni. Fréttir kl. 10, 12 og 13. Potturinn kl. 11. Brávallagatan milli kl. 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Góð síð- degistónlist. Fréttir kl. 14 og 16. Pottur- inn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík siðdegis - Hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson og Bylgju- hlustendur spjalla saman. Slminn er 6'i 11 11. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlistin þín. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 13.00 Veröld ný og góð eftir Aldous Huxley. Framhaldssaga. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Hanagal. Félag áhugafólks um franska tungu. E. 15.00 Alþýðubandalagið. E. 15.30 Við og umhverfið. Dagskrárhópur um umhverfismál. E. 16.00 Fréttir frá Sovétrikjunum. María Þorsteinsdóttir. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttirog upplýsing- ar um félagslif. 17.00 Breytt viðhorf. Sjálfsbjörg Landsamband fatlaðra. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna- samtök. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar fyrir Þig- 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Iris. 21.00 Barnatimi. 21.30 Veröld ný og góð eftir Aldous Huxley. E. 22.00 Spileri. Tónlistarþáttur i umsjá Al- exanders og Sylvíans. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. Fjölbreytt tónlist og svarað í síma 623666. Ég vildi að snjórinn væri þurr svo maður yrði ekki blautur og kaldur þegar maður leikur sér honum... afturámóti væri þá ekki hægt að hnoða snjóbolta. Ég vildi að það snjóaði á sumrin. Væri það ekki skemmtilegt? ... Kannski ekki Þá væri erfitt að hlaupa í fótbolta. Sennilega er YVið gleðjumst yfir því að þú skulir vera sammála ’almættinu - 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 16. mars 1989

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.