Þjóðviljinn - 18.05.1989, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 18.05.1989, Blaðsíða 6
FLÓAMARKAÐURINN FLÓAMARKAÐURINN FLÓAMARKAÐURINN Til sölu Commodore 64 með litaskjá og kassettutæki og ca. 30 leikjum. Upplýsingar í síma 54673. Óska eftir ódýru barnarimlarúmi með dýnu. Upplýsingar í síma 39545. Fátækur námsmaður óskar eftir bíl Upplýsingar í síma 681648. (búð óskast Óska eftir 4ra herbergja íbúð sem fyrst á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Reglusemi og öruggar greiðslur í boði. Upplýsingar í síma 72441. Til sölu Góð og vönduð furu hillusamstæða í stofu til sölu. 3 skápar og hillur. Verð kr. 25.000. Upplýsingar í síma 34641 og 43414. Húsnæði óskast Ungt par, bæði í námi og eiga von á barni, óska eftir íbúð, helst í mið- bænum, ekki skilyrði þó. íbúðin má þarfnast lagfæringa, getum tekið til hendinni. Upplýsingar í síma 12403. Óska eftir að kaupa 4-6 borðstofustóla. Mega þarfnast málningar. Upplýsingar í síma 14988 eftir kl. 20.00. Kettling vantar heimili Bröndótt, nett og fríö læða á Báru- götu 5, sími 27836. íbúð óskast Ungt par óskar eftir 2-3 herbergja íbúð í mibænum eða vesturbæ eða við góða strætisvagnaleið. Reykjum ekki, erum reglusöm. Vinsamlegast hringið í síma 30114. Bassi til sölu Aria Pro II bassi til sölu á vægu verði. Upplýsingar í síma 10342. Kettlingar fást gefins Upplýsingar í síma 53947. Við erum 2 vinnandi menn Óskum eftir 700 kubika eða stærra götuhjóli á verðbilinu 240-300 þús- und. Upplýsingar í síma 13138, Sig- urjón eða 36718, Pétur (símsvari tekur við skilaboðum ef enginn er heima eftir kl. 19. 12 ára stelpa í vesturbænum óskar eftir að vera í vist í sumar. Anna, sími 21341. Til sölu vagga á hjólum. Selst ódýrt. Upp- lýsingar í síma 42505. Óska eftir bílskúr til leigu. Upplýsingar í síma 12687. Gott forstofuherbergi inn við Sund til leigu fyrir reglusama manneskju. Upplýsingar í síma 33586. Lagasafn Lagasafnið 1983 óskast keypt. Hringið í síma 25226, Lára. Dagmamma Hef laust heilsdagspláss og hálfs- dagspláss fyrir hádegi. Er með leyfi. Sími 84023. Vantar gangfæran bíl í skiptum fyrir svefnherbergishús- gögn. Upplýsingar í síma 17952. rvi KENNARA- HÁSKÓLI ÍSLANDS Nám fyrir stjórnendur skóla í febrúar 1990 hefst öðru sinni framhaldsnám í Kennaraháskóla íslands fyrir skólastjóra og yfirkennara við grunn- og framhaldsskóla sem hlotið hafa a.m.k. þriggja ára starfsreynslu. Námið er skipulagt sem þrjú 5 eininga nám- skeið og tekur u.þ.b. eitt og hálft ár. Hvert nám- skeið hefst með tveggja vikna vinnu í Kennar- aháskóla íslands. Síðan tekur við fjarkennsla. Teknir verða 25 þátttakendur í námið. Umsókn- arfrestur er til 30. júní. Nánari upplýsingar ásamt umsóknareyðu- blöðum fást á skrifstofu skólans, Stakkahlíð, 105 Reykjavík, sími: 91-688700. Rektor Lokað Vegna jarðarfarar Theodórs A. Jónssonar verða skrifstofur Sjálfsbjargar, dagvistun, sjúkraþjálfun og heilsuræktin Stjá lokuð föstu- daginn 19. maí 1989. Framkvæmdastjórn Maðurinn minn og faðir okkar, tengdafaðir og afi Þormóður Guðlaugsson Bauganesi 21 Reykjavík lést á Borgarspítalanum hinn 5. maí sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Ásthildur Björnsdóttir Þórdís Þormóðsdóttir Úlfar Þormóðsson Hrönn Þormóðsdóttir Logi Þormóðsson Anna Björg Þormóðsdóttir tengdabörn og barnabörn Sigríður Brynjólfsdóttir frá Starmýri, Álftafirði síðast til heimilis að hjúkrunarheimilinu Skjóli verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 19. maí kl. 10.30. Sigríður Eyþórsdóttir og frændsystkin hinnar látnu Jón Arnalds Vísindastyrkir Atlants- hafsbandalagsins 1989 Atlantshafsbandalagið leggur árlega fé af mörkum til að styrkja unga vísindamenn til rannsókna eða framhaldsnáms erlendis. Fjár- hæð sú er á þessu ári hefur komið í hlut íslend- inga í framangreindu skyni nemur um 3 miljón- um ísl.kr. og mun henni varið til að styrkja menn til rannsókna eða námsdvalar við erlendar vís- indastofnanir í aðildarríkjum Atlantshafsbanda- lagsins á einhverjum eftirtalinna sviða: Náttúru- vísindum, líf- og læknisfræði, félagsvísindum og verkfræði. Umsóknum um styrki af fé þessu - „Nato Sci- ence Fellowships" - skal komið til Vísindaráðs, Bárugötu 3, 101 Reykjavík fyrir 15. júní nk. Fylgja skulu staðfest afrit prófskírteina og með- mæla, svo og upplýsingar um starfsferil og rit- verkaskrá. Þá skal tekið fram hvers konar rann- sóknir eða framhaldsnám umsækjandi ætli að stunda, við hvaða stofnun hann hyggst dvelja, svo og skal greina ráðgerðan dvalartíma. Um- sóknareyðublöð fást hjá Vísindaráði. Af- greiðslutími þar er kl. 10-12 og kl. 14-16 dag- lega. Hátíðardagskrá í Þjóðleikhúsinu í tilefni af aldarafmæli Gunnars Gunn- arssonar skálds í dag, fimmtudaginn 18. maí kl. 17.30. Ávörp flytja Svavar Gestsson menntamálaráð- herra og Steinunn Sigurðardóttir, varaformaður Rithöfundasambands íslands, Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor flytur erindi um skáld- skap Gunnars Gunnarssonar. Leiklestur úr Svartfugli: Þorsteinn Gunnarsson, Jakob Þór Einarsson, Sigurður Karlsson og Gísli Rúnar Jónsson flytja. Leikstjóri: Bríet Héð- insdóttir. Arnar Jónsson les kafla úr Fjallkirkjunni og flytur Ijóð eftir Guðmund Böðvarsson. Gísli Halldórsson flytur Ijóð eftir Hannes Péturs- son. Gunnar Kvaran leikur einleik á selló. Kynnir verður Kristbjörg Kjeld. Dagskráin er öllum opin. Aðgangur ókeypis. Menntamálaráðuneytið, 11. maí 1989. Frá Norræna húsinu Umsóknir um sýningaraðstöðu í sýningarsölum Norræna hússins fyrir árið 1990 verða að hafa borist í síðasta lagi fyrir 25. júní 1989. Umsóknir ásamt fylgigögnum sendist: Lars-Áke Engblom forstjóra Norræna húsinu v/Hringbraut 101 Reykjavík Ronja, Maddittog Karls- son í Norræna húsinu Teikningar eftir llon Wikland við sögur eftir Ast- rid Lindgren í sýningarsal Norræna hússins. Fimmtudaginn 18. maí kl. 16.00 verður upplestur á íslensku og sænsku úr bókum eftir Astrid Lindgren. Ilon Wikland teiknar fyrir börnin. Öll börn stór og smá velkomin. Norræna húsið Mál og menning Ræsting Norræna húsið óskar eftir að ráða starfskraft til ræstinga sem fyrst. Aðalvinnutími er kl. 7 til 11 á morgnana. Nánari upplýsingar um starfið veitir Gunnar Heiðdal húsvörður í síma 1 70 30 kl. 9 - 11. Norræna húsið Frá Grunnskólunum Mosfellsbæ Innritun nýrra nemenda fyrir næsta vetur fer fram í skólunum 18., 19. og 22. maí frá kl. 9 - 12. Áríðandi er að tilkynna nýja nemendur vegna deildaskiptinga næsta ár. 6 - 12 ára (0.-6. bekkur) í síma 666154. 13 - 15 ára (7.-9. bekkur) í síma 666186. Skólastjórar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.