Þjóðviljinn - 19.07.1989, Side 1

Þjóðviljinn - 19.07.1989, Side 1
Miðvikudagur 19. júlí 1989 124. tölublað 54. örgangur Reykjavík Skemmtanakóngnum bjargað Borgarráð samþykkir kaup áBreiðvangi. Stjórnarandstaðan samþykk kaupunum en mótmœlir vinnubrögðunum. Sigrún Magnúsdóttir: Auðvitaðákveðin björgunfyrirÓlafLaufdal. Stórar ákvarðanir teknar utan borgarstjórnar Borggarráð samþykkti á fundi sínum í gær að Reykjavíkur- borg keypti skemmtistaðinn Breiðvang af Ólafi Laufdal, fyrir 118 miiyónir króna. Minnihlut- inn í borgarstjórn hefur lagt fram fjölda tillagna um stuðning við uppbyggingarstarf fyrir unglinga í nýrri hverfum borgarinnar, og um unglingamiðstöð fyrir ung- linga í miðbænum og í Breiðholti. Sigrún Magnúsdóttir, borgarfullt- rúi Framsóknarflokks, segir það vekja furðu sína að nú sé hægt að snara út 118 milljónum, þegar peningaleysi hefur verið borið við af Sjálfstæðismönnum, þegar þeir hafa fellt tillögur minnihlut- ans. Sigrún sagði það af hinu góða að nú kæmi staður fyrir unglinga í Breiðholti til að skemmta sér á. En auðvitað fælist ákveðin björg- un fyrir Ólaf Laufdal í kaupum borgarinnar. Það væri skondið að nú lægi þetta fé á lausu hjá borg- inni. Sér finndist að hægt hefði verið að veita félagasamtökum í nýrri hverfum borgarinnar stuðn- ing. Hún hefði það á tilfinning- unni, að þegar kæmi að stórum ákvörðunum fyrir hönd borgar- innar, væru þær teknar annars- VASK Starfs- fólki fjölgað Talsverðfjölgun þrátt fyrir niðurskurð hjá ríkinu Vinna við undirbúning vegna komu virðisaukaskattsins er í fullum gangi hjá embætti Ríkis- skattstjóra og að sögn Garðars Valdimarssonar hefur starfsfólki verið fjölgað og verður fjölgað enn frekar næstu mánuði. Talað er um að við hvert gjaldstig þurfi að bæta við um 30 manns, en ekki er ljóst hversu mikið þarf að ráða af starfsfólki í heild. Þrátt fyrir 4% niðurskurð í launakostnaði hjá hinu opinbera, sagði Garðar það vera alveg klárt að með tilkomu virðisaukaskatts- ins þurfi fleira starfsfólk. Það hafi verið ljóst frá upphafi, því skatt- kerfið verður mun viðameira og stærra í sniðum. Það sem nú er verið að gera vegna virðisaukaskattsins er að undirbúa skattstofur og skatt- stjóra og senda starfsfólk á nám- skeið þar sem lög um virðis- aukaskatt eru kynnt. Einnig er verið að vinna að kynningarritum og upplýsingabæklingum fyrir fyrirtæki og almenning. ns. staðar en í borgarstjórn og borg- arráði. Sem dæmi um mál sem borg- arfulltrúar heyrðu fyrst af í fjöl- miðlum, nefndi Sigrún söluna á Granda. Borgarfulltrúar læsu aft- ur og aftur í dagblöðum, að borg- in hefði ákveðið eitt og annað með fyrirvara um samþykki borg- arráðs. Þannig væri einnig með kaupin á Breiðvangi og mótmælti minnihlutinn þessu með bókun, að sögn Sigrúnar. í fyrsta skipti sem borgarfull- trúar heyrðu minnst á Breiðvang sem mögulegan stað fyrir ung- linga, var í vor þegar minnihlut- inn bar upp tillögu um lausn á félagsmálum unglinga í Breiðholti. Þá varpaði Davíð Oddsson, borgarstjóri, fram þeirri spurningu: „Hvernig væri bara að kaupa Breiðvang.“ Þetta telja Sjálfstæðismenn lýðræðisleg vinnubrögð. Borgin greiðir Breiðvang að hluta með þremur lóðum við Að- alstræti og Túngötu, þar sem Sýning á alþjóðlegri nútímalist verður opnuð á Kjarvalsstöð- um á laugardaginn. Er sýningin hingað komin frá listasafni Epi- nal f Frkklandi.þar sem forsvars- menn hafa lagt áherslu á að safna og fylgja eftir þeim listastefnum sem komu fram i byrjun 7. ártug- arins, þegar hið hefðbundna mál- verk var að sögn komið f nokkurs konar blindgötu. Á sýningunni verður úrval verka eftir listamenn sem hefur Helmut Newton er höfundur myndarinnar af þessum fjall- myndarlega kvenmanni. Eftir- töku annaðist Jim Smart. Ólafur Laufdal hefur haft skrif- stofuaðstöðu sína, og með niður- fellingu á gjöldum. Þetta er metið til 48 milljóna, en borgin greiðir afganginn, 100 milljónir, upp á 12 borið hvað hæst í listasögunni síð- ustu áratugi, meðal annarra Frank Stella, Andy Warhol, Gil- bert og George, Tony Cragg, Donald Judd og Sigmar Polke, svo nokkrir séu nefndir, en alls verða verk eftir tuttugu og sjö listamenn til sýnis. Að sögn forráðamanna Kjar- valsstaða hafa jafn margir merkir listamenn aldrei áður verið sam- an komnir innan veggja listasafns á íslandi. Er sýningin gott yfirlit yfir þá þróun sem átt hefur sér stað í myndiistarsögu samtímans í Bandaríkjunum og Evrópu og þá sérstaklega á Ítalíu, Þýskalandi og Frakklandi. LG Grœnhöfðaeyjar Skattiieimta til útflutnings Forsœtisráðherra Grœnhöfðaeyja hefursýnt áhuga á samstarfi við íslendinga á sviði stjórn- sýslu. Steingrímur Hermannsson auð áfram- haldandi aðstoð við fiskveiðar og áfleirisvið- um Forsætisráðherra Grænhöfða- eyja hefur lýst yfír áhuga sín- um á samstarfí við íslendinga og aðstoð við endurskipulagningu stjórnsýslunnar, einkum í sam- bandi við skattheimtu og fjár- málastjórn, sagði Steingrímur Hermannsson eftir fund sem hann átti við Pedro Pires forsætis- ráðherra Grænhöfðaeyja sem er f opinberri heimsókn hér á landi um þessar mundir. Steingrímur sagði að á þessum fundi þeirra hefði hann boðið á- framhaldandi aðstoð varðandi fiskveiðar og jafnframt á öðrum sviðum þar sem reysla íslendinga gæti nýst íbúum Grænhöfðaeyja og nefndi í því sambandi nýtingu jarðhita og ferðaþjónustu. Síðastliðin 10 ár hafa íslend- ingar veitt Grænhöfðaeyjum þró- unaraðstoð á sviði fiskveiða og verkunar og hefur það starf skilað verulegum árangri. Einnig hefur verið veitt aðstoð við sölu fiskafurða á Evrópumarkað en það starf hefur enn sem komið er ekki gengið eins vel. Á Grænhöfðaeyjum búa á milli 340 til 350 þúsund manns. Þar er þjóðarframleiðsla um 600 dollar- ar á ári á mann en til samanburð- ar má nefna að hérlendis er hún um 20 þúsund dollarar á ári. Pe- dro Pires sagði að þrátt fyrir ólík- ar aðstæður þjóðanna gæti sam- starf smáþjóða sem þessarra ver- ið árangursríkt og smæð þeirra beggja væri forsenda þess að þær hefðu samskipti á jafnréttis- grundvelli. iþ Alþjóðleg nútímalist Toppar samtímans Yfirlitssýningyfir þróun nútímalistar á Kjar- valsstöðum

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.