Þjóðviljinn - 19.07.1989, Side 11
LESANDI
Stefán Jón Hafstein, dagskrárstjóri rásar 2. Mynd: Jim
Smart.
VIKUNNAR
það að láta alla starfsmenn, hvort
sem er í einkageiranum eða hin-
um opinbera, bera ábyrgð á gerð-
um sínum. Ekki alltaf að vera að
bjarga mönnum úr klípum. Ef
slík regla kæmist á heíd ég að
mikið væri unnið.“
Hvaða kaffitegund notarðu?
„Besta kaffi sem ég fæ kemur
Einar vinur minn Steingrímsson
með handa mér frá Ameríku.
Það er sérmalað og brennt í sér-
stökum kaffibúðum. En dags
daglega drekk ég Merrild."
Hvað borðarðu aldrei?
„Ég er mjög spenntur fyrir öllu
nýju í matargerðarlist og því fár-
Hef óútskýranlegt
dálæti á öndum
Hvað ertu að gera núna, Stef-
án?
„Ég er að vinna við
Dægurmálaútvarpið eins og ég
hef verið að gera undanfarin tvö
ár.“
Hvað varstu að gera fyrir tíu
árum?
„Ég á tíu ára starfsafmæli hjá
útvarpinu núna. Fyrir tíu árum
var ég að byrja sem fréttamaður á
fréttastofu útvarpsins."
Hvað ætlaðirðu að verða þegar
þú yrðir stór?
„Ég ætlaði að ferðast mikið.
Ég sigldi mikið með pabba mín-
um þegar ég var lítill, og las þá
margar sjóferðabækur og ferða-
bækur sem hann átti og var
snemma ákveðinn í því að ferð-
ast. En ég hafði samt ekkert sér-
stakt starf í huga í þvf sambandi. “
Hver er uppáhalds tónlistin
þín?
„Ég á ekki uppáhalds neitt.
Bara það sem passar stað og
stund, og það getur verið mjög
fjölbreytt.“
Hvaða frístundagaman hef-
urðu?
„Ég hef eiginlega ekkert tóm-
stundagaman. Það sem kemst
kannski næst því er að veiða á
flugu, en það er hins vegar list-
grein. Jú, ég hef iíka gaman af
matreiðslu og öllum nýjungum
sem henni tengjast."
Hvaða bók ertu að lesa núna?
„Ég er að lesa nýju ljóðabók-
ina hans Þorsteins frá Hamri.“
Hvað finnst þér þægilegast að
lesa í rúminu?
„Ég sofna alltaf strax þannig að
ég les lítið í rúminu.“
Hvaða bók myndirðu taka með
þér á eyðiey?
„Það er náttúrlega praktískt að
taka biblíuna, af því að hún er
þykk og það er mikið í henni. En
ég hugsa að ég myndi taka með
mér íslendingasögurnar.“
Hver var uppáhalds barnabók-
in þín?
„Gvendur Jóns. Það var
Gvendur Jóns og ég og Gvendur
Jóns og félagar og allar þær
bækur.“
Hvaða dýr kanntu best við?
„Ég held að endur séu í mestu
uppáhaldi hjá mér. Það er til fólk
sem hefur eitthvert óútskýranlegt
dálæti á öndum, bæði lifandi og
dauðum. Ég á til dæmis sjálfur
margar eftirgerðir af öndum og
hef mikla ánægju af að horfa á
þær. Mér finnst öndin vera það
dýr sem kemst næst því að vera
holdgervingur húmanisma, bæði
í útliti og hegðun. Það vekur hjá
mér húmanískar tilfinningar að
horfa á endur.“
Hvað óttastu mest?
„Var ekki einhver sem sagði
„Óttist eigi“? Ég held að það sé
gott.“
Hefurðu alltaf kosið sama
stj ór nmálaflokkinn?
„Nei.“
Hvaða stjórnmálamann langar
þig mest til að skamma?
„Ég hugsa aldrei um pólitík á
þeim nótunum."
Er eitthvað í bíó sem þú ætlar
ekki að missa af?
„Já, það hafa nú verið margar
myndir í vetur sem ég hef ætlað
að sjá. Það er nefnilega mjög
góður kvikmyndagagnrýnandi á
rás 2 sem er alltaf að mæla með
einhverjum myndum sem maður
þarf endilega að sjá. Og vegna
eindreginna meðmæla gagnrýn-
andans ætla ég að fara og sjá
Hættuleg sambönd."
Er eitthvað í sjónvarpi sem þú
missir ekki af?
„Nei, það er ekkert sérstakt.
Ég horfði að vísu alltaf á Matador
í vetur og vinnunnar vegna opna
ég fyrir fréttirnar."
En í útvarpi?
„Ég reyni að hlusta á sjálfan
mig þegar ég get.“
Hvernig myndirðu levsa efna-
hagsvandann?
„Ég hef eitt gott ráð, sem er
ánlegri sem réttirnir eru, því
spenntari verð ég. Ég held þess
vegna að ég fúlsi ekki við neinum
mat, en mér finnst kæst skata
frekar fráhrindandi.“
Hvar myndirðu vilja búa ann-
ars staðar en á Islandi?
„Það er víða. ísland er ekkert
ofar á blaði en önnur lönd, en
sérstakt vegna þess að ég á svo
marga góða vini hérna. Ég get
hugsað mér að búa næstum því
hvar sem er.“
Hvernig finnst þér þægilegast
að ferðast?
„Ánægjulegustu minningar
sem ég á úr ferðalögum eru frá
lestarferðum. Að hafa með mér
gott nesti og rauðvínsflösku og
horfa að landslagið renna hjá.
Það finnst mér mjög þægilegt."
Hverju myndirðu svara ef þú
yrðir beðinn um að verða forsæt-
isráðherra?
„Ég myndi svara játandi. Það
er þetta mikla sjálfstraust sem
gerir það að verkum! Ég gæti
kannski komið einhverju til
leiðar sem gerði það að verkum
að þjóðin gæti gert eitthvað gott
sjálf.“
Hvernig sérðu framtíðarlandið
fyrir þér?
„Það kæmi mér alls ekki á
óvart að við yrðum sprengd í loft
upp einn daginn, en óskalandið
er land þar sem margt og fjöl-
breytt fólk býr í sátt og sam-
lyndi.“
Hvern telur þú merkastan at-
burð mannkynssögunnar?
„Það er eins og með pólitíkina,
ég hugsa ekki um lífið á þessum
nóturn."
Hvaða spurningu langar þig til
að svara að lokum?
„Af hverju það er ekki búið að
bjarga heiminum."
Af hverju er ekki búið að
bjarga heiminum, Stefán?
„Af því að heimurinn vill ekki
láta bjarga sér.“
ns.
I DAG
þJÓÐVILJINN
FYRIR50ÁRUM
Hitler hefur sent Franco heillaóska-
skeyti í tilefni af afmæli spánsku borg-
arastyrjaldarinnar. Tilkynning Máls
og menningar á útgáfu bókaflokksins
Arfur islendinga hefur fengið mjög
góðar undirtektir og vill fjöldi manna
gerast áskrifendur að bókaflokknum.
19.JULI
miðvikudagur í fjórtándu viku
sumars. 200. dagurársins. Sólarupp-
rás í Reykjavík kl. 03.52 og sólarlag
erkl. 23.13.
VIÐBURÐIR
Alexander Dubcek segir í sjónvarps-
ræðu 1980aðTékkarviljiskapasína
eigin gerð af sósíalisma. Bandalag
við Sovétríkin undirstaðafyrirsjálf-
stæði Tékkóslóvakíu í viðsjárverðum
heimi.
DAGBÓK
APÓTEK
Reykjavik. Helgar- og kvöldvarsla lyfj-
abúöa vikuna
14.-20. júli erí Lyfjabergi og Ingólfs
Apóteki.
Fyrrnef nda apótekið er opið um helgar
og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til
10 frídaga). Siðarnefnda apótekið er
opið á kvöldin 18-22 virka daga og á
laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr-
nefnda.
LÖGGAN
Reykjavík sími 1 11 66
Kópavogur...............sími 4 12 00
Seltj.nes...............sími 1 84 55
Hafnarfj................sími 5 11 66
Garðabær................sími 5 11 66
Slökkvilið og sjukrabílar:
Reykjavik...............sími 1 11 00
Kópavogur...............sími 1 11 00
Seltj.nes...............sfmi 1 11 00
Hafnarfj................sími 5 11 00
Garðabær................sími 5 11 00
L4EKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavík, Sel-
tjarnarnesog Kópavog er i Heilsu-
verndarstöö Reykjavíkur alla virka daga
frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgi-
dögum allan sólarhringinn. Vitj-
anabeiðnir, simaráðleggingar og tíma-
pantanir í síma 21230. Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-
17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eöa ná ekki til hans. Landspft-
alinn: Göngudeildin er opin 20-21.
Slysadeild Ðorgarspítalans: opin allan
sólahringinn sími 696600.
Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæslan
sími 53722. Næturvakt lækna sími
51100.
Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s.
656066, upplýsingar um vaktlækna s.
51100.
Akureyri: Dagvakt8-17áLæknamið-
stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s.
22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445.
Farsími vaktlæknis 985-23221.
Keflavik: Dagvakt. Upplýsingar s. 3360.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna s.
1966.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla
daga 15-16,19-20. Borgarspftallnn:
virkadaga 18.30-19.30, helgar 15-18,
og eftir samkomulagi. Fæðingardeild
Landspítalans: 15-16. Feðratími 19.30-
20.30. Öldrunarlækningadeild Land-
spítalans Hátúni 10 B. Alla daga 14-20
og eftir samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar
14-19.30. Heilsuverndarstöðin við
Barónsstíg opin alla daga 15-16 og
18.30-19.30. Landakotsspítali: alla
daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild:
heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17
daglega. St. Jósefsspítali Hafnarfirði:
alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps-
spítalinn:alladaga 15-16og 18.30-19.
Vestmannaeyjum: allavirkadaga 15-
16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness:
alla daga 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkra-
húslð Húsavík: alla daga 15-16 og
19.30-20.
ÝMISLEGT
Hjálparstöð RKÍ. Neyðarathvarf fyrir ung-
linga Tjarnargötu 35. Sími: 622266, op'ð
allansólarhringinn.
Sálf ræðistöðin. Ráðgjöf í sálfræðilegum
efnum.Sími 687075.
MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá
kl. 8-17. Sfminner 688620.
Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum Vestur- .
götu 3. Opið þriðjudaga kl.20-22,
f immtudaga 13.30-15.30 og kl. 20-22,
sími21500, símsvari.
Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa
fyrirsifjaspellum, s. 21500,símsvari.
Upplýsingar um eyðni. Simi 622280,
beint samband við lækni/hjúkrunarfræðing
ámiðvikudögumkl. 18-19, annarssím-
svari.
Samtök um kvennaathvarf, simi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökin '78. Svarað er í upplýsinga- og
ráðgjafarsíma félags lesbia og homma á
mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-
23. Símsvari á öðrum tímum. Síminn er
91-28539.
Félag eldri borgara. Opið hús i Goðheim-
um, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga
ogsunnudagakl. 14.00.
Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s.
27311. Raf magnsveita bilanavakt s.
686230.
Vinnuhópur um sifjaspellamál. Simi
21260allavirkadaga kl. 1-5.
Lögfræðiaðstoð Orators, félags laga-
nema, er veitt í síma 11012 milli kl. 19.30
og 22.00 áfimmtudagskvöldum.
„Opið hús“ krabbameinssjúklinga
Skógarhlíð 8 er „Opið hús" fyrir alla krabb-
ameinssjúklinga og aðstandendur þeirra á
fimmtudögumkl. 17.00-19.00.
Samtök áhugafólks um alnæmisvand-
ann sem vilja styðja við smitaða og sjúka
og aðstandendur þeirra. Hringið í síma 91 -
22400 alla virka daga.
GENGIÐ
18. júlí
1989 kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar.......... 58,58000
Sterlingspund............. 94,02400
Kanadadollar.............. 49,19600
Dönsk króna................ 7,86840
Norskkróna................. 8,34590
Sænskkróna................. 8,97230
Finnsktmark............... 13,60430
Franskurfranki............. 9,00120
Belgískurfranki............ 1,45880
Svissn. franki............ 35,27850
Holl.gyllini.............. 27,08280
V.-þýskt mark............. 30,53670
Itölsklíra................. 0,04213
Austurr.sch................ 4,34070
Portúg. escudo............. 0,36620
Spánskurpeseti............. 0,48680
Japansktyen................ 0,41130
Irsktpund................. 81,66900
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 fák4svein6
orka7meis9sigaði12
hluta 14 fjör 15 hjör 16
eyju 19dýr20nýlega
21 hrapi
Lóðrétt:2ellegar3
glata4gabb5dauði7
smáarSbyrjun 10
mælti11 lyktina 13 rölt
17gruna 18tunga
7
Lausn á síðustu
krossgátu
Lárétt: 1 snös,4sorg6
ógn 7 farm 9 amma 12
eigra14tóg15und16
Iúður19nauð20 nafn
21 ritar
Lóðrétt: 2 nía 3 sómi 4
snar 5 róm 7 fótinn 8
reglur10maurar11
andinn 13geð 17 úði
18una
Miðvikudagur 19. júlí 1989 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11