Þjóðviljinn - 09.08.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 09.08.1989, Blaðsíða 10
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS BYLGJAN FM 98,9 VIÐ BENDUM A Norrænir tónlistar- dagar Rás 1 kl. 20.15 Norrænir tónlistardagar voru fyrst haldnir í Kaupmannahöfn árið 1888 og hafa þeir æ síðan verið vettvangur fremstu tón- listarmanna er starfa á Norður- löndunum hverju sinni, bæði höf- unda og flytjenda. Þessir dagar eru nú haldnir annað hvert ár í höfuðborgum Norðurlandanna til skiptis. Island gat fyrst boðið þessum dögum heim árið 1956. Þeir hafa síðan verið haldnir hér á landi á tíu ára fresti, síðast árið 1986. í þættinum í kvöld verða kynnt fjögur verk, þau eru „Þrenging" fyrir klarinettu, selló og píanó eftir Misti Þorkelsdótt- ur, „Resonance" (Endurómun) fyrir píanó eftir Svíann Anders Nilson, „Tríó“ fyrir fiðlu, selló og píanó eftir Karólínu Eiríksdóttur og þrjú kórlög eftir norska tón- skáldið Ame Nordheim. Þessir tónlistardagar voru haldnir í Stokkhólmi í fyrrahaust. Um- sjónarmaður er Jónas Tómasson. Fótbolti Rás 2 kl. 19.32 íþróttadeild Ríkisútvarpsins fylgist grannt með íslandsmótinu og Bikarkeppninni í knattspyrnu. í hverri viku er Ieikjum lýst beint á Rás 2. Þá er lýst einum til tveimur þeim leikjum sem mesta athygli vekja og fylgst vel með því hvað gerist á öðrum knattspyrnu- völlum. Auk þessa er glögglega fylgst með gangi mála á knatt- spyrnusviðinu sem og í öðrum íþróttum í fréttum Utvarps og Sjónvarps. í kvöld verða undan- úrslit í Bikarkeppni knattspymu- sambandsins og íþróttadeildin lýsir að sjálfsögðu beint. Keflvík- ingar fá íslandsmeistara Fram í heimsókn til Keflavíkur og tvö fornfræg félög mætast í Vestmannaeyjum. Þar keppa heimamenn við KR sem nú kepp- ir að því að vinna bikarinn í fyrsta sinn í tuttugu ár. Eyjamenn sem keppa í 2. deild hafa lagt tvö fyrstudeildarlið að velli á sinni leið í undanúrslitum og ætia sér ömgglega sigur á KR-ingum á heimavelli. Matthías sálugi Sjónvarp kl. 21.50 Á dagskrá sjónvarps í kvöld er ítölsk kvikmynd sem er gerð eftir sögu Luigi Pirandello, og nefnist hún Matthías sálugi, eða Due Vitae di Mattia Pascal. Myndin fjallar um Mattia Pascal sem er hálfgerðurónytjungur. Hins veg- ar er hann vinsæll hjá kvenþjóð- inni þótt sum ástarsamböndin vari ekki lengi. Þegar honum býðst að byrja nýtt líf tekur hann því fegins hendi, en lífið er fallvalt og grár hversdagsleikinn aldrei langt undan. Leikstjóri er Mario Monicelli, en með aðal- hlutverk fara Marcello Mastroi- anni, Flavio Bucci, Laura del Sol og Laura Morante. Aðdáendur Marcello Mastroianni, hins frá- bæra leikara, ættu ekki að iáta þessa mynd hjá sér fara. SJÓNVARPIÐ 17.50 Sumarglugginn. Endursýndur þátt- ur frá sl. sunnudegi. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. Umsjón: Stefán Hilmar- son. 19.20 Barði Hamar. Framhaldsmynda- flokkur. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Grænir fingur (16). Umsjón: Haf- sfeinn Hafliðason. Fjallað um rósir. 20.45 Sígaunar í Ungverjalandi (Vlach Gypsies of Hungary). Bresk heimildar- mynd. Þýðandi og þulur: Stefán Jökuls- son. 21.50 Matthfas sálugi (Due Vitae di Matt- ia Pascal). (tölsk kvikmynd gerð eftir sögu Luigi Pirandello. Leikstjóri: Mario Monicelli. Aðalhlutverk: Marcello Mast- roianni, Flavio Bucci o.fl. Mattia Pascal er hálfgerður ónytjungur. Hinsvegar er hann vinsæil hjá kvenþjóðinni. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Matthías, framhald. 00.10 Dagskrárlok. STÖD 2 16.45 Santa Barbara. 17.30 Stormasamt llf (Romantic Come- dy). Gamanmynd þar sem Dudley Mo- ore leikur rithöfund nokkurn sem nýlega er genginn í það heilaga. Stuttu eftir brúðkaupið kynnist hann konu sem fer að starfa með honum við leikritagerð. Aðalhlutverk: Dudley Moore, Mary Ste- enburgen, Frances Sternhagen og Ja- net Eiber. Leikstjóri: Arthur Hiller. 19.19 19:19. 20.00 Sögur úr Andabæ. Teiknimynd. 20.30 Boln Ifna. Tækifæri manna til að segja álit sitt á dagskrá Stöðvar 2. 21.00 Falcon Crest. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. 21.55 Bjargvætturinn (Equalizer). Spennumyndaflokkur um Robert McCall sem leysir vandamál. Aðalhlut- verk: Edward Woodward. 22.45 David Lander (This is David Lander). Breskur gamanmyndaflokkur. Rannsóknarblaðamaðurinn David Lander er ekki hræddur við að spyrja viðkvæmra spurninga né kanna við- kvæm málefni. 23.10 Sögur að handan (Tales from the Darkside). Hryllings- og spennusögur. 23.25 45. lögregluumdæmi (New Centur- ions). Lögreglumynd með George C. Scott og Stacy Keach f hlutverkum. Stranglega bönnuð börnum. 01.15 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnar Kristjánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Les- ið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fróttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli bamatfminn: „Nýjar sögur af Markúsl Árelfusi" eftir Helga Guð- mundsson. Höfundur les (3). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Kristján Guðmundur Arngríms- son. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Þræðir - Ur heiml bókmenntanna, Umsjón: Simon Jón Jóhannsson. Les- ari: Viðar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn - Gömul húsgögn. Umsjón: Ásdís Loftsdóttir. (Frá Akur- eyri) 13.35 Miðdegissagan: „Pelastikk" eftir Guðlaug Arason. Guðmundur Ólafs- son les (7). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurð- ur Alfonsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagskvöldi). 14.45 íslenskir einsöngvarar og kórar. Þurfður Pálsdóttir syngur lög eftir Pál Isólfsson. Karlaraddir Skagfirsku söngsveitarinnar syngja „Stjána bláa“ eftir Sigfús Halldórsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Á ferð og hugarflugi. Sagðar ótrú- legar ferða- og þjóðsögur úr samtiman- um sem tengjast verslunarmannahelgi og ýmis verslunarmannahelgarhljóð fylgja með. Umsjón: Freyr Þormóðsson. (Endurtekinn þáttur frá mánudags- kvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Daabókin Dagskrá. 16.15 Veourfregnir. 16.20 Bamaútvarpið-f Hallgrfmskirkju- turni. Meðal annars verður farið í „gönguskóna" og labbað upp í Hall- grímskirkjuturn og útsýnið þaðan skoðað. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á sfðdegi - Poulenc, Ravel og Saint-Saéns. Þrjár nóvelettur eftir Francis Poulenc. ,8.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40). Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðs- son og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Lltll barnatfminn: „Nýjar sögur af Markúsi Árelfusi“ eftlr Helga Guð- mundsson. Höfundur les (3). (Endur- tekinn frá morgni).(Áður fluft 1985). 20.15 Frá norrænum tónlistardögum f Stokkhólmi í fyrrahaust. „Þrenning" fyrir klarinettu. selló og píanó eftir Misti Þorkelsdóttur. „Resonance" (Enduróm- un) fyrir pfanó eftir Anders Nilson. Trió fyrir fiðlu, selló og píanó eftir Karólínu Eiríksdóttur. Þrjú kórlög eftir Arne Nord- heim. Umsjón: Jónas Tómasson. 21.00 Vestfirðlr, landlð og sagan. Frá Reykhólum. Umsjón: Hlynur Þór Magnússon. (Frá Isafirði) 21.40 „Teigahverfln". Jón frá Pálmholti les úr Ijóðabók sinni. 21.50 „Vondur strákur“, smásaga eftir Anton Tsjekov. Þórdís Arnljótsdóttir 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðuríregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Að framkvæma fyrst og hugsa síðar. Fjórði þáttur af sex i umsjá Smára Sigurðssonar. (Frá Akureyri). (Einnig útvarpað kl. 15.03 á föstudag) 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Arnason. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfara- nótt mánudags kl. 2.05). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðuríregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til Iffs- ins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustend- um. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnirkl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæl- iskveðjur kl. 10.30. Þaríaþing með Jó- hönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað f heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatfu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.03 Mlllt mála. Árni Magnússon á útkfkki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dags- ins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Daagurmálaútvarp. Guð- rún Gunnarsdóttir, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson, Lfsa Pálsdóttir og Sigurður G. Tómasson. - Kaffisþjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tlmanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóöfundur i beinni út- sendingu, sfmi 91-38 500. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 fþróttarásin - Undanurslit f Bikar- keppni Knattspyrnusambands fs- lands. Iþróttafréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum; (BV-KR og ÍBK-Fram. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóð- nemann eru Vemharður Linnet og Atli Rafn Sigurðsson. 22.07 Á róllnu með Pétri Grétarssyni. 01.00 „Blftt og lótt...“ Gyða Dröfn T ryggvadóttir. (Einnig útvarpað f bítið kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 f fjóslnu. Bandarísk sveitatónlist. 03.00 Rómantfski róbótinn. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þátturfrá Rás 1 kl. 18.10) 05.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 05.01 Áfram fsland. Dægurlög með is- lenskum flytjendum. 06.00 Fréttlr af veðri og flugsam- göngum. 06.01 „Blftt og létt...“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggva- dóttur á nýrri vakt. 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sin- um staö. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góöu skapi. Bibba í heimsreisu kl. 10.30. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavík sfðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu i dag, þín skoðun kemst til skila. Siminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er með óskalögin í pokahorninu og ávallt i sambandi við íþróttadeildina þegar við á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 07.00-09.00 Páll Þorsteinsson og Þor- geir Ástvaldsson með morgunþátt full- an af fróðleik og tónlist. 09.00-14.00 Gunnlaugur Helgason. Gulli fer á kostum á morgnana. Hádeg- isverðarpotturinn, textagetraunin. Bibba í heimsreisu ki. 10.30. Síminn beint inn til Gulla er 681900. 14.00-19.00 Margrét Hrafnsdóttir. Tón- listin sem þú vilt hlusta á í vinnunni, öll nýjustu, bestu lögin allan daginn. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. Stjörnuskáld dagsins valið og hlustendur geta talað út um hvað sem er milli 18.00-19.00. 19.00-20.00 Vilborg H. Sigurðardóttir í klukkustund. 20.00-24.00 Kristófer Helgason maöur unga fólksins í loftinu með kveðjur, óskalög og gamanmál allt kvöldið. 24.00-07.00 Næturvakt Stjörnunnar. ÚTVARP RðÍT FM 106,8 09.00 Rótartónar. 12.00 Prógramm. Tónlistarþáttur. E. 14.30 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.30 Samtök græningja. E. 16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. María Þorsteinsdóttir. 16.30 Umrót.Tónlist, fréttirog upplýsingar um félagslíf. 17.00 Arnar Knútsson spilar tónlist. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósfal- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Hlustið. Tónlistarþáttur í umsjá Kristins Pálssonar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjóri: Júlíus Schopka. 21.00 f eldrl kantinum. Tónlistarþáttur í umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels. 22.00 Magnamín. T ónlistarþáttur með Ág- ústi Magnússyni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. o Einhver hreyfði sig á bak við tréð. Sjáðu, þarna er hann. Er þetta ekki Kalli? / Slímdýrin hafa komið auga á hann. Hetjan okkar hleður neyðareldflaugina sem hann geymdi I vasanum og undirbýr flugtak. ,---- Kannski frelsishetjurnar komi bara aðra hverja öld 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 9. ágúst 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.