Þjóðviljinn - 15.08.1989, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 15.08.1989, Blaðsíða 7
Björgunarskóli LHS Skólinn fyrir lífið Námstefna umnotkun hunda við leitarstörf ALÞYÐUBANDALAGIÐ Nú stendur yfir þrettánda starfsár Björgunarskóla Lands- sambands hjálparsveita skáta, og fyrsti viðburðurinn á starfsáætlun skólans er námstefna sem haldin er í samvinnu við Björgunar- hundasveit íslands um notkun hunda við leitarstörf í húsarúst- um og vatni. Námstefnan verður haldin dagana 18.-21. ágúst og byggt verður á fyrirlestrum, sýningu myndbanda, auk veríclegrar kennsiu og æfinga með völdum hundum. Sérstakur gestur þess- arar námstefnu og leiðbeinandi verður Caroline Hebard frá Bandaríkjunum, en hún er þekkt meðal björgunarmanna í Banda- ríkjunum og er félagi í björgunar- hundasveit sem nefnist Dogs- East. Caroline hefur tekið þátt í fjölda björgunaraðgerða bæði innan Bandaríkjanna og á al- þjóðlegum vettvangi. Námstefnan er haldin til að gefa hundaþjálfurum og öðrum áhugamönnum tækifæri til að kynnast aðferðum Caroline við þjálfun og störf. Sem fyrr segir verður áhersla lögð á notkun hunda við leitarstörf í húsarúst- um og vatni. Auk þessarar námstefnu eru á dagskrá 51 námskeið og nám- stefnur á starfsáætlun Björgunar- skólans, sem hefur tekið sér ein- kunnarorðin „Skólinn fyrir lífið". ns. FLOAMARKAÐURINN Kerlingarf jöll - Unglinganámskelð Af sérstökum ástæðum eru til sölu tvö pláss á unglinganámskeið 20- 26. ágúst. Sími 36718. Heimilishjálp í Hlíðunum Okkur vantar manneskju til að gæta 1 árs gamals barns 5 klst. á dag (fyrir hádegi). Uppl. í síma 18730. Til sölu 2 gamlir skápar, sófi og stóll á 2500 krónur. Einnig barnaskermkerra m/flauelisáklæði og hvít snyrtikomm- óða. Sími 33094. Prjónavél til sölu Passap Duomatic prjónavél, lítið not- uð, selst v/búflutninga. Hafið sam- band í síma 30976 e. kl. 19. Til sölu Zanussi ísskápur, stærð 129x56. Verð kr. 5000,-.Uppl. í síma 84992. Óska eftir stól, gömlum klæðaskáp (gjarnan með spegli) og eldavél. Uppl. í síma 10242. Bráðvantar notaða þvottavél Upplýsingar í síma 26321 á kvöldin. Óska eftir handhægri rafmagnsritvél. Uppl. í sima 611493. Kettlingar 3 kassavana kettlinga af Blómaskál- akyni vantar heimili. Uppl. í síma 686114. Tll sölu 4 nýleg sumardekk undan Lödu 1600. Uppl. í síma 22439. Til Sölu Philco þvottavél, gamall þurrkari, ný- legur kerruvagn, hlaupagrind og skrifborð. Selst ódýrt. Uppl. í síma 74929. Til sölu sturtuklefi með hömruðu gleri 80x80, grár sturtubotn 80x80, handlaug + blöndunartæki + ýmsir fylgihlutir í sambandi við þetta. Verð kr. 20000,-. Uppl. í síma 674541. Óska eftir að kaupa 4 eldhússtóla, t.d. klappstóla. Uppl. í síma 21341 á kvöldin. Til sölu ísskápur með stóru frystihólfi. Selst ódýrt. Uppl. í sima 16883. Tölva óskast Óska eftir notaðri tveggja drifa tölvu í góðu ástandi. Uppl. á skrifstofutima i síma 681310. Svanheiður. Tll sölu sem nýtt, meðalstórt buffet. Uppl. í sfma 34287 e. kl. 18. Frystikista óskast Óska eftir notaðrí frystikistu 200-300 lítra. Uppl. í síma 43188 e. kl. 17. Sófasett og/eða hægindastólar óskast ódýrt eða gefins. Einnig gamall svart- ur sími. Uppl. í síma 681663 kl 9-17 og 21341 á kvöldin. Guðrún. Ungur, auralaus maður óskar eftir nothæfum ísskáp, sjón- varpi, kommóðu og ryksugu gefins. Uppl. í síma 73829 e. kl. 17. Til sölu ódýrir varahlutir úr Lödu 1600 árg. 81, s. s. vatnskassi, start- ari, blöndungur, kveikja, þurrkumótor og þurrkuarmar, afturljós, framljós, grill, bensíndæla og mælaborð. Uppl. í síma 73829 e. kl. 17. Óska eftir gangfærum bíl á númerum ódýrt eða gefins. Sími 73829 e. kl 17. Eldavél til sölu 7 ára gömul Electrolux eldavél, 55 cm breið, m/ 3 hellum er til sölu. Uppl. í síma 30052. Vatnabátur m/vél til sölu Einnig eldavélahellur. Uppl. í síma 672760. Húsnæði 2 stúlkur, önnur í Háskólanum, hin í Kennaraháskólanum óska eftir ibúð frá og með 1. október, helst mið- svæðis. Skilvísum greiðslum og góðrí umgengni heitið. Uppl. í síma 685490 e. kl. 19. Kerruvagn Vel með farinn kerruvagn til sölu. Upplýsingar í síma 18730. Saab 96 árg. 71 til sölu vel með farinn að innan. önnur vól fylgir. Selst fyrir lítið. Uppl. i síma 38707. Steindór. Óskast gefins Vill einhver gefa mér bíl? Mega vera skemmdir boddýhlutir, en vél helst í lagi. Uppl. hjá Steindórí í síma 38707. Mlg bráðvantar nýupptekna vél í Volkswagen transporter árg. 82, 1600, loftkælda. Uppl. í síma 38538. Athugið - athugið! Ef þú átt góða 2 herbergja íbúð með húsbúnaði þá er ég tilbúin til þess að borga þér 60-70 þúsund á borðið fyrír leigu í 2 mánúði, 1. sept. til 1. nóv. Er í síma 15459 e.h. Tll sölu ársgömul fulningahurð, 3 spjalda, hvít, með karmi og koparsnerli. Sími 675142. Viltu elgnast ódýran bíl? Ég á Datsun 180B, station árg. 79. Hann er á góðum dekkjum en þarfn- ast smá viðgerðar. Verð kr. 20000,-. Uppl. í síma 54065. Markaður Hlaðvarpans Tökum I umboðssölu handgerða muni, t.d. skartgripi, útskurð, keram- ik, föt, vefnað, leikföng og margt fleira. TH sölu 2 dekkjagangar undir Fiat 127 (vetrar og sumar). Uppl. í síma 34597 e. kl. 18, eða í síma 985-20325. Rússneskar vörur í miklu úrvali til sölu í Kolaportinu alla laugardaga. Uppl. í síma 19239. ABR Út í bláinn Við förum í ferðalag á einhvern skemmtilegan stað í nágrenni Reykjavíkur þriðjudaginn 15. ágúst kl. 19.30 og komum aftur um miðnættið. Staðarvalið fer eftir veðri, vindum og öðrum aðstæðum. Gítar og forsöngvari verða með í för. Drífið ykkur með og tilkynnið þátttöku í síma 17-500. - Ferðanefnd ABR. Miðgarður Framhaldsaðalfundur Framhaldsaðalf undur Miðgarðs hf. verður hald- inn í dag, 15. ágúst, kl. 17.30 að Hverfisgötu 105. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf 2) Önnur mál. Stjórnin MENNTAMALARAÐUNEYTIÐ Lausar stöður við framhaldsskóla Við Menntaskólann við Hamrahlíð vantar stundakennara til að kenna norsku og sænsku. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist rektor skólans fyrir 21. ágúst n.k. FRAMKVÆMDASTJORI IANDSBANKA ISIANDS Landsbréfhf er nýstofnaður verðbréfamarkaður Landsbankans. Auglýst er eftir umsóknum um starf framkvœmdastjóra. Umsœkjandi þarf að hafa viðskiptafrœði-, hagfrœði- eða aðra sambœrilega menntun. Frumkvœði og sjálfstœði í starfi er nauðsynlegt. Umsóknir asamt upplýsingum um menntun, aldur ogfyrri störf beristfyrir 1. september n.k. stílaðar á: Stjórn Landsbréfa hf., c/o Landsbanki íslands, Austurstrœti 11, 3- hœð, Pósthólf170, 155 Reykjavík. Nánari upplýsingar um starfið veita Björn Líndal og Brynjólfur Helgason aðstoðarbankastjórar. LAHDSBREF HF. Verðbréfamarkaður Landsbankans Heildarupphæð vinninga 12.08. var 7.750.559,- 5 höfðu 5 rétta og fær hver kr. 904.991,- Bónusvinninginn fengu 8 og fær hver kr. 59.813,-. Fyrir 4 tölur réttar fær hver 5.002,- kr. og fyrir 3 réttar tölur fær hver um sig 326,- kr. Sölustaðir loka 15 mínútum fyrir útdrátt í Sjónvarpinu. Sími €85111. Upplýsingasímsvari 681511. Lukkulína 99 1002

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.