Þjóðviljinn - 19.09.1989, Page 10

Þjóðviljinn - 19.09.1989, Page 10
VIÐ BENDUM Á Aldrei aö víkja, nýtt framhalds- leikrit á Rás 1. Aldrei aö víkja Rás 1 kl. 22.30 í kvöld hefst á Rás 1 flutningur á nýju framhaldsleikriti, „Aldrei aö víkja“, eftir Andrés Indriða- son. Leikritið sem er í fjórum þáttum, gerist að kvöldi til í grunnskóla nokkrum í Reykjavík þar sem 9. bekkur er með diskó- tek undir eftirliti leikfimikennar- ans Valda. Krökkunum hefur verið stranglega bannað að hleypa óviðkomandi inn á diskó- tekið og því bregst Valdi ókvæða við þegar hann sér þar popparann Halla sem ekki er í skóianum. En Halli hefur látið tilleiðast að kíkja inn ádiskótekið vegna þrá- beiðni Heiðu sem er í 9. bekk. Halli snýst til varnar og taka nú ófyrirséðir atburðir að gerast. Leikendurí 1. þætti eru Grétar Skúlason, ÞrösturLeo Gunnars- son, Hákon Waage, María Ell- ingsen, HaHdór Björnsson, Þór- dís Arnljótsdóttir og Guðrún Marinósdóttir. Leikstjóri er Brynja Benediktsdóttir. Myndir af Fidelmann Rás 1 kl. 13.35 I dag hefst ný miðdegissaga á Rás 1. Það er sagan „Myndir af Fidelmann“ eftir Bernard Ma- lamud. Bernard Malamud er fæddur árið 1914 í Brooklyn í New York. Hann er amerískur gyðingur og flestar bóka hans fjalla um gyðinga, oft sem eins- konar blóraböggla þess samfé- lags sem þeir búa við. Malamud lauk námi við Columbia há- skólann í New York árið 1942, en hans fyrsta bók „The Natural" kom út árið 1952. Aðrar helstu bækur hans eru „The Assistant" og „The Fixer“ en fyrir síðar- nefndu bókina fékk hann fjölda verðlauna, meðal annars Pulitzer verðlaunin. „Myndin af Fidel- mann“ segir frá ameríska gyð- ingnum Arthur Fidelmann sem er heldur misheppnaður lista- maður og er sagan hefst er hann kominn til Rómar til að skrifa rit- gerð um ítalska miðaldamála- rann Giotto. Ýmislegt fer öðru- vísi en ætlað er og segir sagan frá lífi Fidelmanns á Italíu og ýmsum atvikum sem fyrir hann koma þar, bæði broslegum, grátlegum ’ og grátbroslegum. Sagan er í sex köflum sem hver um sig er sjálf- stæður, en allir tengdir saman af Fidelmann og þroskasögu hans sem manns og listamanns. Lesari er Ingunn Ásdísardóttir. Pétur og úlfurinn Sjónvarp kl. 20.30 Á dagskrá Sjónvarps í kvöld er þáttur þar sem sýnt er frá fjöl- skyldutónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands. Flutt verður verk- ið Pétur og úlfurinn eftir Sergei Prokofieff. Stjórnandi er Petri Sakari og sögumaður er Þórhall- ur Sigurðsson. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 17.50 Múmíndalurinn. Finnskur teikni- myndaflokkur gerður eftir sögu Tove Janson. Sögumaður Helga Jónsdóttir. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 18.15 Kalli kanína (Kalle áventyr) Finnsk- ur teiknimyndaflokkur. Sögumaður Elfa Björk Ellertsdóttir. 18.20 Ferðir Róberts frænda (Unde Rupert) Bresk barnamynd um póstinn Róbert frænda, sem lætur sig dreyma um fjarlæg lönd. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fagri-Blakkur (Black Beauty) Breskur framhaldsmyndaflokkur. 19.20 Barði Hamar (Sledgehammer). Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Pétur og úlfurinn Frá fjölskvldutón- leikum Sinfóníuhljómsveitar Islands. Flutt verður verkið Pétur og úlfurinn eftir Sergey Prokofieff. Stjórnandi Petri Sak- ari. Sögumaður Þórhallur Sigurðsson. 21.00 Nick Knatterton - Seinni hluti. Þýsk teiknimynd um leynilögreglumanninn snjalla. Sögumaður Hallur Helgason. 21.15 Eyðing (Wipe Out) - Lokaþáttur. Breskur spennumyndaflokkur í fimm þáttum. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 22.05 Stefnan til styrjaldar (The Road to War) - Þriðji þáttur - Japan. Breskur heimildamyndaflokkur í átta þáttum um heimsstyrjöldina og aðdraganda henn- ar. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. STÖÐ 2 15.25 Hertogaynjan og bragaðrefurinn The Duchess and the Dirtwater Fox. Ósvikinn vestri með gamansömu ivafi þar sem Goldie Hawn fer með hlutverk dansara í næturklúbbi sem vill feta sig upp metorðastigann en hefur orðið litið ágengt. Bönnuð börnum. 17.U5 Santa Barbara. 17.55 Elsku Hobo The Littlest Hobo. 18.20 Veröld - Sagan í sjónvarpi The World - A Television History. Afrika fyrir daga Evrópumanna 100 - 1500 Stórbrotin þáttaröð sem byggir á Times Atlas mannkynssögunni. I þáttunum er rakin saga veraldar allt frá upphafi mannkynsins. I þessum þætti verður fjallað um Afríku áður en Evrópubúar héldu innreið sína (árin 100 - 1500 e.Kr.). 18.50 Klemens og Klementina Fyrsti þáttur af þrettán. Leikin barna- og ung- lingamynd sem segir frá Miller fjölskyld- unni. 19.19 19.19 Fréttir og fréttaumfjöllun. 20.30 Visa-sport Blandaður þáttur með svipmyndum frá viðri veröld. 21.30 Undir regnboganum Chasing Ra- inbows. Stórkostlegir kanadískir fram- haldsþættir í sjö hlutum. Fyrsti þáttur. Sögusvið þáttanna spannar frá lokum heimsstyrjaldarinar fyrir og til kreppuára þriðja áratugarins. Tvær ungar stríðs- hetjur, annar þeirra metnaðadullur braskari og hinn óróraseggur af aðal- sættum kreppa um ástir og hylli heldur vafasamrar glæsimeyjar. Aðalhlutverk: Paul Gross, Michael Riley, Julie A. Stewart og Booth Savage. 23.15 Kúba í dag Castros Cuba. Ég kæri mig ekki umað verðaforseti... Þessiorð mælti ungur byltingarsinnaður maður, Fidel Castro á ráðstefnu Sierra Maestre þá 32 ára að aldri. f þessum tíma verður fjallað um valdatíma Castros. 23.45 Múmían The Mummy. Myndin í kvöld var gerð árið 1959 og greinir frá fornleifafræðingum í Egyptalandi um aldamótin síðustu í leit aö fjögur þúsund ára gömlu grafhýsi prinsessunnar An- anka. Aðalhlutverk: Peter Cushing, Chrisopher Lee, Yvonne Furneaux og Eddie Byrne. 01.20 Dagskrárlok. RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Örn Bárðarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárlð með Randveri Þor- lákssyni. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Júlíus Blom veit sínu viti" eftir Bo Carpelan Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (16). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn. Frá Vestfjörðum Umsjón Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 í dagsins önn- Alexanderstækni Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.35 Miðdegissagan: „Myndir af Fi- delmann" eftir Bernard Malamud Ing- unn Ásdísardóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Eftirlætislögin Svanhildur Jako- bsdóttir spjallar við Troels Bendtsen verslunarmann sem velureftirlætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnu- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Með múrskeið að vopni - Fylgst með fornleifauppgreftri í Viðey á Kollaf- irði. Umsjón Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Fjallað um ævi og verk Mozarts Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlistásíðdegi 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40) Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir Tilkynningar. 19.32 Kviksjá Umsjón: RagnheiðurGyða Jónsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 20.00 Litli barnatíminn: „Júlíus Blom veit sínu viti“ eftir Bo Carpelan Gunn- ar Stefánsson les þýðingu sína (1&). (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Ljóðasöngur. 21.00 Alanon samtökinUmsjón: Álfhild- ur Hallgrimsdóttir. (Endurt. 21.40 Útvarpssagan: „Vörnin'1 eftir Vladimir Nabokov lllugi Jakobsson les þýðingu sína (15). zz.uu l-rettir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: Aldrei að vikja“ framhaldsleikrit eftir Andrés Indriða- son Fyrsti þáttur af fjórum. Leikstjóri Brynja Benediktsdóttir. 23.15 Tónskáldatimi Guðmundur Emils- son kynnir íslensk samtímatónverk. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lífsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veöurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæl- iskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jó- hönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einarssyni. 14.05 Milli mála Árni Magnússon á út- kíkki og leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvars- son, Guörún Gunnarsdóttir, Þorsteinn J: Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómas- son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Auður Haralds frá Róm,- Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu, sími 91-38500. 20.00 Áfram ísland Dægurlög með ís- lenskum tónlistarmönnum. 20.30 Útvarpungafólksins Viðhljóöne- mann eru Sigrún Sigurðardóttir og Oddný Ævarsdóttir. 22.07 Bláar nótur Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 „Blftt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01) . 02.00 Fréttir. 02.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1 í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. 03.00 Næturnótur 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurlekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10) 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.01 Áfram ísland Dægurlög með ís- lenskum flytjendum 06.00 Fréttlr af veðri og flugsam- göngum. 06.01 „Blitt og létt...“ Endurtekinn sjóm- annaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadótt- ur á nýrri vakt. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdis Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum I góðu skapi. Bibba f heimsreisu kl. 10.30. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sinum stað, tónlist og afmæliskveðjur. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavík siðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu í dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er með óskalögin i pokahorninu og ávallt í sambandi við iþróttadeildina þegar við á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 07.00-09.00 Páll Þorsteinsson og Þor- geir Astvaldsson með morgunþátt full- an af fróðleik og tónlist. 09.00-14.00 Gunnlaugur Heigason. Gulli fer á kostum á morgnana. Hádeg- isverðarpotturinn, textagetraunin og Bibba, allt á sínum stað. Síminn beint inn til Gulla er 681900. 14.00-19.00 Margrét Hrafnsdóttir. Tón- listin sem þú vilt hlusta á í vinnunni, öll nýjustu, bestu lögin allan daginn. Stjörnuskáld dagsins valið og hlustend- ur geta talað út um hvað sem er milli 18.00-19.00. 19.00-20.00 Vllborg H. Slgurðardóttir í klukkustund. 20.00-24.00 Bandariski, breski og evr- ópski listinn Gunnlaugur Helgason 24.00-07.00 Næturvakt Stjörnunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 Islensk tónlistarvika á útvarpi Rót. Öll tónlist sem flutt verður í dag verður eftir íslensk tónskáld eða með íslenskum flytj- endum. 09.00 Tónsprotinn Leikin tónlist eftir ís- lensk tónskáld og með íslenskum hljóð- færaleikurum, kórum og einsöngvurum. Umsjón: Soffía Sigurðardóttir og Þór- oddur Bjarnason. 10.30 í þá gömlu góðu daga Islenskar dægurlagaperlur fyrri ára leiknar og rætt við tónlistarmenn. Umsjón: Soffia Sig- urðardóttir og Þóroddur Bjarnason. 12.00 Tónafljót Leikin blönduð íslensk tónlist. 13.00 Klakapopp Dægurlagatónlist síðari ára leikin og spjallað við tónlistarmenn. Umsjón: Steinar Viktorsson og Kristín Sævarsdóttir. 17.00 Samtök græningja. 17.30 Mormónar. 18.00 Tilraun Sara, Kata og Sara leika af fingrum fram á grammófón. 19.00 Yfir höfuð Valgeir Sævarsson leikur tónlist. 20.00 Það erum við! Kalli og Kalli. 21.00 Heitt kakó Árni Kristinsson. 22.00 Við við viðtækið Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar og Jó- hanns Eirikssonar. 23.30 Rótardraugar Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. (Hvað með það?) Björn Seinberg Kristinsson. MÓTORINN BILAÐI OG ÞESSI HLUTUR BROTNAÐI: NÚ VIRKAR HÚFAN ALDREI! AAAARRRRRRG. Ég beið vikum saman eftir þessu og nú virkar það okki og ég fae aldrei að ganga með húfuna. ASNALEGA, DRUSLU, DRASL OG TÆKJA HRUGA!! Þetta er allt þér að kenna.. rrrghhh ghhhhhgh. ^Mér að kenna? Ég sat alveg kyrr, ÞÚ eyðilagðir það. Allt I lagi, NUNAbeiti 'jQ hugarorku Þú beittir hugar orku til að tækið bilaði, þú hreyfðit þig, þrættu ekki t'l að þú fyrir það, ég sá 'stökkvir í það, það hlýtur /otþróna að vera!! Er það rétt að í gamla ) daga hafi börnin orðið l, að þegja þegar fullorðnir töluðu? Hvernig gátuð þið haldið þetta út? Aumingja þið að þurfa að * bæla niður allt það sem þið tölduð rétt og satt. Haukur Morthens! Hvað hefur Haukur sem Hljómar hafa ekki? Ha?! 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 19. september 1989

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.